Suðri - 30.10.1885, Síða 2

Suðri - 30.10.1885, Síða 2
134 er býsna langt frá kröfurn alpingis í sumar eða hinni endurskoðuðu stjórn- arskrá. En eitt aðalatriði, sem hin endurskoðaða stjórnarskrá er byggð á, er, að 'óll íslenzJc mál séu jyrir Jullt og allt tekin undan valdi og yjirráð- um ríkisráðs Dana. |>etta þýðingar- mikla aðalatriði viðurkennir «Dagens Nyheder» svo fullkomlega, að blaðið álítur ekki að sambandinu milli Is- lands og Danmerkur verði skipað «svo að rétt sé og viðunandi» nema pað sé tekið til greina. J>ess vegna er «Dag- ens Nyheder» á réttri leið og úr pví að pað viðurkennir petta aðalatriði rétt að vera, pá er vonandi að pað við að hugsa málið ýtarlega og kynna sér pað nákvæmlega sjái, að hin end- urskoðaða stjórnarskrá er engin Grýla, sem samþegnar vorir í Danmörku purfa að hafa ýmigust á, heldur rétt krafa um pað stjórnarfyrirkomulag, sem pjóð vor eptir margra ára umhugsun og reynslu finnur að er hin eina, sem geti fullnægt sögulegum kröfum vor- um og verulegum pörfum. Ritsfj. Póstskipsstjórarnir. Eins og kunnugt er var 12. jan. 1880 gerður samningur milli ráðherr- ans fyrir ísland og «hins sameinaða gufuskipafélags*, um að félagið tæki að sér póstskipsferðir milli Danmerkur og íslands og strandferðir kringum land. Borgunin sem félagið fær úr landsjóði íslands og ríkissjóði Dana fyrir að talcast petta á hendur eru 58000 kr. á ári. |>að mun álit flestra, sem til pekkja, að gufuskipafélagið græði stórfé á ári hverju á þessum ferðum, og mun pað á góðum rökum fiyggt. pess vegna væri full ástæða til að «hið sameinaða gufuskipafélag* væri mjög ánægt með þessar ferðir og reyndi til að gera pær svo úr garði á allan hátt, að Islendingar mættu vel við una. En svo er ekki. íslendingar eru langt frá ánægðii' með póstskipsferð- irnar og strandferðirnar, og pað er ekki von þeir séu pað. Fyrst mun pað nú gagnstætt samn- iugi þeim, sem áður er nefndur, að póstskipið nær pví í hverri ferð kemur á tvær og þrjár hafnir á Færeyjum. Eptir þeim samningi mun féiagið ekki hafa leyfi til að láta pau koma nema á eina höfn á Færeyjum. En nú eru pau að dunda milli þessara Færeyja- hafna svo lengi, að pau opt og tíðum af þeim sökura geta ekki komið hing- að fyr en seint og síðar meir. par næst er ekki annað að sjá, en að stjórn gufuskipafélagsins hafi verið mjög óheppin í því að velja póstskips- stjórana flesta. pessir póstskipsstjórar, sem gufu- skipafélagið sendir oss, eru svo sem engin smámenni fiestir. pað er nærri pví eins og þeir varpi yfir sig kon- ungsskykkju Jiirgensens heitins hunda- dagajöfurs, pegar peir koma hér við land, eins og peir ætlist til að fyrir sér skulu öll kné allra valdsmanna hér á landi beygja sig og eins og peir gagnvart öllum almenningi hér á landi, sem parf nokkuð á peim að halda, vilji spila fjalakött. Vér gátum pess í seinasta blaði, að þegar «Laura» var hér á ferð sein- ast, pá kom hún ekki hingað fyrst eins og fyrirskipað er í ferðaáætlun- inni, heldur laumaðist hún inn til Hafnarfjarðar og kom svo hingað dag- inn eptir. I pað skipti voru með henni Stjórnartíðindi og par í auglýs- ing um kóleru á Spáni, Suður-Frakk- landi og Italíu. J>að gat skeð, að hingað hefði komið skip frá einhverju þessara landa, meðan «Laura» var að dunda i Hafnarfirði, og pessi Hafnar- fjarðartúr hefði vel getaö orðið pess valdandi, að kólera hefði breiðst hér út um land, pví að enginn vissi hér um kóleru í þessum löndum og aug- lýsing ráðherrans pvf \ iðvíkjandi var geymd í «Lauru» í Hafnarfirði. En pað einkennilegasta og atliuga- verðasta við þennan Hafnarfjarðartúr og við framkomu yfirmannanna á póst- skipunum hér við land yfir höfuð, voru svörin eða ástæðurnar fyrir pessu broti á ferðaáætluninni. Stýrimaðurinn sagði við mann, sem spurði hann um, hvers vegna skipið fyrst hefði farið inn á Hafnarfjörð: «Af pví oss þóknaðist pað»! |>að er opt og tíðum ekki annað að sjá, en aó pessi velpóknun póstskips- stjóranna sé sú meginregla, sem flest eða allt verði að beygja sig undir. J>að kemur hér fyrir, að póstskipin bíða dögum saman eptir að fardagur peirra er kominn, án pess að veður liamli, bara til pess að taka móti vörum. En pað skrítnasta við slíkar biðir er pað, að opt og tíðum má enginn lifandi maður hafa neitt gagn af þeim til bréfaskripta. Póstmeistarinn veit ekki annað en að póstskipin fari á hverju augnabliki og póstskipsstjórinn liefur skipað lionum að hafa póstsekkina til. Og svo líða heilir dagar, að póstskipið fer ekki. J>ví má nú ekki almenning- ur hafa gagn af biðinni? J>að er ekk- ert svar hugsanlegt nema petta sama: velþóknun póstskipsstjóranna. Og pegar póstskipsstjórarnir bjóðasér þetta hér í höfuðstaðnum, pá má geta nærri hvað þeir leyfa sér á smáhöfn- unum kringum landið, par sem þeir geta búizt við að yfirvöldin séu enn liðugri í knjáliðuiuun en í höfuð- staðnum. J>að eru líka allt annað en fagrar sögur, sem ganga af framkomu póstskipsstjóranna sumra hverra við ýms tækifæri á höfnunum kringum landið, en aldrei lieyríst getið um, að peir baki sér neina ábyrgð með pví, og pó vita menn að aðferð þeirra lief- ur verið kærð af þeim, sem hlut hafa átt að máli. J>að er eins og pessir póstskipsstjórar með Jiirgensens vald- inu séu heilagir og friðhelgir og hafi pað fram yfir gamla Jiirgensen heit- inn. J>að er vitaskuld, að samningur sá, sem getið er um að framan, er gerð- ur fyrir 10 ár eða til 1890, en án þess að fara út í pað, hvort «liið sameinaða gufuskipafélag» hafi brotið einstök atriði í þeim samningi eða ekki, pá má félagið fara að gæta sín, ef pað vill halda gufuskipsferðun- um til 1890, pví alpingi vort getur, hve nær sem pað vill, gert enda á samningnum með pví að veita ekki féð, sem með parf. Og pað er mjög hætt við, að til pess komni, ef menn verða ekki ánægðari með þessar ferðir en nú. Vilji félagið gera íslendingum að skapi, ætti pað að varast að seuda oss pessi mikilinenni sem póstskipsstjóra; pað ætti að benda póstskipsstjórunum á, að allur hundadagakonungdómur ætti að vera undir lok liðinn á ís- landi og sýna peim fram á, að íslend- ingar eru ekki svo skyni skroppnir, að þeir viti ekki, að póstskipin standa í pjónustu landsins og landsmanna og að íslendingar geta par af leiðandi heimtað af mikilmennunum á póst- skipunum að peir pjóni sér með peirri vandvirkni og peirri virðingu, sem hver húshóndi hefur rétt til að heirnta af öllum sínurn vinnumönnum. Ritstj. Bókinenntir. Dr. Ludv. F. A. Wimmer: Fornís- lenzlc mádmyndalýsing. pýtt hejir Valtýr Ouðmundsson: ReyJijavíJc 1885. (Á forlag Iír. Ó. por- grímssonar). |>að er góður gestur, þessi bók, sem n ú knýr á dyr hjá oss Islending- um, og skylt að taka henni vel. Og um leið er pað nýr gestur. |>að er í fyrsta sinni sem forníslenzk málmynda- lýsing kemur út á vora tungu, og er pað merkilegt, að útlendur maður skyldi verða fyrstur til auðga hókmenntir vorar með slíku. Málmyndalýsingar dr. Wimmers eru að góðu kunnar öllurn peim, sem lagt liafa stund á íslenzka tungu á hinum síðari árum. Árið 1870 gaf hann fyrst út alllanga og nákvæma málmynda- lýsing á dönsku. Var hún helzt ætl- uð málfræðingum og vísindamönnum, og hefir hún síðan verið lielzti leiðtogi allra peirra, sem hafa viljað afla sér

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.