Suðri - 30.11.1885, Qupperneq 4
144
lenzlca síldveiðafélagi, nr. 384, sem
sé skrifað í bækur félagsins undir
sínu nafni, án þess hann viti, hvar
það sé niður komið.
Fyrir því innkálla eg hér með
hvern og einn, sem hafo kynni áður-
nefnt hlutabréf í höndúm, að sanna
fyrir mér innan árs og dags, eða
innan ársloka 1886, eignarheimild
sína til hlutabréfs þessa, þar eð það
annars verður heimtað dœmt dautt
og marklaust.
Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, 30. dag
októberm, 1885.
E. Th. Jóuassen. [16 7
par eð kaupmaður Finnur Finns-
son í Borgarnesi hinn 30. f. m. hefir
framselt bú sitt sem gjaldþrota til
skiptameðferðar, þá er hér með sam-
kvœmt lögum 12. Apr. 1878, 22. gr.,
og opnu bréfi 4. jan. 1861 skorað á
alla skuldheimtumenn í téðu þrotabúi
að lýsa skuldakröfum sínum áður en
12 mánuðir séu liðnir frá síðustu
hirtingu þessarar auglýsingar og
sanna þær fyrir skiptaráðanda hér
í sýslu.
Kröfum þeim,, er , seinna er lýst
en nú var getið, verður eigi gaumur
gefinn.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.sýslu 2. nóv. 1885-
Guðm. Pálsson. [168
Proclama.
Hér með er skorað á alla þá, sem
telja til skidda í félagsbúi Magnúsar
Pálssonar rá Seli og látinnar konu
hans Steinunnar Sigurðardóttur, sam-
kvœmt, logum 12. april 1878 og opnu
brjefi 4. janúar 1861, að lýsa kröf-
um sínum, áður en 6 mánuðir séu
liðnir frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar og sanna þær fyrir
skiptaráðanda hér í bænum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 10 nóvbr. 1885.
E. Th. Jónassen. [169
Til almennings.
Maður parf ekki að vera efnafræð-
ingur til þess, að skilja það þegar, að
pað er með ollu ómögulegt að leysa
svo í sundur seyði af pTöntuefmm, að
maður geti með vissu sagt: pessi plöntu-
efni og ekki önnur, og svona og svona
mikið af peim. pað er hægt að sýna
og sanna hver fruniefni eru í ein-
hverjum ,,Bitter“, t. d súrefui, köfn-
unarefni, kolefni o. s. frv., en hverjar
urtir hafi verið notaðar og hve mikið
úr peim, mundu mestu efnafræðingar
heimsins kynoka sér við að fullyrða.
J>ess vegna verður hver „Bitter“,
sem kallar sig „Brama“ eptirlíking,
sem er ætlað að blekkja almenning.
Nú getur sá, sem býr til ,,Brama“,
ekki sagt hvað er í Brama-lífs-elixír;
hann bragðar á honum, og eptir bragð-
inu býr hann til eitthvert samsull,
má vera af einhverjum urtum, og
kallar pað svo ,,Brama“, til pess að
almenningur haldi að pað eigi eitt-
hvað skylt við vorn heimsfræga Brarna-
lífs-elixír. J>að er gamla sagan um
asnann, sem fór í ljónshúðina; pað sér
alltaf á eyrun.
[>að sannast enn í dag. Oss hefir
verið sent frá íslandi, með gremju-
orðum, sem vér skulum ekki tilfæra,
petta, sem kallað er „Brarna". A
miðanum stendur, að pað sé búið til
úr sömu efnum og „Brama-lífs-elixír“
— búið til á apothekinu í Reykjavík.
Nú geta menn dæmt um kunnustu
apothekarans og virði eptirlíkingar
hans. Bæði litur og bragð „Bittersins"
lætur livern mann ganga úr skugga
um, að hann er ekki eins og Brama-
lífs-elixír, og par sem veslings apo-
thekarinn ætlar að telja inönnum trú
um, að hann sé öllum efnafræðingum
fróðari, sannar hann í sömu andránni
með eptirlíkingu sinni, að hann trúir
hvorki sér, né pví, sem liann hefir
búið til, úr pví hann verður að skreyta
sinn „Bitter“ með nalninu á vorum
„Bitter“, til pess að reyna að selja
hann.
Eins og petta er undarlegt, eins
er kynlegt vottorðið, sem pessi kunn-
áttu-maður vefur um glös sín. J>að
eru Sihierbeok, ,,Iandlæknir“, og T.
Hallgrímsson, «Dócent við Jæknaskól-
ann», sem segja, að petta, sem hann
kaliar „Brama“, hafi „að öllu líkar
verkanir“ og hinn egta Brama-lifs-
elixír. Hvaðan vita pessir menn
petta? J>ví segja poir ekki hvað er í
Brama-lífs-elixír og hvernig hann er
samsettur? Eptirlíkingin, „Brama“
hefir annað bragð en „Bitter“; par
verða pví að vera: önnur efni, önnur
samsetning og par af leiðandi aðrar
verkanir. Betta sér hver maður. Yér
skulum ekki neita pví, að vér kunn-
um fullkomlega að meta pað hrós,
sein oss er veitt með pví, að líkja eptir
vorum Brama-lífs-elixír — af svona
mönnum; en ætli pað sé ekki öfund?
Ætli pað sé ekki til pess, að teygja fé
af trúgjörnum mönnum. Að „almenn-
ingur sjái sér hag við“, að kaupa sam-
sull fyrir lágt verð, auðvitað, heldur
en „Bitter“, sem menn hafa reynt um
15 ár, og æ pekkist betur og betur —
pví trúir enginn. Eins og mönnum
mun kunnugt, var ,,Bitter“ vor sæmd-
ur verðlaunum á alpjóðasýningunni
í Lundúnum á matefnuin og heilsu-
bótarmeðulum; nú var hann aptur
eða réttara enn einu sinni sæmdur
verðlaunum á heimssýningunni í Ant-
werpen. Allir vargar vilja æti, og
hundar allir hnútu væna.
Kaupmannahöfn í nóverabermánuði 1885.
Mansfeld-Bullner & Lassen.
sem einir búa til hinn verðlaunaða
Brama-Hfs-elixír.
Vinnustofa: Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Takið eptir! J>ar sem vér ekki
höfum útsölumenn, purfa peir, er vilja
gerast pað pegar, ekki annað, en senda
oss fé pað, er peir vilja kaupa fyrir,
og fá peir pá mikil sölulaun, ef keypt
er ekki minna en 25 glös ('/4 úr
kassa).
Einkenni á vorum eina egta
Brama-lífs-elixír eru firmamerki vort
á glasinu, og á merki-skildinum á
miðanum sést blátt ljón og gullhani
og innsigli vort MB & L í grænu
lakki er á tappanum. [172
Sálniii- og hænakver,
innihaldandi tvennar vikubænir og eina
vikusálma, ásamt hátíða,- missira-
skipta,- sakramentis- og ferðabænum
og bæn um góðan afgang.
J>etta kver er nýprentað og er pað
eptir Bjarna prest Arngrímsson.
J>etta kver hefur verið í miklu afhaldi,
eins og má, pví pað eru hjartnæmar
og góðar bænir. Jæssar bænir fást
hjá prentara Einari J>órðarsyni, og
kosta innfestar 35 aura. ]170
Útgefandi ,,Suðra“ leyfir sér að
minna hina heiðruðu kaupendur blaðs-
ins á, að borga sér andvírði pess sem
allra fyrst, par eð sá tími er fyrir
löngu útrunninn, sem blaðið átti að
borgast á.
Nýja Sálmabókin og Passíusálm-
arnir fást hjá undirskrifuðum, með
mjög lágu verði. Enn fremur skrif-
bækur og skrifpappír, og ýmsar fleiri
bækur, allar með lágu verði.
I'eykjavík 30 n6v. 1885.
171] Einar pórðarson.
Til attmgýuiiar.
Yér undirritaðir álítum skyldu vora, að biðja almenning gjalda var-
huga við hinum mörgu vondu eptirlíkingum á Bruma-lífs-elixír peirra Mans-
feld Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum;
pykir oss pví meiri ástæða til pessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum
pessum gera sér allt far um, að líkja eptir einkennismiðunum á egta glösunum,
en efnið í glösum peirra er ekki Brama-lífs-elixír. Yér höfum um langan tíma
reynt Brama-lifs-élixír, og reynzt hann vel, til pess, að greiða fyrir melting-
unni og til pess að lækna margskonar magaveikindi, og getum pví mælt með
honum sem sannarlega heilsusiimum „bitter“. Oss pykir pað uggsamt, að pess-
ar óegta eptirlíkingar eigi lof pað skilið, sem frumsemjendurnir veita peim, úr
pví að peir verða að prýða pær með nafni og einkennismiða alpektrar vöru til
pess að pær gangi út.
Harboore ved Lemvig.
Jens Christjan Knopper.
Thomas Stausholm.
C. P. Sandsgaard.
Laust Bruun.
Niels Chr. Jensen.
Ove Henrik Bruun.
Kr. Smed Rönland.
J. S. Jensen. J. C. Poulsen.
Oregens Kirk. L. Lassen.
L. Dahlgaard Kokkensberg.
N. C. Bruun. Laust Clir. Christensen.
J. P. Emtkjer. Chr. Sörensen.
K. S. Kirk N. B. Niélsen.
Mads Sögaard. N. E. Nörby. [173
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson.
Útgefandi og prentari: Einar jþórðarson.