Suðri - 10.05.1885, Blaðsíða 3

Suðri - 10.05.1885, Blaðsíða 3
51 verða að játa, að hann hefur komið fram bæði samvizkusamlega og mann- úðlega og verið svo frjálslyndur og hjálpfús, sem peir einir ef til vill kunna að meta, sem hjálparpurfar eru fyrir sveitunga sína. Nú kveð eg yður að sinni, herra ritstjóri, en vera kann að eg purfi að leita yðar aptur. Hreppsnefndaroddviti. Um Reykjavík o. fl. í «Morgunblaðinu» danska 16. marz p. á., nr. 74, stendur «Ferðahréf frá íslandi XIII», sem skrifað er frá Reykjavík seinastliðið haust og mun vera hið síðasta af «ferðabréfum» peim frá íslandi, sem birzt hafa í Morgun- blaðinu í vetur og seinastliðið sumar og sem almennt hafa verið eignuð Arthur Feddersen, íiskifræðingnum danska, sem dvaldi hér á landi síðast- liðið sumar og ferðaðist hér um. Yfir höfuð hafa bréf pessi pótt lýsa mikl- um velvildarliug til íslands og mikl- um áhuga á framförum pess. Yér setjum hér helztu atriðin úr pessu XIII. bréíi og lielztu kaflana lauslega pýdda: Bréfritarinn segir fyrst að pað sé almenn ætlun, að Reykjavík liggi rétt undir fjöllum og segir liann, að sú ætlun sé röug, pví Reykjavík sé all- langt frá fjöllum. Frá skólavörðunni segir hann að menn hafi góða vitsjón yfir bæinn, sem líti allfagur út með ljósgráum húspökum og eigi fáum all- stóruni húsum, sem sýnist stærri í fjarska, en pau séu í raun og veru. Nefnir hann ýms af hinum helztu húsum, svo sem ráðhúsið, landshöfð- ingjahúsið, latínuskólann, barnaskól- ann, dómkirkjuna og alpingishúsið. Austurvöll kallar hann «Thorvaldsens Plads», og segir að mikill hluti húsa sé byggður úr tré, en ýms ný hús séu gerð úr steini, og að Reyk- víkingar liafi numið steinbygging af Dönum, pegar peir byggðu al- pingisliúsið. Sum gömul kaupmanna- hús segirhann séu «sannar ófreskjur» og nefnir hann par til gamla spítalann og «61asgow». Fyrir utan bæinn segir hann að enn séu allmargir bænda og sjómanna torfbæir, og séu ýmsir peirra að mörgu leyti athugaverðir og ein- kennilegir, pó snmir séu harla fátæk- legir. Engin höfn segir hann að sé við Reykjavík, en skipin verði að leggjast milli hólma nokkurra og bæjarins. — Hann segir að háverzlunartíminn muni hafa verið liðinn, pegar hann’ kom til Reykjavíkur, enda hafi verið kyrrt og mannfátt á götunum og fyrir utan búðirnar og að hann hafi verið eini gesturinn á «hótel Island», hann pekki ekki hin tvö hótelin í bænum, en séu pau eins góð og «ísland» purfi menn ekki að kvarta, pví margur kaupstað- ur í Danmörk mætti óska sér að eiga svo hreinlegt hótel, sem svo vel sé út búið og svo vel stýrt. Á kvöldin segir hann að fjölgi á götunum af mönnum, sem gangi sér túr eða pá líka ,J~ari á túr», pó segist hann ekki hafa séð dæmi pess, að fjarskamikið beri á drykkjuskap á almannafæri. «En pó verð eg satt að segja og eigi leyna pví, að eg fyrst í Reykja- vík hef orðið hissa á ofdrykkju þeirri, sem átt getur sér stað á íslandi. Eg hafði hálft um hálft hugsað, að yfir höfuð væru hinar miklu umræður um ofdrykkju íslendinga orðum auknar. í Reykjavík hef eg séð, að í pví er sumt satt. Eg get pó ekki fengið af mér að hugsa, að pessi löstur sé svo al- gengur um allt ísland, sem menn liugsa sér í Danmörku. Eg afsaka pað ekkert, að eg enn á ný fer að skrifa um ofdrykkjuna. Mig tekur pað sárt, að ísland, sem parfn- ast krapta allra sona sinna, skuli sjá ofdrykkjulöstinn glata svo mörgum peirra. Yelvild mín til landsins fer ávalt vaxandi, en einmitt pess vegna vil eg ekki láta hjá líða að taka pað fram, sem sérhver hlýtur að taka ept- ir, sem annars hefur augun opin. Æskulýðurinn hér í Reykjavík á alltof hægt með að drekka sig drukk- inn. Eins og kunnugt er, er einungis einn latínuskóli á íslandi, «lærði skól- inn í Reykjavík». þangað eru sendir ungir menn frá öllu landinu, og mikill hluti skólapilta býr í sjálfu skólahús- inu. J>á gætu menn nú ætlað, að nægt eptirlit væri liaft með piltunum. En svo getur pó eigi verið, pví ann- ars mundi stjórn skólans koma í veg fyrir hina miklu ofdrykkju skólapilta, sem allir vita um í bæ sem Reykjavík, par sem allir vita allt um alla. Eg hef sið skólapilta á ölluni trmum dags laumast að veitingaborðinu og fylla sig á dryJdcjuvömm og það hef eg heyrt sagt, að eigi fáir stúdentar liafi byrjað brennivínsnám sitteiumitt með þessum leynistaupum. pað er öllum ljóst, að flestir peir ungir menn, sem, á skóla- og námsárunum fá tilhnei- ingu til að drekka, enda sem ofdrykkju- menn, eptir að peir hafa dreifzt út um landið og gefið öllum almenningi illt dæmi.» (Framh.). Eeykjavfk 10. maí 1885. Landshöí'ðingi Bergur Thorberg kom heim aptur úr utanferð sinni 30. f. m. Póstskipið «Laura» kom hingað hinn ákveðna komudag 30. f. m. Hafði teppzt nokkra daga í Færeyjum; mundi annars liafa komið fyr. Með pví komu auk landshöfðingjans þessir: Kaup- mennirnir H. Tli. A. Thomsen, Stein- grímur Johnsen, Jón Ó. V. Jónsson (sem nú er orðinu eigandi Smiths verzlunar hér í bænum), Eyþór Felix- son, Valgarður Breiðfjörð, J>orbjörn Jónasson, Kriiger lyfsali, Eggert Bene- diktsson verzlunarmaður, Baldt timb- urmaður o. fl. Heiðursinerki. Hinn 14. f. m. sæmdi konungur vor landshöfðingja Berg Tliorberq kommandörkrossi dannebrogsorðunnar af 2. flokki, kaup- mann J. P. T. Bryðe og prestinn Magnús Bergsson á Heydölum ridd- arakrossi sömu orðu og Erlend bónda Pálmason í Tungunesi, Jóhannes bónda porgrímsson á Sveinseyri, Eirík hreppstjóra Eiríksson á Reykjum á Skeiðum og Jón Arnason kaupmann og hreppstjóra í porlákshöfn danne- brogsmanna krossi. Konungkjörnir alpiugismenn í stað landshöfðingjans og Sigarðar Melsteð lect. theol. eru kvaddir 17. f. m. Lárus E. Sveinbjörnsson yfirdómari og Hall- grhnur Sveinsson dómkirkjuprestur. Verðlag á íslenzkuni vörum í Kanpinaunahöfn. Hm pað atriði er oss skrifað frá Kaupmannaböfn 19. f. m. á pessa leið: Af verði á ís- lenzkum vörum er ekkert gott að segja; allar eru pær í lágu verði og helzt útlit fyrir, að pær verði allar í lægra verði á útlendum mörkuðum en í fyrra, pó pá væri slæmt. Lýsi og kjöt ligg- ur hér talsvert óselt síðan í haust. Frakkneska lierskípið minna «Indre» kom hingað 4. p. m., liið stærra «Duplex», 7. p. m. Bókuienntafélagsrumlur í Reykja- urdeildinni var lialdinn í alpingishús- inu 4. p. m. Uni 40 félaga voru á ' fundi. Forseti, Björn Jónsson ritstjóri, skýrði frá, að deildin hér sæi sér ekki fært fjárskorts vegna að gefa annað út petta ár en Tímaritið og Fréttir frá íslandi 1884. Frá Hafnardeildinni væri von á Kvæðum Stefáns Ólafssonar 1. (fyrra) hepti, Handritaskrá bók- menntafélagsins II., Skírni og Slcýrsl- um og reikningum. Nýir félagar 7 voru teknir í félagið. pessir 3 menn voru kosnir lieiðursfé- lagar:

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.