Austri - 12.04.1884, Blaðsíða 1

Austri - 12.04.1884, Blaðsíða 1
. ^ Ö g1 a * » ° 3 ho-* s ö p-2 bc 2 |*2 •**J co O . ^ s ^ cd r« .* § '2 p-e OQ 3 « » cl .es w £> To tD -d 2 O O <i 3 J A ’{> . ð h * .2 S r 3 3 5 O p s |S£ Austri m tr’ «?. §; 2* " 3 ‘ CC» rr' co pj ?r -• O O 03 s. g - a a- ao P p- 3q ® *5 cs» ts ■•g’ 2 ^ 2 ° o- ^ -•cr »f CTQ -* ►"» ® 3 , OÍ | ■=* 2. >1 ’t O P s- 3 • P' cr? g' ► d | ►ö 3 ►3 j ■§■ æ s g- 5‘ 3 3 »! .2 S 1884. 1. árg. Seyðisíirði. laugardag 12. apríl. Nr. 8. 85 .— 86 1 I 87 Landlbúnaðarlagamálið. Oss getur eigi annað en komið í liug hið fornkveðna: ,,fjöllin tóku lötta- sótt en fæddist nlægilega lítil mús“ (parturiunt montes, nascitur ridiculus mus). Oss furðar pví meiraápessum afdrifum málsins, sem um pað hafa fjallað hinir mestu lögfræðingar 4 landi hér, og að peir, sem áðurhöfðu í utanpingsnefndinni samið yfirgrips- mikil landbúnaðarlög í einni heild, amtmaður B. Thorberg og háyfirdóm- ari J. Pétursson, skuli nú fyrst, eptir 9 til 11 ára umhugsunartíma, hafa séð fram á, að pað eigi ekki við að gefa slík lög út í heild. Hvað mun pað vera, er pessu hefur getað valdið ? ■Vér getum varla annað en gezkað á, að pessi mikla breyting 4 málinu hafi rót sína í heila yfirdómara M. [St., sem var skrifari og framsögumaður nefndarinnar í efri deild 1879, og sem að líkindum hefir ráðið mostu í með- ferð málsins í nefndinni. Yér ættum sízt að efast um lögvísi og glöggsæi M. St., en pví fremur hljótum vér að furða oss á pví, að honum skuli virð- ast pað vera svo miklum vandkvæðum og erfiðleikum bundið, að semja ný landbúnaðarlög, er sé ýtarleg og út- tæmandi, að hann álíti pess vegna vera ógjörning, að leggja út í að semja nokk- ur landbúnaðarlög í heild. Og pað sem oss furðar mest á er pað, að hann, og aðrir hinir löglærðu berrar, sem í nefndinni hafa verið, skuli eigi bafa séð, að í nýjum landbúnaðarlög- um eins og í hverjam öðrum nýjum lögum sem er, er nauðsynlegt að hafa ákvörðun um, hver af hinum eldri lög- um og lagaákvörðunum falli við pað úr gildi, að hin nýju fá staðfestingu, par sem pau koma í bága hver við önnur. |>að er eins og nefndin og pingið hafi fengið svo mikinn beig af hinu svo nefnda stórkostlega og, ef til vill, ískyggilega laga-afnámi í 117. gr. stjórnarfrumvarpsins, að peirliafaalls eigi gætt pess að taka pað fram í frumvarpinu að eldri laga ákvarðanir, sem koma í bága við lög pessi, só felldar úr gildi. Með pessum frágangi á lagafrumvarpinu mundu pessi, nýju lög, ef pau næðu staðfestingu*), bæt- ast við, og verða jafnhliða lög við pær lagaákvarðanir, sem hingað til hafa gilt um petta efni, án pess að afnerua nokkra peirra, og gætu pannig orðið til pess að gjöra illt verra, svo engir *) pá er greinin var rituð, voru lög þessi ekki staðfest af konungi, en eru nú staðfest 12. jan þ. á. og ætlum vér fyrir þá sök enn meiri þörf á að gjalda 'varhuga við óvandvirkni alþingis í máli þessu, sem nú er auðséð að stjórnarherrra íslands ætlar sér ekki að hafa vit fyrir því, eins og heldur ekki var við að húast. nema lögfróðustu menn gætu sagt, hvað lög væru í landbúnaðarefnum, vorum. |>etta yrði pannig alveg öfugt við hinn upprunalega tilgang, að bæta úr peim ófullkomleik laganna, er var fólginn í pví, að pau voru svo ósam- anhangandi, með öðru fleira, er vér áður höfum minnst á. Vérjátumpað að vísu, að tilgangur nefndarinnar og alpingis 1883 hefur verið sá, að semja páu lög, er í flestum tilfellum væru fullnægjandi og tæmandi, en pá hefði ekki átt að gleymast, að ryðja hinum eldri lögum úr götu peirra, par sem pau gátu ekki samrýmst liver öðrum, til pess að pau, að minnsta kosti, ekki pyrftu að reka sig eins hrapalega á, eins og gamla og nýja hreppstjóra- instrúsið virðist vera farið að gjöra! ]pað er eitthvað skoplegt, að hafapað í gildandi — eða að minnsta kosti í óafnumdum — lögum, sem engum er skylt að hlýða, og sem enginn ætlast til að verði hlýtt. Vér getum heldur með engu móti fellt oss við pað, að hægra muni veita að semja ný og nýlög í smá heildum, heldur en að hafa fleiri kafla, með ýmsum ólíkum ákvörðunum innan sömu laga, en sem pó væri ein heild, eins og vér bjuggnmst við að landbúnaðarlög vor yrðu hin nýju. jpað virðist eigi geta orðið, fyrir pá sem laganna purfa við, neitt fljótari, greiðari, né skýrari aðgangur að nota pau, pótt pau séu í mörgum og sund- líúktalarinn. (Þýtt.) Hvargi er meira um málæði og rógburð en í þorpinu H.; þar er hver munnur básúna og hver maður bergmál; hvíslir þú launungar- máli aðmanni að morgni dags á öðrumenda sveitarinnar, er þaö alskrafað að kveldi; jafnvel vináttan er þar kjaptóð og vinirnir líkjast sprungnum glösum, sem leka öllu, er í þau er hellt. Ef þú þarft að þiggja greiða af granna þínum, þá vertu ekki lengur i H., því þar vill enginn verja einu augnabragði í ann- ars þarfir, en beri svo til að vagn eða kestur fari um götuna eða vöndur heyrist vera beð- inn til kaups, þá má sjá alla stökkva frá vinnu sinni til dyra, því að í H. eru menn jafn for- vitnir, sem umtalsillir, og jafn sóuuarsamir á tímánn sem sparir á hann a£ aðrir þurfa að- stoðar við. pað var um kveldtíma á hausti í hlýju veðri, að Manga malarakona sat i kofadyrum sínum og bætti sokka; allt í einu fleygðihún þeim frá sér og stökk frrm á götuna til að for- vitnast um, hvert Grróa grannkona hennar ætlaði að hlaupa. Sá hún þá jafnskjótt mikla þyrp- ingu karla, kvenna og barna koma úr hinum onda þorpsins; svartur björn labbaði hægt og stillt í hópnum miðjum og leiddi hann trúð- ur. Trúðurinn var í hvítri kápu svo víðri, að hann hefði getað tvivafið henni um sig, í vesti svo stuttu að sja mátti milli þess og buxnanna inn í gamla skyrtu rifna, 1 brota- stígvélum, er ekki var annað að, enað sólana vantaði; og með gráan hatt, er fyrir löngu var barðalaus orðinn. Fyrir honum fór ung- lingspiltur hvítklæddur og dauðsoltinn að sjá, blés hann á stóra pípu og barði bumbu svo 29 ákaft, að öllum er heyrðu varð ósjálfrátt að ganga eptír hljóðfallinu. pegar komið er að Ljóninu rauða, eina veitingahúsi í þorpinu, nemur trúðurinn staðar, skipar mannfjöldanum í hring umhverfis sig og býður Brún, bangsa sínum, að standa upp á endann; því næsttek- ur hann, veifandi staf sínum yfir haus bjarn- arins, að dansa með honum með margvísleg- um fettum og brettum, og hefur Brúnn allt eptir, mjög svo skringilega. pað má nærri getu að þorpsbúum var dillað og að múgur- inn hló dátt. Gaman8amur búktalari, sem þá var stadd- ur í Ljóninu rauða, horfði út um glugga á þessi slcrípalæti. pótt hann hefði komið þang- að fyrst um morguninn, hafði hann þó þegar orðið þess var, að þorpsbúar voru auðtrúa og fávísir; kom honum þá til hugar, að nota kunnáttu sína til þess að hafa gamanafþeim. Hanu gengur þá niður til áhorfendauna og færir sig að trúðinuih, þegar pípan og bumban

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.