Fróði - 06.09.1886, Blaðsíða 3

Fróði - 06.09.1886, Blaðsíða 3
139 „Jeg ann þjer einum en ekki honum fremur öðrum, nema hvað mjer er ann- ara um hann en aðra og pað aðeins vegna þ í n“. „Gjörðu pað pá vegna min að taka honum . . . gagn mitt er að geta gert öðrum gagn“. „En hvaða gagn er pað fyr- ir hann að eiga pá sem ann honum ekki?" „|>ú elskar hann pá vegna mín“. Ef jeg tek Sveini pá gjöri jeg pað af tómri dygð en engri ást“. Nú segir þorgils pessi orð er hjer á eftir fara, og sem, pótt pau máske eigi kunni að vera með öllu sönn, eru pó engu að síður fögur: „í allri ást á að vera dygð — margir segja pað sje engin dygð að geta elskað svona blátt áfram hvern sem helzt leitar ástar vorrar, ástin eigi að geta sagt: þetta eitt eða ekkert skal jeg elska, alt annað er mjer leitt. — Jeg pekki vel pessa skoðnn hún er svo eðlileg og almenn. En jeg segi, ástin sanna neitar ekki peim sem mest parf hennar við, hún leitar að ástarpörfinni og gleði liennar er að gieðja aðra og gjöra pá sæla“. Nú gat Ingunn ekki meira, hún vissi hvað p>orgils var giifugur og sjálf vildi hún gjöra alt fyrir hann. hún vissi hvað pessi fórn kostaði hann sjálfan, en hún fann líka hvers hún misti og sagði pví með tárin í augunum, nokkuð nærri pessu: |>etta er of pung fórn ]j>orgils. pig einan elska jeg og engan annan get jeg elskað aftur. — en — pað er fyrir pig gjört ef jeg tek Sveini, og paðvar líka pín vegna að jeg var hróður pínum betri en öðrum — en samt, hver veit nema pað hafi verið orsök i, að hann hjelt jeg myndi elska sig, og skuldin verður pví min, og pess- vegna verð jeg að bera hana — „jeg skal pví taka Sveini ef hann bætir sig og verð- ur reglumaður“. Jeg ætla nú að hlaupa á sögunni. |>að eru liðin mörg ár. |>orgils er búinn a.ð gjöra. „kærleiksverkið“, hann er fyrir löngu giftur umkomulítilli stúlku, og hefir nú búið í nokkur ár suður við sjó. Eftir ýmislegan hrakning aftur og fram, er nú Sveinn pó loksins seztur um kyrt. orðinn reglumaður og búinn að vera giftur Ing- unni i mörg ár og býr nú á næsta bæ við porgils bróður sinn, sem í flestu er fyrirmynd hans og annara. Sumardagsmorgun einn hittum við báða bræðurna á gangi út um engjar og tún, par sem peir eru að tala um hvað á dagana hefir drifið, hvernig á horfðist og hvar komið er, pá segir Sveinn meðal annars: „Eitt finst mjer pungt, og pað er. að jeg held Ingunn verði stundum að stríða við sjálfa sig til pess að elska mig“. Getur verið, jeg segi hið sama, jeg verð oft að stríða við sjálfan mig til pess að geta verið Sigríði eins og jeg á að vera“. „Og pó halda allir að pú og Ingun sjeu ástríkar eiginpersónur“. „En ást sú mun okkur nokkuð dýrkeypt“. „|>að er nú ilt fyrir okkur Sigríði að purfa að pyggja svona mikla ástarfórn". „Nei petta verð- ur að vera“. •— „Ef allir yrðu jafn mikl- ir og sjálfstæðir hvað yrði pá úr kærleik- anum“ ? „En ef allir væru nógu ástríkir, pá dytti engum í hug að níðast á ást 140 annara, sagði Sveinn, og svo hættu peir talinu og fóru heim“. Eramh. Stormurinn eptir Sliakspeare. I. islenzk þýðing, II. frumtexti með skýringum eptir Eirík Magnússon, M. A. Frumtextinn mun., eins og við mátti búast, yfir höfuð vera vel gefinn út. og skýringarnar víðast hvar góðar og fræð- andi. því ekki á að fást um pað, að ein verslína hefir fallið út (II, bls. 41, Actll Scene II milli 54. og 55. línu). Heldur mætti vekja máls á peirn lesmáta sem útgefandi fylgír á orðum Prospero’s (Act IY Sc I versl. 157), par sem útgáfa Johnson’s Stecvens’s og Eeed’s hefir: „— we are such stuff, as dreams are made o. s. fr. en útg. hefir: as dreams are made o n, og fer um petta í formálanum fyrir II parti (bls. X—XI) nokkrum skarpvitrum orð- um, sem hann pó ekki fylgir í pýðing- unni (I, bls. 74) pví par stendur : „ Vér sjálfirerumsama efni ogpað Er drauma myndar---------“ |>að vill opt verða svo, að í orð frægra rithöfunda er lögð djúpsettari pýðing, en peir hafa nokkurn tíma sjálfir hugsað sjer. Má bezt sannfærast um pað, af samræðum Eckermann’s við Goethe, par sem skáldið einatt spaugast að peirrí djúpsæu speki, cr þýðendur sínir hafi lagt í orð sín i staðinn, fyrir að taka pau blátt áfram. Alíka mun hjer standa á. Shakspeare var nátt- úru skáld og óbrotinn að öðru leyti en pví, að sú orðleika tíðska (quaintness) sem fylgdi peirri öld, er hann lifði á (Elízabethar ríkikisstjórnartíma) einnig kom fram hjá honum, pangað til hann bítnaði, pá hvarf sá leikur. Hugsunin er sjálfsagt blátt áfram hin sama sem hjá Pindar: Onar Skias anprópos o: „manneskjan er skugga draumur" eða hjá Calderon í sjónarleiknum: lífið e r d r a u m n r. Yið skýringarnar má, ef til vill, einnig athuga pað, að. — ivy, á dönsku: „vedbende“, er á is- lenzku, viðvindill (II, bls. 98) og að „uppruni enska orðsins „strip“ mun vera ísl. orðið stripa, stripaður (II, bls. 160). Jeg hygg pví, að pessi II partur sje svo úr garði gjörður, að hver sá, • sem vill lesa og skilja Storminn, hafi hjer hand- hæga lestrarbók. En þegar til I partsins (þýðingarinn- ar) kemur, pá segi jeg fyrir mig, hver vill pýða þýðarann? Með nokkurri kunn- áttu á ensku og með styrk af skýringum útg. skal jeg komast vel fram úr t h e Tempest á frummálinu pýðingarlaust, en þýðinguna skil jeg valla, pó jeg hafi frumtextann og skýringar útg. að styðj- ast við, og án hliðsjónar af frumtextanum og skýringunum er jeg frá með lögum, en petta getur komið af skiluingsleysi mínu. Skal jeg pví taka nokkur dæmi uppá skilningsleysi mitt; II atriði, I sjónsvið (I, bls. 28) 141 „En inn slíkt furðuverk semjrelsun vora, mun Jám af mílión segjast eins og oss. eptir orðunum er petta sama sem; fáir meðal margra munu segja eins (vel sögu- lega) frá slíku fuvðuverki, sem frelsun vorri (úr lífsháska), eins og vjer sjálfir. En — eptir frumtextanum á pað vera:“ fáir af millión hafa að segja af öðru eins furðuverki, eins og pví, að vjer kom- urast úr lífsháska;“ o: annað eins furðu- verk hefir aðeins komið fram við sárfáa. II atr. I sjónsv. sama bls. „Sje liverri sorg er Jellur fenginn beim. Fær sá er beinann veitir--------“ Af frumtextann sje jeg, að meiningin á að vera;“ sje haldið í, numið staðar við hverja sorg, hvert mótlæti sem manni mætir, pá verður sá, sem svo breytir fyr- ir pví (sem á eptir kerour)“ Sst. bl. 37. „Ant.--------------.því minn herra! |>ótt minnisljóví maðurinn, sáarna, Erallteinssljóvaminninggröf mungeyma Nú sannfært hafi kong — því sann- færingar Hann andi er, að eins hann pykist kunna Að sannfæra — pví nær, að son hans lifi Er pað eins fjarstætt að hann ódrukknaður Sje enn, sem pað, að sóffinn þarna syndi “. Hjer er jeg frá. Sst bls. 37 og 38 „Ant----------0, kvílík von sú „enga von“ er þjer! Nein von pá átt er aðra von svo há Að hefðar fýst ei framar skimað getur En efast jafnvel par um eigin sjón----- Sömuleiðis frá. III atr. I. sjónsv. (bls. 50) Ferd. Sum lostverk er pað kvöl að leysa af hendi, Sem erfiðið pó unaðlegri gjörir; Dnd niðrun margur gekkst í göfgu skyni Og volað einatt veit á gengi að lokum Hafi pýðandinn hjer ekki mispýtt enska orðið sports með „lostverk“ í staðinnfyrir ípróttir og painful með „kvöl að leysa af hendi", í st. „praut að leysa af hendi“, pá á jeg erfitt með að fá meiningu í pað. Jcg pekki ekkert „1 o s tverk“, sem cr „kvöl“ að ieysa af hendi. T>ví miður má margt tiltýna pessu svipað, en blaðagrein nær ekki yfir pað allt. pýðandinn segist sjálfur í fonnálan- um fyrir I parti, hafa „kostað kapps um að hafa pýðinguna svo nákvæma og orð- rjetta“, að peir, „er komast vilja að full- um og glöggum skilningi frummálsins“ nái pessum tilgangi. En — pýðingin er fjarri pví, að vera hvervetna nákvæm eða orðrjett, og sjerílagi lítur svo út á stund- um, sem þýðandinn gjöri sjer far um að vera ennpá klúrorðari, en Shakspeare, sem pó brúkar hreystiyrði, svo ekki er ábætandi. Skal jeg nú taka fáein dæmi af mörgum: — I atr. I sjónsv. bls. 2 Bátsveinn: „------Andskotinn hafi úr peim öskrið--------“.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.