Suðri - 10.01.1886, Page 3

Suðri - 10.01.1886, Page 3
Jbélt í J>essu félagi. Dr. Jónassen seg- ist í formálanum hafa lagað hið pýzka frumrit í þýðingunni eptir pví sem á stendur hér á landi, og mun almenn- ingur hér á landi engurn treysta het- ur til pess en pýðandanum, syo kunnur sem hann er orðinn hér á landi fyrir lækningabók sína, rit sitt um eðli og heilhrigði mannlegs líkama og fleiri rit og pýðingar. J>egar litið er til pess, sem Dr. Jónassen hefur að gera hæði sem hðraðslæknir og kennari -yið læknaskólann, pá má með sanni segja að starfsemi hans sð furðanleg eptir pvi sem hðr á landi gerist. Fremst í bæklingnum er stutt og gagnorð lýsing á líkamshyggingunni. Annar páttur er um mar og meðferð á mari, sár og meðferð á sárum, blóð- rás og stöðvun hlóðrásar. |>riðji pátt- ur um beinbrot og meðferð á hein- hrotum, um liðhlaup (pegar gengur úr liði) og um að kippa í lið, um bruna og meðferð á bruna. Fjórði páttur er um kal og meðferð á pví, um hel- kalna og meðferð á peim, um drukkn- un og köfnun og meðferð á slíku. Að endingu er grein um eitranir, sem Dr. Jónassen segist í formálanum hafa aukið að mun frá pví sem stóð í hinu pýzka frumriti. Til skýringar eru 20 myndir í bæklingnum. Nafn pýðandans og pá eigi síð- ur höfundarins eru full trygging fyrir pyí, að hæklingurinn se eigi að eins prýði fyrir hókmenntir vorar, heldur og geti komið almenningi að hinu mesta gagni, ef menn eignast hæklinginn, lesa hann og við hafa ráð pau og reglur, sem par eru kennd. Jjýðandinn hefur stungið upp á pví í formálanum, að unglingar væru látnir læra petta kver í heimahúsum og lesa pað í alpýðuskólum og kvenna- skólum landsins, enda innihaldi pað «ekki anuað en pað, sem hver leik- maður ætti að pekkja til pess að geta hjálpað bæði sðr og öðrum, ef illa vill til>. Vér erum hinum háttvirta pýð- anda fyllilega samdóma um petta og skulum bæta pví við, að varla mun hægt að kenna unglingum annan hækling, sem að meira liði geti komið í lífinu en pessi. Hið eina, sem vér getum fundið að bæklingnum, er pað, að oss finnst hann nokkuð dýr á 1 kr. fegar litið er til pess bæði að pýðandinn hefur fengið styrk úr landssjóði til pess að gefa hann út og pá eigi síður til pess, að slíkir bæklingar sein pessi er munu fljúga út hér á landi ogþurfa að fljúga út, pá er verðið að voru áliti heldur hátt sett. Keykjavík 10. janúar 1886. Lansn frá prestsskap. Séra por- valdur Böðvarsson, prestur að Saurhæ á Hvalfjarðarströnd, hefur sótt um og fengið lausn frá prestsskap frá næst- komandi fardögum. Tíðarfar og al'Iabrögð. J>að, sem af pessu ári er, hefur tíð verið hér hin versta, eins og getið er um fremst í blaðinu, kafaldshríð á hverjum degi og fannkoma hin mesta. Seinast peg- ar róið var úr veiðistöðunum á Suður- nesjum var fiskilaust að kalla. Úr ísafjarðarsýslu er oss skrifað 28. nóv. á pessa leið: «Haustið og pað sem af er vetrinum hefur verið fremur gott að pví er veðráttu snertir, en fiskiafli hefur aptur á móti verið sérlega rýr, og optast svo að segja fiskilaust, pó er nokkur fjölgun pessa dagana í Hnífsdal og Bolungarvík. Út- litið með bjargræði manna á meðal er pví langt frá pví að vera gott, kaup- staðirnir nær pví matarlausir og kaup- staðarskuldirnar framúrskarandi*. Slysfarir. Mælt er að maður hafi orðið úti á Hrútafjarðarhálsi í desem- bermánuði; annar maður, sem með lionum hafði verið, komst nauðulega og mjög skaðkalinn til bæja. — Rétt fyrir jólin voru 4 menn á ferð úr Keflavík til Grindavíkur; einn afpeim var Jón Pálsson, vinnumaður í Grinda- vík, bróðir pess, er banann beið undir steininum hjá únbehagen í haust. Mælt er að peir félagar hafi skilið pennan Jón, pó hann væri allmikið öivaður, eptir á leiðinni og varð hann úti. 1‘essir félagar hans munu hafa verið drukknir líka. Good-Teinplars-félagið vex mjög hér syðra. Hér í bænum eru um 250 félagsmenn, deildirnar eru 3, «Yerð- andi», «Framtíðin» og »Einingin«, og ganga allmargir menn í hverja deild á hverjum vikufundi. Ýmsir af hin- um yngri menntamönuum bæjarins, bæði stúdentar nokkrir og fáeinir yngri embættismenn, eru nú gengnir í fé- lagið. Ein deild var stofnuð í haust í Hafnarfirði og eru nú að sögn orðn- ir í henni 60 manns. Enn var ein deild stofnuð 1 Keflavík um jólin. Hér í bænum hefur félagið pegar gert mikið gagn og mun pó meira verða síðar, ef enginn apturkippur kemur, sem vonandi er að ekki verði. |>essa daga er Good-Templarsfélagið hér í hænum að halda tombólu og á að verja ágóðanum til húsbyggingar fyrir félagið. Allmargir hér í bænum, bæði félagsmenn og utanfélagsmenn, hafa stórmikið gefið til tomhólunnar, svó pað er almælt af peim, er til pekkja, að pessi tombóla sé hin bezta, ,(o: auðugasta að mörgum og góðum munum) sem haldin hefur verið hér í bæ. Tombólan er haldin á hótel ís- landi kl. 5 —7 og 8—10 e. m., og kostar aðgangurinn að eins 15 a., og er pó mönnum skemmt bæði með söng og hornamúsik. Drátturinn kost- ar 25 aura. prettáudi. Á prettándakvöld var hér gerð hrenna allmikil uppi hjá skólavörðu. Höfðu ýmsir menn gefið par til bæði eldsneyti og fé til að kaupa eldsneyti fyrir. Ætli pað hefði ekki verið bæði betra og réttara að gefa einhverjum fátækling petta til að kveikja upp hjá sér með pessa hríðardaga en að hafa pað til svo barnalega hjákátlegrar og heimskulegr- ar skemmtunar eins og pessar jóla- brennur eru hér á landi? Sama kvöld héldu skólapiltar blysför og álfadans suður á tjörninni en mjög skamma hríð, pví blysin dóu nær pví strax. Hitt og petta. Ur dagbók uiigrar stúlku. Fyrsti dagur: í dag fór eg í Rotterdam út í gufuskipið «Urania» til pess að fara til Batavíu. Earpegar eru 300. Skip- ið er ágætt. Eg er ekki laus víð sjó- sótt en skipstjórinn, ungur maður og elskuverður, er ofboð nákvæmur við mig. Annar dagur: Skipstjórinn kom til mín og spurði mig hvernig mér liði. Hann var ósköp alúðlegur og ástúðlegur við mig. priðji dagur: Skipstjórinn er alltaf að verða ástúð- legri. í>egar eg fór upp á pilfarið, stóð hann alltaf við hliðina á mér. Hvað skyldi hann vilja? Fjórði dag- ur: En pau ósköp! Skipstjórinn hef- ur beðið mín. Eg gat ekki svarað... Fimmti dagur: Skipstjórinn sagði með mesta ákafa að hann skyldi kveikja í skipinu hérna úti á regin- hafi á morgun, ef eg vildi ekki lofa sér pví að verða konan hans. Eg er í dauðans ofboði! Sétti dagur: Eg hef frelsað líf 300 manna. Sjósóttin er mér alveg bötnuð. Auglýsingar. Peninga þeirra, er fundust í jörðu að Kambi i Holtum í júnímán. 1884, getur réttur eigandi vitjað til min innan sex mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Oarðsauka vestari, 1. desbr. 1885, 1] Grímur Thorarensen. LJÓÐMÆLI Gísla prests Thorarensens eru nú ný- prentuð á minn kostnað. Eg er viss um að margir munu vilja eiga pessi kvæði, pví pau eru bæði vel ort og fyndin, og lýsa hinum góðu gáfum höfundarins. J>au kosta í kápu 1 kr. 70 a., og verða send til sölu bæði norður, vestur og austur. Reykjavík 31. desbr. 1885. Einar pórðarson. [2

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.