Suðri - 30.11.1885, Qupperneq 2

Suðri - 30.11.1885, Qupperneq 2
142 Skömmu áður en þing var sett, eða 30. sept, féll dómur í máli pví er höfðað var gegn peim Noes og Nielsen út úr pví, að peir hjálpuðu lögreglustjóranum í Holstebro niður af ræðupalli vinstrimanna á fundinum mikla par. Vér höfum áður í út- lendum fréttum í «Suðra» getið um mál petta og pað með, að Berg, for- seta fólkspingsins, foringja vinstri- manna, var flækt inn í málið, pví hann var á fundinum og var talið, að hann hefðu heldur eggjað til að lög- reglustjóranum væri komið á brott. Dómurinn varð svo hljóðandi, að peir allir prír, Berg Noes og Nielsen, voru dæmdir hvor um sig í 6 mánaða fangelsi við almennt fangafæði. Berg forseti var ekki heima í Kaupmanna- höfn, pegar dómurinn féll, en hélt pegar heimleiðis, er honum komu fregnir um dóminn. Hvervetna var honum tekið með mestu virtum og virðingarávörpum á járnbrautarstöðv- unum á leiðinni og pegar hann kom til Kaupmannahafnar, pá var par saman kominn mesti manngrúi, sumir segja um 20 púsundir manna, til að fagna honum. Keyrði hann í vagni heim til sín en á leiðinni leysti múg- urinn hestana frá vagni hans og dróg hann heim til húss hans. Berg talaði fáein orð til fólksins, pegar hann var heim kominn, og pakKaði fyrir ást- samlegar viðtökur. Dreifði skarinn sér pví næst um bæinn og var pá mjög hrópað: «Fari Estrúp norður og niður». Skömmu síðar var Noes og Nielsen sleppt úr varðhaldinu og var peim svo tekið, sem peir væru úr helju heimtir og margt og mikið gert af alpýðu manna peim til virðingar og sóma. Allir prír hafa peir skotið dómnum til hæstaréttar. Valdimar konungsson er nú giptur unnustu sinni, Maríu, prinsessu af Orléans. Stóð brúðkaupsveizlan hjá greifanum af París, ættarjöfur Orlean- inga, með miklum fagnaði, dýrð og dásemd. Með konu sinni er sagt að Valdimar konungsson fái stórfé 1 heim- anmund. J>egar litið er á hið pólitiska á- stand í Danmörku yfir höfuð, pá verð- ur ekki annað sagt, en að pað sé hið ískyggilegasta, svo ískyggilegt, að ckki er annað fyrirsjáanlegt, en að paðan sé stórtíðinda að vænta innan lengri eða skemmri tíma. Danir eru polin- móð pjóð og seinir til stórræða, en loks mun pó mega br/na deigt járn, svo að pað bíti. Frá Bolgaralandi. í seinustu út- lendu fréttum vorum skýrðum vér frá stjórnarbyltingunni í Austur-Rúmelíu og sameiningu pess fylkis við Bolgara- land. Ekki er hægt að segja enn með vissu, hvort sú sameining nái fram að ganga. Grikkir og einkum Serbar láta allófriðlega og segja, að fari svo, að Austur-Rúmelía sameinist við Bolgara- land, pá sé jafnvæginu á Balkanskaga raskað og verði pví Grikkland og Ser- bia hvort um sig að fá einhvern landskika af ríki soldáns, ef pau eigi við slíkt að una. Sagt er að keisara- dæmunum premur og jafnvel flestum stórveldunum pyki ráðlegast úr pví sem komið er að reyna til að kippa öllu í sama lag og var áður en stjórn- arbyltingin varð í Austur-Rúmelíu, einmitt af ótta fyrir pví, að verði farið að raska Berlínar-sáttmálanum frá 1878, pá verði allt í uppnámi á Balk- anskaga. Sagt er að Rússar standi allra stórveldanna fastast móti pví að Austur-Rúmelia sameinist Bolgarar- landi. Nú eru erindrekar stórveldanna í Miklagarði gengnir á fund til að hitta ráð til að koma lagi á par eystra. Hinsvegar hafa stórveldin alvarlega á- minnt Grikki og Serba um að fara varlega og hætta sér ekki í ófrið að svo komnu. pýzkaland og Spánn. þjóðverjar og Spánverjar lögðu deiluna uin Karls- eyjar í gerð páfans. Sumir eru nú að spá pví, að páfi muni reyna til að stilla svo úrskurði sínum í málinu, að hvorki Jájóðverjastjórn né Spánarstjórn beri kala til sín fyrir dóminn og eru menn pví hræddir um, að úrolitin verði svo á huldu eða svo óljós, að deilan milli |>jóðverja og Spánverja verði ekki par með búin. Annars fer orð af pví, að allhörð bréfaskeyti fari milli peirra stjórnanna í Berlín og Madrid nú upp á síðkastið. Alpýða manna á Spáni lætur hið borginmannlegasta, eigi sízt hermennirnir og segjast peir «hvergi hræddir hjörs í prá». J>ó eru lítil líkindi til, sem betur fer, að full- ur fjandskapur eða ófriður verði úr pessu máli milli J>jóðverja og Spán- verja. Frakkland. Nú eru pingkosning- ar um garð gengnar. í fyrstu urðu einveldismenn mjög ofan á; kom pað til af pví, að samheldnin milli pjóð- valdssinna var sáralítil að vanda. En pegar pjóðvaldssinnar sáu í hvert ó- efni mundi reka, pá fóru hinir ýmsu flokkar peirra að taka höndum saman og gengu peim pví eptirkosningarnar betur. Úrslit kosninganna urðu pau, að einveldismenn (konungs- eða keis- arasinnar) urðu 202 eða um helmingi fleiri en á seinasta pingi en pjóðvalds- sinnar urðu 382, svo að peir eiga enn sem fyr allskosti við einveldismenn á pingi, ef pví hraparlegri flokkadrættir sundra peim eigi. Að pjóðvaldssinnum gekk svo örðugt við kosningar í fyrstu kenna menn bæði flokkadráttum peirra og pví, að leiðangurinn austur 1 Tonkin er orðinn allri alpýðu hvimleiður, pví hann hefur gengið bæði seigt og fast, en almenningur kennir pjóðveldis- stjórninni um pá herför. England. Nú eru kosningar par um garð gengnar, pví pær áttu fram að fara 24. p. m., en engar fregnir af peim eru hingað komnar enn. Ekki pótti hægt að segja neitt með vissu hverjum pær mundu í vil ganga, Viggum eða Torymönnum, pegar sein- ast fréttist. Hvorirtveggju búast af hinu mesta kappi til kosninganna. Konungurinn í Birma, Júbó að nafni, hefur gert Englendingum ó- skunda nokkurn í verzlunársökum og telja Englendingar pá ástæðu nóga til fulls fjandskapar, nerna konungur geri iðrun og yfirbót. Varakonungurinn á Indlandi, Dufferin lávarður, er hér ferðaðist fyrir allmörgum árum, hefur vígbúnar um 10 púsundir hermanna til að lækka rostann í J>íbó konungi, ef hann eigi vill bæta ráð sitt. Er pá líklega ekki um annað að tala en að Englendingar leggi undir sig ríki hans. Dufferin varakonungur pykir annars sýna hinn mesta dugnað og viturleik í Indlandsstjórn sinni og er nú að hans fyrirmælum búið að leggja ráðin á hvernig verja skuli Indland að norðanvðrðu gegn árásum Rússa. Kastalarnir og fyrirbúnaðurinn á landa- landamærunum par nyrðra er áætlað að muni kosta nálægt tvö púsund milljónum króna. «Mikils hefur peim pótt við purfa». Reykja\ík 30. nóv. 1885. Póstskipið «Laura» kom hingað að áliðnum degi, sunnudaginn 22. p. m. Með pví komu: fröken Ingibjörg Bjarnason, verzlunarmaður Kristján Jónasarson, J>órður bóndi í Görðum við Rvík og fáeinir fleiri, Ný lög. Auk peirra tveggja laga, sem getið er um í 33. bl. «Suðra» p. á. 20. f. m., hefur honungur enn frem- ur 2. p. m. staðfest pessi lög frá síð- asta alpingi: 3. Fjárlög fyrir árin 1886 og 1887. 4. Fjáraukalög fyrir árin 1882 og 1883. 5. Fjáraukalög fyrir árin 1884 og 1885. 6. Lög um sampykkt á landsreikn- ingnum fyrir 1880 og 1881. 7. Lög um samþykkt á landsreikn- ingnum jyrir 1882 og 1883. 8. Lög um linun í skatti á ábúð og afnotum jarða og á lausafé. 9. Lög um breyting á 1. gr. í lög- um 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. («Suðri« 25. bl. 15. ág. p. á.) 10. Lög um sérstaka dómþinghá i Grafningshreppi. Alþingi leyst upp. Kouungur hef-

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.