Fróði - 01.10.1885, Blaðsíða 4

Fróði - 01.10.1885, Blaðsíða 4
169. bl. F E Ó Ð 1. ! 1885. 227 228 ritun og lestri í Eddu, Njálu, Ragna- rökkri og lleíri nýjum bókum. 2. D a n s k a, í henni er inunnleg kennsla ásamt Steingríinsbókinni og Börne- ven. 3. Man n ky nssa g a, lesið cr sögu- ágrip Melsteds og ymsu nætt við, er snertir stjórn, lög, trú, skáld- rit og almenna þjóðmenning bæði að íornu og nýju. 4. Islandssaga, lesið er söguágrip í*. Bjarnasonar og ymsu bætt við um i'orntrú, stjórn, lög og bókvísi landsins. 5. Landafræði, lcsið er landafræð- iságrip Erslevs og yinsu bætt við um myndun og lögun jarðarinnar, og um núveraudi inenntaástand þjóðanna. 6. Náttúrusaga, hjer er einkum á- hendau lögð á Grasafræðina og er grasaíiæði P. Jónssonar hölð fyrir kenuslubók, líka eru stöðugt sýnd- ar þurkaðar jurtir og juitamyudir. Yfirlit er gelið um eðli mannlegs- líkama og yíir dýra og steinaiíkið og eius yíirht yfir stjörnufræði. 7. Stjórnarskráin lesin og útskýrð og lærð utanbókar og yfirlit gefið yfir helztu landslög og almennar mann- íjelags og þjóöfjelags skyldur og rjettindi 8. líeikningur kenndur bæði spjald og hugreikningur og til þess er haft kver E. Briems. Skýrt er frá túnasljettun og flciru uin búnað og lesin sAuðíræðin“. Á hverju laugardagskveldi eru fyrirlestrar uin forntrú þjóðanna, skáld og frainfarauienn bæði innlenda og út- lenda, og um ymislegt er sneríir trú- arlíf, siðreglur og löghiýðni. Söngur er kenudur \ — 1 tíma á dag frá nýári. eins skuldagir í lánsverzlunum eins og meðan þeir verzluðu þar eingöngu, slíkt mun aldrei þrífast til langframa. Enda má sjá þess ýms merki að sá tími fer í hönd, að möunum helzt ekki uppi að vera jafn stórskuldugir við verzlanir og opt hefir átt sjer stað að undanförnu. 5 Auglýsingar, A I þ ý ð l( K li «» I Í verður haldinn næsta vetur á Akureyri, með svipuðu fyrirkomulagi og næstliðinn vet- ur. Kennari verður herra Guðmundnr Hjaltason. J>eir sem vilja komast á skólann, geta snúið sjer til bæjarfógeta eða bæjarstjórnar á Akureyri. Epli■ -sa á 20 aura pundið. J a r ð e p I i ‘saa útlend StÓr og gÓÖ í 100 punda sekkjum á 4,50 aura án sekks, hálftunna mæld á 4,00 aura, fæst fyrst urn sinn Á AKUREYRI hjá Eggert Laxdal, NB. |>egar borgað er í peningum strax fæst sekkurinn ókeypis. Hefluð og plægð og óhefluð borð af ymsri breidd, og plankar. fást meðóvana- lega billegu verði, mót peuinguin hjá Snorra skipasmið Jönssyni á Oddeyri. 22 ö Grikklandseyjar, Albaníu, Morea og seinast líka Krítey og Kýsur. Að lokum kom Napóleon mikli (1797) og steipti frá því er eptir var af veldi þeirrc en það var að- eins Dalmazia Veróna og hertogadœmið Feneyja. j>á misstu þeir sjálfsforrœði sitt að fullu Feneyingar og eru þá úr söguni. Nú var eigi lengur sem lægi röð af víggirtum verzlunarstöðum, er þeir áttu allt frá botni Hadríahafs lil Svarlahafs með sæ frain og fráSuez með fram Kuuða- hafi og Arabafióa allt austur til Iodus-ár Allt hið fyrra var farið. TIL frú M. G. Hjaltalín á fæðingardegi hennar 24. maí 1885. Dýrðlegar raddir í dagsbyrjun titra Döggfáðu blómin í sólinni glitra því lifna allt á Eróni fer, og frost af lækjum horfið er, Og fuglinn syngur sætt í runni einn sólókór, í náttúrunni, sjá lækinn buna úr brekkum niður. Hve blíður ert þú vorsins friður þá vetrar heljar hlekkur brast Himinn og jörðin sameinast Allsherjar kraptur ætíð lifir undrandi jarðarbörnum yfir sem tengir von og trú í hjarta og tendrar ástargeisla bjarta. Margt hulið býr í hjarta manns en hvar er úthaf sannleikans þá fullu mynd vjer sjaldan sjánm að siltupollum að eins nánm Einn er þó vegur víst til strandar þars vorið sífellt mót oss andar með eilíft Zephyrs ástamál það er hinn sanni guðageimur hinn geisla bjarti söngvaheimur sem vekur eld i vorri sál því hvað er söngur hvað er ljóð? hjartsláttur Guðs og alheims blóð það lætur hjartað harðar slá húmið það dreifir geislum á það fleygir anda um ómæld höf sern aldrei rnarkar jörð nje gröf sælunnar Eden, æska ný upprennur — glöðu hjarta í á „tangentunum“ tritrar hönd tímanum ofar flýgur önd. Og drekkur andans unaðsveiga sem að eins frjálsar sálir-mega. Og kjartað segir: hærra, stærra keimurinn verður: lægra smærra Hvar finnst í alheim óðal mitt eilífð og söngur takmark þitt. * * * Lifðu í sælum söngvaheimi og sífellt þig um gleði dreymi Skýin og rökkrið flýi frá íegurðar sumar morgni á. Hjálmar Sigurðsson. Sk^rsl íi um ■alþýðuslwlann á Akureyrí 1884—85. Kennskgreinir. 1. Islenzka, með málfræði og rjett- AJcureyri 30. sept. 1885. Gufuskipið „Camoens“ kom hing- að 20. þ- m. og tór aptur 25. með 3880 sauöi flesta úr Jfrngeyjarsýsiu. Verð á sauðum var frá 17 — 20 kr. íyrir tvævetra og eldri. — Guíuskipið BMinsk“ og sNjörd“ frá New-Castle komu hingað 2b. þ. m. með uokkuð al vöruin til pöntunarfjclags Bingeyinga, flytja þau hjeöan aptur sauðí úr Bing- eyjarsýslu Eyjafirði og Skagaíiiði. Víðast hefir orðið litill heyskapur í sumar, og því veröur fjí’rsala meö meira móti í haust. Bað er líka von- andi að allur þorri bænda hafi vit á að lóa svo fje í haust, að þeir verði ekki í voða með fjárstofn þann er þeir setja á vetur. Bað er vonandi að bændur kappkosti sem mest að komast í haust úr verzlunar skuldmn þeiin, sem lengi hafa legið lijer í landi, en liljóta að víkja þegar verzlunarfrelsið íyrír auknar samgóngur getnr notið sín. Beim sem veizla með vörur sínar að inestu í pöntunar fjelögum hjá Iausa- kaupmönr.um og á öðrum stöðum, þar lánlaus verzlun er, dugar ekki að vera Björn Símonarson gullsmiður frá Eeykjavik, í húsi hafnsögumanns Jöns Guðmundssonar á Aknreyri, tekur úr og klukknr til aðgerðar- fljer með játa og viðurkenni jeg und- irskrifaður. að jeg heíi viðhaft meiðandi og ósænflleg orð við herra bónda Stefán Einarsson fMöðmdal á Vopnafjarðarverzl- unarstað í suinar. Um leið og jeg nú apturkalia þessi meiðyrði og bið nefndan heiðursbónda fyrirgefuingar á þeim og á- líta þau sem ótöluð, um leið og jeg sjálf- ur lofa, að gera honum eða nokkrum manni þetta aldrei framvegis og að ástœð- lausu. — Ennfremur lofa jeg og skuldbind mig til að auglýsa þessa fyrirgefningarbón mína hið fyrsta að unt er, í blöðuuum „Auslra“ og „Fróða» allt uppámfonkostn- að. Ilóli á Ilólsfjöllum 13. sept 1885. Oddur Jónsson — Beizli með koparstöngum nýviðgerð- um, og Ijelegum kaðaltaumum, týndist 17. ágúst á svæðinu kringum Veigastaðabás. Finnandi er beðínn að skila beizlinu til útgef. Fróða, gegn ríflegum fundarlauuum. Utgefandi og yrentari: Björn Jónsson.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.