Austri - 21.06.1884, Side 3

Austri - 21.06.1884, Side 3
1. árg.J 4l ST RI jnr. 13. 1B1 TIL RITSTJÓIINAR „AUSTRA44. J>egar ég heíi ritað eitthvað í blöðin, hefir mér opt gramizt að sjá, hvernig aiiagað hefir verið fyrir mér í prent- uninni, einkum pegar prentvillurnar hafa raskað efninu og spillt hugsun- inni, en pó hefir tekið út yfir allt ann- að meðferðin á ágripi mínu af sögu Austfirðinga, sem staðið hefir í fyrstu blöðum „Austra“ fetta er pví mein- legra, sem pað er meir áríðandi, að í slíkum sögulegum ritgjörðum sé allt sem nákvæmast. Ég get pví ekki látið petta umtalslaust, hvað feginn, sem ég vildi komast hjá að vekja deilu við pá, sem við blaðið eru riðnir. „Leiðrétt- ingar og viðaukar“ frá mér birtast í 8. tlbl., en endirinn, vantar, og eru pví ekki leiðréttar nokkrar hraparleg- ar prentvillur í 5. tlbl., og pó eru enn verri prentvillur í pessum „leiðrétting- um og viðaukum11, einkum í ættartöl- unni, sem ég ætlaðist til að væri sögu- ágripinu til skýringar, en er nú á mörg- um stöðum rangt prentað og villandi. f>etta pykir mér alveg ópolandi, pví pað er eins og verið sé að leika sér að pví, að láta mig verða mér til skammar meðal lærðra manna. Að vísu pykist eg eiga fulla heimting á pvi, að tekinn væri í blaðið endirinn á leiðréttingum mínum og viðaukum, en með pví að ég er hræddur um, að hann yrði ekki rétt prentaður fremur en hitt, pá má gjarnan sleppa honum, en pess vil ég pó láta getið, að mér pykir merkilegt, að nafnið á heimili mínu skuli ekki vera haft rétt nema á einum stað í ágripinu, en annars alltaf afbakað í „Bjarnarnes14 og „Bjarnaranes“. 1 „leiðréttingum og viðaukum“ er auk annars rangprentað „Oddr“ Ormsson fyrir Ormr Ormsson, (93. d. 36. línu að neðan). í ættar- tölunni eru pær stór-vitleysur, að börn- um Víga-Bjarna og Sörla er slengt saman (sett undir sama stryk); synir Skegg-Brodda eru bæði taldir frá hon- um komnir og Höllu systur hans; Guðríður, dóttir Höllu (og Einars Sörlasonar?) er undir sama stryki og Kolbeinn, maður hennar, rétt eins og hún hefði verið systir hans, og Kol- beinn er gjörður sonur |>orgeirs, í stað pess að hann var sonur Flosa. Ormr Svínfellingur er nefndur Oddr, og son- sm peirra J>órarins slengt saman undir eitt stryk, auk fleiri smærri prentvillna, sem ég nenni, ekki að fást við, pvi „erfitt mun verða að bæta öll slys Hallgerðar. Bjarnanesi, 93. d. maímán 1884. JÓll Jóitssou. * . * 152 A t h u g a s e m d. Hinn mikilsvirti höfundur hefur, eins og menn sjá á grein hans hér að framan, tekið sér nærri og pykkt pað við ritstjórnina. hve margar villur hafi slæðzt inn í „Ágrip af sögu Austfirð- inga“ og „leiðréttingar og viðauka11 við pað; en oss pykir upptektasemi hans nokkuð smámunaleg. Að vísu skulum vér játa, að prentvillurnar í ágripi pessu hafa orðið meiri, en góðu hófi gegndi; en hér ætlum vér að sann- ist, „að sjaldan veldur einn, pegar tveir deila“, pví fyrst og fremst var handritið með mjög smáu letri, og skrifað með svo daufu, — oss liggur við að segja hornfirzku — bleki, að víða var eigi meðalmönnum fært að ráða fram úr pví, og að öllum frágangi ó- greinilegra til prentunar, en vísinda- leg handrit purfa að vera. Segjum vér petta alls eigi til að álasa höf- undinum, og pað pví síður sem hann einmitt hafði gðiir afsakað við oss, að ritið væri flýtiverk. En hvað „leið- réttmgar hans og viðauka11 snertir, pá hafa pær verið svo ógreinilegar að bæði ritstjórnin, setjarinn og prófarka- lesarinn voru stundum í vandræðum með að koma pví fyrir svo vel væri, par sem pað var sent á smálöppum með hverri ferð, stundum í fleiri sam- ritum, sera pá bar ekki saman, í stað pess að láta pað koma allt í einu, pegar ritgjörðin var komin út. f>ess- utan var mjög óheppilega slengt sam- an lijá höf. leiðréttingum á prentvill- um, við leiðréttingar á sjúlfu handrit- inu, og leiðréttingar á leiðréttingum og aptur leiðréttingum! Hvað ættartöluna suertir, pá skilj- um vér vel að höf. hefur fallið illa, pað sem aflagazt hefur í henni í prent- uninní, og oss hefur pótt fyrip pví sjálfum; en vér getum heldur eigi dul- izt pess, úr pví að umtal er orðið út af pví, að handritið var miklu óskílj- anlegra að niðurröðun og frágangi, en átti að vera og búast mátti við af slíkum höfundi. Yér skjótum pví til dóms höfundar sjálfs, hvort pað sé eigi ofætlun við setjara og prófarka- lesara, að vera svo kunnugir slíku málefni, að peim sé ætlað að lesa mik- ið á rnilli línauna, sér í lagi pegar pað voru ólærðir menn, eins og höf. var vel kunnugt um. Alls pessa hefðum vér látið ógetið, ef höfundur hefði eigi með írainanrit- aðri grein kreist pað upp úr oss. Ritstjórnin. F 11 É T T I li. — Tíðarí'arið hefur verið hið æski- legasta síðan 5. p. m.; pá gekk til hlýinda og helzt sú tíð enn, svo að nú má kalla heldur gott útlit bæði til lands og sjóar; iiskiafli er góður hér á Ijörð- 51 153 unum, en lítið er um síldarafla sem stendur. — Skipakomur. 7. p. m. kom „Hertha“ frá Englandi með kol til Gránufélagsverzl.; 8. kom „Themis“ frá Noregi með timburfarm til Tho- strupsverzl.; 11. „Grána“ frá Eng- landi með kol til Gránufélagsverzlun- ar; fer hún til Eyjafjarðar með helft farmsins. S. d. hafnaði sig hér póst- skipið „Thyra“. Með pví sigldi héð- an kaupmaður Thierny til Skotiands og ætlar að koma upp aptur með júlí- ferðinni til Akureyrar með alls konar fatnað og fl. að verzlapar; kemur svo hingað í ágústmánuði. S. d. kom hér frakkneska herskipið „Romanche“; lá pað hér í 4 daga. Hinn 14. hafnaði sig hér póstskipið „Laura“, sem kom frá Höfn um Reykjavík hingað. Með pví voru fjölda margir farpegar, en pó færri en búizt var við. f>að hafði heyrzt að landshöfðingi vor ætlaði að fara sína fyrstu hringferð með „Laura“ kring um ríki sitt, og fleiri stórmenni úr höfuðstað landsins yrðu í för með honum, en enginn peirra lét sjá sína dýrð hér í petta sinn, utan assessor Lárus Sveinbjörnsson. Með „Laura“ kom hingað til Seyðisfjarðar lyfsali M. A Johnsen, er sezt hér að, kaup- stjóri Tr. Gunnarsson, kaupmaður V.'JT. Thostrup, sira Sveinn Skúlason á Kyrkjubæ, er fór norður um með „Thyra“ með næstu ferð, með konu sína og dætur. Norskur vegfræðingur kom með skipinu eptir ráðstöfun lands- höfðingja til pess að leiðbeina mönn- um við vegagjörðir. — Fjárkláðimi hefur enn á ný gjört vart við sig í Jökulsárhlíðinni, á eyjabæjunum. Var pó, eins og kumi- ugt er, búið að skoða allt fé bæði par og annarstaðar í sýslunni, án pess að nokkurstaðar yrði kláðavart. j>að lít- ur út fyrir að sýki pessi sé all-áköf og meira en vanaleg óprif. Jafnskjótt og sýslumaðurinn fékk vitneskju uin pettá, fór hann upp pangað til pess að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir til að varna útbreiðslu sýkinnar. |>ar eð ótiltækilegt pótti að skera niður allt hið kláðagrunaða fé um petta leyti árs, var settur vörður á eynni í sumar til hausts, er á að sjá um að viðlögðum lagasektum, að engin skepna sleppi paðan eða komist í annað fé og pannig varna pví að sýkin breiðist út paðan. — Á Norður- og Yesturlandi hefur einnig orðið vart við kláða. — Aðfaranott hins 8. p. m. kom hingað norskur fiskari með 5 enska sjómenn, er hann tók á bæ einum 4 Langanesi, svo að peir yrðu sendir heim til sín ineð fyrstu ferð. Menu pessir heyra til hvalaveiðaskipi Chief- tain frá Dundee og voru á hvalaveið- um fyrir norðan Island. Einn dag fóru 20 peirra á 4 bátum frá skipinu til pess að veiða hvali, en 7 voru eptir

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.