Suðri - 20.05.1886, Blaðsíða 1
Af „Suðr*’‘ kowa i>-4 blöð
út á mánuði. Upp»ðtn moí
3ja mériað* f/rirvara frá
iramrttur».
Argangurinn (40 blöð all«)
kostar 3 kr. (erlendis 4kr.),
sem borgist fyrir j'ilílok ár
hrert.
Reykjavík, 20. mal 1880.
ái-g. I
Forngripasafnið opið hvern miðviku-
dag og laugardag kl. 1—2 e. h.
Landsbókasafnið opið hvern nimhelg-
an dag kl. 12—3 e. h.; átlán á mánu-
miðviku- og laugardögum kl. 2—3 e. h.
Sparisjdðurinn opir.n hvern miðviku-
dag og laugardag kl. 4—5 e. h.
Söfnunarsjóðurinn í Rvik; Störfum gegnt
hinn fyrsta virkan mánud. í hverjum mán.
í herbergi sparisjóðsins.
Til kanpenda „Snðra“.
Oestur Pálsson, cand. philos., er
frá þessurn degi eigandi að blaðinu
„Suðra“ og eru allir kaupendur og
útsölumenn blaðsins vinsamlega beðn-
ir að standa honum eða þeim, sem
hann tilvísar, skil á andvirðinu fyrir
þennan yfirstandandi 4. árgang blaðs-
ins, en að öllum útistandandi skuld-
um fyrir 1.—3. árgang „Suðra“ er
eg einn réttur eigandi.
Beykjavík 15. maímán. 1886.
Einar pórðarsou.
ík * *
Samkvæmt ofanprentuðu er eg nú
eigandi og útgefandi að «Suðra» og
skal eg reyna af fremsta megni að
vanda allan frágang og útgerð á blað-
inu og kosta kapps um að hafa út-
sendinguna í sem beztu lagi. Ef ein-
hverjir útsölumenn eða kaupendur hafa
orðið fyrir nokkrum vanskilum með
blaðið pað sem af árinu er, pá eru
peir vinsamlega beðnir að láta mig
vita pað sem fyrst og skal pá ráðin
bót á pví svo fljótt sem unnt er.
Cand. theol. Morten Hansen í
barnaskólahúsinu hér í bænum hefur
tekið að sér alla innköllun á borgun
fyrir blaðið og auglýsingar og vil eg
biðja alla pá, sem útgefanda blaðsins
vilja finna í pví skyni, að snúa sér
til hans.
Auglýsingum, sem eiga að koma í
blaðið, má koma annaðhvort til cand.
Morten Hansens eða til mín.
Nýir kaupendur að «Suðra» geta
fengið pað sem eptir er pessa árgangs
fyrir 1 kr. 75 a. og allt pað sem út
er komið af greinunum um csöguleg
réttindi íslands* í kaupbæti.
Yirðingarfyllst
Gestur Pálsson.
Um laxfiskirækt og laxveiðar.
epfir
Jon prófast Outtormsson.
—o—
Á næstliðnu vori komu nokkrir
menn hér í sýslunni sér saman um
að reyna að koma á félagsskap, til
pess að koma upp og auka laxveiði í
ám peim, sem falla til sjávar í Hvamms-
fjörð og Gilsfjörð og auka og útbreiða
pekkingu á öllu pví, sem lýtur að
laxfiskiveiðum og laxrækt. Myndað-
ist hér pá hlutafélag með 25 króna
félagshlutum. Félagið setti sér fyrst
fyrir að reyna að koma upp laxaklaks-
stofnun við Laxá í Laxárdal, með pví
að í hana gengur enn pá nokkur lax,
pó lítið sé móts við pað, sem verið
hefur ekki alls fyrir löngu. Félags-
mönnum varð pegar ljóst, að varla
mundi vera tiltækilegt að kosta upp
á laxaklak við pessa á eða jafnvel
nokkra á, fyr en fengið væri annað
skipulag á veiðunum en verið hefur,
eins í pessari á og öllum öðrum
ám á landinu, eptir landslögum, að
hver má veiða fyrir sínu landi. Fé-
lagið gjörði pess vegna pegar hinn 5.
maí seinastl. svofelldan samning við
alla áreigendur, að peir afsala sér veiði-
rétti sínum í hendur félagsins móti
pví að ía einn priðjung af verði veið-
innar að frádregnum árlegum kostn-
aði við hana, og að félagið, svo fljótt
sem pað fær pví við komið, hleypi út
í ána á hverju sumri, að minnsta
kosti 20,000 framgengnum laxungum,
en eins og auðskilið er, er pað sjálfu
félaginu í hag að hleypa út meiru eða
svo miklu sem álitið verður að geti
timgast í ánni.
Félagið hafði pannig komizt að
öldungis sömu niðurstöðu á pví, hvaða
skipulag á veiðinni bezt væri lagað til
að viðhalda og auka hana sem
herra A. Feddersen ræður til í skýrslu
sinni í 11. ári Andvara. Hann ræð-
ur jafnvel frá pví, að stjórnin leggi út
fé af landssjóði til að koma upp laxa-
klaksstofnunum, nema pessu skipulagi
sé breytt og veiðin í hverju veiðivatni
komist í fárra eða eins manns hend-
ur. J>etta er öldungis hið sama sem
vér erum hér búnir að gera hvað Laxá
snertir. Veiðirétturinn er ekki eign-
arréttur á veiðinni, heldur afnotarétt-
ur; pannig hefur hann verið skoðaður
að fornu og nýju og pess vegna hafa
53
j 14. blaö.
forfeður vorir reynt til pess með lög-
um, sem sjá má bæði á Grágás og
Jónsbók, að skipta pessum rétti niður
sem jafnast milli manna, og nú á
seinustu árum hafa menn gert til-
raunir til pess með friðunarlögum 11.
maí 1876 og aptur með lögum alpingis
frá í fyrra sumar, sem ekki hafa enn pá
náð staðfestingu konungs, að koma
meiri jöfnuði á pennan afnotarétt, held-
ur en áður hefur verið. Friðunarlög
geta að sönnu að nokkru leyti jafnað
afnotaréttinum milli eigenda hans, en
meðan hver má sjálfur veiða og keppa
við annan, verður hér eins og hver-
vetna svo, að hætt er við, að hinn
sterkari beri hinn veikari ofurliða, hinn
efnaði hinn fátækari, hinn hagsýni hinn
fákæna, en pað sem verra er, er pað, að
pessi skipting freistar til ásælni og á-
sælnin til öfundar og hvorttveggja til
að gæta ekki laganna sem skyldi.
Menn hafa einnig á síðari tímum haft
fýrir augum með friðunarlögunum að
koma í veg fyrir pað að veiðin væri
eyðilögð, og pess vegna bæði bannað
að veiða smálaxinn og eins að veiða
um panu tíma árs, sem riðtíminn
stendur yfir, og svo mun pað vera í
sama augnamiði að leyfa laxinum
frjálsa göngu 36 klukkustundir í viku
liverri, með pví að hafa pá ekki nein
net eða lokaðar veiðivélar í ánum.
Eg vil nú að eins stuttlega benda á
pað, hve ónógar að allar pessar ákvarð-
anir eru og fara utan hjá augnamið-
inu. |>egar menn vilja vernda smá-
laxinn með pví að leyfa ekki að við
hafa veiðarfæri, sem taka minni fisk
en 9 puml. ummáls, friða menn um
leið allar aðrar laxfiskategundir, sem
ekki ná pessari stærð, ekki að eins til
jafns við laxinn, heldur peirn mun
framar sem pessir fiskar purfa lengri
tíma til vaxtar en hann. Setjum, að
laxinn purfi 2 ár að vaxa pangað til
hann er orðinn 9 puml. ummáls, en
aðrar laxfiskategundir 4 eða 6 ár eða
fleiri til að ná peim vexti, pá er hver
lax að eins friðaður 2 ár æfi sinnar
hin fyrstu, en allar aðrar silungsteg-
undir, sem um árnar ganga, 4 ár eða
6 eða fleiri, og eru pó allar pessar
fiskitegundir mestu ineinvætti fyrir
fjölgun laxins, pví pær eru mjög gráð-
ugar i laxaeggin (hrognin) og laxa-
ungana. Silungurinn gengur ekki að
eins jafnframt laxinum, heldur jafn-