Suðri - 03.01.1884, Blaðsíða 2
94
fellssveit, jarðlðgin, hveri og laugar
hjá Reykjum o. fl.
í byrjun septembermánaðar fór
eg austur að fingvöllum og paðan
upp á Skjaldbreið. Skjaldbreið er 3400
fet á hæð, gamalt og frítt eldfjall eins
og alkunnugt er, breið bunga (halli
6—8U mynduð úr óteljandi hraunlög-
um, gígurinn er fjarska stór 900 fet
að pvermáii og í honum jökull. Veð-
ur fengum við ið bezta, útsjónin var
dýrílk'g, vestur á Snæfellsnes og aust-
ur íMatnajökul og allt landið á milli,
en Mt fyrir norðan fannbungurnar á
Langjökli og geipistórir skriðjöklar
niður að Hagavatni. Af Skjaldbreið
markar vel fyrir dæld í jökuiinn par
sem pórisdalur er, pó eigi sjáist niður
i hann sjálfan. Hraunin frá Skjald-
breið eru fjarska gömul og hafa runn-
ið niður að |>ingvallavatni, en J>ing-
vallahraunin við vatnið sýnast nýrri
og hata komið austan og norðan frá
Hrafnabjörgum úr gígum, sem par
eru af Lyngdalsheiði. Lyngdalsheiði
er gamalt mjög flatvaxið eldfjall. i’rá
Skjaldbreið fórum við austur að Hlöðu-
felli gamla Eyíirðinguveg og síðan
niður Hellisskarð í Biskupstungur nið-
ur að Geysir. Frá Geysir fórum við
að Skálholti og svo að Klausturbólum.
TJndirlendið hefir eigi alls fyrir löngu
verið í sjó, pað má sjá á skeljum ný-
legum, er sumstaðar finnast í börðum
t. d. við Spóastaði náiægt Skálhoiti og
við Sog rétt fyrir neðan Bíldsfell í Grafn-
ingi. Töluverð hraun eru hjá Klaust-
nrhólum, haf'a pau hafa komið úr gíga-
röð, sem par er niður af Lyngdals-
heiði. Síðan fór eg um Grafning skoð-
aði liraunin hjá Hagavík og Nesjavöll-
um, fór síðan Dyraveg niður í Reykja-
vík og var með pví ferðunum lokið
petta sumar.
[Niðurlag siðar.j
Sarasöngur í Reykjavikur-
(lónikirkju var haldinn 30. des. f. á.
kl. 7 e. m. Fyrir söngnum stóðu peir
söngkennari latinuskólans, kandídat
Steingrímur Johnsen og Bj'órn Krist-
jánsson sem hefur dvalið tvo vetur,
sinn í hvort skipti, 1 Kaupmannahöfn
til að nema sönglist og orgelspil. í
söngflokknum voru um 30 meyjar og
ungir menn í bænum. |>essi kirkju-
samsöngur mun vera inn fyrsti, er
hafdinn hefur verið í dómkirkjunni og
eru pó slfkir samsöngvar mjög tíðir
erlendis t. d. í Kaupmannahöfn, eink-
um í Maríukirkju, sem mjög pykir
bera af öðrum kirkjum að fegurð; par
eru biskupar ríkisins vígðir.
J>að mun vera samdóma álit allra
sem samsönginn heyrðu, að hann hafi
verið fágæt, ef ekki einstök söngskemmt-
un eptir pví sem gera er hér á landi.
Lögin voru fógur lög, vel valin, eptir
útlenda meistara og söngurinn fór ið
bezta f'ram, en pað sem gerir pað, að
margir taka pennan samsöng fram yíir
alla söngskemmtun, sem peir hafa not-
ið hér á landi, mun einkum vera org-
elspil hr. Bjarnar Kristjánssonar og
«solo»-söngur Steingríms Johnsen.
Björn Kristjánsson spilar mæta vel á
orgel, sjálfsagt langbezt af öllum peim
mönnum, sem nú eru á íslandi og pað
er sannarfeg hvíld, langpreyð og kær-
komin hvíld að heyra orgelspil hans,
pegar menn eiga ekki öðru að fagna
en orgelspili dómkirkjuorganistans.
Steingrímur Johnsen syngur af-
brags fallega: röddin ekki sérlega há
en undur-hljómfögur og pýð og söng-
kunnáttan frábær.
|>eir Steingrímur og Björn stýrðu
samsöngnum á víxl og fór sú stjórn
prýðilega fram. J>að er líka nýnæmi
hér, að sjá vel stýrt söng, sem engan
veginn er vandalítið. En öllum gefur
að skilja, að mjög mikiðer undir söng-
stjórninni komið.
Samsöngurinn var stofnaður til á-
góða fýrir dómkirkjuna, enda veitir
henni ekki af, par sem hún mun in
bágstaddasta kirkja á landinu, pó
skömm sé frá að segja; kemur pað af
pvi, tiö litéi pvi ueiininguiinn (uui
900 kr.) af ölluin telíjum hennar (um
2000) gengur til afborgunar og rentu-
gjalds. |>eir, sein kunnugir eru ping-
tíðindunum, vita, að um petta mál
hefir verið allmikið rætt á alpingi. Á-
góðinn af samsöng pessum, sem kirkj-
an fær, nemur að sögn hátt á 2.
hundrað kr., en aðgöngumiðarnir kost-
uðu að eins 50 a. jpað verður eigi
annað sagt, en að pað sé fagur til-
'gangur að viija styrkja dóinkirkjuna
og að meðalið sé jafnfagurt að gera
pað með söng,
Yér höfum heyrt sagt, að meyjar pær
og ungir menn, er petta kvöld sungu,
ætli sér með Steingrími Johnsen og
Birni Kristjánssyni í broddi fyikingar,
að stofna felag tii að halda slíkum sam-
söngvum áfram til styrktar dómkirkj-
unni, og getum vér eigi bundist pess
að lýsa mikilli gleði vorri yfir slíku
fyrirtæki, bæði dómkirjunnar vegna,
sem nýtur ágóðans, og bæjarins vegna,
sem nýtur söngsins.
Svo vér minnumst nokkuð frekar
á Björn Kristjánsson, sem margir munu
lítt pekkja, pá skulum vér geta pess,
að hann er sonur bláfátæks tómthús-
manns hér í Reykjavík, nam hér skó-
smiðsiðn í æsku, var síðan nokkur ár
á ísafirði og síðar á Akureyri, organ-
isti við kirkjuna par. En fyrstu atriði
í sönglistinni nam hann hjá Jónasi
Helgasyni, organista við dómkirkjuna
hér. Jþegar hann var á ísafirði réðist
hann í að taka lán til að komast til
Kaupmannahafnar og auka par pekk-
ingu sína í sönglistinni. í pað skipti
var hann 9 mánuði í Höfn og nam
einkum orgelspil. Svo var hann eptir
nokkurn tíma organisti á Akureyri.
|>aðan réðist hann enn í að fara til
Hafnar og var hann pað skipti par að eins
um veturinn. Sótti hann um styrk af
opinberu fé, en fékk ekki. J>á fór
Sanne, umsjónarmaður söngkennslunn-
ar í skólunum í Danmörku, sem vel
pekkti inn unga mann, sjálfur með
hann til hr. Nellemanns, ráðgjafans
fyrir ísland, skýrði honum frá nám-
fýsn og pekkingu ins unga manns og
högum hans og veitti ráðgjaiinn hon-
um pá 150 kr. Má af slíku marka,
hvílíkt álit Sanne hefur á Birni, að
hann skyldi sjálfur fylgja honum til
ráðgjafans til að mæla fram með hon-
um.
J>etta var í fyrra vetur.
1 sumar leitaði Björn 500 kr.
styrks hjá alpingi til að kenna söng
fyrir norðan, en pingið neitaði honum
um styrkinn.
Nú hefur Björn sýnt, að hann er
fær maður í sönglist og efnilegur mað-
ur og mun pó petta sannast pví betur
sem lengra líður.
J>ess vegna er vonandi, að pingið
verði réttlátara við hann næsta sinn.
Einbættisskipiin.
Landshöfðinginn setti 20. des. f.
á. Cand. jur. Jóhannes Óiafsson tii pess
fyrst um sinn frá 1. jan. p. á. að
gegna sýslaninni, sem máifærsiumaður
við yfirrjettinn í stað sýlumanns J>or-
steins Jónssonar, er frá peim tima
hefur afsalað sér peirri sýsian.
Áskorun.
Við, sem unnum guðsorðalestri,
skorum á pá, sem hiut eiga að máli,
að fara að gefa út Péturs prédikanir ;
pað er bók sem nú vantar og sem við
allir pekkjum að er in andríkasta og
bezta prédikunarbók. Almúgamaður.
Á^.KLglýSÍHg.
Málfærsla við undir- og yfirrétt.
Málfærslumann, cand. jur. Jóhan-
nes Ólafsson, er að hitta í húsi skóla-
stjóra H. E. Helgesen við kirkjubrú
hvern virkan dag kl. 4—5.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Gestur Pálsson.
Reykjavfk. Prentari: Einar Pórbarson.