Suðri - 31.01.1885, Blaðsíða 3
11
jafnvel láva-rðarnir sjálfir tala um að
nauðsyn beri til að breyta fyrirkomu-
laginu á efri málstofunni. Jafnvel
Salisbury hefur sagt að hann óskaði
J»ess að þjóðin fengi meiru að ráða
um hverjir sætuíefri málstofunni, því
ógæfan væri sú, að lávarðarnir hefðu
svo jafna stöðu í pjóðfélaginu, að peim
litizt optast á einn veg, og ættu pví
svö örðugt með að skoða málin nema
frá einni lilið. Heimsblaðið Times
hefur einnig látið pá skoðun sína í
Ijósi að öll pörf væri á breytingunni.
— TJndireins og kosningarmálið var
til lykta leitt, var farið að ræða um
flotamálið. Englendingar pykjast ekki
vel tryggir nema peir hafi svo sem
helmingi fleiri her-kip en nokkurt ann-
að stórveldanna, en nú sem stendur er
langt frá pví að svo sé. Jað er og
sagt að stjórnin hafi nú pegar allmörg
herskip í smíðum. — Á írlandi hafa
verið óeirðir nolrkrar eins og vant er.
Meðal annars var sprengiefni (dyna-
mit) lagt undir höll eina mikla sem
auðugir enskir jarðeigendur áttu. Mann-
skaði varð enginn, en höllin skemmd-
ist allmikið. Gestgjafieinn í Ameriku
hefur nýlega fengið nokkrar milíónir í
arf. Hann hefur lofað, að pegar hann
hefði fengið arfinn úthorgaðan, pá
skyldi hann gefa 100 púsund dollara
til uppreisnarmanna á Irlandi. —
Times segir svo frá að stjórnin sé all-
mikið sundurpykk út úr málunum á
Egyptalandi. Northhrook ráðgjafi (sem
ferðaðist til Egyptalands í sumar) hafði
komið með ýmsar uppásungur til pess
að laga fjárhaginn, en sagt er að
Gladstone vilji ekki fallast á pær.
Northhiook neitaði pví að sönnu á
pinginu að nokkurt ósamlyndi væri í
ráðaneytinu út af pví máli, en mönn-
um pykir pó líklegt að hitt sé sann-
ara. Menn segja að Gladstone vilji
helzt eptirskilja eptirmanni sínum að
koma lagi á pað mál. Hann er nú
orðinn gamall, og hefur opt sagt að
hann áliti að politisku starfi sínu væri
eiginlega lokið pegar hann liefði kom-
ið fram kosningalögunum. Hann hef-
ur líka verið lasinn um tíma og pað
hefur náttúrlega orðið til pess að gjöra
fregn pessa sennilegri. J>að er jafn-
vel fullyrt að sonur hans hafi sagt að
hráðlega væri von á pví að hann hætti
ráðgjafastörfum, en pó svo færi, pá
halda menn að hann muni varla leggja
svo árar í hát, að hann ekki taki fram-
vegis pátt í politiskum málum í neðri
málstofunni, pví pó hann sé nú 75
ára gamall eru andlegir og líkamlegir
kraptar hans heilir og óskaddaðir. í
efri málstofunni vill hann víst ekki
vera; honum hefur sjaldan komið svo
vel saman við lávarðana. — Wolseley
hershöfðingi er nú á leiðinni tíl pess
að veita Gordon liðshjálp og skilar vel
áfram. Hann hefur nýlega fengið hréf
frá Gordon og leið pá hæði honum og
liði hans vel, og var hann góðrar von-
ar um að sig mundi ekkert vanta
pangað til Wolseley kæmi. Sendimað-
urinn liafði saumað bréfið innan í
ermi sína og sjálft var pað að sögn
ekki stærra en frímerki.
Fraliklaml. Eins og kunnugt er
hófst stjórnarbyltiugin mikla á Frakk-
laudi 5. d. maím. 1789. í minn-
ingu pess á að verða heimssýning í
París árið 1889 og á hún að byrja
sama dag og stjórnarbyltingin. j>að
má nærri geta, að Frakkar spara ekkert
til að sýning pessi verði sem stórfeng-
legust og dýrðlegust. — j>að gjörist fátt
í Kína sem í fréttir sé færandi. Frakk-
ar hafa í langan tíma haft of lítið
lið, til pess að peim væii óhætt að
sækja á, og hafa pessvegna orðið að
láta sjer lynda að verjast öllum aðsók-
num enda hafa peir gjört pað vel, og
í hvort skipti sem Kínverjar hafa leit-
að á pá, pá hafa peir orðið að hverfa
frá með allmiklu tjóni, en Frakkar
hafa orðið fyrir litlum skaða. Heima
á Frakklandi liafa verið mjög deildar
meiningar urn ráðstafanir stjórnarinnar
í pessu máli, og hefur Ferry orðið
fyrir hinum hlóðugustu ofsóknum.
Mótstöðumönnum lians hefur ekki nægt
að herja pví fram að hann færi óvitur-
lega að ráði sínu, heldur leitast j>eir
jafnvel við aðtelja mönnum Irú um að
Ferry ofsæki Kínverja saklausa. Samt
sem áður hefur Ferry meiri hluta
pingmanna á sínu bandi og hefur
pingið veitt honum nál. 66 milíónum
franka til ófriðarins í Kína. En
hermálaráðgjafanum Campenon og
Ferry gat ekki samið um livernig
pessum ófriði ætti að haga. Hann
vildi ekki senda eins mikinn her og
Ferry vildi og afleiðingin af pví varð
sú að hann varð að fara frá emhætti
sínu. Eptir að liann fór frá emhætti
sínu hafa honum farizt pannig orð um
málið. Kýlendupólitík Ferrys er
skaðleg fyrir Frakkland, pví með henni
dreifast herkraptarnir of mikið, svo ef
ófriður kæmi upp í Norðurálfunni, pá
er mjög tvísýnt að Frakkland geti
staðið öðrum pjóðum á sporði. Ferry
láti Bismarck ginna sig með fögrum
orðum og loforðum. Kanslarinn hafi
pegar komið Frakklandi í ósátt við
Italíu og Spán og nú vilji hann einnig
slíta vináttuböndin milli Frakklands
og Englands. j>essi ummæli Campenons
hafa vakið miklar blaðadeilur á Frakk-
landi. í stað hans er Lewal hershöfð-
ingi orðinn hermálaráðgjafi og er sagt
að hann vilji sýna Kínverjum í tvo
heimana og senda öflugt lið pangað
austur. Flestir pykjast eiga pað víst
að Frakkar heri á endanum hærra hlut
og pykir mönnum pá sennilegt, að
Kínverjar verði að láta Frakka fá lönd
í herkostnaðinn, pví fjárliagur peirra
er í svo vondu lagi að eingar líkur
eru til að peir geti greitt herkostnaðinn
1 peningum. Ýmsra orsaka vegna hefur
verkmönnum í Paris og ýmsum öðrum
horgum á Frakklandi veitt mjög örðugt
að fá atvinnu og hafa orðið að ganga
um vinnulausir mörguni púsundum-
saman. j>eir hafa haldið hvern fundinn
eptir annan til pess að ræðamálsínog
hafa peir opt orðið svo róstusamir og
háværir að lögregluliðið hefur orðið að
skakka leikinn. Fjandmenn stjórnar-
innar hafa kennt henni um og æst
verkamenn á móti henni á allar lundir.
Á einum af pessum fundum rituðu
menn nafn innanríkisráðgjafans Wal-
deck Eousseau’s á hlað og festu pað
á vegginn. Síðan gengu allir peir sem
á fundinum voru einn eptir annan að
hlaðinu og hræktu á nafnið. Engar
óeirðir urðu pó í pað skipti. Á dánar-
degi Gambetta safnaðist fjöldi rnanna
saman við sængina sem hann dó í, og
voru par saman komnir allir merkustu
mennirnir er fyllt höfðu flokk hans.
Rúmið var alltsaman hulið blómum.
Yfir höfðalaginu var hengd mynd er
tákna skyldi Frakkland, og undir
myndinni stóðu pessi orð: «Keisara-
dæmið hefur limlest pig, en eg vil'
aptur gjöra pig heila» Engar ræður
voru pó haldnar við pessa sorgarhátíð..
j>ýzkaland. j>egar eg ritaði «Suðra»
síðast fréttir pá gat eg pess að pá stóð
á kosningu til pings. j>ingið kom fyrst
saman 20. nóvemberin. Lesendum
«Suðra» pykir eftil villfróðlegt að lieyra
nokkuð um fiokkaskipun par á pingi.
júngmenn ern samtals 397 og skipt-
ast í 16 flokka, en prír heyra engum
sérstökum flokki til. 8 af pessum
flokkum eru pó merkastir og eru peir
pessir: 1. Centrum eða katólski flokk-
urinn er fjölmennastur og eru pað 99
menn; peir eru allir katólskrai trúar,
og pólitík peirra fer einnig í pá stefnu
að vernda katólska trú á j>ýzkalandi.
Foringi pessa flokks er Dr. Windthorst,
mælskumaður mikill (íyrrum ráðgjafi
í Hannover). Flokknr pessi hefur opt
átt mjög í brösum við Bismarck, pví
Bismarck hefur opt gjöit páfanum
gramt í geði. 2. p/'/zki konservativi
Jlokkurinn er aðalflokkur Bismarcks
og eru flokksmenn flestir Lúthers trú-
ar; peir eru 68 að töln. í peim flokki
er Moltke hershöfðingi langfrægastur.
3. pýzld frjálslyndi jiokhurinn.
Flokkur pessi er andvígur stjórninni
í flestum innanlandsmálum, en ber
mikla virðingu fyrir utanríkisstjórn
Bismarcks og Bismarck yfir höfuð. j>eir
sem pennan flokk fylla eru 64, flestir
Lúthers trúar. Meðal peirra eru margir
frægustu mælskumenn og skörungar
pingsins og eru nafnkendastir peirra
Richter, Stauffenherg, Virchow, Bam-
herger, Loewe, Haenel og Forckenbeck,
4. National- liberáliflokkurinn. Floklc*