Suðri - 13.10.1883, Blaðsíða 3

Suðri - 13.10.1883, Blaðsíða 3
75 er jafnt búinn til að kasta, þungum orðum á ráðgjafann fyrir ísland og Jón Ólafsson, ef honum pykir annar- hvor peirra liafa gert eitthvað rangt. 1 f)essu máli kvaðst hann nú einnig hafa fengið skýrslu um pennan blað- samning, en 'hann hafði líka hejrrt talað um, að Jón hefði sótt um tíma- kennslu við latínuskólann og skoraði á inn 4. konungkjörna pingmann, settan stiptamtmann, Magnús Stephensen, að skýra frá, hvort petta væri satt, par sem honum sem stiptsyfirvaldi lilyti að vera pað kunnugt. Magnús Step- hensen kvað petta rett hermt. Jón Ólafsson hefði sótt um tímakennslu við latínnskólann og «lofað að vera til sfcaðar pegar skóli byrji* 1. okt. pá stóð Asgir gamli upp enn á ný og kvað upp úr með pað, sem margir munu hafa hugsað 1 deildinni: „Jeg get ekki skilið, að hann (Jón Olafsson) eptir skýrslunum geti álitist að liafa verið bíisettur í Kaupmannahöf'n“. það voru hörð orð fyrir Jón Ólafs- son, eiðsvarinn pingmann, sem hafði lagt drengskap sinn við, að hann hefði verið búsettur í Kaupmannahöfn. En pað var von pau væru svona hörð, pví pað lá í augum uppi, að Jóni var ómögillegt að fara til Kaupmanna- hafnar seinast 1 ágústmánuði og vera kominn hingað aptur 1. okt.; pví pótt pað nú liefði ekki tekið langan tíma fyrir hann að taka upp „h n“ sitt í Kaupmannahöfn, pá var honum alls ómögulegt að komast með nokkrum skipaferðum milli landanna á svo stuttum tíma. Hann hefði pá orðið annaðhvort að synda eða fljúga, en fyrir slíku var ekki gert ráð í ferðakost- naðarreikning hans. Eptir að slíkar upplýsingar voru fram komnar í málinu, er óparfi að geta pess, að deildin sampykkti nið- urfærslu pá á alpingiskostnaði Jóns Ólafssonar, sem nefnd er her að fram- an. Svo var málið sent neðri deild, en pingtíminn var á enda, svo neðri deildin hafði ekki tíma til að taka málið á dagskrá og verður pað pví að býða næsta pings, pó' enginn geti reyndar verið í efa um, hver mála- lokin verði, eptir pví sern fram er komið í málinu. petta mál er injög eptirtektavert og mjög mikilsvert. Inn afarhái ferðakostnaður sumra alpingismanna hefur ætíð verið mjög óvinsæll hjá allri alpýðu manna hér á landi og menn hafa víðsvegar um land lamnað margar sögur um ósann- gjarna og hlægilega háa alpingisferða- reikninga. En aldrei liefur svo kostað tólfunum sem með Jón Ólafsson. Al- drei hefur nokkur pingmaður búið til ferðareikning upp á 253 kr. og svo aldreí farið ferðina eptir að búið er að borga honum peningana. Ferða- reikningur Jóns Ólafssonar verður víst um langan aldur eins og ljómandi mið- sól allra hárra og hlægilegra alpingis- ferðareikninga. Enginn pingmaður hefur nokkru sinni sett á ferðareikning sinn bústað sinn par sem kona hans og atvinna hans ekki var. Jóni heppn- aðist petta. Hann átti konu á Eski- firði og atvinnu í Reykjavík frá okt- óbermánuði, en bústað sagðist hann eiga í Ivaupmannahöfn. Margir em- bættismenn pykja stundum frekir í kröfum sínum, en aldrei hefur nokkr- um peirra nokkurntíma dottið í hug að taka borgun, sem skipti hundruðum króna, fyrir ferð sem aldrei er farin. Nei, Jón Ólafsson tekur í pessu efni langt fram öllum embættismönnum, bæði háum og lágum, sem sögur fara af hér á landi. J>egar málið kom til umræðu á pinginu, mundi margur í Jónssporum hafa sagt á pá leið: «Eg ætlaði mér að fara ferðina, en eg fór hana aldrei og pess vegna dettur mér ekki í hug að halda borgun peirri, sem mér hefur verið borguð í pví skyni. Undir eins og krafizt verður, skal eg borga í lands- sjóð upphæð pá, sem um er að ræða». Jón fór ekki pessa leið. Honum pótti handhægTa að grípa til drengskapar- orðsins og leggja pað á borðið. |>að eru lítil líkindi til, að dreng- skaparorð Jóns Ólafssonar verði gjald- geng vara á næsta pingi í pessu máli. petta er eitt blað úr pingsögu Jóns Ólafssonar. En málið hefur líka sína almennu lilið, sem varðar eigi að eins Jón Ólafs- son, heldur alla pingmenn og alla al- pýðu manna liér á landi og vegna pessarar almennu hliðar málsins höfum vér ritað pessa grein. Yér skiljum svo petta mál, að ferðakostnaðarreikningur Jóns Ólafs- sonar ætti framvegis að verða svo minnistæður atburður, að öllum ping- mönnum hér eptir pætti skylt, að láta liann standa sem langdökkasta blaðið í ferðakostnaðarsögu alpingismanna. [>ctta inál ætti að hvetja ferðakostn- aðarnefndina á alpingi til pess að at- liuga ferðakostnaðarreikningana betur en stundum hefur verið. Og að end- ingu ætti petta mál að hvetja alla al- pýðu manna til að senda sem vandað- asta menn á ping. J>ví að pað er sorglegt og liraparlegt, ef eiðsvarnir fulltrúar pjóðarinnar neyta stöðu sinnar til að láta borga sér ferðir, sem peir aldrei fara. Yerði afleiðingar pessa máls pann- ig. pá geta menn ef til vill sagt, að pingseta Jóns Ólafssonar hafi verið einnig til nokkurs gagns, pó hann nokkuð óbeinlínis hafi unnið gagnið. Innlendur fréttir. Uángáirrallasýslu, 1. okt. 1883: Sumarið liefur mátt lieita með peim betri ognýting á heyskap góð: pó var fremur óperrasamt í austurhluta sýsl- unnar, undir Eyjafjöllum, framan af slættinum og töður skemmdust. Ágúst- mánuð var bezta tíð en með septem- bermán. brá til hafáttar og mátti pá lieita ofsarigning í hálfan mánuð en eptir pað gjörði gott veður og blítt og luku pá allir við að liirða liey sitt, sem pó mun hafa verið orðið nokkuð hrakið sumstaðar. Eé er liér í feit- asta lagi og selst vel, betur pó í vestur- hluta sýslunnar; meðalverð á sauð liér í sýslu mun vera 15—16 kr. Múlasýslum, 13. sept. 1883: Tíð- arfarið hefur verið ið bezta í sumar og heyskapur með bezta móti víðast hvar, einkum upp til héraðs. Með septembermán. gekk veður til sunnan- áttar og gerði rigningar miklar til fjarðanna, en peirra gætti eigi til hér- aðs. Ina síðustu daga liefur verið léttilegra veður. Lítið er um fiskiafia hér eystra og síldveiði með minnsta móti; telja menn víst, að margir Norðmenn megi hætta við eptir petta sumar, af eigi aflast pví betur í liaust. Eé mun verða með vænsta móti og ketverð óvenjuhátt, talað um 30 aura á pundinu á Seyðisfirði. pingeyjarsýslu, 22. sept.: Sum- arið hefur verið ið bezta, að eins gengu rigningar frá miðjum ágúst til 5. p. m., en svo komu aptur stöðugir purkar og vindar, svo að nýting á heyjum varð góð. Bæði á túnum og útengj- um var grasvöxtur betri en í meðal- ári, svo að allir liafa hevjað vel. Nóg fiskgengd hefur verið hér í sumar, eink- um fyrir nyrðri hluta sýslunnar, en lítið hefur orðið sinnt aflabragðum sökum heyanna og fólksfæðar. Aptur hafa Englendingar og Norðmenn legið í flokkum, vikum saman, á grunnmið- um vorum og mokað upp fiskinum. Á ýmsum stöðum í Suður-Jungevjar- sýslu hafa nú Englendingar haldið fjármarkaði og gáfu 20—22 kr. fyrir sauði, án tillits til aldurs, ,ef peir að eins voru vænir útlits. Á verzlun- arstöðum hér er verð á bezta keti 25 a. pundið og hefur pað aldrei orðið svo liátt. Englendingar fá fé öllum öðrum fremur, pví peir eru iuir einu, sem bjóða peninga og peningar fást einungis lijá peim. Laugardaginn 15. p. m. var vígð in nýja brú yfir Skjálf- andafljót. J>ar var viðstatt margt manna. Víxluræðuna hélt J. Havsteen amtmaður; aðra ræðu liélt Tryggvi riddari G-unnarsson og enn hélt sýslu- maður Benedikt Sveinsson ræðu. Brúin er rammgjör og allmikið mannvirki. Hér í sýslu er komið á vörupönt- unarfélag og liöfum vér 1 pví skyni lát-ið reisa hús á Húsavík. Fyrir félaginn stendur bóndi frá Mývatni, Jakob Hálfdánarson og með honum er Kristján Jónasarson, fyrrurn sýslu- skrifari, sem hefur verið 2 ár ytra að nema verzlunarfræði. 0rum og AVulffs menn líta illu liornauga til pessa fyrir- tækis vors. Húnavatnssýslu, 30. sept. 1883: Tíðin hefur verið in bezta seinni hluta engjasláttarins, en framan af engja- slættinum var mjög votviðrasamt, svo að heyi lá við skemmdum. Hey- birgðir manna eru almennt í góðu meðallagi. í pessuin mánuði liafa fjármarkaðir verið haldnir hér í sýsl- unni. Yerð var lieldur með betra móti. Fullorðnir sauðir voru almennt seldir á 20 kr., en geldar ær á 16 kr. Strandasýslu, 25. sept. 1883: Hafísinn lá á Húnaflóa langt fram í ágústmánuð og lagði af honum sífeldan kulda og pokusvælu, svo grasvöxtur varð litill og heyskapur eptir pví. í Trékyllisvík voru svo miklar pokur og votviðri, að töður náðust ekki fyr en um leitir, svo geta má nærri hvernig heyskapurinn er par. Fisklaust er um allan Húnaflóa og ekki verður vart, pegar róið er á Steingrímsfirði. Lítur pví báglega út með matarforða hjá almenningi. Allt sauðfé er í afarháu verði, allir fisklausir og kaupmenn tregir til að lána, Gjafakornið, sem liggur í kaupstöðunum er pví ið helzta, sem menn hafa að byggja upp á, en hætt er við, að pað verði lítið meðal svo margra.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.