Leifur - 02.04.1886, Blaðsíða 2
170
Lamar innanríkisráðherrann, út af neimilisrjett a
og forkaups landlögunum. Var pað hans mein-
ing, að si maður sem fyrst keypti iand undir
forkaupslögunum gæti ekki siðar keypt heimilis-
rjettarland sitt. eÍDSog sifellt hefir átt sjer stað.
Enn fremur skipaði hann svo fyrir. að engin fengí
eignarrjett fyrir landi slnu, fyr enu fyllilega væri
sannað að hanu heföi engin svik haft í frammi
viö að fullnægja löguuum. þessi hvortveggju
mál hefir nú innatirikisráðherrann fellt; segir
pað skýrt i lögunum, að mönnum sje frjálst að
kaupa heimilisrjettarland íitt eptir að liafa búið
á pvi nokkurn tlma. Eiunig að allir peii skuli
uú fá eignarbrjefiu fyrir landiúu tafarlaust, sem
fyrir löngu hafa beðið um pað, en ekki fengið.
fyrir vöntuu peirra sannana. er umboðsmaðurinn
krefðist.
Fyrir ári siðan var myndað iðnaðar eða verk
deild 1 sambandi við og undir gæzlu innaurikis-
stjórnarinnar, til athugunar pess, hvað valdi
deyfðinni i iðnaði um síðastl. ár, hvaða áhrif
hún hafi á verzlun rikisins og hvernig helz megi
koma 1 veg fytir vinnuleysi o, il. pessi deild
verður hjeðan afein af deildum stjórnarinnar, og
ekki hín ónauðsynlegasta, par eð fyrir hana mé
sjá ntáDaðarlega hvað margir verkatnenn bætast
við í rikinu, hvaða vinnu og laun peir hafa, og
par af leiðandi með lögum hægra að koma í veg
fyrir of mikinn innflutniug verkamaDua. For-
stöðumaður pessar deildar hefir nú afhent inuan-
ríkisráðherranum hiua fyrstu skýrslu yfir athugan
in sinar pessu máli viðvikjandi á árinu. Meðal
annar^ segir haDn að i rikinu sje 1 milj. verka-
manna atvinnulaus, og að pað skeiði verzlun
rikisins utn 1 milj. doll. á dag eða yfir 300
milj. doll um árið Ef pessi milj. atviuuulausra
maDua hefði vinnu árið um kring, segir hanD að
meðaltal launa peirra um árið inundi ekki langt
frá $600 fyrir hvern; paraf leiöaudi $600 milj,
minni i veltu en pegar atvinna er næg, álitur
hanu pað næga upphæð til að gjöra almenna
verzlunardeyfö. í samauburði á kostnaði við all-
an iðnað. ef mannsefl væri eingöngu brúkað 1
staðin fyrir vÍDnuvjelar. segir hann að i Banda-
rlkjum sje vinuuvjelar i brúki, sem til samans hafi
3,400,000 hestaafl. pareð sex manna afl er
reiknað á móti einu hestsafli, pá pyrfti 21 milj,
verkamauna til að viuua pað sem vjelarnar gjöra
auk peirra milj. manna, sem nú vinua við verk
stæðin par sem vjelar eru brúkaðar, það fylgdi
og breytingunni frá vjelum til manuafls, að fólks
tal i rlkinu yrði 105 milj. af verkamanua fjöl-
skyldum eingöcgu, auk peirra 20 milj. inauna
verkamönnum tilheyrandi, sem nú eru taldar að
vera i rikinn, samkvæmt áætluu uin fólksfjölda
1880, en pá var gjört ráð fyrir að meðaltali, að
5 manns væri i hverri fjölskyldu. Og til að vinna
öll pau vcrk meö manuafli, seni nú eru unnin
með vjelum innan rikisins, bæði i verkstæðum,
á járnbrautum, ám og vötnum, pyrfti fólksfjöldi
rikisins að vera 172y2 milj, manna, auk peirra
55 tuilj. manna, sem nú eru talin að búi par,
Með öðrum orðurn 227ýá milj. mauna, pyrfti
pá að lifa af peim efuum sem 55 miJj. nú iifa af.
Kostnaðurinn við flutning á fólki og varning með
járubiautum rikisins segir hann að sje 502 milj.
doll. á ári, en væri hið sama unnið aí mannsatíi
eingöngu, yði kostnaðurinn $ll,308ý£ milj. á
ári.
í máliuu, sem staðið hefir ylir síðan í vor er
leið, gegn W. S. Warner, er var ijelagi stór-
svikarans Wards, (sem menn munu sjálfsagt muna
eptir siðan áriö 1884), íjell dómur i siöastl.
viku. Er Ward dæmdur til að skila aptur öllnm
peim fasteignum, er haun íjekk gegu um verzlun
Wards. og aö auk greiða $1,400,000 1 peniugum
er hann hafði grætt i viðskiptum við Ward, þetta
verður hann að gjöra inuan 20 daga, ella fara í
fangelsi með Ward; auk pessa verður han»i»að
greiða allan málskostnað.
Fyrirliöi ílokks pess í bæjarráðiuu í New
Yoik, sem i fyrra leyfði fjelagi eiuu að leggja
sporveg á Broadway, gegn um pvera borgina,
hefir nú verið tekin i'astur og seltur 1 fangelsi, |
Eru fengnar sannanir fyiir að bver og einn 1
peim flosjki fjekk iVieiri og mitini peninga til að
sampykkja sölu strætisins, Fyrirliðinn fjekk fyr-
ir pað vissa $20000.
Fregnir koma ftá Michiganrikiuu pess efnis,
að par sje komin upp hin skæða Asiu-kólera
(samskonar og sú er geysaði um Spán slöastl sum
ar) Tveir læknar, annar frá Detroit. skoðuðu
sjúkling einu i sinéporpi út á landsbyggðinni, og
sögðu veikina vera enga aðra en kóleru. Vörð-
ur hefir verió settur um húsið, sem sjúklingurinn
er í, til að hindra allar samgöngur rnanna, jafu
vel pó nienn almeunt álíti pað gaguslaust til að
verja útbreiöslu veikinnar.
Baudaríkjastjórn hefir nú ásett sjer aö brjóta
á bak aptur einveldi hins víöpekkta tlBell Tele-
phone Companys”. sem um undaufarin 10—12
ár hefir haft gjörsamlegt einveldi yfir hljóöbeia-
fjelögum bæði i Bandarikjum og Canada, vegua
eiukaleytís pess, ei pvi var gefið af Massachu-
setts rikisstjórninui. Höiðaði stjórniu mál gegn
fjel. fyrir meir enn 2 mán. síðan, en larigt er frá
að pað sje útkljáð enn.
Bæjarstjórnin 1 Bufifalo heiir getíð fjelagi
uokkru leyfi til aö leggja pipur i allar hiuar
stærstu götur bæjanins, og leiða eptir peim straum
af sjálfgjörðu gasi, sem á að hita upp húsin
og jafnframt matreiðsiustór svo matreiða megi
við hitann Eiuuig gjörir fjelagið ráð fyrir, að
hafa svo rnikið gasmagn að pað geti brúkað
pað fyrir hreifiatt i verkstæðum í bænum Gas
petta verður leitt 90 milur vegar frá gasbrunnin-
um í Elk County i Pennsylvauia, pvert yfir
norðvesturhoruið á New York ríki og svo inn í
bæinn.
Verkastöðvunin við Missouri. Pacific jérn-
brautina og aðrar fleiri tilheyrandi Jay Gould,
er enn viðvarandi og ekki sjáanlegt að saman
dragi og samningar komist á, Verkastöðvun
pessi er nú búin að haldast við nær 3 vikur og
við hana misstu 10000 menn atvinnu sina. Fje-
lagið hefir daglega reynt að senda lestir burt
frá St Louib’, en sjaldau hafa pær komist hinn
ákvarðaða veg, og má heita að aliur vöruflutn-
iugur með braut sje stöðvaður. Nú er og að
byrja verkstöðvun við kolanáma i 3 counties i
Pennsylvania, per sem 28.000 inanua vinna, en
sem allir verða að hætta pegar l(Knights ot; La-
bor”-stjórniu segir svo fyrir, f sambandi við
pessar verkstöðvanir má geta pess, að i Boston
er inyndað nýtt verkamanriafjelag, byggt á lik-
um grundvelii og l(Knights og Labor”fjelagið.
það kallar sig Knights of Industry, og er til-
gángur pess hinn saini og allra annara verka-
manuafjelaga, sem sje: að bæta kjör verkamauns
ins i óllu. Eu petta fjelag er ólikt K. of L. i
pvi, að pað vill koma f veg fyrir vinuustöðvun,
en i pess stað heimta, að pegar eitthvað ber á
u illi, pá skuli óvilhallir menn dæma i málÍDu
milli verkanranna og verkgefanda, og skuli fje-
lagslimir hlýta peim dómi. þetta nýja verka-
mannafjelag er einkum stofnað fyrir menn, sem
vinna á verkstæðum, i verzlunarhúsum og á skrif
stofum.
Minnesota 1 st. Paul og MiDneapolis dreif
niðursvo mikin snjó á laugard. ogsunnud., 20.
og 21, p. m , að sporvagnar komust ekki um
götumar. Fanukoma pessi náði austur 1 rlkið
Illinois vestanvert; varð snjórinn par 15 purnl.
djúpur.
Knights of Labor-fjel. i Minnesota hefir
myndað sameiguar-landkaupa-fjelag, og er pað
nú búið að kaupa 600 ekrur í Crow Wing Coun-
ty. Tilgansuriun er að stofna nýlendu fyrir at-
vinnulausa fjelagslimi, sem búi par og vinni peg
ar peir ekki hafa næga vinnu. Landinu verður
aldrei skipt i deildir, heldur verður pað sam-
eiginleg eign fjelagsins alla tið, og allur arður af
eigninni reunur 1 fjelagssjóð, sem aptur gengur
til a? hjálpa nauðstödduin fjelagslimum, pegar
pörf krefur
Frá frjettaritara Leifa í Lyon Co., Minu. 24. marz 1886.
Nú er vorvinna pegar byrjuð, og bæudur
farnir að sá og herfa akra sina. Tiöiu ágæt, sól
arhiti og piðvindur á degi hverjum; 15 stiga
hiti. Inuttytjeudur eru famir að koma hiugað
við og við, eru pað mest Hollendingar og Bel-
giumenu er hingað koma, og kaupá járnbjautar-
lönd; er vou á niörgum iunflytjöndum frá Belglu
i pessum ménuði.
Hinu 18. p. m, var hjer i Miuneota haldin
gleðisamkoina að tilhlutun herra G. A, Dal-
mauus. A peirri samkomti voru ^Fornvinirnir'
(skáldril eptir G. A. D.) leiknir, og pótti öll-
uro, er við vorn staddir, pað skemintan góð. Til
samkomustaöar var danzhöll bæjarius leigð.
18, p. ra. var hjer í Minneota enskur stöf-
unarskóli haldin; er par heiðuriuu að bera hærsta
hluta, eu ekki lilaut hinu elzti haun, lieldur einn
af hinum ýngstu; var pað íslenzkur dreugur, 8
ára gamali ? (Karl Frost) Oröið sem hann staf-
aði, var búiö að gaiiga gegn um allauu skólann,
og voru par pó viðstaddir 3 skólakeunarar. er
einnig misstu hið sama orö.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Austurfylkin. Fi é sambandspingi.
Ekki fæst leyfið enn til að byggja járnbraut
ir um Mauitoba, sem eiga að liggja suöur yfir
laudamærin eða i pá átt. Bæði frumvörpiu um
Manitoha Central og Emerson & Northwstern fje
lögiii voru feld. einmitt vegua pess, að pau ætl-
uðu bæði að tengja brautir sfnar viö Bandarikja-
brautir. það er ráðgjört að pingið taki uú við
pessu méli á uý, og freisti hvOrt ekki er hægt aö
neyða stjórnina lil að óiiýta penuau úrskurð sinu.
pv 1 í rauu og veru hefir hún ekki petta neitunar
vald lengur en til pess tfma, að fylkisstjórnin er
koniiu a í pessum eöa hiuum hluta laudsiiis.
Col. Irving. yíirí'oriugi varðmanualiðsins
vestra, hefir lagt ársskýrslu sula fyrir piugið, og
um leiðsagt af sjer ráðsmeuuskunni; hafði verið
í pann vegin að segja af sjer 1 f yrra, pegar upp-
hlaupið byrjaöi, eu hætti pá viö; hefir liann
verið viö varðliðiö samfleytt 1 16 ár, Eptirmað
ur hans er Lawreuce W. Herchmer, sá er bezt
gekk fraui af varðmöunuui 1 fyrravor. I skýrslu
siuui segir Irviug, að á árinu hatí veriö dæmt t
519 málum 1 Norðvestuilandinu, sem á eiuhvern
hátt hafi komið varöliðinu við. Tala varðmaniia
vestra, segir hann sje 1.U39; er peim skipt 128
stdði, og er stærsti hópurinn 1 Iiegiua, eru par
121.
Aætluuarskýrslur yfir úlgjöld stjórnarinnar
á fjárhagsáiiuu, sem endar 30, júnl næstkomandi.
er gjört ráð fyrir aö útgjöldin veröi rúmar 32
milj. doll. þar af ganga 11 milj. til aö minnka
rikisskuldina og lý^ mil. tilað auka og efla her
liðið.
Eptir rjett hálfsmáuaðar langa prætu var
loksins gengiö til atkv. 1 Riels-aftökumálinu, og
urðu pau úrslit, að 146 greiddu atkv. með stjórn
inui, en 52 á móti. Margir af' hinum helztu
andstæðiugum stjórnarinuar greiddu atkv. með
heuni. par á meðal bæði McKeiizie (fyri um æðsti
ráðherra rikisins) og Sir Kichard Cartwright,
þetta gagnslausa lifrildi út af dauðum skrokk,
kostaði samt rlkið uálega, ef ekki alveg 40,000
dollars.
Frumvarpiðum að leyfa Rockp Lake, Souris
& Braudou jainbrautarfjel., að byggja braut frá
Brandou suðaustur að landamærum; mun fara
sömu förina og Manitoba Ceutral-frumvarp-
ið.
Minnispetiingaruir sem hermenniinir fá fyrir
örugga t'ramgöngu 1 uppreistinni vestra i vor er
leið, eru nú koniiiir 1 heudui stjórnarinuar f
Otlawa, en nokkur tlmi hlýtur að llða enn, áður
þeim verður útlýtt, vegna pess að fyrst parf að
grafa nafn hvers eins móttökumanns á peningaua.
Taschereau erkibiskup f Quebec, sem fyrir
uokkru var sagt að stæði næstur aö verða kar-
dláni 1 Ameríku, eptir fráfall kardlnalans, sem
dó i New York í sumar er leið, er nú orðin kar-
dfnéli, pó ekki tæki haun við embættinu 1 New