Suðri - 10.01.1886, Qupperneq 4

Suðri - 10.01.1886, Qupperneq 4
4 Óútgengin forfcf á póststofanni í Reykjavík 7. janáar 1886: 1. Madm Guðný Gísladóttir Brekkubæ. 2. Herra Árni Sigurður Sverrisson í Reykjavík. 3. Snikkari Jón Jónsson Reykjavík, fylgir bögguil merktur: J J Reykja- vík. [3 Barnalærdómskver Hélga Hálf- dánarsonar fæst hjá póstmeistara Ó. Finsen og bóksala Kr. Ó. porgríms- syni og kostar 60 a. í bandi. 4] Gyldendáls bókaverzlun. Hálma- og bænakver, innihaldandi tvennar vikubænir og eina vikusálma, ásamt hátíða,- missira- skipta,- sakramentis- og ferðabænum og bæn um góðan afgang. þetta kver er nýprentað og er pað eptir Bjarna prest Arngrímsson. |>etta kver hefur verið í miklu afhaldi, eins og má, pví pað eru hjartnæmar og góðar bænir. |>essar bænir fást hjá prentara Einari |>órðarsyni, og kosta innfestar 35 aura. [5 J>eir, sem hafa fengið ofsent af 37. hlaði *Suðra» 1885, óska eg að sendi mér pað til baka sem fyrst. Einnig kaupi eg óskemmd exemplör af ofannefndu númeri. Reykjavlk 9. janúar 1886. Einar Jförðarson. [6 Til kaups er ein góð fugla-byssa, hnakkur og söðull, lítið brúkað. — Útgefandi pessa blaðs vísar á selj- anda. [7 00 (W Í2j S P' «2. S W 3 o» cn £ & S to w 3 Ö ö ö o. Ö o 'H5 co rj. r-t- .. C^ C3 O crq a> Oi ca o» o- o *-< CTQ & crq o g i CD g’ § K- to P 8 St ^ 00 S ® 03 $s P £, OD “ o 3 ►O' g Sk e p oí tr P cS B Sö' Þb P ö <x> CÍQ O* O* *-* cs B b po B B' p- -r 2, rrr> CT' o» a> OQ <1 1 O* crq cr CD B* S0 Til almcnnings. Maður parf ekki að vera efnafræð- ingur til pess, að skilja pað pegar, að pað er með öUu ómögulegt að leysa svo í sundur seyði af plöntuefnum, að maður geti með vissu sagt: pessi plöntu- efni og ekki önnur, og svona og svona mikið af peim. |>að er hægt að sýna og sanna hver frumefni eru í ein- hverjum „Bitter“, t. d. súrefni, köfn- unarefni, kolefni o. s. frv., en hverjar urtir hafi verið notaðar og hve mikið úr peim, mundu mestu efnafræðingar heimsins kynoka sér við að fullyrða. |>ess vegna verður hver „Bitter“, sem kallar sig „Brama“ eptirlíking, sem er ætlað að blekkja almenning. Nú getur sá, sem býr til „Brama“, ekki sagt hvað er í Brama-lífs-elixír; hann bragðar á honum, og eptir bragð- inu býr hann til eitthvert samsull, má vera af einhverjum urtum, og kallar pað svo „Brama“, til pess að almenníngur haldi að pað ei'ri eitt- hvað skylt við vorn heimsiræga Brama- lífs-elixír. J>að er gamla sagan um asnann, sem fór í ljónshúðina; pað sér alltaf á eyrun. J>að sannast enn í dag. Oss hefir verið sent frá íslandi, með gremju- orðum, sem vér skulum ekki tilfæra, petta, sem kallað er ,,Brama“. Á. miðanum stendur, að pað sé búið til úr sömu efnum og „Brama-lífs-elixír“ — búið til á apothekinu í Reykjavík. Nú geta menn dæmt um kunnustu apothekarans og virði eptirlíkingar hans. Bæði litur og bragð „Bittersins“ lætur hvern mann ganga úr skugga um, að hann er ekki eins og Brama- lífs-elixír, og par sem veslings apo- thekarinn ætlar að telja mönnum trú um, að hann sé öllum efnafræðingum fróðari, sannar hann í sömu andránni með eptirlíkingu sinni, að hann trúir hvorki sér, né pví, sem liann hefir búið til, úr pví hann verður að skreyta sinn „Bitter“ með naíninu á vorum „Bitter“, til pess að reyna að selja hann. Eins og petta er undarlegt, eins er kynlegt vottorðið, sem pessi kunn- áttu-maður vefur um glös sín. J>að eru Schierbeck, „landlæknir“, og T. Hallgrímsson, «Dócent við læknaskól- ann», sem segja, að petta, sem hann kallar „Brama“, hafi ,,að öllu líkar verkanir" og íiinn egta Brama-líjs- elixír. Hvaðan vita pessir menn petta? J>ví segja peir ekki hvað er í Brama-lífs-elixír og hvernig hann er samsettur? Eptirlíkingin, „Brama“ hefir annað bragð en „Bitter“; par verða pví að vera: önnur efni, ónnur samsetning og par af leiðandi aðrar verkanir. Eetta sér hver maður. Vér skulum ekki neita pví, að vér kunn- um fullkomlega að meta pað hrós, sem oss er veitt með pví, að líkja eptir vorum Brama-lífs-elixír — af svona mönnum; en ætli pað sé ekki öfund? Ætli pað sé ekki til pess, að teygja fé af trúgjörnum mönnum. Að „almenn- ingur sjái sér hag við“, að kaupa sam- sull fyrir lágt verð, auðvitað, heldur en „Bitter“, sem menn hafa reynt um 15 ár, og æ pekkist betur og betur — pví trúir enginn. Eins og mönnum mun kunnugt, var „Bitter“ vor sæmd- ur verðlaunum á alpjóðasýningunni í Lundúnum á matefnum og heilsu- bótarmeðulum; nú var hann aptur eða réttara enn einu sinni sæmdur verðlaunum á heimssýningunni í Ant- werpen. Allir vargar vilja æti, og hundar allir hnútu væna. Kaupmannahöfn í nóvembermánuSi 1885. Mansfeld-Bullner & Lassen. sem. einir búa til hinn verðlaunaða • Brama-Ujs-elixír. Vinnustofa: Kaupraannahöfn, Nörregade 6. , Takið eptir! J>ar sem vér ekki höfum útsölumenn, purfa peir, er vilja gerast pað pegar, ekki annað, en senda oss fé pað, er peir vilja kaupa fyrir, og fá peir pá mikil sölulaun, ef keypt er ekki minna en 25 glðs (V* úr kassa). Éinkenni á vorum eina egta- Brama-lífs-elixír eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt Ijón og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. [9 Til almennin^s. Læknisaðvörun. J>ess hefir verið óskað, að eg segði álit mitt um «bitter-essents», semhr. C. A. Nissen hefur búið til, og ný- lega tekið að selja á íslandi og kall- ar Brama-lífs-essents. Eg hefi kom- ist yfir eitt glas af vökva pessum. Eg verð að segja, að nafnið Brama- lífs-essents er mj'óg villandi, par eð essents pessi er með öllu ólíkur hin- um egta Brama-lífs-elixír frá herra Mansl'eld Bullner & Lassen, og pví eigi getur haft pá eiginlegleika, sem ágæta hinn egta. J>ar eð eg um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhríf ýmsra bittera, en jafnau komizt að raun um, að Braina-líl's-elexír frá Mansfeld-Bullner & Lassen er kosta- beztur, get eg ekki nógsamlega mælt fram með honum einum um- fram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1881. E. J. Melcior læknir. Einkenni liins ócgta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðan- um. Einkenni, á vornm eina egta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Braina-lífs-elixír. 10] KAUPMANNAHÖFN. peir sem enn þá skulda fyrir þriðja árgang „Suðra“ eru vinsam- lega beðnir að gjöra skil sem allra- jyrst til útgefandans. Nœrsveitamenn eru beðnir að gera svo vel og vitja „Suðra“ í af- greiðslustofu hans, í prentsmiðju Einars pórðarsonar. Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir 8 aura línan með meginmáls- letri, en 10 aura með smáletri. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar J>órðarson.

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.