Leifur - 17.07.1885, Page 1
<£. str,
WinniLieg, illaiiitoba, 17. júlí 1885. IS'r. í).
VikuMaðið „LEIFUll'‘ kemur út á hverjmn mstudegi
a (3 f or fa 11 a 1 a u s u. Argangurinn kostar $.2.00 í Ameríku,
en 8 krónur í NorJurálfu. S'Uulaun einn áttuncli. UppsÖgu
á bktdinu giltlir ekki, nema med 4 inánada fyrirvara,
Um IjitrlrainlSig til presta og
Kirli julílads.
Eitn og hagur vor ísl, stei;dur nú yfir höf-
uð. virúist vera eríitt að svara Jjvi pareð hæði
atviuiHiíkortur og peuingaleysi er nú mjög al-
tnetinur og frá Jjessu sjónarmiði virðast tnenn að
hafa giidar afsakanir pó lítið sje gjört. Jeg er
búiun að virða nokkuð fyrir mjer Jjetta tná), og
hefi leitast við að skoöa Jjað frá ýmsutn hliðutn;
allmargir ltafa látið löngun sfna i ljósi utn að
geta fengið presta eða að minnstakosti keunara,
sem gæti uppfrætt ungliuga 1 kiistiudómi, en á
liina slöutta sja tnenu aö petta-hlýtur að hafa
kostnað i för með sjer, og hvar á að taka hann?
Jeg hell lieyri tnarga hrcifa pvi, aö ef prestur-
inu eða kenmrinn gieti tekið vinou i laun sin.
pá myndi menn geta staðist kostnaðinn. J>á
skulutn vjer athuga hvort ekki megi búa til
peninga úr vinuu og peninga virði. Hver veg-
lyndur kristindómsviuur myudi segja: Jeg væri
fúsaðvinna prestinum 4da>rsveik á ári, og pó
jeg ætti aö brúka uxa mína líka myndi paö ekki
standa i vegi. pá skulttm vjer sjá hvernig tná
fara að vinna prestinuui svo pað .-je báðum betra
og bóndanum hægra. Bóndinu má vir.ua heima
ltjá sjer, sá sem hefir 10 ekrur undir hveiti og
öðrum koruteguudum, geli til eflmgar og út-
breiöziu uuðsríkis ágóða af hálfri ekru árlega,
og skoöi pessa hðlfu ektu ekki fratuar sem sina
eign, heldur eius og innstæðu, sem haun haft
tekið að sjer að ávaxta fyrir prestinn og kiikjuna;
sí sem inikið meira hefir muii og meira gefa
eptir slnu upplagi. Eu ef bóndi lifir ekki á
ian.lrækt, en hefir skepnur, hanu gefi af ágóöa
hjarðar sinnar, sá sem hetir sauðkindur, gefi af
ágóða eiuni árlega, sá sem hefir kúabú, gefi einu
kálf og komi houum til verðs missiris gömlum
cða á hverjum tíma árs er houutn pókuast. Nú
er trumbýiiiigur' sem hvorki helir kú, kindur
eða liveitilaud, liann ávaxti hjá sjer hálfl eða
heilt bush, af karti.pium, eptir Jjví sem ástæður
leyfa (Jeg býzt við að hann viiji vera með).
Nú mætti hugsast: pað kemur samau meira fje
með pessu móti, heidur en parf til að iauna
pre-t. pað skaðar ekki. partirnir eru (leiti
meðan hiö audleg'a ástand cr að komast f golt
horf; tíminn mun leiða pað í Jjós smátt og smátt.
Nú er jeg búin að beinast að bændumun, og
ætla svo aö finna blessaðar koriurnar og börnin,
og vita livort ekki má kenna peim ráð til að
slyðja að hinni aridlegu byggingu. pað er 1 ráfi
aö koma a fót kirkjulegu og kristilegu tímariti,
konur og börn gadi staðiö kostnaðiun sem Jjað
liefir i för með sjer, ef vel er að farið, og jeg
cfast ekki um að konur eiska svo velfcrð barna
siuna að pær vilja styrkja Jjetta velferöarmál.
par sem till er til mætti vinm 2—3 p.ir af
skjóls;óðum sokkum. sem eílaust myndi borga
blaðið. 4 puudáfgóðu smjciri niyndi lika borga
blaðið. (lBetur sjá augu en auga.” Konur og
ungliiig.tr með sameinuðum kröptum mumi geta
hitt marga vegi lil að draga sainan peuinga
fviir bl.ið til kristilegrar uppbyggingar. Ung-
um niöimum og meyjum ætla jeg ekki að kentia
ráð. ea efast lieldur ekki um peirra góða vilji
til að styðja að <',11 u Jjví sem gott et; frá peitn
koma peningar beiulínij. .Teg ætla ekki að
ntæla fram með grein pessati s nn gildi i eða
góðri, en filit iiana að liafa náð tilgaugi sínurn.
ef vorir góðu og fekynsömu laudsmcuu láta til sin
h y.a góðav bendingar i sörnu átt, en p.ið er
eugiti frenid að rifa petta ni’ur, i ema hetur
verði byggt, pvi (<fyrst er vlJrinn og tvo er
bsrið”; betri bendingar verða efalaust pakklát-
iega meðteknar.
B. Petursson.
Enn um Bak'uus og bindindi.
pegar vjer með dugnaði leggjum regluna
snemina til grutidvallar í smáu ssm stóru, er
traustur hyrningarsteinu og óbifanleg undirstaða
fengiu uudir voia lifs og sálat'velferð, pvíreglu-
semin er fyr„ta skilyröi fyrir freisi og f<amförum.
Vrið regltisemina eru tengd ótal atvik og atburð-
ir á vegferð vorri, eöa hver hefir otðið auðug-
ur og frægur með ærlegu móti áu hcnuar?
Hún er öllum, á hvaða stigi sem eru og i hvaða
stöðu, alveg ómissandi til alira gagnlegra fratn-
kvæmda; án heunar er allt, ek k e r t, en tneð
lienni ásamt iðni og starfsemi má Ilestu iram-
geugt verða. pegar á unga aldri erum vjer
sem ((Herakles á vegamótum”, óvissir i veg-
stef'uu vorri, par eð um tvo vegu er að veija,
en viðnám getum vjer ekki veitt, Vjer eruin
knúðir fram af alli tfmanj. en velferð vor er
nndir komiu að vjer tökum liægri handar veginn
sem liggiir tii dyggðar og farsæidar, en aptur
leiöir vinstrhandar vegurinn til glæpa og óham-
ingju. Titni sá sem vjer crum skjólstæðingar
vina og vandauianna, er að eins eitt l'ólmál af
æfi vorri, og pegar vjer höfum stigi) petta fót
n ál erum vjer komnir á vegiuiót æiku- of full-
orðinsára. og er pvi sem áður var : a rt, hin
ókomria velllðan vor undir vali voru kornin.
pjer, sem komnir eruð á fulloröins aldur,
og eigið að leiðbeina hinum ungu! munið eptir
skylduin yðar gagnvart peim. Mun ekki B.
Frarrklin hafa verið sælli fyrir pá meðvitund,
aö hafa verið um mörg ár fyrirmynd pjóðar
sinnar í leglusemi. velvild og starfsemi? Og
niuu ekki pjóðin eiga honuin að pakka mikin
hluta af frægð peirri er hún hiaut pegar i
æsku?
(.Hver er sinnar lukkusmiður” segir máltæk
ið. og sanuast pað bczt pegar sjálfsforræðið
kemur til sögunnar, pá byrjar nýtt, atriði, og
leiksvið vort breytist meir eða minna. Vrel-
ferð vor er undir pví komin að vjer stefnum
rjetta leið til dyggða og menningar. og að vjer
frá siðferíislegu sjónarsviði lltum rjett á stöðn
vora í heimitiuin, pvi enginn ratar, nema hanu
viti áttirnar, og engar umbætur er liægt að
gjöra, án pess að vita hvað að er, og hvernig
pær nauðsynlegu umbætur vet'ía helzt gjörðar.
Ofdrykkja er öllu framai' gagnstæð reglusevni,
Jiví ofdrykkju fylgir spiliing, og i spilliugumii
býr hinn forni óvinur maunkynsini, [Jað er: 1 öl-
æði og óreglu eða ofnautn vlnsins sem freistarinn
býr, eu ekki f vfuinu sjálfu, pað er sem allt
gott 1 rlki náttúrunnar misbrúkanlegt, pó pað
sje af skaparanum ætlað til gagns og nota.
pegar vjer notum pau mcðcii, sem oss eru gefin
til heilsubóta lil að eyðileggja velvegnan vora,
gjöruinst vjci' niinna vitði erm dýi in, sem fata
að eins eptir eðlishvöt sintti.
par eð niönnuin er svo margfalt hættara
við að misbrúka viniö, en llest önnur náttúru-
meðul, sýniit næst liggja að meuu liætti algjört
við notkuii pess, menu læra svo iivort sem ei
aldrei að neyta pess i liófi. lieldur nota mennt-
aðar pjóðit' pað, eins og Kinvetjrr Opiuin, til að
fyrra sig viti Slikir töfradrykkir eru mjög
óparfir og skaðlegir, og ættu allstaðar að upp
rætast uieð lögum. í tilliti íil framtíðar vonar
hj’er 1 landi, segja menn að vjer Íslendiugar sje
um of fa-tir við Jjjó.ðvenju og hluypi.lVnc vara
og úr pví i• ð vjer búum lijer í l.mdi nn ð hjer-
lendri pjóð, pá hljó'um vj r að fyiirja siðuin
Jjeirrar pjóðar. par af ieiðaudi «ð vj.-r v. ið-
um að aila o>s peDÍngt með öllu lcyrtlegu móti.
pað er sagt eitt pjóJareinkenui vort hjer, að
vjer förðumst alla vinverzlun (ekki víndrykkju).
En pað segja m :nu að sje skakkt. vjer gjörutn
sjálfutn oss ineð pvíekkert gott, heldur mikiðillt.
frá fjárhagslegu-sjóiurmiði að dæma; vjer lutum
ptssa auðsuppsprettu óuotaðai! Etmfremur að
pað sje i sannleika alveg pýðingcrlaii-t fyrir oss
annað enu að nota pennan hjálptæðisveg, allt svo
lengi að aðrir brúk.i liann. petta er að nokkru
leyti rjctt. VTjer sieppum tneð vinverzlunii.ni
mjög miklum auði, pví að verzla hjer með vlu,
er óuppausanleg auðsuppspretta, og |jót,t vær
ísleudiugar gengjum undan pá gjörðíltn vicr
alpjóðiuni valla sjáanlegt gagn -sökum pess, að
vjer erum svo fámennir að vor gætir litið. en
sjálfum oss getum vjer mikið gagn gjórt með
pvi, að hvorki að verzla með vfn nje nevta p.'ss
Vjer getum enganvegin höndlað svo með pað.
að pað verði oss arðsamara en með pví nióti.
aö vjer iiættum aigjört við pað, pvl pótt vjer
snerum nú við bláðinu og fylgdum hjerlmdum
siö og seldutn vln og græddum stórfje, pá get
jeg ekki sjeð að gróði sá gjörði oss ueitt gott,
pví auður sá myndi ienda 1 fárra manua hönduin
og alls ekki vlst «ð vjer eða pjóð vor hefði hin
minnstu not hans, En menn geta sagt seni svo:
hin amerlkanska pjóð hefir pess not og fyiir
hana vinnum vjer. En hvaðan eru p-'tling.r
peir, er hinir rauö.i bjórbeigir draga að sjer
fyrir vöru sina (viniö)? Eiu peir ekki úr vasa
einstakliugsiu-? Jú Jjaðan eru peir. Er [já
ekki eins gettaö lofa þeitn að vera par kyrrum?
og iofa peim að liafa peirra not er rjettir eig-
endur eru? Mun pað ekki verða hagfeldast fyr-
ir ■ jóöina í heild siuni? Vjer I-lendingar, seiu
lijer erum í landi, viljum og óskutn að feta I fót-
spor liiuuar frægu ameríkönsku pjóðar, Jjeinar
pjóðar, er nú bei ægishjálm yör ailar [jjóöir.
Vjer ættum að reyna að ná liennar beztu spor-
um, eu t'kki verstu. Hjer í iandi cr mikið unnið
að vinhindindi og miltlar tálmanir lagðar lyrir
vinverzlan, pvi Jjjóðin sjer og jatar að vínverzlaii
er eyðiléggjaudi fyrir land og lýð. J>að er við-
urkennt aö vínsalar sje optast menn af lægstu
stigum. (sem skevti hvorki um skönim nje lieið-
ur), pað er óefað satt pað lilýtur að purfa
n.eðvitundarlitiu mami til að reka pá veizian.
Vlnverzlun er átuuiein aliuennrar veimegunar
sje hún rekin af kappi. pví pó hún lirúgi anð
í vasa vlnsalans, liel'ur alpýðau nál.iga aldrei
nyljar pess auða, Drykkjustoí'ur eiu heimsk
ingja gildrur ólilutvandra veraldar viin eða
fjeglæframanua, sem aldrei lita með augum kær-
leikans, á velferð eöa h»g anuara, pæreruoptast
siðferðis svlaa-stlut og sannkallaðir glæpa-skólar!
petta er of augljóst til pcss að pað purfi skýi iugar
við. Karlar og kouur, sem drykkjmtofurnar
fletta bæði fje og manuorði, liaía áslæðu til að
bölva peim eiliflega!
S M. Askdal.
FRJETTIR IJTELIMDAR.
Saiisbury iávarður vill ekki sitja lengur en
liaun [)arf á pingi, og hafa meira hiutan a nióti
<.jcr I flistum málum; er pað auðsætt af pvi að
nú pegar er iiann búinn að ákveða kostiingadag-
inn, sem vcrður 17. uóvembcr mánaðar