Leifur


Leifur - 07.08.1885, Side 1

Leifur - 07.08.1885, Side 1
Vikublndid „L E l F U ll%i kemur út n hvcrjmn nsludcg u <3 f o r fa 11 a 1 n u s u. Argnngurinn kostnr $2.00 í Ameríku, eu 8 krónur í Noróur.Ufu. Silulnun einn áttumli. Uppsögn ú blaðinu gililir ekki, ncmu med 4 ináuadn fyrirvarn. Naestliflin 3-4 ár ln?lir allopt verið talað um pað meðal fslendiuga hjer i halfu, að senda tnenn í landaleit, til að útvelja svæöi er hentugt væti fyrir Islendinga að seljast að s, pareð <41 löud eru tekin sem ókevpis fást i hinuin öðruni nýlendum, er peir hafa stofuað, aö undanteknn Nj'ja íslandi, er nurgir vilji ekki uota, sokiiin p. ss pað er skógiendi, á ineðan peir vita að lco-tur er að fá auðunnari löud, pó hetir eugu orðið í pessu tilliti fraingengt til pessa; engir verið seudir neitt og enginn tekið sig fraiu um að í'ara neinstaðar. þar af leiðandi lagði jeg aí stað fiá Wiunipeg 15. f ni. til að skoða hið l'agra og frjófga land, er Manitoba Norðvestur- .jánibrautarfjelagið er nú að opna niönnuui aðgang að, pví jeg heyrði að laudar væri á leiðiuni að heinian, og bjóst viö að margir peirra myndi koma ineð peim ásetningi að fá sjer bujarðir og sttjast aö sem bændur, jafnframt fjölda mauna sem hjer eru búuir að vera. lengri eða skenunri tlma, og hafa hiö sama 1 liyggju, en vita ekki hvert peir eiga að snúa sjer. Hin fyr nefnda braut, er nú pegar byggð 78 mílur í uorðvest- ur frá Portage La Prairie til bæjar pess er nefn- ist Minuedosa. þaðau er nú verið að byggja hana um 50 inílur vestur til bæjarporps er kall- ast BirtJe. og stendur viö Bird Tail Creek Fiá Minnedosa, par sem járnbrautiu þryt- ur nú. keyrði jeg um 15ö mllur 1 vestur gegu- um hið fegursta og be/.ta land er jeg lieíi sjeð, og um hiuu bezta veg er jeg heíi farið eptir. Hefði jeg ckki sjálfur farið utn petta fyrnefnda svæði og sjeð pað með mloum egin augum, niuudi jeg ekki hafa trúað, að Amerika hefði jafnstórt svæöi I einni heild nokkursstaðar 1 sjer fólgið af jafn ágætu og úrgangslausu landi, eius og er með frain hinni fyr um getnu braut, og sá jeg pó minnst af landi pvl. er brautiuni til - reikimzt. Landslagið er öldumvrjdaðar grassljettur rneð sn.á kerum. lautuin og tjarnarpollum, 1 kerum pessum og lautum stendur vatn uppi, nokkuð í'ram eplir sumri. par lil hjer uui hil 1 júni, pá er allt orðiö purrt og pakið liáu grasi, er tekur manni undir hendu r KritJgum tjarnar polla [>á er ekki porua uj p á sumrum. vex hið sama lúða gras og í kerum og lautum; öldur og lneðir eru paktar töðugresi og puntgnui. Viða hvar ern smá skógarrunnar svo búendur geta hafc nægan eldivið og sumstaöar girðingaviö og megilega stórt tinrbur til byggingar. Jarðvegur inner svört nu.ld, mjúk og pvöl, sumstaðar litiö sankennd með smá kalksteiii'im. Undir svörtu moldinui er ymist ljósgrár eða mógiár leir. mjúk ur og pvalur. Sja jörðiu rjettilega húiu undir sániugu, gefur hún af sjer frá 25—40 bush. hveiti ekrau, eu frá 50- 60 og að 100 busli. af höfrum liver ekra; einnig prii'st bygg og ýmsar aðaar korn- tegundir par vel, kartöplur og allskonar garö fræ, artast ágætiega. Bændur byrja par vana- lcga að sá frá l.til 10. apillmán Nauðsynlegt virðist peinr að liafa land pað, er koruteguud um skal sá i, að öllu leyti uudir húiu táiiing að haustlagi, svo ekki purii nenia að strá útsæðiuu ylir óðar enn jórð er orðin plógplð aö vorlagi. segja peir að pá purti ekki að óttast að kornteg- uudir sje ekki fullproika og uppikornar áöur en haustfrost pau, er eiga sjei' stað í Norövestur liluta Amerlku, geti skeuimt pær, Eins og áður ver getið er landið út búið nieð smá tjarnarpolluiii mjög víða, og g ;ta pvl f.ö'da margir búeridur se/.t að nreð ('ram peim og ha ít r.ægilegt vatn fviir gripi sina og til húss parfa á sumrum. En llestar pessar tjarnir eru svo giuunar, að pær botnfijísa á vetrnm, og parf' pv) að grafa bruuna almennt yfir. þegar grafnír eiu brunuar, fæst brúklegt vatn vlða á 12 —14 feta dýpi. en til að iá gott vatn, parf að gr.it'a frá 20—30 feta djíipt og hef ir u aður pá 10 fcta djúpt bc/.ta uppsprettuvatn. Alla leið íiá Miunedosa norðvestur til Shell moutlr, sem er um 100 rnilur, er pjett byggt oríiö og pað sýnir be/.t hversu n.enu eru sólgnir 1 pað lalid, par peir hafr farið svo laligt á und an brautinni til að taka sjer bóifeslu. Shellmouth er llíiö kauptúu. ?em byggt hetir veriö i Assiniboiue ár dalnum, skammt fyr- ir austan landamerkjalinu Manitobi og Norðvest urlandsitis. Hin fyrnefnda á vennur par gegn- um djúpan og fagrau dal með fallcgu uudiriendi ágætlega löguðu fyrir sauðíjáirækt. Land par unihveríis er aö niestu tckið 8—12 mllur vestur af Shellmouth er tækifæri fyiir livern er æskir eptir að fá sjcr heiinilisrjettarlönd, er pá kosta að eins $10. Jeg keyrði par utn 10 Towuships af óteknu landi, seni ekki er liægt aö gefa lakarí lýsing af, heldur eu hina frainam ituðu. það eru engar ýkjur að segja að land það var jafn grösugra og jafu feitari jarðvegur en i hinuni byggón hjeruðuui er jeg í'ór yiir. það sein inig uuóraði mest var það, að sjá jafn grösugt land og góöan jarðveg eins purrt og golt yfirferðar, pví pó maður keyri pvert og endilaugt dag ept ir dag pá finnur maður ekkert er getur stöðvað ferðina, nema srná tjarnapoila, lilil stöðuvötn eða skógarrunna, er inaður paif að vlkji fá ein fet til aunararlrvorar lrliðar lil að sneiða fyrir. Eius og áður var titn getið eru að eiris 8 til 12 mflur frá Shellmouth til pess svæðis er tæki íæri er að l'á sjer heimilisrjettar lönd. 1 Shell mouth er veriö að byggja ákaflega stóra sögunar myliiu, sem bráöum verður íullgjörð, llka hafa peir par ákvarðað að setja i hana kvarnir, og hafa liveitimylnu i sameiniugn, svo par geta laudtakeiidur feugiö ódýrt timbur og niöluti á hveiti sínu jafnframt atvinnu, er margir geta ellaust haft við niyJnuna, og pangað verður hin fyr umgetna braut byggð á mesta sumri, pví i'je- lrgið hefir ákvaröaö aö byggja 50 mllur ár hvert par til brautiu er fullgjörö til Priuc'e Albert, og lætur pab pá, sem taka lönd ineð fraui braut inni, sitja l'yrir atvinriu á lieuui. Hjer af getið pjer sjeö, laudar góðir, að pað er tækiíæri fyr- ir yður að fá ága tis löncl, ekki eiuungis fáar mílur frá jánibraut, heldur að eins fast viö hana. Jeg kalla paö að eins fáar mllur frá járnbraut pó peir, scm byija i sumar aö taka lönd, yrðu 8 til 12 milur íiá brautiimi næsta sumar, og par eptir geta peir, sem nota hiö fyrsta tækifæri, sezt að ijett viö llnuna par seui húu verður bysg& 1 gesu- Sunuan við hið marg-uuigetna svæfi, er jeg nú bencli löuduin á lil landnáms, kemur öniiur braut,er uefuist Nortli West Central, og verður hún eilaust ekki yfir 20 —25 mllur frá pes-u svæði og jafnvel skennnra, pvl North West Contral hrauiiu verður aldrei byggð nær Kyrra- hafsbrauliiuii en 1 25 inllua fjarlægð. en frá KyriahaCbrautiuui til pessa svaifis, eru að eins 50 mllur, svo mjer er óhætt áð segja, að pað er ekki unt fyrir íslendinga að útvelja sjer stað parsem peir verða betur settir hvað járnbraut viövlkur, Jeg liefi gleymt aö gela pess, aö 12 mllur suðv, frá S!i. llniouth, par sem ineiiu geta byrjað á landtöku, er pósthús og s ilubúð. par geta tnenn fengið allar hel/.tu natiðsy.ijar síiiar. Maður sá, er heíir búðiua og pósthúsið, er útsjónarsamur, duglegur og drifaudi búmiður og ágæt fyrir- mynd fyrir riýbyggjara, sein óvanir eru hjerh’nd- um húskap, haun heitir Goldsmith. Með fram Assiniboine-ánni, par sem bærinu Sliellinonth er, heíir fuiidist gullsandur, eiunig hefir haun fund i-t hvervetna par sem kjallarar liafa verið grafn- ir, á allstóru svæöi 1 bænuni, Jeg þvoði dálítið afgullsaudi, er jeg kom með heini og lieti tilsýiv- is í húsi inliiu, það er áreiðanlega vist að I bæjarstæðinu er gull, en lrversu inikið paö er, hetír en ekki verið kannað lil hlýtar. Maður sá er mest Ireírr getið sig viý gullþvo tinutn hetir haft milli 30 og 40 dollais upp úr pvl um vik una; á betra kaupi er ekki ko'tur uú á tl num. Aður en jeg fór af stað vestur, sagði iVli. Eden. Land Commissioner of the Mamtoha & Ncrth Western Railway, mjt r, að ef rnjei iia «ði landiö og jeg áliti pað hentugan bústað fynr ísleudinga, pá mætli jeg velja úr 4 Towuships fyrir nýlendusvæði handa ísltndingum. og skyldi hann ljá lið sitt til að fa stjðrniua tii að af muka pau sem nýlendusvæði fyrir isl þá jafuframt gaf kann mjer hjer um bil vissu fyrir að járnbrautaifjo lagið mundi gefa upp nokkuð af löudúm siiiuiu á því svæoi, er ísl. yröi getið sem nýleuda, svo að allt gæti ovðið heimiliérjettailönd, aðuud anteknum lludsons llóa Ijelags- og skóla löndmn. Eari svo aö járnbrautarfjelagiö veröi isiend ingnin jafu hlyutog ujálplegt með að koma sjer par fyrir eins og paö hefir gjört mjer vonir u n, pá hoti jeg ognokkrir laudar með mjer, ákvaróaö aö liita oss par bústaðar i liaust og maigr á næsta vori, þeir, seui æskja aö leita sjer þar bústaðar l’ramvegis, mega p.á snúa sjrr t.l mln eptir frekari upplýsingum, jeg sk u gjöra hvaða jeg get í aó útvega þeiin ódýian llutning frá Wiuuipeg og vestur, þeir sem vilja llytja gripi parigaö, geta llutt pá á braut fjelagsius og hvað faraugur sem er, peir setn eru 1 fjarlægum byggö arlöguin og landar heima á íslandi, geta suuiö sjer til mín brjellega, ef pá langar til að lesta sjer lönd áður eu peir koma, svo peir ekkf tapi af pvi be/.ta; eiuuig get jeg veiiö m ii.iiuui iijálp legur íneö að útvega peiui viunu á hrautiuui, svo framt aö byrjaö ven’i á lauduámi, par sein jeg hefi beut á, muu jeg ekkert til spua at pvi, seui i miriu valdi sUndur, meó að hjáipr löudutu til að koma sjei par vel fyiir. Jeg er viss uni, aö eptir aö nokkrir íslend- ingar eru seztirpar að, pá ínuu eiigiuu laudi, er kemur þangaö í peim tilgaugi aö ieita sjer bú staðar, snúa aptur án pess aö festa sjer laud. Jeg vona að je^ goti bráðlega geliö inoiiuum íulla vissu fyiir, liverju fraingeugt verður í pessu ináli, Ritstj. (Adscut.) 1 4. tidublaði 3, ár g. Leifs, stmidur ur greiuarkoru meö fyrirsögu: i(þær gjörðu paö sjálfar.” þaö viröist sem liin aminu-ta grein sje r.tuð af nuiitii, sem ekki er mótlalliiiii kenniug l(Synodunnar,” ef ekki af (lSynodu”inauui og pess vegna er liún hvcrgi uærii áhrifauiikil, peg- ar farið er að yfirvega anda heunar Auk þes;a er húu tekin úr öðru blaði, og eptir siidamun að dæma, inun það blaö til heyra llokki Syno.l- unuar.” þaö er licldur ekkióllklegt að koimr pær, seni neitab hal'a lieLi siim, cptir pví sem greiu pessi er látiu bera, sjeu l(Syuodu”-konur, og væri pá ekki viö oöru að búast. Eu paö er

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.