Fróði - 10.10.1885, Blaðsíða 4
170. bl.
F E Ó Ð 1.
1885.
2 38
239
*40
8 li j rsla
um álþýðuslcolann á Akureyri 1884—85.
(Niðurl.).
Kcnnslntimar.
Þeir eru 7 á degi hverjum, auk
|—] tíma, sem tekinn er til fimleika.
A laugardagskvölduin lialda pilt-
ar íundi sjáltir um yms efni, og annan
iivein laugardag koma þeir incð ymsar
litgerðir er þeir liafa samið sjálfir.
Kemendatal.
Á skólanum voru alls 25 læii-
svcinar, tí úr Eyjafjaiðar og 19 úr
Fingeyjarsýslu. Ib vuru allan vetur-
inn , hinir 7 í 2—5 mánuði. Aldur
þeiira var að jaínaði 20 ár.
Kennsluaðferð
Fyist er allt inunnlega útskýit
með fyriilcstrum, þar næst eiu piltar
látr.ir lesa um það sjálfir í kennslubök-
unuiii, og loksins eiuþeir spurðir út úi
hverju einu, þetta er daglega kennsl-
an, en við lok hvers mánaðar og enda
optar er hölð sjerstök yfuheyrsla tnn
sillt það seni búið er aö keiina. (Náms-
greinahríslur fá piltar til þess að það
sein numið er festist betui). Til tveggja
af yfirheyrslum þessuin hala verið boön-
ir sem áheyrendur, aintmaöurinn, sýslu-
inaðurinn, prestuiinn ásamt 2 öðrum
af nreðliinuin bæjarstjórnarinnar á Ak-
uicyri og 2— 3 af öðruin hclztu inöim-
um bæjarins. Flestir þeirra liafa verið
við yfnheyrsluna. Kenuarar skólans eru:
G u ð m u n d u r Iljaltason er kennir
5 tíma, nema þann daginn sein söng-
ur er kenndur og Jens Johansen
er kei.nir 2 tíina dönsku og reikning
og Bigtryggur Guðlaugsson er
kennir söng | — 1 tíma á degi hve rjum.
Einnig hefir P á 11 J ó o s s o n
barnakeniiaii haldið íyiiilestra um cöli
niannlegs líkama og um dýrafræði.
Auk kennslutímaniia eru 4 undir-
búningstíinar lexiulestrartímar á degi
liverjuin í skólanum. Guðm. Hjaltason
er á skólanum í tíinum þessum sein
umsjónarmaður.
Iieniislu, ljós og hita f kennslu-
stofunum hafa piltar ókeypis. Fæði og
þjónusta hvcrs pilts kostar 85 — 88
krónur yfir allan skólatíinann frá 1.
nóveinber 1884 til 2i. apiíl 1885,
eða tæpa 5.0 anra á dag.
Bægisá þann 19. maí 1885.
Quðmundur Hjáltason.
F r j e 11 i r
Úr Austurskaptafellssýslu 8.
sept. Tíðin hagfeld, svo að segja úrkomu-
laus síðan um mánaðarmót júlí og ágúst
uema nú í 3 daga rigning og óveður.
Yalllendi sprottið með minna móti, en
mýrar i meðallagi. Góð nýting á pví
sein fengist hetir af heyi.
Fr Fatrekslirði 4. sept. Tíðin
hefir verið góð og stillt um tíma, en lítiil
þerrir svo fólk á mikið hey úti víða.
Töður eru jafnvel eigi allstaðar innkomn-
ar. Óhætt mun að segja, að þær verði
helmingi til priðjungi minni, en i meðal-
ári. Engjar eru víða í langsneggstalagi.
Nokkrir menn reyndu í næstliðinni viku
hákarlaveiði á opnu skipi; lágu nær 3
sólarhringa, og fengu að sögn 13 kúta
í hlut. porskur aflast og dável, par sem
pað er reynt; en pvi geta aðeins fáir sinnt.
Ameríkanskst heilagfiskisskip strand-
aði við Barðaströnd er sagt að hafi haft
150,01)0 pd. af heilagfiski.
Konsull Patterson er setturaf
landshöfðinga til að gegna kennarastörf-
um við Möðruvallaskólann, fór með
„Thyru“ frá Reykjavík síðustu ferð, eu
varð eptir af skipinu á Isafirði.
Gufuskipin Minsk og Njörd fóru
hjeðan um næstliðin mánaðamút með 3618
sauði úr pingeyjarsýslu, Eyjatirði og
Bkagafirði.
Kaupskipin „Rota“ og „Ingeborg“ komu
hingað í pessum mánuði.
& u g 1 ý s i n g a r. \
i\ýja sáliiiubókin.
Hjer með gefst almenningi til vitund-
ar, að sálmabók sú, sem sálma-
bókar-nefndin, er skipuð var
1878, hefir undirbúið, verður í vet-
ur prentuð á minn kostnað og mun verða
fnllbúin svo snemma, að hún verði send
íneð vorskipum, í vor komandi, út um
land. Bókin verður vönduð að öllum
frágangi, og fáanleg í ymsu bandi, bæði
eiuföldu og skrautlegu, eptir pví, sem
hver girnist. Verðið mun síðar auglýst
og eins útsölustaðir. peir, sem pauta
vilja bókina, geta snúið sjer til mín, eða
á Norðurlandi til bóksala Frb Stdns-
sonar á Akureyri.
Reykjavík 25. sept 1885.
Sigjús Eymundsson.
Hjer með auglýsist, að hjeraðslækn-
ir Dr. med. Jónas Jónassen í Reykja-
vík er skipaður umboðsmaður á Islandi
fyrir Lífsábyrgðar- og framfærzlustoínun-
iua frá 1871. Umboðsmaður þessigreið-
ir eptirleiðis af hendi allar útborganirog
veitir móttöku öllum inuborgunum vegna
stufnunarínnar án nokkurs aukakostnað-
ar fyrir hlutaðeiganda, ef hlutaðeigandi
æskir þess og gjörir stofnuninni aðvart
um það. Kvittanir umboðsmanns hafa í
öllu tilliti sama gildi sem kvittanir aðal-
skrifstoíunnar. Umboðgmaðurgefur hverj-
um, sem þess óskar, skyrslu uin augna-
mið stoínunarinnar og notkun hennar, og
útbýtir gefins prentuðum leiðarvísi um
petta efni, og leiðbeinir yfir höfuð kaup-
endum tryggingar í öllu pví er þar að
lítur.
Stjúrn Lifsábyrgíiar- og IramfærzlQftofiiuuarinnar
hinn 24. ógúst 1885.
Herzsprung.
G. A. Rothe.
Samkvæmt framanskrifaðri auglýsinga
Lífsábyrgðar og framfærslustofnunarinnar
frá 1871 verða allír þeir, sein óska, að
jeg greiði þeiin útborganir fyrir hönd
stofnunarinnar, eða vilja, að jeg taki við
innborgunum vegna hennar, að skrifa
stofnuninni um pað svo snemma, að
stofnunin geti gert mjer aðvart um petta
fyrir pann tíma, sem útborgunin eða inn-
borgunin fellur í gjalddaga, pví jeg hvorki
inni af hendi útborganir nje tek á móti
inuborgunum, nema eptir fyrirskipunum
frá stofnuninni.
Roykjavík 22. sept. 1885.
J. Jónassen.
8!ii;i til isiilia.
liákarlnskipið «ÁI1SKÓGSSTRÖNDIN»
lijer um bil 22 tons að stterð, fœst til
kaups.
Skipið er 16 ára gamalt, en í fyrra
var sett f það nýtt þilfar, nýjar styttur og
gert við það að öðruleyti; því fylgir allt
er þarf til hákai laveiðu.
það er sett upp á Oddeyri og geta
lysthafendur skoðað það þar.
Consull J. V ilavsteeii á Oddeyri gef-
ur þær upplýsingar er óskað kann að verða
og seinur um kaup á skipinu.
til solu á prentsmiðjunni á Oddeyri:
LÆKNINGABÓK. Dr. Jóriassen.
Ilúsposti lla. Dr. P. Pjetursson.
Vetrarhugvekjur. Sami.
Fyrirlestur um kvennfrelsi. Páll Briem.
Stafrófskver. V Ásmundarson.
3m»KGMÍ». Sami.
2,audaf'rædi. B. Gröndal.
Fornaldarsögur Norðurlanda.
Landafræði fyrir barnaskóla,
BIBLÍUSÖG UU.
RÍMUR AF GÖNGU-HRÓLEI og
nokkrar fleiri bækur.
— Nálægt Hrísey hafa tapast 3 síldar-
net með kutum, rnerkt E B og 0 H, einn-
ig 1 úregg meö stjóra. Einnandi er beð-
mu að siiúa sjer td E. Thilo Hrísey eða
Olous Hausken Oddeyri.
— Jeg undirskrifaður heii til sölu
iít ð íbuöarhus sein stemiur i Hnsey, y
álna iaugt og 6 álna brcitt. Byggt af
pnggja puunuuga plöukum. Lnu verð
og borgunarskilmáia er hægt aO semja
uð mig. Emmg Uefi jeg tfi söiu mast-
urtré telgd 42 ieta iungt og 7 puiniung-
ar á pykkt i eiiUauu.
Hnsey i sept. 1885.
Torbjörn OLsen.
— 24. si-pt. tapaðist á Oddeyri regn-
kápa, sem imnanui er beOiuu ao skua á
prentsmioju „Erooa“.
— 9. p. iii. tapaöist á OdUeyri nýsilfur-
búin spaimsreissvipa, með stoíuiium P H,
sem finnandi er heöm að skila á prent-
smiöju „ifroða“, mót fundariaunum.
Útgejandi og yrenturi: Björn Jónsson,