Austri - 10.05.1884, Side 2
1. árg.]
ÁdSTRI.
[w. 01.
113
yrktar og iðjagrænar út í hvern skika!!
eða pá að allar jarðir í landinu væru
í sömu álögum og tómtkúsbalarnir í
Reykjavík!!!
Um 11. gr.
|>ar sem talað er um að viðtak-
andi eigi öll afnot eggvers pað vor,
er kann flytur að jörðu, pá virðist
pað geta verið mikið skoðunarmál,
kvort ekki kefði verið sanngjamara
að fráfarandi mætti kafa einhver af-
not pess til fardaga, svo sem hæfilega
eggjatöku. J>ví að pótt honum sé
bannað petta með lögum, pá mundi
pað hafa pann árangur helztan, að
hann (fráf.) léki varpið ver en ella.
Og auk pess, sem pað má telja með
almennum jarðarafnotum að taka úr
varpi eitthvað af eggjum (kaldegg,
vindegg o. fl.), pá er pað einmitt sann-
gjarnast af pví, að fráf. er að sjálf-
sögðu gæzlumaður varpsins og hefir
ábyrgð á, að [pað skemmist eigi af
mannavöldum, par til er hann fer.
J>essi regla mun og tíðkast víða
á landinu.
Um 12. gr.
|>ar sem hún segir: „ábúandi
skal hafa öll leiguliðanot af jörð sinni
nema öðruvísi sé um samið“,
pá er pað auðsjáanlega hið sama (í
reyndinni) og sagt væri: L a n d s-
drottinn má semja svo við
ábúanda, að hann hafi en gin
leiguliðanot afjörðu. Yér
minnumst pess eigi, að vér höfum séð
klaufalegri ifé vanhugsaðri ákvörðun
í nýrri lögum en pessa, og eru pó
margar slæmar. Eða er hægt að
kall pann mann ábúanda, sem m e ð
samningi er sviptur öllum leigu-
liðanotum. í stað pess að tilgangur
laganna ætti að vera sá, að vernda
rétt leiguliða gegn yfigangi og ofríki
landsdrottins, pá virðast pingmenn
hér, eins og viðar í lögum pessum,
114
hafa gjört sér allt far um að pröngva
kosti leiguliðans (ýmist fráfaranda
eða viðtakanda) sem mest. |>ettavirð-
ist pví gálauslegra, sem bæði Jónsb.
Llb. 7 og frumv. meiri hl. nefndar-
innar frá 1870 tiltaka meðberumorð-
um hvað (og pá hvað eigi) undan megi
skilja leiguliðanotum.
(Framh. næst.)
Skaptfellingar
og búnaðarskólinu ú Eyðum.
Yér höfum sannspurt, að sýslu-
nefnd Austur-Skaptafellssýslu hafi af
amtmanni (amtsráði) Suðuramtsins
verið neitað um sampykki til lántöku
úr landssjóði (2500 kr.), semhúnhafði
beðið um til pess hún gæti átt hlut-
deild í búnaðarskólanum á Eyðum.
J>ví miður vitum vér eigi með vissu,
hverjar ástæður hafa verið bornar fyrir
neitun pessari. En ef sá grunur væri
eigi tilhæfulaus, að aðalástæðan væri
sú (hvað sem fyrir hefur verið borið),
að sýna Austur-Skaptfellingum svart á
hvítu að peir væru að lögum í Suður-
amtinu og mættu eigi framvegis von-
ast eptir öðru en að peir yrðu að
halda áfram að vera skottið á pví,
pá ætti pessi neitun, pessi réttarsynj-
un, að verða Austfirðingum (Múlasýslu-
búum og Skaptf.) hvöt til pess að
sækja fjórðungaskiptin fastara en áður,
hvöt til pess, að spyrna fastar en áður
á móti „broddunum“.
FJÁRKLÁÐIÍÍN.
Sakir kláðans, sem kom upp i
Norður-Múlasýslu (Hlíðarhr.) í haust,
sem leið, skipuðu sýslumennirnir í báð-
um Múlasýslum „með ráði amtmanns“
svo fyrir, að almenn fjárskoðun skyldi
112
eigi í hlöðum né stakkgörðum og hey-
tóptum, sem fylgja jörðinni), að leyfa
honum eigi að láta pær standa til
næsta vetrar. J>ví að, auk pess sem
pað getur verið fráfaranda óvinnandi
verk að flytja miklar heyfyrningar burt
að sumarlagi, pá ætti hver, sem nokkuð
pekkir til heygjafa á íslandi, að vita,
hve óbærilegur skaði pað er að rýfa
gömul hey upp og flytja, fyr en rétt
áður en pau eru gefin; enda eru á-
kvæði Jónsbókar sanngjarnari ípessu
efni, sbr. Llb. 9. — Einnig virðist
pað ósanngjarnt, að par sem lands-
drottni er gefinn kaupréttur á heyi,
næst viðtakanda, án pess honum sé
bannað flytja pað burtu af jörðinni,
að fráfarandi, sem eigandi heysins,
hafi eigi forgöngurétt fyrir lands-
drottni, eða hverjum öðrum, til að flytja
heyið burtu af jörðunni.
Um 10. gr.
Ákvæði pessarar greinar virðast
að flestu leyti vera miklu lakari en
samkynja ákvarðanir í 70. gr. frv.
meiri hl. nefnd. 1870. Eyrst og fremst
er par (í frv. n. 1870) skýrar tekið
fram, eins og virðist miklu nær lilut-
arins eðli, sanngirni og venju, að lands-
drottinn eigi kauprétt að eins á peim
húsum, er ganga í álag á jarðarhús.
í öðru lagi er par sleppthinni ósann-
gjörnu og vanhugsuðu ákvörðun um,
að fráfarandi skuli flytja burtu af
jörðu viðuoghúsaefni fyrir vetur-
nætur. J>að errétt eins og löggjöf-
unum (á pingi) hafi pótt pað ákafleg
jarðaspell, pótt spítuhrasl lægi á ein-
hverjum klett, mel eða móbarði í ann-
ars landi! |>að er rétt eins og ímynd-
unaraflið um framfarir ókomna tímans
hafi verið svo fjörugt hjá peim, að
peir hafi ekki getað hugsað sér aðrar
jarðir eða öðruvísi en pær, sem væru
þá var mikill verzlunarbser við Omussundið
fité hann á skip og sigldi þaðan til Zanzibar við
suðurströnd Afríku, ferðaðist þar suður með
strönd allt suður t'il Kílóa fyrir norðan Mosam-
biquessundið. Síðan snéri hann við, fór svo
um Litlu-Asíu alla og skoðaði Osmannaríkið,
sem þá var í fæðingu, þaðan fór hann til
Krím, þar voru þá miklar og blómlegar verzl-
unarborgir undir stjórn Genúamanna, þaðan
um Suður-Rússland og dvaldi um stund hjá
soldáninum Kiptchak; þaðan fór hann sendi-
för til Miklagarðs. Allar ferðir hans yrði hér
oflangt að telja, að eins má geta þess, að hann
fór um Túran og Búkarí, China, Indland
Maladiveyjar, Ceylon og Sumatra. pegar
hann hafði farið allar þessar ferðir, fór hann
aptur heim til Maroccó, gat þó eigi setið
lengi um kyrrt, en fór þaðan til Spánar og
síðan yfir Sahara þvera inn til Timbuktú i
Súdan, það var þá afarmikil verzlunarborg og
Evrópumenn vissu lítið sem ekkert um hana,
fyrr en nú um miðja þessa öld, er Dr. H.
B a r t h kom þangað.
pað er nærri ótrúlegt, að einum manni
skyldi endast aldur til að fara svo miklar ferðir,
einkum þegar hugsað er til þess hve seint
allar ferðir gengu á þeim tímum, allt urðu
menn að fara fótgangandi eða ríðandi, og
skipaferðir milli landa vorn hættulegar og
örðugar; þá voru ekki gufuskipin og járn-
brautirnar til þess að stytta leið og flýta fyrir-
pað sem hjálpaði honum mest var það hve
verzlun Araba var voldug og Múhameðstrú
útbreidd. Jafnvel austur í Chína voru í sjávar-
borgunum ótal arabiskir kaupmenn. 1 Chína
hitti Ibn Batúta gamlan kunningja frá Ma-
roccó, hafði hann fyrst verið embættismaður
við hirðina í Dehli á Indlandi, farið síðan til
China og grætt of fjár; inn í Mið-Afríku
hitti hann seinna bróður þessa manns, sem
var þar við verzlun; það var ekki lítil fjarlægð
milli tveggja bræðra og sýnir bezt hve víð-
örulir Arabar yoru á þeim dögnm.
38
Af því hér yrði allt of langt mál, að
segja frá öllum ferðum þessa fræðimanns. þá
ætla ég að eins að segja nokkuð frá einni, svo
það geti verið nokkurskonar sýnishorn.
Ibn Batúta fór um Litlu-Asíu árið 1330.
Ástand manna var þá mjög á glundroða í
þeim löndum og segir Ibn Batúta ágætlega
vel írá þvi. Yfirráðum kristinna manna á
Sýrlandi var lokið 1291, krossferðirnar voru
um garð gengnar og framkvæmdirnar höfðu
orðið litlar. Yerzlunin þar eystra og verzl-
unarvegurinn til Indlands var í höndum Egypta
og soldánarnir á Egyptalandi lögðu þunga tolla
á Indlandsvörurnar. Af vestlægari þjóðum voru
Genúamenn langvoldugastir, þeir höfðu öll
yfirráð í Konstantínópel og á Svarta hafinu, en
Veneziumenn verzluðn mest við Egypta og
voru þó_ Genúamönnum engvan vegin jafn-
snjallir. Smátt og smátt breyttist þó á þessari
öld vegur Genúamanqa og yfirráðin gengu
úr höndum þeirra til Venezíu. Seint á 13.
öld var hið mikla Mongólai'íki Diehingi«c!ia»«