Fróði - 13.04.1887, Blaðsíða 4
31. og 32. bl.
FRÓÐl
18(7.
285
286
287
pó peir, sem eru svo sjervitrir og „for-
skrúfaðir“, að ætla að ryðja sjer sjálfir
braut, en forsmá blessaða sauðagöt-
nna. Og lang, lang verstir eru þeir,
pegar peir ætla að koma með nýjar
skoðanir í nvjum búningi og par á of-
an breyta sjálfir eptir þeim og jafnvel
beimta að aðrir gjöri eins. þvi hver veit
livar pvílíkt lendir? i’ylg pví fjárgötunni.
En bvert liggur hún?
II.
Yfirlit
yfir
Goðufrceði Norðurlanda eptir H. Briem.
8. 88. Ytírð 50 aarar.
Rit petta er ágrip af báðum Eddun-
um ásamt nokkrum útskvringum eptir
böfundinn sjálfan. það er hið fyrsta rit
í sinni röð á voru máli, og pað var mál
komið að við fengjum alpýölegt ágrip at
goðafræði vorri, pví pað ha'a aðrar pjóð-
ir iengi haft Eyrir pví á höíundurinn
pakkir skihð fyrir rit sitt. Hvað búning
og mál pess snertir, pá get jeg ekki að pví
íundið. Útskýringarnar hygg jeg sje rjett-
ar. En jeg er ekki viss um að pað sje rjett,
pegar hann heldur að Gimli hafi verið
fyrir ofan Múspell eða í Múspelli. J>vi
pó sagt sje í Eddu að báðir hi-im&r sjeu
í suðri, pá er ekki ákveðið neitt um í
hvaða sambandi peir standi hver við
annan.
Að öðru leyti hef jeg ekki betur get-
að sjeð, en að ri't þetta í htiild sinni sje
rjett, Ijóst og laglegt ágrip af Goðairæð
ÍDni, og að það geti gefið mörgum Ijósa
og ríka hugmynd um andlegt Jif forfeðia
vorra. Að sönnu höfum vjer Eddurnar.
En margt i peim er mjög óijóst og þung-
skilið fyrir alpýðu. |>ar að auki kosta
pær báðar 7—8 krónur eða 14 til 15
sinnum meira en rit petta.
Guðmunáur Hjáltason.
Frjettir.
Akureyri 12. apríl 1887.
Skipkoma. Eymskipið ,,Miaca“, (eig-
andi skipstjóri Otto Watne á Seyðis-
firði), kom frá Englandi og Noregi 5. p.
m. Hafði pað farið fullfermt frá Eng-
landi með vörur bæði til pöntunarJje-
laga á Austurlandi og kaupfélags J>ing-
eyinga. A pálmasunnudag var flutt
allmikið af vörum upp á Húsavík. Hing-
að kom skipið með 100 tunnur af korn-
vöru til Gránufjelags verzlunar, lítið eitt af'
kaffi. sykri og tóbaki til Maguúsar kaup-
ínanns Jónssonar, og eitthvað af vörum til
sveitaverzlananna á Hjalteyri og Grund,
einnig voru lijer fluttar í land viirur
þær er kaupfjelag J>ingeyinga ætlaði
JFnjóskdælingum. Skipið fór aptur dag-
inn eptir. |>ingeyingar hafa fengið
vörur þessar frá Englandi með pví skil-
yrði, að borga helming peirra í surnar,
með ull eða annari gjaldgengri vöru, en
helming aptur í haust með sauðum. J>að
var þingeyingum mikið gleðiefui að fá
vörurnar núna pví fjöld.i peirra eru í
bráð hættir viðskiptum við Guðjohnsen,
og bregða honum um harðræði og fjötr-
andi verzlunarskilmála, aptur bregður
hann þeim um óskilvísi o. fl.
Margir úr nærsveitum jþingeyjar-
sýslu fiuttu verzlun sína fyrir nokkrum
árum af Akureyri til Húsavíkur, pótti
verzlunarstjórinn par pá öllu umlíðunar-
samari en kaupmenn hjer, en nú er kom-
ið annað hljóð í bjölluna, og ekki svo
fáir munu nú aptur flýja til Akureyrar
með vei'zlun sína, til pess að fyrrast
fjötra Húsavíkurverzlunar. Mest var
pað koruvara sem kom til Húsavíkur,
mun hún ekki dýrari en í fyrra sumar.
Að eins kaffi hefir hækkað í verði. Síld-
arafii hafði verið góður í Noregi, eu
síld svo að segja í engu verði.
Kosningum til pingsins á þýzka-
landi var lokið og pingið aptur sett
stjórnin hafði unnið svo mörg atkvæði
að sjálfsagt pykir, að hún fær fjeð til
að auka herbúnað, sem áður var neitað
um. Jafn ófriðlega leit út með Frökk-
um og Jpjóðverjum í miðjum marz og
áður. pó vill rJkisforsetinn Grevy og
stjórnarskörungarnir Ferry og Freicinet
um fram allt frið, og spáð er pvi að
hann haldizt meðan peir fá ráðið, en
hermálaráðherrann Boulonger og margir
fieiri eru ekki jafn friðelskir, og óttast
sumir að honum muni fylgja meiri hlutj
pings og pjóðar þegar áreynir, sem bú-
izt er við að verði fijótlega.
Skip var komið á Vopnafjörð pá
pióstur fór að austan síðast.
Lungnabólga hefir verið að stinga
sjer niður, af henni dó Jóhann bóndi
Bjarnarson á Stóraeyrarlandi. þorvald-
ur bóndi J>orvaldsson á Krossum er
nýlega látinn, var hann einn með betri
bændum í sinni sveit.
Hákarlaskipin af Eyjafirði ogSiglu-
firði voru alb úin að sigla út stia.x eptir
Páska.
Vesturfarir verða óefað allmikl-
ar í sumar 90 manns hafa ritað sig hjá
agent á ísafirði og 30 hjer í btenum.
Yeðrátta hefir mátt heita mild alla
góuna og allt til pessa. Opt pýðvindur
af vestiú og suðvestri, stöku sinnuin hefir
brugðið til austan og norðaustan áttar j
og pá hefir fryst og snjóað og tekið J
fyrir jörð í snjósveitum. Sökum storma ;
hafa skepnur opt ekki gjört sjer gagn
úti pó jörð hali verið nóg. Hestar. og '
sauðir munu pó víðast hafa verið ljettir
á fóðrum í vetur, enda ekki af' veitt
pví ásetningur margra í haust mun hafa
verið venju fremur glæfralegur og pað
svo að margir ern en með öndina í háls-
inum ef vorið yrði liart.—
Maður kom sunnan úr Beykjavík j
nýlega. Sagði haun, að póstskip hefði
verið komið og farið. Hafði pað aðeins
staðið við 4 daga. Helzíu frjettii sem
það færði voru pær, að hægri menn
í Danmörku h= fðu unnið 7 sæti i
kosuinguuum síðustu; og Frakkur heí'ði
mikinn viðbúnað á landamærum sinum að
austanverðu.
Amtmenn vorir höfðu báðir verið
sæmdir riddarakrossi Dxnnebrogsorðunn-
ar, og Landshöfðingi heiðursmerki daune-
brogsmanna.
Maður pessi sagði góða tíð sunnan og
vestan, fiskafla góðan við Faxafióa og
nokkurn vi) Isafjstrðardjúp. — þó sagði
hann kvörtun allmikla um heyskort við-
ast hvar.
Leiðr jetting.
Brjef pað úr Nurður-þingeyjarsýslu,
er stendur í 23. og 24. bl. Fruða p. á.
fi-r mjög skakkt í því er pað segir um
innhidmtu á skuldum við Ilaufarhafnar-
vrrzlun í haust. það höfundurinn segir
frá; ,,að pví sjer sje kunnugt“. |>að er
honura einmitt ókunnugt, pvi jeg ætla
honutn ekki að Itann riti út í bláinn, eða
rangt mót betri vitund.
At' því sem jeg álít petta ekki blaða-
mál, læt jeg mjer nægja að taka petta
t'rain, en brjefritariun getur, ef honum er
sjálfum annt um pað, fengið pær upplýs-
ingar pessu viðvíkjandi, er hann óskar,
hjá peim, sem petta i öllu falli er kunn-
ugra en hoiiuni.
J. Gunnlögsson.
Auglýsingar.
Fyrir pví að jeg hef áiormað að
hætta við sjávarútveg pann, sem jeg hef
haft hjer við Eyjafjörð í uokkur ár. eru
til sölu ymsar eignir mínar hier, svo sem
4 eða 5 smábátar, nótabátar, síldarnet,
kútar og kaðlar, sömuleiðis timburhús, sem
stendur á Fagraskógsvík 30 álna lnngt
og 16 álua breitt, timburhús á Oddeyri,
38 álna langt og 16 álna breitt, Skiöten
„Lovise“ 22 ton, einnig tunnur og salt,
töluvert af srnáurn trjeílátum og ymsa
fieiri rauni. Kynni einhverjir að vilja
kaupa eitthvað af ofanefndu, eru peir
beðnir að snúa sjer til uudirskrifaðs hið
allra fyrsta.
Oddeyri 9. apríl 1887.
Joh. Midböe.
Hjer með auglýsir H. Laurítzen & Co.
í Newcastle on Tyne, aðherra C. Knud-
sen, sem í fyrra var verzlunarerind-
reki vor á íslandi, er ekki lengur i
vorri þónustu, og má þvi ekki trúa
honum fyrir nokkrum h!ut í voru nafni.
Newcastle on Tyne, 20. janúar 1887.
Haiis Lauritzen & Co.
Hjer með leyfi jeg mjer, að tilkynna
mönnum, að jeg verzia nú hjer á ís-
landi fyrir eiginn reikning.
Jeg sel vörur móti peningum út i
hönd með vægu verði og kaupi i sum-
ar hesta og fje.
JReykjavík 22. marz 1887.
C. Ktmdsen.
ZJtgejandi: Fjelag í Eyjafiröi.
Ábyrgðarmaður og preutari: Björn Jónsson..