Austri - 17.12.1884, Blaðsíða 2

Austri - 17.12.1884, Blaðsíða 2
1. árg.J A UST R I. |iu’. 27. áie j 317 j______________________318 vorri í stóru og smáu, peir eru ein- mitt mennirnir, sem — svo að ég hatí. við hans eigin orð —„fara fyrst upp í fjallsbrúnina til að komast í miðja hlíðina og ríða gandreið á skýbólstr- um hugsjónanna“. Mér er annars ó- skiljanlegur hugsunarháttur peirra manna, sem finnst allt muni mögulegt, allt pjóðlíf vort muni geta orðið svo glæsilegt undir pví stjórnarástandi, sem er; sem eíast um, að pjóð vor mundi „kunna að hagnýta sér pað frelsi, sem fullkomið pingræði veitti henni, svo að pað kæmi að tilætluðum notum“, en vilja pó í einstökum mál- um ná pví frelsi, sem varla getur blessazt, nema pað sé ávöxtur ping- ræðislegs pjóðfrelsis. Mér skilst eigi betur en að „tertium comparationis“, mergur málsins, í allri pessari heim- speki verði sá, að pað stjórnarfar, sem vér nú höfum, sé hið bezta, sem hugs- ast getur og að réttast muni fyrir al- pingi að leggja endurskoðun stjórnar- skrárinnar upp á hylluna um aldur og æfi. J>ví er miður, að nú á síðustu og verstu tíð, er farið að brydda allt of mjög á slíkum kenningum, sem poss- ari, brydda á frelsispostulum, sem eru eins og úlfar í sauðaklæðum, mönn- um sem sía mýfluguna, en gleypa úlf- aldann, pá er um pólitik Islands er að ræða, mönuum, sem með botnlaus- um og undirstöðnlausum frelsiskenn- ingum annaðhvort viljandi eða óvilj- andi — af pvi peir gera sér ekki greín fyrir sambandinu mílli stjórnarlaga og pjóðlegra framfara — leiða hugi alpýðu frá hinu fyrsta og pýð- ingarmesta' velferðarmáli landsins, sem er, að stjórnarlög pess fái sína réttu skipan. —Réttara gerðu slikir menn, ef peir beittu mál- sami ekki að vera að samvistum við pað“, svaraði barúninn. „Nei, pað hélt ég líka, en sk. . . með pað; hérna úti á landsbyggðinni er ég ékki svo vandur að, hverja ég umgengst". Nú kom ný ogdjúp pögn. „Fjarska- lega er fólkið leiðinlegt“ hugsaði Kalli og nú fór hann að brjóta hugann um, hvað hann ætti að gera til að pipra borðgestina dálítið upp. Að heiman frá föður sínum pekkti hann eitt ráð, sem honum hafði opt gefizt vel við lagsbræður sína í Uppsölum. J>að var i pví falið að hnoða saman kúlur úr brauði og kasta peim í höfuð manna. Kalli sem var fullkominn meistari í pess- ari list, ásetti sér að reyna undir eins hvernig petta upppiprunarráð gæfist. Kennslukonan var að stinga upp í áig kjöthnúð, en pá kom lítil brauð- snilld sinni til að herða á alpingis- mönnum vorum, að sofna ekki á næsta pingi út af frá endurskoðun stjórnarskrárinnar, eins og á siðasta pingi. F R E T T111. Seyðisfirði, 27. nóv. Hertha, haustskip Gránufélags- verzlunar á Yestdalseyri, lagði héðan heim á leið til Hafnar 13. p. m. Með pví tók sér far til Hafnar herra verzl- unarstjóri Sigurður Jónsson. í fjar- vist hans gegnir herra Agúst Bene- diktsson verzlunarstjóra störfum. í sambandi við petta má geta pess, að ef pað er satt, sem heyrzt hefur að allir verzlunarstjórar Gránufélagsins hafi farið utan í haust eða hafi að minnsta kosti ætlað sér pað, pá virð- ast líkur benda á, að einhver meiri eða minni breyting sé ráðgerð á fyrirkomulagi og högum félagsins fram- vegis. Aðfaranótt hins 14. p. m. rak í land á Eskifirði í ofviðri miklu ,,Thor“', haustskip Tuliniusar kaupmanns. Yar pað pað fermt íslenzkri vöru og albúið til utanferðar. Skipið sjálft kvað hafa bilað svo óhaffært sé. Vörurnar er sagt að kaupmaour Tulinius hafi keypt allar án uppboðs eptir samkomulagi við sýslumann. Bátur fórst með 4 mönnum við Bjarnarey einhvern tíma í jjjoktóberm. síðastliðnum. Var á heimleið úr Vopna- fjarðarkaupstað með salt og timbur. Mennirnir hétu: Sigurbjörn Eiríks- son. Málmfríður Guðmundsdóttir, kona hans, Jón Guðmundsson, ættaður sunn- an af Síðu og Jónatan, ungliiigs- matkvíslina. Á sömu stundu flaug önnur kúla að hinum litla munni bar- únsdótturinnar, og paut fram hjábrúnni baun sem átti að fara sömu leið. Hún hljó'ðaði líka upp og missti baun- ina. Og nú byrjuðu kúlurnar að pjóta í allar áttir án pess unnt væri að sjá, hvaðan pær komu. „Hva . . hva . . hvað á petta að pýða?“ kallaði bæði hús- bóndinn og húsfreyj'an, „hvaðan kem- ur petta?“. „J>að er frá honum, barnakenn- J aranum“, mælti pjónninn sem aldrei i hafði haft augun af óvin sínnm. „Alldrei hef ég heyrt pvílíka lýgi“, mælti Kalli og leit til pjónsins. „Eg hef með eigin augum séð, hvernig pú lézt einatt pessar kúlur dynjayfirmig og húsbændur pína. Stór kúla sem hérna er, datt núna niðu á diskinn minn, en pú skalt fá hana aptur með maður úr Reykjavík. Er mælt að 2 líkin hafi rekið í landíeynni. Bjarn- arey hefur verið óbyggð pangað til í sumar. Hún liggur skammt undan landi fyrir utan fjöll pau er skilur Vopnafjörð frá Fljótsdalshéraði. Er álitið gott að halda par út til fiskjar, og pví liafði Björn Guðmundsson á Vestdalsoyri, fyrrum póstur milli Ak- ureyrar og Iteykjavíkur, fengið eyna leigða siðastliðið sumar og farið pang- að með fólk og fiskibáta. Allt petta fólk er drukknaði, fór í eyna í surnar héðan af Seyðisfirði. Miklir jarðskjálptar hafa gengið á Húsavík; pótt minna væri ef til vill um pá nú heldur en vorið 1872. Setj- um vér hér kaíia úr bréfi dags. 11. p. m. á Akureyri, sem getur umjarð- skjálptana og fl. „Á sunnudagsmorg- uninn, 2. nóvember, kom hér lítill jarð- skjálpti, en sama dag voru ógurlegir jarðskjálptar á Húsavík, svo nýja í- veruhúsið, sem fyllt er upp millipilja með „Beton“, rifnaði til stórskemmda, eitt kot lirundi og fl. hús og bæir skemmdust. I>að er víst pessi eldæð frá Leirhnúk og Kröflu út að Húsa- vík og út í Flóa sem allt af er sístarf- andi. Enn pá vantar Húsavíkurskipið og „B,ótu“ til Oddeyrar, en önnur skip munu vera komin til Norðurlandsins“. Um fyrstu vetrarhelgina , gerði mikið áfelli á Austurlandi. B,ak nið- ur feikna mikinn snjó og gerði víða haglaust, einkum á útsveitum og í fjörðum. Varð pví sumstaðar að taka fé og hesta í hús, og hefði víðar orðið, ef nokkuð hefði ábætt til muna. Horfð- ist pví mjög óvænlega á með tíðar- farið. En í 3. vetrarvikunni brá apt- ur til pýðn, og smábatnaði; leysti hinn nýfallna snjó alveg upp í byggðum og að miklu leyti á fjöllum. Fénaður og hestar ganga pvi enn úti, par sem kúlunni upp í pjóninn, sem stóð með opinn munninn, alveg agndofa yfir pessari ósvífnu ákæru. „En hvað á petta að pýða ?“ kall- aði barúninn fokreiður og náfölur og ætlaði að standa upp. „Hafðu hægt um pig, góði, pang- að til staðið er upp frá borði“, hvísl- aði barúnsfrúin að honum og dró hann aptun niður í sætið. Nú kom aptur pögn. ,,{>etta er skoplegt fólk“, hugsaði Kalli með sjálf- um sér; pað er eins og pað hafi ekki gaman af neinu. J>að væri máske ekki óráð að fara dálítið með búktal. Eg hef gaman af að reyna pað“. Einmitt pegar pjónninn var að koma með nýja súpudiska, heyrðist dimm og drynjandi rödd sem í tuunu væri: „Hvenær koma aborrarnir sem veiddust í dag?“ Allir urðu felmtraðir og fóru að kúla á nef henni og hafði pau áhrif að hún hljóðaði upp yfir sig og missti rentum“. Og urn leið kastaði hann

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.