Leifur - 14.08.1885, Blaðsíða 1
3. ár,
Kr. 13
LEIFUR.
Winnipeg, Manitoba, 14. úgúst 1885.
Vikul laóið „L E I F U R,c kemur úfc á hverjum f-istudeg
a ð for fa llalaus u. Argangurinn kosfcar $2.00 í Ameríku,
en 8 krónur í Norðurálfu. S'llulaun einn áfcfcumli. Uppsógn
á bludinu gildir ekki, nemu með 4 mánadu fyrirvara.
FRJETTIR ÚTELNDAR.
Ekki er Salisbury lávarður öíumisverður af
embætti slnu, og ekki er vegur hans blómstrum
stráður, enda virðist hann sjálíur hafa pá skoðun
að betra væri að vera laus við allt petta stjórn-
ar unistang. Blöðin, sein hans llokki fylgja, niðra
honaui fyrir aö hauu hati euga fasta stefuu í
stjórnarinálefnuui, og aö hann sje i pvi tiUiti eigi
óápekkur mauni, er vill riða á tveiinur hcstuin
isénn, er sinn vill I hvora áttina. En við pvi
getur Salisbury ekki gjört, par eð hann er svo
greinilega 1 ininniblutanuin á pingi. Annars er
mælt að í raun og veru sje Churchill lávarður
æðsti ráðherra rikisins, og að hinn frægi írski
pinginaður Parnell sje reyndar jarl íilands, og
svo heiir hann grimmilegt hald á hálsi Salisburys
að nieð einu orði getur hann feykt honum og
öllu hans stjóruarráði úr völdum. þvl er uú uin
að gjöra fyrir hinu nú verandi stjóruarráöi, að
hafa ParneJl góöan. en pað gengur ekki vel,
pví ineiri hluti Salisbury’s siuna neitar pverlega
að slaka i nokkru til viö íra, en nú er pað eiui
veguriun til að halda hinum lrsku atkvæöum
Salisbury megin. þetta sjer Churchiil lávarður,
enda kvað hann vilja að ymsar stórar breytingar
sje-gjörðar á stjórnarfyrirkomulagi á írlandi, er
pað ef til vill. hin mest varðandi breytiug, sem
hann heiir i liyggju, að Iruin sje geiiu í hendur
innaulaudsstjórnin, svo þeir sjálfir semji 1-ig og
stjórui sjer eins og þeim be/t pvkir heuta 1 pessu
eða hiuu hjeraðiuu. í pvi skyui að sýna JEngl
fram á, að petta sje ekki ueuia rjett, ætlaði
Churchill lávarðui að lialda fyrirlestur í Maq-
chester fyrir skömmu. og komu par saman 8000
inanna til að hlýða á hann, eu er til kom, kom
hann ekki, og póttist pá margur illa gabbaður.
En ástæðan til pess að hann kom ekki, var sú,
að á Englaudi er pað ófrávikjanleg regla. að peg
ar lávarður eða hver annar sein i ráðinu er,
vill tala til lýðsins á opinberum fundi utan Lun-
dúnaborgar, pá verða tveir pingmenu fyrir pað
kjördæmi og Söin tilheyra sama stjórnarllokki, að
vera við staddirog gj >ra ræðumaun kunuan til-
heyrendum, fáist ekki pessir tveir menu, pá
getur ræðumaður ekki lialdið á fram fyrirtækinu
án pess að verða sekur i hirðsiða-broti. Nú
þegar Churchill ætlaði af staö frá Lundúnum,
fór hann á fund tveggja pinguianna, er hanu
haföi treyst til að greiða sjer götu, og bað pá
að fara með sjer til Manchester, eu báðir neit-
uðu og kváðust ekkert vilja liafa meö haus hug-
myndir um stjórnarfyriikomulag á Irlandi, og að
hann mætti búazt við mótspyrnum frá þeim 1
öllu, ei lýti að stjórnarbót á írlandi. Tliniun var
oí nauinur til pess að hann gæti fengið aðra,
varð pví að hætta viö fyrirætlan sina, eru pvi
allir jafufróðir nú og áfur um pp.ð, hvað hanu
villgjöra fyrir írlendiuga.
Ný látinu er á Englandi hinn nafnf ægi
mannviuur Sir Moses Montefiorc á 101 aldurs
ári. VTar hann fæddur á ítallu 1 þoipi pvl er
Leghorn heiiir 24. október 1784. Hann var
Gyðingur og hjelt fast við trú þeirra alla æfi.
pað mun óhætt aö segji, að á seinni tímum haii
enginn unnið eins mikið fyiir pjóð slua eins og
lianu, Ilvar 1 heimi sem Gyðingar voru að ein
hverju leyti urdirokaðir, þá kom Sir Moses peim
til hwá!pur. Honum er pað pakkað að Mo
hamu.eddiúar-meim, 1 Moroceoríkiuu 1 Afrlku,
liættu að ofsi- kjo _ kristoa menu og Gyðinga.
Utför hans fór fram mið mikilli viðhöfu hinn 4.
p. m.
— Svo virðist sem Fralíkar og þjóðverjar liafi
1 huga að ýfa upp göuiul sár. en sem óneitanlcga
væri betur ógjört látið. Orsökin til pess er sú,
að ýms blöð i Paris hafa uin undaníarin tíma
sífeldlega verið að minna stjórnina á, að uauð-
syulegt sje aö auka riddaraliðið, sem er á land i-
tnæruuum að norðan og norðaustan. Blaðið
Norður þýzkalanls Tiðindin (Nortli German
Gazette) segir, að petta muni fyrirboði pess að
Frakkar haii hugfast að hefna sin við fyrsta
tækifæri. pað geti ekki verið önnur meining í
pvi inuifalin, allir viti að þjóðverjnm detti ekki
I hng að herja á nábúa slna, og pvl alveg ónauð
synlegt að ella landvaruarliðið. nsma með peiui
beiua ásetniugi að segja þjóðverjum strið á hend
ur. Gctur pað pess um leið, aö öllutn sje ljóst
hversu mjög að hiu franska pjóð hati þjóðverja
i heild íinui, og pvi hægt fyrir stjóruina að fá
sampykki alpýðu til að fara herskildi norðui'
yiir landamæiin.
— En pá einusiuni ætla þeir, Rússakeisari og
Austurrikiskeisari, að kouia saman á fuudi, til aö
læða um landsius gagn og nauðsynjar. Hinn fyrir
hugaði fuudarstaður peirra er 1 litlu porpi
Kremsier 1 Moraviu 1 Au.turriki; meir enu 1
miUón florins verður kostað til aö prýða porpið,
byggja hæfilegan fundarsnl o. s, frv. Eins og
vant er pegar keLarafundur er boðaður, eru
margar sögur orðnar útbreiddar um pessa og
hina tilrauuina sem gjörð verði, með aðiáða auu
an eða báða af dögum, eru þvi við hai'ðar allar
varúðarreglur, njósnarmeun t'engnir til að hafa
gætur á hverjum umrcnuing og skoba i töskur
ferðamanna, sem kunna að staðnæmast í potp-
iuu, pó ekki verði nema uæturlangt,
liólera heldur áfram að útbreiöast daglega
á Spáni. má nú svo að orði kveða, að hún sje
komin uui allt landið. Sam lítið sýnishorn af
pvl. hversu skæð hún er, má geta pess, að é
laugardaginu l. p m, veiktust af pest pessari
3,820 manus, og sama dag dóu,úr henni 1464,
þetta er mikil upphæð. pó skýrslan nái yíir allt
landið.
— Nú er svo mælt að Congoár landið 1 Afriku
sje ekki eins fagurt nje auðugt pegar farið er
að skoða pað, eins og af pvi helir vsrið lítið,
eu stjóru landsins kemur 1 veg íyrir að pær sagn
ir útbreiðist, sem i nokkru geta skert hið góða
álit manna á landi pessu, en pað er gjört með
pvi, að láta hverneinn e r gefur sig 1 viunu fyvli
stjórnina suður frá vinna eið að þvi að opinbara
aldrei neitt viðvíkjandi laudiuu. stjóruar fyrir
komulagi eða ver/.luu. þrátt fyrir pessar var-
úðaireglur, pá er pað uppvlst orðiö að hinir
innfæddu menn 1 Congolandinu eru hiuii verstu
viðureignar. ræna verzlunarvörum, og tekzt pað
svo vel að Norðuiálfu vainingur kemst sjaldaii
til muna upp i landið. LopUlag kvað vera bau-
vænt og hitinu hræöilegur, og eugan læknir að
fá á 600 milna löugu og 300 mllna breiöu svæði.
Leopoid Belgiukonungur kvað hafa latið í
ljósi pá fyrirætlan slua, að hann innan skamms
ætli að bæta iun i titil sinn þessutn oröum: rikis-
stjóri 1 Cotigolandiuu,
FRÁ BANDARIKJUM.
Washinton D. C. Sheridan yfirhershöfð-
iugi Bandarikjamia, er nú kominn til Washington
úr ferð sinni meðal Indiáua i Judíánalandinu.Jog
heiir af hent iunanrlkismálaráöherrauuin, Lamar,
skýrslur yfir ferð slna og emidagjörðir. en iit-iT-
ar að gjöra nokkuð af pvi opinbeit. þráti fyrir
pað er meiri hluti pess er hanti talaði og gjörði,
orðs'u augljís, svo einhvor heiir fengizt til að
brjóta reglurnar, sem skrifstofupjónunum eru sett-
ar. Sheridan segir að orsökin til hinna sileldu
óeiiða, n uni af þvi sprotttn, 1 fyrsta lagi, að
umsjónarmenn Indlána, er ættu að kenna peim
búnað, h iíi vcriö Kirðulausir, svo að Iudiánar
ólust upp i leti og iðjuleysi og höfðu opt viður-
væri af skornum skamti, i öðru lagi af pvl, að
hjarðeigendur, ^sem hafa leigt land af Indiánum.
haíi ekki geliö þeim gott eptirdæini; piir hati
verið ráðrlkir og ósvlfnir i flostum viðskiptum og
ætlö meira eða ininna af mölinum áhangandi hjaið
eigendum, sem telja um fyrir Indiánnm par tll
peir trúa pvl staðfastlega, að peir eigi stjóniiuni
grátt að gjalda, Hann álitur, að nauðsyulegt -je
aö beita valdinu, ef Indlánar eiga hjer eptir að
ueina búnað svo að nokkru gagni komi, og að
stjórnin hljóti að hafa stöðugt herllokka par
vestra, er ógui peim og þannig knýi pá til að
vinna, einnig, að peiin, sem i einhverju bijóta
móti gefnum reglum, verði hengt svo rækilega.
að öðrum standi ótti af.
þrátt fyrir umkvartanir yfir pvi, hvuð sciut
gangi að fylla hiu ýmsu embætti, pá er pað vlst
að Cleveland forseti hefir kosið lleiri menn til
embætta á þessum fjórum mánuðuin, sem hann
liefir setið að völdum. heldur en nokkur amiar
fyrirrenuari hans, að Lincoln forseta undanskild-
uni, sem var orðlagður fyrir framkvæmdarsemi i
að skipa embættiu, er ætið verða auð við for-
setaskiptin. Um tvo undanfartm mánuði hefir
Clevelaud forseti til nefut til embætta aðmeðal-
tali 100 menn á hverjum virkum degi. Nú er
hann búinn að taka sjor hvlld, fór til Albany,
höfuðstaðar New York-rikis, liitin 7. p. m.,
dvelur hann par nokkra daya og lieldur siðan
norövestur lil Adirondackfjallanna, og ætlai að
dvelja par 1 fjalllendinu svo scm mánaðartlm \,
áöur en hann tekur til starfa aptur, svo pair,
sem biða og vona ej tir að fá embætti, geta nú
ekki fengið pau hjeðan af. fyr enn ketnur frain
i októbeim. nestkomandi.
Nkw Yuik, Banlcers & Merchants lirað-
frjetta fjelagseigniinar vorualhr seldar við opin-
bert uppboð fyrir fáuin dögum fyrir $50n000.
Eigniruirnar voru virtar á 2 millonir doll.. eu
kostuðu fjelagiö upphaílega 7,000 000. Skuldir
pess voru nálægt }.< milión dollars. Fjelag petta
var kornungt og var hagur pess hinn blúmlegnsti
fyrir einu ári siðau, en nú er pað svona komið,
Iíið mikla Western Union hraðfrjettafjelag hefir
að Ilkindum stuðlað að falli pess,
Skýrslur yfir fjölda járubrauta i Bandarlkj-
unuin, mllnatal peirra, höfuðstól, skuldir og
érlegar tekjur. eru ný útkomnar. þar sjest að i
rlkinu voru 125,379 milur af járnbrautum við
ár.-lokin 1884. Hiifuðstóll allra pessara brautar
fjelaga, er taliu að vera $3,762 616 686, en
skuldir peirra við árslakiu $7,676 399 054,
höfðu skuldirnar ankist um svo að segja 200
milfónir dollais á árinu 1884. Aliar inutektir
fjel. á arinu 1884 voru $823,772,924. þ.ar af
geugu $176 694,302 til pess að gjalda leigu af
skuldafjenu og rúmlega 93 millónir voru borg-
aðar sem vextir af peningum hlutabrjefaeigen li,
var pað nærri 9 millónum doll. miiim en árið
1883, pratt fyrir ptð að á ariou 1881 Itöfðu
verið byggðar um 4000 mí'.tir; sýnir pað ásamt
pvl hvað skuldiruar hafa aukizt á áiina, að mjög
| kreppir að járubrautaeigeii lum, end.t kveð'ir nú
svo ramtnt að, að meiri lilu'.i járiibrautafjclaganna
gela ekki búizt viö aö iuutektiruar hrökkvi lyr-