Austri - 21.06.1884, Síða 2
1. ftt’gvj
AITSTRI.
[nr. 13.
148
horfið, pað er hann hefur, ef til vill,
aldrei augum litið, eða, að minnsta
kosti, opt fyrir mörgum árum? Skilji
nú hver sem skilið getur! Yér verð-
ura að játa að slík réttarhót er of-
vaxin vorum skilningi. Ef slik ákvæði
i lögum er eigi réttnefnd handa-
s k ö m m, pá ætlum vér hún muni vera
vandfundin.
Um 17. gr.
Hún hljóðar um skemmdir á jörðu
af völdum náttúrunnar og erniðurlag
hennar svona: „Yerði jörð fyrir meiri
skemmdum, en að pær verði bættar á
1 ári, eða peim skemmdum, að hún
rýrni til langframa, skal meta hve
miklum hlut landskuldar pað nemi ár
hvert um ákveðinn tima, og 4 leigu-
liði heimting á, að landskuldin sé sett
niður um helming pess, er skemmdir
eru metnar til ár hvert“. Hér parf
sannarlega djúpt að grafa og lesa góð-
gjarnlega í málið til að finna snefil af
skynsamlegri hugsun. Skemmdunum
eða peim hlut af arði jarðarinnar, sem
spilltist, er auðsjáanlega blandað sam-
an við eptirgjaldið eptir arðinn, með
öðrum orðum, skemmdirnar eru mið-
aðar við fyrrverandi eptirgjaldjarðar-
innar í stað pess, að miða eptirgjaldið
við gæði hennar, eins og hún kemur
fyrir eptir að hún hefði spillzt. J>að
væri pó engin ofætlun, að ætlast til
pess af pingmönnum, sem heilvita
mönnum, að peir sæu, að árleg afnot
jarða geta minnkað svo af völdum nátt-
úrunnar, að „skemmdirnar“ o: verð
peirra, nemi miklu meiru en land-
skuldin heíur verið, og jörðin er pó
jörð eptir sem áður, og geturpó mat-
izt til einhvers dýrleika og einhvers
epirgjalds. Hefði nú eigi verið miklu
ljósara, einfaldara og réttara, að
lögin hefðu boðið eða að minnsta kosti
leyft ábúanda, hvort sem hann er leigu-
liði eða sjálfseignarbóndi, að láta meta
jörðina á ný til dýrleika, og ef ábú-
andi væri leiguliði, að hann ætti pá
heimting á að landskuld væri pá sett
niður að sama skapi, sem jörðin féll
í tíund, á moðan hann byggi 4 jörð-
inni. |>að er einnig auðsén sanngimi
að létt sé á ábúanda, hvort sem hann
er leiguliði eða eigandi, öllum öðrum
gjöldum, sem 4 jörðinni hvíla í réttum
hlutföllum við pað, sem jörðin spillist,
en fram hjá pví er alveg gengið í
nefndri grein.
Um 18. gr.
Hún er svona: „Leiguliði skal
ár hvert flytja út 4 tún og í garða
allan pann áburð, er fellur til á leigu- i
jörð hans, og vinna upp tún og engi,
svo að tún sé í fullri rækt. Svo skal
hann og nota hlunnindi hennar 4 pann
hátt, sem minnst spjöll verði að.
Bregði hann af pessu meira en eitt ár
í senn, missir hann ábúðarrétt sinn“.
Vér ætlum að fyrri hluti pessarar
grainar hefði betur átt heima í fyrir-
149
lestri á búnaðarskóla en í almennum
landbúnaðarlögum. í stað pess að
kveða skýrt 4 um táðfall á jörðu og
hverjar skyldur fráfarandi eða viðtak-
andi jarðar hafi við eða til taðfalls
sbr. Jb. Llb. 14., pá er eins og peir,
sem lög pessi hafa samið, hafi álitið
sér skylt að kenna mönnum almennar
bú (-og áburðar) reglur. En, sem
betur fer, má pó sjá, að peim hefur
verið annað betur lagið en að hirða
um áburð. Yér ætlum, að pað muni
óviða á landinu vera siður og pví síð-
ur búhnykkur að bera allt tað ávöll
sama fardagaárið, sem pað fellur til.
í síðustu málsgreininni, sbr. orðin:
„eitt ár í senn“, kveður svo ramt
að ósköpunum, að jafnvel einn af al-
pingismönnunum rak sjálfur augun í
pað!!! Eða er hægt að hugsa sér í
lögum nokkra ákvörðun vitlausari en
pá, aðlögin sjálf kenni peim,
sem pau eru gefin, ráð til að fara í
kring um pau að ósekju? Liggurpað
eigi 1 augum uppi, að sá leiguliði,
sem í 4 0 ár kynni eptir pessari á-
kvörðun að hafa vanrækt skyldur sínar
við landsdrottin annaðhvort ár,
er miklu réttminni en pótt honum
hefði orðið pað á ein 2 ár í
s e n n?
Um 19. gr. er hið sama að segja
sem niðurlag hinnar 18. sbr. „eitt
ár í senn“.
Um Í4. gr.
|>ar sem sagt er: „Nú greiðir
eigi leiguliði jarðargjöld sín eptir ein-
daga (mikaelsmessu og fardaga) og
og hefir hann fyrirgjört ábúðarrétti
sínum í næstu fardögum, pótt honum
sé eigi byggt út af jörðinni“, pá getur
oss eigi skilizt að sú sök, að gjalda
eigi landskuld í tækan tíma, sé pyngri
en sum önnur vanræksla leiguliða og
vart eins, svo að fyrir pá sök sé á-
stæða til að láta drátt á borgun land-
skuldar varða við harðari ákvæði,
(sbr. „pótt honum sé eigi byggt út“)
en hvað annað, sem leiguliði vanrækir
við landsdrotíin. Leiguliða getur
gengið allt annað en illt til að draga
lúkningu landskuldarinnar nfl. fátækt
eða einhverjar aðrar sjerstakar kring-
umstæður eða atvik, sem honum eru
eigi sjálfráð. En áhinubóginn virðist
sem tryggja hefði mátt rétt lands-
drottins með fjárnámsrétti eða pví um
líku. |>að virðist hér eins og víðar í
lögum pessum brydda á svo skrítinni
ónærgætni, sem er ekki ólík pví, að
meiri hluti pingmanna hafi litið á mál
petta, sem eigi alls óhlutdrægir lands-
drottnar mundu gjöra, pví að hinu
getum vér valla trúað, að mestu axar-
sköptin séu sprottin af algjörðri van-
pekkingu á búnaðarháttum vorum.
* *
*
Vér sögðum áður i ritgjörð pess-
50
150
ari, að lög pessi væru óvandvirknis-
lega af hendi leyst, og að sá dómur,
sem reynslan mundi fella yfir peim,
yrði sannnefndur dauðadómur11 og vér
vonum að lesendurnir sjái, að vér höf-
um eigi með pví tekið of djúpt i árinni.
Vér höfum álitið pví meiri ástæðu
að hreifa við pessu máli, rekja sögu
pess og útlista pað nokkuð ítarlega,
sem pað hefur lítið verið rætt í blöð-
um vorum áður, og á síðustu tíðjafn-
vel ekkert eða lítið á héraðsfundum,
að pví er oss er kunnugt, pótt pað
hafi stöðugt síðan 1869 verið á dag-
skránni hinn efra veginn, hjá stjórn-
inni og alpingi. Reyndar mættí pað
í fljótu bragði undarlegt pykja, að
að pjóðin skuli á síðari árum svo lítið
haía látið til sin heyra í pessu máli,
sem er pó ísjálfusér svo áríðandi
fyrir almenning, svo p j ó ð-
legt og sérstaklegt fyrir
í s 1 a n d, að nærri liggur að fullyrða
megi, að lagasetning vor hefði alveg
orðið útlend eða dönsk á einveldistím-
unum, ef hægt hefði verið fyrir stjórn
Dana að neyða upp á oss dönskum
lögum í pessari grein, óg „innlima“
oss með pví algjörlega í lagalegu
(stjórnl.) tilliti. — Forfeður vorir voru
ekki fyrir neitt frægari en lögvísi og
lagasetningu, og vér vitum allir, hvernig
Dönum hefur smáunnizt að aflaga og
eyða pessari arfleifð vorri. En land-
búnaðarlögin eru einmitt hið eina af
hinni fornu lagasetningu, sem hafði
svo gott vígi hér á fósturjörðu vorri,
að hvorki stjórnvélar Dana, rás tím-
ans, né áhugaleysi landsmanna hefur
getað unnið á pví. |>ess vegna ætti
hverjum góðum íslendingi, að renna
pað til rifja, nð sjá hvernig pessu máli
er nú komið. |>að er íhugunarvert, að
4 pessum tíma, pegar vér íslendingar
erum vaknaðir til fullrar meðvitundar
um stjórnarréttindi vor, og höfum peg-
ar fengið nokkurt forræði vorra eigin
málefna og höfum pannig fulla ábyrgð
á pví, ef vér gætum eigi pjóðernis-
skyldunnar og sjáum oss eigi farborða
í pessu máli sem öðru, að vér á sama
tíma skulum hafa látið mál petta liggja
oss í svo léttu rúmi. ]>vi að afdrif
pau, er landbúnaðarlagamálið hefur
hlotið síðan 1879, virðast ásamt fleiru
eigi bera vott um annað, en að andi
hins alræmda gamla „minni hluta“ hafi
setið að völdum á hinum síðari lög-
gefandi pingurn. Væri ekki sorglegt
til pess að vita, ef svo skyldi vera,
svo aumlega skipuð af pjóðarinnar
hálfu að porra hinna pjóðkjörnu ping-
manna hefði ekki einusinni d r e y m t
um, hvernig peir hafa verið hafðir að
skoparakringlu í pessu eins og öðrum
fleiri málum?!
[Niðurl. inæsta blaði].