Fróði - 29.04.1885, Side 1
VI. Ar.
158. blad. ODDEYBI, MIÐVIKUDAGINH 29. APBfL 1885.
85 | 86 87
Kosningar tii alþingis.
Um pað hefir opt verið rætt og rit-
að, hvort kosningarrjettur manna væri
að eins rjettur, sem peim væri alfrjálst
annaðhvort að nota eður láta ónotað.
Að vísu skylda landslög vor oss eigi til
að nota kosningarrjettinn, og vjer erum
heldur eigi á peirri skoðun, að gagnlegt
væri, að pau gerði svo. Engu að síður
geturn vjer eigi skoðað kosningarrjettinn
öðruvísi enn svo, að hann jafnframt sje
skylda. Hann er skylda samkvæmt sið-
ferðislegum lögum og samkvæmt óskrif-
uðum lögum borgaralegs fjelags. Hver
limur pess er skyldur til að vinna pví
pað gagn, er hann getur, og pá einnig
að sínu leyti að stuðla til pess, að pví
sje vel og hyggilega stjórnað. jþessa
skyldu vanrækja bæði peir, !er cigi konla
á kjörfundi og eins peir, er eigi gera
sjer far um að afla sjer peirrar pekk-
ingar, er peir purfa til að geta valið
skynsamlega.
Af ritgjörð Indriða Einarssonar um
kosningar, peirri, er stendur í Tímariti
Bókmenntafjelagsins, sjáum vjer, að prír
fjórðungar kjósenda vorra hafa vanrækt
pessa skyldu sina. Indriði bendir á
ymsar orsakir til pessa, svo sem veður,
vegalengd og áhugaleysi. Hin síðasta
er, ef til vill, ríkust bæði hjá kjósendunum
og pingmannaefnuuum. Oss finnst pað
nú nokkuð afsakanlegra hjá hinum sið-
ari, pví að peir geta gert hið sama
gagn, hvort sem peir eru kosnir af mörg-
um eða fáum. ]peir vita, að áhuginn
er ekki mikill hjá kjósendunum, og peir
kæra sig ekki um meiri áhuga enn svo, að
peir verði kosnir. |>etta er eðlilegt. En
hið sama getum vjer eigi sagt um kjós-
endurna. ]pað er á peirra ábyrgð, hvern-
ig pingið er skipað; og í raun rjettri
ætti peir, sem finna að gjörðum pings-
ins og pykir pað lið ljett, að súna sjer
að kjósendunum og ávíta pá fyrir pað,
hverja peir hafa sent á ping. — Onnur
aðalástæðan til pess, hve fáir hafa kos-
ið, er vegalengdin til kjörfundarins, og
er pessi ástæða mjög pýðingarmikil.
En lögin geta gert mikið til að rýma
pessari ástæðu burtu; og vjer höfum
einnig pá von, að væri vegalengdin eigi
eins mjög til tálmunar og hún er, pá
mundi og áhuginn vakna nokkuð. J>að
er nú samt ekki vegalengdin ein, sem
drepur niður áhugann, enda mundi hún
ekki verða svo geigvænleg og hún er,
ef áhuginn væri vaknaður. Aðal orsökin
til áhugaleysisins ætlum vjer, að sje
pekkingarleysi á stjórn vorri og lands-
lögum og hverja pýðingu pau haia fyrir
velferð og vellíðan kjósendanna. En i
pessu efni ætti pingmenn og pingmanna-
efni að vera kennendur vorir. Ef nú
löggjaíarnir gerði oss hægra fyrir ennnú
er, að uppfylla kosningarskyldur vorar,
og pað finnst oss vera skylda peirra, og
ef peir enn fremur gæti stutt að því, að
þingmannaefnin neyddist til að hafa
meiri persónleg afskipti af kjósendum
enn þeir hafa, pá ætlum vjer, að ekki
gæti hjá pví farið, að áhuginn fyrir kosn-
ingunum yrði líflegri.
J>að er pví eindregið álit vort, að
breyta purfi peim prem köflum kosning-
arlaganna 14. sept. 1877, sem hljóða um
kjördæmi og kjörstjórnir, þing-
mannaefni og kosningar. jpetta
pyrfti að gerast á næsta þingi, svo næstu
kosningar gæti farið fram eptir lögunum
breyttum.
Upp á peirri breytingu hefir pegar
verið stungið, að peim kjördæmum, sem
nú eiga að kjósa 2 pingmenn, sje skipt
í 2 kjördæmi, og er pað að vísu betra
enn ekki, eí meira getur ekki fengizt.
En oss pykir pað alls ekki nóg. Ervið-
ieiki vegalengdarinnar er allt of mikill
samt. Oss finnst eigi vera fullráðið úr
honum, fyr enn kosið er í hverjum hreppi;
og pað eru pær kosningar, er vjer álít-
um með öliu rjettastar. Vjer vildum
jafnframt stinga upp á pvi, að ekkert
pingmannsefni gæti orðið fyrir kosningu,
nema lagt væri fram á hverjum kjöríundi
kjördæmisins skrifieg yfirlýsing tveggja
kjósenda úr meiri hluta hreppatölu peirr-
ar, sem í kjördæminu er, að peir vilji
mæla fram með þingmannsefninu.
J>að gagn, sem vjer ætlum, að gæti
orðið að þessum breytingum er pað:
Að engir kjósendar gæti afsakað
sig frá þvi að sækja kjörfundinn sökum
vegalengdar.
Að undirbúningur undir kosningarn-
ar getur verið miklu auðveldari, parsem
hreppsbúar geta náð hver til annarsbet-
ur, enn ef kjósendur úr heilli sýslu ætti
að koma samán. Að vísu er sem stend-
ur ekkert pví til fyrirstöðu, að hrepps-
búar tali sig sarnan um kosningar; en
vjer ætlum, að pað væri miklu meiri
hvöt fyrir pá að gera pað, er peir ætti
nokkurnveginn vissa von um að geta
sjálfir neytt kosningarrjettar sins.
Að þingmannaefni neyddist til að
halda fund í hverjum hreppi á undan
kosningunum. |>etta teljum vjer mikinn
kost, pví að með pví móti gefst kjósend-
um miklu betra færi á að kynnast þing-
mannaefnum en nú er, eins hefði ping-
mannaefni betra færi á að kynna sjer
vilja og skoðanir kjósenda sinna almennt.
þessi tækifæri gæti og þingraannaefni
notað til að skýra fyrir kjósendum sínum
pau mál, er almenning varða mest. Að
visu er pví ekkert til fyrirstöðu í þeim
lögum, sem nú eru, að peir geri þetta.
En pað er heldur ekkert aðhald í peim
tíl pess að þeir geri pað. Og vjer vitum
af reynslunni, að ekki er vanpörf á því.
Sumir hafa mótmælt hreppakosning-
um af þeirri ástæðu, að ofmikil hreppa-
pólitík, sem peir svo kalla, mundi koma
fram í kosningunum, og að hver hreppur
mundi velja sinn mann. Hina fyrri mót-
báruna viljum vjer eigi láta pá koma
með, sem hafa þjóðviljann mest ávörun-
um; pví að oss getur ekki betur skilizt
enn að vilji landsmanna hlyti almennt
að koma betur fram, ef kosið væri eptir
vorri uppástungu, heldur enn eins og nú
er. Til hinnar síðari mótbáru ætlum
vjer, að ekki kæmi, ef pað væri lög, að
leggja yrði fram á hverjum kjörfundi
meðmæli með þingmannsefni úr meiri
hluta hreppatölunnar í kjördæminu. J>að
er auðvitað, að breyta yrði einnig þeirri
ákvörðun kosningarlaganna, að sá einn
sje rjettkjörinn, er hefir meira hlut allra
þeirra atkvæða, sem greidd eru. En
sá yrði að álítast rjettkjörinn, er héfði
flest atkvæði með sjer. Yið petta sjáum
vjer ekkert ískyggilegt, pví að vjer vitum
til, að petta eru lög í þeim löndum, par
sem menn hafa um langan aldur vanizt
pingkosningum.
Tvöföldum kosningum erum vjer mót-
fallnir fyrir pá sök, að vjer erum hræddir
um, að pær mundu fremur hindra enn
efla pá persónlegu viðkynningu ping-
mannaefna og kjósenda, sem vjer verðum
að álíta svo nytsamlega.
J>að er fleira, sem oss sýnist athuga-
vert við kosningarlögin, svo sem um skil-
yrðin fyrir kosningarrjettinum. En oss
sýnist ekki ráðlegt að hreyfa pví á næsta
þingi, par sem pað er breyting á stjórn-
arskránni og gæti pví ekki orðið að lög-
um fyrii næstu kosningar.