Leifur


Leifur - 31.07.1885, Blaðsíða 1

Leifur - 31.07.1885, Blaðsíða 1
3. ár. Wiimipeg:, Manitotoa, 31. jitli 1885. Vikublaðið „L E / F U72“ kemur út ú liverjum f’istudeg að for fa 11 íi 1 u u s u. Argángurinn kostnr $2.00 í Ameríku, cn 8 krónur í Noróurúlfu. S>lulnun einn nttundi. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema med 4 mánaða fyrirvara. FRJETTIR ÚTELNDAR. liEYiCJAVÍK, at. júní 1885. Tl&arfar. þetta vor helir veriö eitt livert !tið harfasta, er dætni eru til, vlöast um laud. Megnustu kuldar fram yfir fardaga og gjöisamlegt gróðurleysi; frostbyljir öðru hvoru, einkuni tfyrir norðan og a austfjöröum, þar, á au-tfjörðum, var viku eptir fardaga fullkomið jarðbann í öllum sjávarsveitum frá þvl fyrir sunn an Mjóaljörö og noröur fyrir Vopnaljtirð, og þaö af gömlurn gaddi; sást varla á dökkan díl. Mundu fáir trúa sllkum firrnum. Á vestijóröuiu sumstaðar, t. d. á Snæfjallaströnd og víðar, voru túu undir fönn um sanra leyti. Mundi eflaust hafa orðið kollfellir af ljeuaði um ineiri hluta lands, hefði almenningur ekki veiið óvenjuvel undir veturinu búinn víðast, nema á suðurlandi, eu þar kom vorb.rtinn fyr en annarsstaðar og þó seint og síður en eigi vel. A f 1 a b rö g ð. Ymist allalaust eða mjög aflalltið lengst af 1 vor lijer um bil kriugtmi allt land. Ilafi einhversstaðar lifnað við í svip, hefir það horfiö óöara aptur. þó eru þilskipin uttdan- tekning frá þessu, að tneiru eða minna leyti. REYICJAVÍK, 1. júlí 1885. þingvallafundur, þrátt fyrir tals- vert óveður og illa færð var allmikið fjöltnenni sanian kotnið á þiugvelli viö Oxará að tnOrgui hinu 27. f. m., eptir fundarboði aiþingisforseta Jóns Sigurðssonar frá Gautlöndum, er setti fttud inu tveim stundum fyrir hádegi, tneð túimnn 30 kjörnuin fulltrúum úr fiestum hjeiuðum lands ius. Voru auk þess viðstaddir nokkuð á anuað tiundrað manna, þar á meðal alltnargir alþingis- meun. Fuudurinn var lialdiim 1 tjaldi, er tók rúmlega 100 manns. þessi mál voru tekin fil iimræöií og ályktun ar á fundiuuin: 1. Málið um endurskoðuu stjórnarskrárinn- ar var haft efst á dagskrá, og eptir talsverða unditbúnigs utnræðu, er nokkrir þingmenn tóku þátt í og aðrir auk fulltrúanna, var sett í þaö 5 manna nefud. .. Tillaga nefndariiinar til fundaályktunar liljóð aði þannig: Fuudurinu skorar á alþingi: a. , að láta endutskoðun stjórnarskráriunar gauga fyrir ölluui öðrunr málum 1 sumar, næst fjárlöguuum, og leyfir sjer aö fara fram á, aö það leggi til grundvallar frumvarp það, er al- þingi satnþykkti og seiuli kouungi til staðfestiug- ar 1873, tneðal auuars sjerstakiega að þvl er snertir fyrirmælin um jarl á íslandi, er skipi stjórnarherra með ábyrgð fyrir alþingi; þó svo, b, , að alþiugi komi saman á hverju ári; e,, að kosningarrje.ttur til alþingis sje ekki bundinn við neitt gjaid til aluiemtra þarl'a; og d. , að satnbandiuu milli rikis og kirkju skuli skipaö tneð lögutn; Og viðaukaupþástunguriiar; e. , að konungui' (eða jarl) liafi takmarkað neitunaríald, llkt þvi, sem á sjer stnð hjá Notð- mönnutn; f. , að ísland eigi rjett á að liafa sjerstakan verzlutiarfátia; g. , að bætt sje inn 1 titil konuiigs orðunum: t yfir íslandi”. 2, lljoUur ulanþjöökiikjumauiiii. í þvi míili var eptir litlar nmræður samþykkt í einu ldjóði svolátandi ályktun: Fundurinn skorar á alþingi. að láta eigi leng. ur dragast að skipa með lögutn rjettarsföðu þeirra maima, setn eru fyrir utan þjóðkirkjuna. 3. Bankdtnálið. Eptir nokkrar utnræður var í einu hljóði saurþykkt svohijóðandi ályktun. Fundurinn skorar fastlega á alþingi, að skilja fcigi svo f þetta siun. að það hafi eigi sam þykkt lög um stofnun seðlabanka fyrir Jaudið, til að bæta úr hinni sáru þoif almenniugs á slikri stofnun. 4. Afnám amtmamia enibættamia. Eptir nokkrar umræðar var nreð 14 atkvæðum gcgn 7 samþykkt svoliljóðandi ályktun: Fundurinu skotar á alþiugi, að lialda fast- lega fram viðleitni sinni að fá afnunrin amtmanna etnbættin. 5 Alþyðumenntunarmálið. Eptir nokkrar umræður var tneð öllum þorra atkvæða sam- þykkt þessi ályktun: Fundurinn skorar á alþingi að taka alþýðu menntunarinálið til meðferðar t sumar og koma fastri, lögbundinni skipun á uppfræðing alþýðu um land allt, svo fullkominni, sem efni og aðrar kringumstæður frekast leyfa. 6, Aukning á valdi hreppsuefnda í íátækra niálutn. Eptir nokkrar utnræður var borin upp uppástunga uur að skora á alþingi að taka upp aptur frumvarp áþekkt, því, setn neðri deild ai- þingis samþykkti 1883 um vald hreppsttefnda t fátækratnálum. En þessi uppástunga var felld með 12 atkvæðum gegn 10. 7, Kosning presta. Með öllutn þorra atkvæða var umræðulaust samþykkt sú ályktun, að skora á alþingi að halda áfram málitiu utn kosning piesta 1 líku ltorfi og á síöasta alþiugi. 8. Stofnun landskóla, Eptir nokkrar uuiræð- ur var nær f eiuu liljóði samþykkt svohljóðandi ályktun: Funduriuu skorar á alþingi, að ltaltla sutn fasta.st fratn sömu stufnu og á sfðasta þiugi 1 málinu um stofnun landskóla. 9. Takmörkuu á viusölu. Eptir litlar utn- ræðar var uær þvl t eiuu hljóði samþvkkt þann ig löguð ályktuu. Funduriun skorar á alþingi, að gjöra sjer allt far utn. að afstýra ofnautn áfengra drykkja 1 lauditiu. — Hjerutnbil eiuni stundu eptir miðnætti var fundi slitiö. Alþin gi s e 11. þingið var sett 1 dag á liádegi, af landshöfðingja Bergi Thorberg, 1 umboöi konungs. Byrjaði á gaðsþjónustugjörð i dómkitkiunni. Kouurigkjörinri þingmaður, dónikirkjtipreslur sjéra Hallgritnur Sveinsson stje 1 stólimi. Eptir að alþiugismemi voru satnan kouinir 1 Alþingihúsiuu, 1 þiugsal ueðri deildar allir nema þeir Holger kaupm. Clausen og Maguús prófast- ur Andrjessou, sem enn eru ókomnir til þings, las landshöfði upp uinboðsskjal sitt og boðskap konungs til alþingis dags. 22. mal. Að þvf búnu lýsti landshöfðingi þvt yfir i nafui konungs, að liiö 6. löggefandi alþingi ís lendinga va:ri sett. j>á stóð upp Jón Sigurðsson frá Gautlönd- um og mælti: (lLengi lifi konungur vor Kristján hinn nltindi!”. og tóku þingmenn undir þtið nl- földu Uúrra. Slðan gekk ltiun elzti þingmaður, biskup P. Pjetufsson, til forsotasætis. og gekkst fyrir kosn- iugu forseta ltins sanieiiiaða alþingis, að allok- inni prófuti kjörbrjcfa, er tekiu voru gild í einu Ijóöi. KP. 11. Forseti hius sameinaða alþingis varð, eptir þrítekua kosningu, Arni Thorsteinsson, fyrir hlutkesti milli hans og sfra Eitlks Briein presta- skólakemiara, er hlutu 16 atkvæði hvor 1 þtiðju kosningu. Varaforseti 1 sameinuðu þingi varð yfirkenu ati H. Kr. Friðriksson með 20 atkv., en skrifar- ar í sameinuðu þiugi Eirlkur Btiem og Eirlkur Ivúld, þá var kosinn maður í efri deildina, f stað Stefðns heitins Eiríksonar, úr flokki hiuna þjóð- kjörnu þingmantia, og hlaut þá kosningu Jakob Guðmundsson með 28 atkvæðum. í ferðakostnaðarreikniuganefnd vorti því næst kosnir Einar Asmundssoii, Grimur Thotnsen, Tryggvi Gunnarsson, Eirlkur Kúld og Maguús Stephensen, þá skildu deildirnar. Efri deild kaus sjer forseta biskup P. Pjet- ursson 1 einu hljóöi, varaforseta Arua Thorsteins landfóiíeta með 6 atkv., skrifara M. Stephensen og Hallgrimur Sveinsson. Forseti 1 neðri deild varð Grltnur Tliotnsen með 12atkv.; næst hotiutn hlaut Jón Sigurðssou frá Gautlöudutn 7 atkv. Varaforseti 1 neðri deild varð Tryggvi Gunnavsson með 14 atkv, (Jón Sigurðssou 7), en skiifarar Eirlkur Kúld og H. Kr. Friðriksson. Futidi slitið kl, 4 e. m.” (Eptir Isal'old). K;« 11 i úr brjeli úr Sk;igafir<3i ilags. 28. muí 1886. Tföaifar liefir verið hjcr uijög uiisuvtuaiidi; yfir það lieila styrt. Aö sönnu var snjóljett lijer yfir meiri part fjarðarins, en þó eru hey fariu og skepnur vfða gratmar. Ut i Sljettulillö og Fljótum rnuua ekki elztu menn jafuinikiun snjóavetur; inargir bæir tbru 1 kaf, og heyfúlgur er höfðu verið settar satnan á útengi hafa ekki í'uudist til skamms tiina, eru það dætni upp á snjóþýngslin. Vorveðuráttau lietir verið injög styrð, sit'eldir kuidar og smáhret með tneira eða miuna frosti, og ekki sjest 1 lágsveit nál 1 jörð að undantekuum túnum, og útlitið yfir það heila hið bágasta. Sama er að frjetta vtðsvegar um land eptir blöðutn og brjefum; lltur hel/.t útfyr- ir skepnuíellir sumstaðar, þar setn 1 tnörgunt sveitum er varla kotnin upp meir eu litilfjörleg saubjörö, en aflaleysi til sjivarins. —Nú er íatið að bóla á is, lianu kvað vera kominu uudir land iun með Hornströiidum við Húnallóa. og er það ekki álítlegt. ef hatiu rekur iun á tiiði svo seint á tlma.—Skip liafa náö flestum hofnum hjer norðanlands 1 vor, þvi þau komu tlost kriug uiu sutnannál. Verzlan lltur út fyrir að vetða daul' í suuiar og mjóg látt verð á ull, aptur er matvaia einui kr. ódýrari, liver lOOpuml, held- euti i fyrra. Ilestamarkaðir Uta út l'yrir að verði fáir í sutuar og ekkert hærra verð á þeitn en í íyrra. þar er nú Beatrice, ýugsta dóttir Victoriu drottningar, gipt; hugðu margir að liúu tnundi a'drei yíirgefa móður siua er hún ann tnjög. enda veriö nrannvönd, og rekið marga svo búna lieitn aptur. Maðursá, er n.eyjurta hrepp'i, er prinz Henry Maurice af Bitteubergá þýzkalandi er hann fatækur maður, en vel að sjer. tnikill vexti og frlður sýtium og hermaður hinti mesti; liann cr 27 áta gímall, einu ári ýngii enn kona hans, Mælt er að tneiri hlutinn af konuug-ætt um Engla og þjóðverjr sjc óánægður með þcss ar teugdir; er það lial't til uiarks, að Victoria

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.