Suðri - 30.10.1885, Page 4

Suðri - 30.10.1885, Page 4
136 Reykjavík, 30. okt. 1885. Framkvæmdarstjóri við landsbank- ann var L. E. Sveinbjörnsson yfir- dómari skipaður af landsh. 24. p. m. Sýslauir við landsbankaini. í Stj rnartíðindunum er auglýst, að þeir sem óski að koma til greina, pegar skipaður verður bókari og féhirðir við hinn fyrirhugaða landsbanka, sem gert er ráð fyrir að taki til starfa á næst- komandi sumri, pó eigi fyr en 1. júlí, eigi að senda umsóknarbréf sín um þessar sýslanir til landshöfðingjans yfir íslandi innan 26. nóv. næstkomandi. Féhirðir hankans á að setja veð, sem ákveðið er að vera skuli 4000 kr. í konunglegum skulabréfum, eða priðj- ungi hærra veð með fyrsta forgangs- rétti í jarðeignum eða í vátryggðum húseignum í Etykjavík. Búnaðarskóli fyrir vesturanitið. Landshöfðingi hefur samþykkt pá til- lögu amtmannsins yfir vesturamtinu samkvæmt ályktun amtsráðsins par, að búnaðarkennslustofnunin í Ólafsdal verði gerð að búnaðarskóla fyrir vest- uramtið og að til liennar megi verja fyrst um sinn, fiá byrjun yfirstand- andi árs, hinu árlega búnaðarskóla- gjaldi úr vesturamtinu og ársvöxtun- um af búnaðarskóiasjóði amtsins. Tíðarfar og aflabrögð. Hér ganga nú stillur og pýðviðri en austaníjalls kvað vera fannkoma hin mesta og þegar orðið jarðlaust. Ekkert hefur fiskast hér pangað til í gær og fyrra- dag; pá daga urðu menn héðan vel varir, flestir um 10—40 til liiutar. Hitt og petta. Löng æfi. Ekki er aldur Methu- salems mikill við pað sem hinar hei- lögu ritningar Indverja segja um ald- ur Práthama Radja. pessi^ merkis- maður var bæði konungur, dýrðlingur og einbúi og lifði «hreinferðuglega» á «dyggðugum» tímum svo lífsár hans urðu mörg; pegar hann varð konung- ur var hann 2,000,000 ára gamall, svo ríkti hann í 6,300,000 ár; pá þóttist hann vera farinn að eldast, svo hann lagði niður ríkisstjórn en lifði pó í 100,000 ár eptir pað. (Ny illuatr. tidn.l. A n g 1 ý s i ii g a r. Hér með innkallast, samkvœmt o'pnu bréfi 4. janúar 1861 og lögum 12. april 1878, nv ð 6 mánaða Jresti, talið frá seinustu birtinyu þessarar innkollunar, allir þeir, sem til skulda eiga að telja hjá dánarbúinu eptir bokbindara Bjarna Thorarensen á Oddhól á Rangárvöllum, sem drukkn- aði 16. ágúst þ. á., til að lýsa kröj- wn sínum og sanna þær jyrir skipta- ráðandanum hér í sýslunni. Einnig er hér nieð skorað á þá, sem eru skuldugir nejndu dánarbúi, að borga þœr skuldir sínar innan ofannefnds tíma, annaðhvort til ofan- greinds skiptaráðanda, eða Skída prbfasts Oíslasonar á Breiðabólsstað í Fljótshlið. Itangárþings skrifstof'u, Velli 14. sept 1885. H. E. Johnsson. [155 Eggert Theodór Jóuassen bœjarfógeti i Reykjavik Gjörir kunuugt, að Klemens bóndi pórðarson í Stapakoti í Gullbringu- sýslu hefur tjáð mér, að fyrir sér hafi glatazt hlutabréf i hinu surni- lenzka sildveiðafélagi, nr. 384, sem sé skrifað í bcehur felagsins undir sínu nafni, án þess hann viti, hvar það sé niður komið. Fyrir þvi innkalla eg hér með hvern og einn, sem hajo lcynni áður- nefnt hlutabréf í höndum, að sanna fyrir mér innan árs og dags, eða innan ársloka 1886, eignarheimild sína til hlutabréfs þessa, þar eð það annars verður heimtað dœmt dautt og marklaust. Skrit'stofu bæjarfógetans i Reykjavík, 30. (lag októberm. 1885. E. Tli. Jónassen. [156 Samkvæmt tllskipun dags. 5. jan- úar 1874 innkallast hér með handliaf- ar að eptirfylgjandi viðskiptabókum við sparisjóð Reykjavíkur: B Hr. 717. porkell Hannesson, eða síðar Sigríður porkelsdóttir á Korp- úlfsstööum, D Nr. 1506. Sveinn Bjarnason á Vað- nesi í Grímsnesi, D Nr. 1561. Madame Agnes porsteins- dóttir á Lundi í Lundareykjadal, E Nr. 1954. Arni Jónsson stud. theol. í Reykjavík, til pess innan 6 mánaða frá síðustu hirtingu pessarar auglýsingar að gefa sig fram við sparisjóðinn, par eð, ef enginn hefur sagt til sín áður en téð- ur frestur er liðinn, upphæð bókanna verður borguð peim hlutaðeiganda, er bókina hefur fengið, án pess aðrir geti gert fjárkröfu til sjóðsins í pví efni. Sparisjóður Reykjavíkur 2. okt. 1885 A. Thorsteinson p. t. formaður. [157 Forníslenzk málmyndalýsing. Ný út komin á mitt forlag: Forn- islenzk niálmyndalýsing eptir dr. Ludv. F. A. Wimmer háskólakennara. Kost- ar í kápu 1 kr. 25 a. Reykjavík 30. okt. 1885. Kr. 0. porgrímsson. [158 Til sölu i verzlun W. Tierney í Reykjavik (Edinburgh): 200 Waterproof-kápur 1 soplia 6 stólar 1 hægindastóll 1 kvennmannsstóll og margt annað fleira, allt meö mjög lágu verði. _______________________________[159 Vantnr af’ fj'alli rauðstjörnóttan fola, p’révetran, ótam- inn, velgengan, vetrarafrakaðan, tagl- síðan, hálfvanaðan; mark: biti aptan hæði. Finnandi skili honurn gegn borgun til Olafs Rósenkranz í Reykjavík. [160 Hjá undirskrifuðum fást góðar ziuk- plötur með góðu verðí. Reykjavík 30. okt. 1885. 161] Eiuar pörðarson. Til athLLgmiax*. Vér undirritaðir álítum skyldu vora, að biðja almenning ‘ gjalda var- huga við hinum mörgu vondu eptirlíkingum á Bruina-lífs-elixír peirra Mans- feld Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum; pykir oss pví meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem rnargir af eptirhermum pessum g.era sér allt far um, að líkja eptir einkennismiðunum á egta glösunum, en efnið í glösum peirra er ékki Brama-lifs-élixir. Vér höfum um langan tíma reynt Brama-lifs-dixir, og reynzt hann vel, til pess, að greiða fyrir melting- unni og til pess að lækna margskonar magaveikindi, og getum pví mælt með honum sem sannarlega heilsusiimum „bitter“. Oss þykir pað uggsamt, að pess- ar óegta eptirlíkingar eigi lof pað skilið, sem frumsemjendurnir veita peim, úr pví að peir verða að prýða þær með nafni og einkennismiða alpektrar vöru til pess að pær gangi út. Harboore ved Lemvig. Jens Christjan Knopper. Thomas Stuusholm. C F. Sandsyaard. Laust Bruun. Niéls Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. J. S. Jensen. J. C. Poidsen. Gregens Kirk. L. Lassen. L. Baldgaard Kokkensberg. N. C. Bruun. Laust Chr. Christensen. J. P. Emtkjer. Chr. Sörensen. K. S. Kirk N. B. Nielsen. Mads Sögaard. N. E. Nörby. [162 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ftestnr P á 1 s s o n. Útgefandi og prentari: E i 11 a r Jþórðarson.

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.