Fróði - 19.05.1886, Blaðsíða 2

Fróði - 19.05.1886, Blaðsíða 2
5. bl. PRÓÐl 1886. 52 53 54 þeirra, sem ættu að vera helmingur launanna. í annan stað þyrfti að vera hús til handa hinni æðstu framkvæmdar- stjórn landsins. Yfirretturinn hefir við- unanleg híbýli í fangahússbyggingunni í Reykjavík, og alþingi hefir látið byggja sér reisuglegt hús, sem kostaði um 120,000 kr., að því oss frekast er kunnugt; nú búumst vér við, að alþingi vilji sýna fram- kvæmdarvaldinu hinn sama sóma, sem það sýndi sjálfu sér, og gjöri eigi æðstu fram- kvæmdarstjórn landsins lægra undir höfði, því alþingi hefir ávalt elskað „jafnrétti“. Yér getum eigi annað haldið, en að nota mætti landshöfðingjahúsið, sem stjórnar- ráðsbyggingu, og að þar mætti hafa skrif- stofur og skjalasafn ráðherra og aðstoð- armanna þeirra, og yrði þá ekki um annan kostnað að ræða, en þann, sem gengi til að breyta húsinu nokkuð innan- stokks og útvega skrifborð og ýmislegt annað, sem almennt er notað í skrifstof- um, en verði nú landshöfðingjahúsið not- að, eins og sagt var, þá þyrfti samt að koma upp húsi handa landstjóranum, og ef húsið ætti að vera samboðið land- inu og svo hátt settum embættismanni, sem landstjórinn er, mundi ekki veita af minna en 50,000 kr.; þetta yrði samt svo að segja útgjöld í eitt skipti fyrir öll. pá er að telja það, sem ætti að sparast við afnám embætta, sem stjórn- arbótamenn álíta óþörf, og laun þau, sem lögð eru þessum embættum. 1. Landshöfðingi hefir als með skrif- stofufé og borðfé og að auki annaðhvort ár 2000 kr. sem fulltrúi stjórnarinnar á alþingi eða annaðhvort ár 12,400 kr. og hittárið 14,400 kr., árlega . . 13,400 kr. 2. Amtmennirnir báðir . . . 14,400 — 3. Biskup.................. 8,000 — 4. Landfógeti ......... 5,000 — 5 Landritarinn að meðaltali 2,000 — 6. Endurskoðandi .......... 3,000 — 45,800 kr. Eftir þessu ætti kostnaðaraukinn á ári að nema að minsta kosti 28,800 kr. en vér getum samt engan veginn talið það víst, að biskupsembættið og amt- korn til Varðeyjar þegar vora tók og hlýna fór í veðrinti, til þess að líta eftir hvernig hjöiðin helði haldið sig í harðindurium hjaiðrnannslaus, og hans fjárglrigga auga sá lljótt að ekki var alt með tölu, margt hafði hlaupið yfir kvíavegginn og rásað frá hjörðinní og vilst út fyrir allar g i r ð i n g a r —það varð að hreinsa hjörðina — hirta nokkra, öðium til viðvörunar og góðs eftir- dæmis, og þá var það lyrst þar til að taka, er þau voru veslings Labbi Páls- son og Anna liíla. í’au áttu voðalega miklum synda- reikning að lúka, Fyrst og fremst það, að eftir að þeitn haíði verið hegnt fyrir óleyfilega sainbúö , hölðu þau haldið álrain að búa saman undir bát- hróíinu®. Annað það, að þau hiifðu grahð óskýrt barn niður í fjörul því mannaembættin verði afnumin, og verði það eigi gjört, yrði kostnaðaraukinn 51,200 kr. þ>ótt vér tökum fyrri upphæðina, þá er það góður ábætir fyrir gjaldþegna, og ekki sízt í þeim héruðum, sem nú hafa tekið mikil lán til að afstýra neyð og bjargarskorti manna á milli. Eftir að vér höfðum ritað greinar- korn þetta, barst oss aukablað „Fróða“ frá 2. þ. m., þar sem stendur „þjóðliðs- pólitík“ ; „pólitík“ þessi er mjög skörug- lega rituð og full af vísdómi, og er hann yfirgnæfandi þar sem höfundurinn eða höfundarnir eru að fræða alþýðu um hinn írayndaða kostnaðarauka við hið nýja fyrirkomulag á æðstu stjórn lands- ins. Röksemdaleiðslan í þeim kafla „póli- tikarinnar“ er á þessa leið: af því að alþingi hefir eða fær alt atkvæði um kostnaðinn við nýja stjórnarfyrirkomu- lagið, og svo af því, að stjórnin hefir nú ein atkvæði um tillagið úr ríkissjóði samkvæmt 25. gr. stjórnarskrárinnar, þá verður kostnaðurinn við æðstu stjórn landsins eptir stjórnarskrárfrumvarpinu naumast meiri, en nú er kostað til æðstu landstjórnar. Yér vitum ekki betur, en að stjórnin hafi sýnt alla sparsemi í því að nota tillagið úr ríkissjóði, en margt annað gott má segja um alþingi, en að það hafi sýnt mikla sparsemi hingað til á fé landsins, enda fengi alþingi ekki eingöngu atkvæði um kostnaðinn við landstjóra og ráðgjafa o. s. frv., því konungur mun þurfa að leggja hér orð í með. Einhver kynni nú að segja, að bolla- leggingar vorar um laun landstjóra, ráð- gjafa og halarófu þeirra væri þýðingar- lausar, því um þetta hefði alþingi „eitt“ atkvæði. og svo þjóðliðið ; eg vil þá svara, að það, sem hingað til hrfir komið fram frá stjórnarbreytingarmönnum um þetta atriði, hvort heldur á ^nngi eða utan þings, er heldur ekki annað en bolla- leggingar. Yarið yður gjaldþegnar. Ritað 6. dag marzm. 1886. N. að hvað gat það dregið úr sekt og dómi, að ekki kom prestur til eyjar- innar nema einu sinni, í iiæsta lagi tvisv- ar sinnutn á ári. Lögin voru brotin, og dóminn varð að dæma undir aðför að lögum öðruin til að vörunar og góðs eftirdæmis, Svo fengu þau hjúin þann dóin, að sfanda niður í fjöru, hann um eitt sjávarfall, hún sein kvennmaður um fvö sjávarföll, þ. e. 24 stundir í sjó, með- an að fjelli og út fjellí. En hún haiði líka fætt lauslætiskróan og því eðlilega mest brot að bæta fyrir. Dag einn, seint í mafmánuði var sfonnur töluverður af íshafinu, á land- norðan, með luyssingskulda og skaf- renningi, þá lögðu fjórir fulltiraustir menn af stað um niiðjan morguu ineð Labba Pálsson og Onnu litlu á undan l'réttir útlendar. Danmörk: Sjaldan sem aldrei hefir samkomulagið verið eins ilt og lítið milli þíngs og stjórnar sem nú. f>að virðist vera orðin fast við tekin regla fyrir báð- um málspörtum, að neita stöðugt á víxl öllum eður allflestum fruravörpum til laga samþykkis síns, hversu gagnleg og ómiss- andi sem þan annars í sjálfu sjer — og jafnvel fyrir augum beggja málsaðila — vera kunna. þ>etta er nú einu sinni arðið svona, báðir hafa gengið ot langt, báðir hafa látið horfa béint fram, eitthvað fram, án þess að hyggja á bæði borð eða beina förinni að vissu takmarki bundnu við tíma og rúm. Báðir málsaðilar hafa setið við stjórnina og það er því beggja þeirra verk. að stefnan er orðin sú sem hún er, báðir hafa viljað stýra beint en þó hvor um sig i gagnstæða átt, og end- irinn hlaut því að verða sá, að hinn sterkari tók stjórnvölinn og stýrði eftir sínu striki, stýrði meðan nokkuð gekk. En gangurinn fór að minka. J>að var orðið um soinan að líta aftur, það kom ekki að miklu haldi að sjá nú fyrst, að betva hefði verið að leggja öðruvísi frá landi og sækja ferðina á annan hátt; hvorir rjeru á móti öðrum, rjeru sjálfum sjer og mótpartinum í óhag , en rjeru samt, Svona hefir ferðin gengið, og svona mun hún ganga, þangað til veður og straumur tekur í tanmana, og ber farið eitthvað út af leið og eitthvað áfram, hvort, eður hvorum í vil, veit hvorki neinn nje getur vitað. G-egn ýmsum af vinstrimönnum hafa mál verið höfðuð, ýmist fyrir ósæmileg orð þeirra i ræðura og ritum um kon- ung og stjórn, eður önnur lagabrot. Margir hafa verið dómfeldir en aftur surair sýknaðir. Helzt af þeim er mál það, er nefnt hefir verið Holstebromálið, höfðað gegn Berg forseta og tveim öðr- um, og voru þeir allir af hæstarjetti dæmdir til 6 mánaða varðhaldsvistar við venjulega fangafæðu, og sitja þeir þar enn. Tildrögin til þessa máls munu flestum vera svo kunn — þar sem þau áð- sjer bæði bundin á höndum, og gengu rösldega með þau niður í íjöruua. Fáeinar forvitnar hræður lilupu á eftir þeim og kölluðust á í skafrenningnum um það, hvað veðrið væii böivað og spilti allri skemtun fyrir almennilega fóiki. Labba Pálsson settu þeir spotta kom frá Önnu, þó ekki lengra en svo að hann vel gat sjeð alt til hennar og enda kaliað til hennar. En hann gat engu orði uppkomið, brjóst iians var eins og bent járnböndum, og yrði honum að skotra augonum í angist til henn- ar, sá hann aðeins í augnalokin, hún hafði látið aitur augun, hön var dauðhrædd við sjóinn og þorði ekki fyrir sitt líf að horfa í hann. Það var ekki óhreinlegur síaður sem þeim var valinn að standa á. íshafið hafði

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.