Leifur - 02.05.1885, Blaðsíða 2
198
verið orðinn svo ölvaður, að hann hefir ekki
verið fær utn að messa yfir þcim, Á leiðinni
heiui frá kirkjunni fara viuandavinirnir vana>
lega 1 sömu Bakkusleitina og jeg hef aður um
getið, en aðrir liafa sjer til skcmmtunar að
•núa út úr pvi, sem presturinn sagði yfir peim,
pegar peir hafa orðið svo heppnir að fá mess-
una,
• J>A sjaldan messað er hefir fólkið ekki meiri
lönguu til að taka eptir pvi sem presturinn
segir enn svo, að pað er að rapa út og inn um
kirkjuna alla messuna út; pegar einn kemur
inn, pá fer anuar út. Jeg hefi lika sjeð að
par sem lopt ern 1 kirkjum á tslandi, að Ijett-
úðarfullur skrill hefir eingöngu dregið sig par
saman, setið fram við stafnglugga og verið að
•ýna hver öðrum vasaklúta og vasahnifa s!na
og bjóða skipti; taka upp einstöku orð, sem
presturinn hefir sagt, snúa út úr pvi og henda
gaman að pvi.
Jcg æt!a ekki að pessu sinni að fara lengra
út i að syna fram á ófullkomlegleika og ósiðu i
trúarbragðalifi rikiskirkjuunar á íslandi, en ef
pörf gjörist siðar, pá er nóg eptir.
þjer íslendingar! sem eruð að reyna að
draga pjóðir pær, er byggja hálfu pessa, ofanl
skarnið fyrir ósiðu og hirðuleysi 1 trúarllfs-
stikum, sem pó stauda oss margfalt framar i
pess háttar málum, ættuð fyrst að lita á öll
pau stórvirki, sem eptir er að framkvæma i
trúarllfinu á íslandi, áður enn hugsaudi er til
að bera pað saman við trúarlif lijer í landi
1 framfaralegu tilliij.
Kosningalagafrumvarpiíí.
Ekki alls fyrir löngu lagði Sir John A.
McDonald frumvarp til sambandspings-kosninga
laga fyrir pÍDgið, og er nú verið að ræða pað.
Mætir pað allmiklum mótspyrnum, sjerstaklega
fyrir tvö atriði. Annað peirra er kvennfrelsið;
gengur par til sem annarsstaðar, að margir af
karlmönnum vilja ekki gefa kvemipjóðinni slak.
au taum, állta hana engu skipta hverjir kjörnír
eru til pingstarfa, og 1 öðru lagi, að f| ldinn af
kvennfólki 'noti sjer ekki frelsið og sæki ckki
kjörfundi, og sje pess vegna sem dauður bók-
stafur, Hitt aiinað atriði sem mát<py/nu mætir,
er pað; að 1 fruravarpinu er tiltekið, að einn
lögmaður í hverju kösninga-hjeraði skuli vera
umsjónarmaður kjorskráuna, og að pær sje samd
. ar eptir hans fyrirsögn. þykir petta atriði allt
annað enn hentugt vegna pess, að pessi eini lög-
maður bafi bæði töglin og halgdirnar, hann gæti
aefnil. svipt hvt-ra atkvæðisrjetti sem liann vi'ji,
og aptur a móti gefið öðrum atkvæðisrjett, sem
ekki gelur átt hann.
Ótti fyrir vanbrúkun á valdiuu, sem lögtnað
urinn hefir, sýnist að vera ástæðulitill, pvi vald
hans er ekki ótakinarkað. Allti einhver sig
sviptan rjettinum eða gjörður órjettur á einn eða
annan hátt, pá parf hann ekki annað eun kæra
mál sitt f'yrir Counly Courts dóineraiium, Skal
kæran stýluð likt og bænarskrá, skal par með
fylgja framburður sækjanda staði'estur með uudir
skript kjörskrát endurskoðara þcssi hæuarskrá
um leiðrjetfing n einhveriii í kj Tskránni, skal
tekin til uuirmðu á næsta rjettarhaldi og ge'ur
hver og einn lögmaður, sem í pvi County vinn-
nr, tekiö að sjer málið. pað er pvi auðsætt að
urasjónarmaðnr kjöxskráariunar lieðr ekki vald
lil að skera úr þrætumálmn. heldur verður að
blýða úrskurði dómarans, rj *tt eins og liver ann-
HI.
Kf frumvarpiö verður sampykkt, pá eiga
pessir kosniugarrjett, efpeirbúa í bæjum, hvort
heldur stóru.n tða fmáu.ii: fasteignatigendnr,
ef eignin tf motiii 300 doll.
Leiguiiðar sem gjalda 2 doll. á mánuði ept
ir eigniu. eða 20 doll. á ári, ef tignin tr ieigð
til ivo langs tluia.
Abúðarmenn á anuara eign, en sem pó ekki
gjalda leigu, of cipiu cr 300 doli. vjrði.
Allii sem imivinna sjer 400 doll. á ári,
hvort heldur peir vinna eins og daglaunamenD,
embættismenn, eða fá 400 doll. sem leigu af fast
eignum eða öðru.
Synir fasteigiiaeigenda eða peirra, sem búa
á eigninni, pó peir annars ekki liefðu atkvæði,
hafa pað pá, ef eignin er svo mikils virði.
Út á landsbyggðinni gildir hið sania, að
undanteknu pví, að fasteignin parf ekki að vera
nieira enn 150 doll. vitfi, til pess cigandinn
eða ábúðarmaður hafi atkvæðisrjelt, Leigulið-
ar út á landinu purfa að gjalda 20 doll, um ár-
iö eða 2 dóll, á nránuði til að hapa atkvæðisrjett,
og embættismenn eða verkamenn purfa að inn-
vinna sjer 400 doll, rjett eins og í bæjunum.
Bændasynir hafa kosuingarrjett með söniu
kjöruni og peir, sem i bæjum búa, pað er að
skilja: liver um sig; bæði faðir og sonur eða
synir purfa að liafa $150 i hlut, pegar verði
eignarir.nar er deilt.
Fiskimenn, sem eiga bát og veiðarfæri.
sem nemur $150, hafa kosningarrjett, Sömu-
leiðis pó veiðarfæri sjeu ekki svo uiikils virði,
ef peir eiga fasteigr, sem að veiðarfæra og
bátsverði nieðreiknuðu gjörir $150, pá hafa
peir a.tkvæðisrjett.
þó frumvarp petta nai lagagildi, pá ná
pessi kosningarlög að eius til kosninga til sam
bandspingsful’trúa, en ekki til fylkisstjórnar-
eða sveitarstjórnarkosninga. pvi öll pess hittar
innbyrðisjtjórnarlög semur hvert fylki út af íyrir
sig, og paun rjett getur yfirstjómin ekki frá poim
tekið. Eu pvl er verið að scmja pcs-i lög, að
pau kosningarlög, seni nú eru 1 gildi, pykja
mjög óhentug að pvi leyti, að siu kosningalög
cru i hverju fylki, en pað er mjög óhentugt
við kosriingar til sambandspings, og pótti pvi
heppilegra að semja ein kosningarlög, seni
uæðu yfir allt rlkið, svo að einn pingriiaður sje
kjörinn undir sömu lögum . og sessunautar
lians,
Siðan ofauritað var skrifað, hefir sú fregn
boriít að austau, að kvcunlrelsisgreinin i lög-
unum hafi verið fellt. H <fðu pitigmetin setið
og rætt petta mál hvlldarlaust 1 31 % klukku-
tlma, og lauk umræðunum i pað skipti, undir-
eins og peir liöfðu fellt pessa áminnztu kvenn-
frelsisgrein. Muu pað liafa lijálpað mótstöðu-
möunum kvennfrelsisins að nálægt helmiugur
pingmanna var á burtu pegar gengið var til
atkvæða. Með kvennfrelsi greiddi 51 maður
alkvæði, eu 78 voru móti pvi.
FRÁ BANDARÍKJUM.
Distriot of Columbia. Vegna freguauna,
sem daglega berast frá Suður-Frakklandi 0g
Spáni um að kólera sje fariu að gjöra vart við
sig par, pá keör utanrikismálaráðhorrann 1
Washington látið pað boð útganga til allra ræð
ismanna Bandarikjanna i Norðurulfu og Suður-
Ameriku, að peir skuli senda sjer aðvörun und-
irtiins og sóttin álitist hættuleg á pessu eða liinu
svæði, svo fólk hjer megio hafsius viti groinilega
hvað rjelt frjettirnar segja. og til pess að varast
mcgi flutnine á postnæni'im vOium yfir hatið,
Sjóflota-iáðherra Bandailkjanna hefir nú
fengið greiniJega söguna um meðferð á embætt-
ismönnum rikisins í Aspinwail i Columbiu-líö-
veldinu. FJokksforingi einn, sem suður frá var,
skrifar söguua eins og hún gckk til l pvl skyni,
að Bandarikiu iáti Cölumbiuineuu verða íyrir
maklegum útlátum fyrii gjúræíið. þegar ilokks
foriuginu ásamt konsúinum og tveimur öðrum
var tekiuu fastur af uppieistarmönnum, skipaði
foringinn mönnum sínum sð skjóta fangana und.
ireins, ef herskipin, seni pá voru tvö á liöfu-
inni. hicyptu af falistykkjuuum. Voru pvi fang-
arnir illa settir, en til aö halda llfi, beiddu
peir forÍDgjann að iáta eiun peirra lausan tii að
fsera skipstjóranum fregnina, og gjörði hann pað,
cnda verð pað peiin til llfs. Voru þeir í haldi
frá kl. 2 e. m. til kl. 5 um kvöldið, var peirn
pá sleppt, en tekuir aptur stundu síðar, og voru
í Iialdi par til morguninn eptir.
Nú sem stcndur eru yfir 900 hermenn frá
Bandarlkjunum syðra, allir vel búnir að vopn-
um. Auk pcss eru par með fram ströndunum
6— 7 hcrskip, sem öll til samans hafa um 2000
hermenn reiðubúna til að stiga á iand, hvenær
sem pörf krefur, sem líkiega verður inuan
skamms, pvi liö uppreistannaDna eykst daglega,
og er allt i uppnámi; peir livattir til fram-
göngu, sjerstaklega til að lirekja útlenda menu
burtu, sem peir ótiast aö verði peim of sterkir.
New York. Nú pykir lltill efi á að U, S.
Grant muni lifna við aptur, og pykir pað
undravert, eptir að vera jafnlangt leiddur og
hann var. Vilja menn nú halda að pað liafi
aldrei verið krabbamein, sem að honum gekk,
og mælt að iæknunuin sjálfum komi ckki saman
uni hvað pað hafi verið, þykir pað iitt polandi
fáfræði, ef orðiagðir iæknar pekkja ekki sjúk-
dóma öðruvlsi enn svo, að pegar peir eiu að
lækna krabbaniein, pá er pað ekki til í sjúk.
lingnum.
Mánudaginn 27. p. m. var afmselisdagur
Grants, ogkomu honuui hoillaóskir úr öllum átt-
um. Sjálfur ritaði liann pakkarávarp til hinna
ýnisu nianna, sein sendu lionum heiilaóskir,
sendi pað síðan til dagblaðanna. ti! opiuberunar
alpýðu. þó hanri sje nokkuð veikur enn, pá fer
hann út á hverjum degi, ýmist gangandi eða
akandi.
Málið gegn eigenduni byggiiifar peirrar,
er lirundi um daginn í borginni New Yoik,
stendur nú yfir, og lýtur svo út að peim gangi
illa að lneinsa heudur sinar. Veggllmið hefir
verið skoðað í ölluin pörtum hújrsins, og er
hvervetna lítið annað enn venjuiegur jarðarleir
blandaður litlu af saudi og kalki, *g múrstein-
arnir jafn ónýtir..
Connecticut. Conneeticiit búar vilja gjarn
an losa’/.t við (dynaniite’menn. Iívað sem pað kost
ar pa ætla peir að reyna að útrýmn peim pilt-
um úr ríkinu. Fyrir pingið liefir nylega vei ið
laatfrumvarp til hogningariaga fyrir pá. sem á
elnhvcm liatt með liöndla ((dynamite’\ Tiltek
ur pað að aliir. scm búi lil eða sje ! vitnrði með
að búa tii ((dyiiamite”, skuli sæta $5000 útiát-
um eða 20 ára fangelsi. Sömu hegning sæta
peir, sem hafa pað 1 vörzlum sinuni, eða hvetja
aðra til að brúka pað 1 peini tiigangi. að eyði-
leggja llf nianna eða eignir. Sá sem finnst sek-
ur 1 að liafa beinlínis eða óbeinilnis orsaknð
dauða einhvers með sprengiefni, skal áliiinn eins
og morðingi og vera dauðasekur.
Wbst Vikoini a. Ekki er ofsöguui sagt af
hallærinu sem er i Virgiuiu hinni vestri, Mað-
ur nokkur, sem var sendur fiá Wheeling, scui
cr höfuðstaður rikisins, segir að í 13 Counties'
sje fólkið i pauu veginu að deyja úr sulli, Og að
nú sje margt dáið af kvenufólki og börnum.
Hallæii petla kernur tii af pví, að sffa^tliðið
sumar kom par aldrei regn, svo jarðargióði visn-
aði og dó, en 'gripir iioruðust niður og fjellu
viða fyrir fóður- og vatnsskort, í vctur hefir
fóikiö lifað af gripunum, par ti) peir oru á prot-
um, sumpart vegna fóðurleysis Margir hafa
ekki haft anuað til viðurværis f velur enn mais
mjöl og vatn. Nú er par útiit fyiir iegn og
par af leiðandi von a uppskeru 1 sumar, ef peir
geta 1 tfma fengið sjcr útsæði og matbjörg til
að lifa af.
Ii.mnois, Núáaðfara að brúka ((dynaniitc’
til hefuda f flestum tilfeilum- Ekki alls fyiir
löugu fundtist skurðir grafnir undir göng pau,
er liggja að dyrnm á héskólanum f Cbicago, vöni
par i 2 stóckosflcgar sprengivjelar, sem heffu
getað sprengt búsið i lopt upp ef'þær hefðu
ekki fundizt 1 tæka tíð. Er mæll að maður
ujkkur hafi ætlað að bana stúlku einni meb
pessari aðfurð, vegna pess hún liafði neitað
houum um eiginorðsittskönunu áður.
Pennsvlvania. Miliónaeigaudi uokkur fiá
Chicago var dænidur til 5 ára fangelsii af hæsta-