Austri - 30.05.1885, Qupperneq 1

Austri - 30.05.1885, Qupperneq 1
s g % s a a bc M o & w - n3 ^ E C cð o 'ð CO c3 G § C ‘H *C , n Sh g> a I '£ "3 CO .-, <o ■ bD :0 bc ,-S O tí cð I -3 . A § H s-. ð bJD 53 <1 •O Ö »o •“! ^ > .* m 53 g o rrj cð .5 s S £ : 1: B <$ r c g * r œ h i: | <§:<< "■ 5’ .. & P p crq 0=3 ' P 2. HJ O P 03 £T B P' Ö 03 •g. c £ ö DL & -• O H Þ* ^ fc. c s» g s. <5 c ET e-ö » a 8 g. 1 8 85. 2. árg. Seyðisfirði, laugardag 30. maí. Nr. (j- Fundarboð. — Eins og nú mun kunnugt orðið, er ábyrgða.rmaður blaðsins „Austri“ og einn af forstöðumönnum prentfé- lags Austíirðinga, cand. pliil. P á 11 Vigfússon á Hallormsstað lát- inn; fyrir pví er hérmeð s k o r a ð á alla klutaðeigendur prentfélagsins að mæta á fundi er haldinn verður á Yestdalseyri við Seyðisfjörð kinn 10. júním. p. á., par sem endiieg ákvörð- un verður tekin urn fjárhag prentsmiðj- unnar og framkvæmdir kennar fram- vegis. Ititstjórnin. Útlendar fréttir. Kaupmannahöfn, 5. dag maím. 1885. f>að vonast vist enginn eptir góð- um fréttum frá Danmörku. Enda er langt frá pví að paðan sé gott að frétta. Helztu tíðindi kéðan eru ef til vill pað, að Danir kafa misst 3 af sínum merkustu mönnum. f>að eru skáldin H. Y. Kaalund og J. P. Jaeohsen og prófessor Panum. Kaa- iund fæddist 1818 og taldist pannig til kins eldra skáldakyns i Danmörku. Hann var einn af kinum síðustulæri- sveinum Oehlensckiagers, og framan af stældi kann kann, en varð pó brátt sjálfstætt skáld. Á kans yngri árum var skáldskapur Dana í apturför, og pegar annað betra kom í staðinn var hann orðinn of gamll til að byrja annað skálda líf. Hann var hinn seinasti af hinum eldri skáldaskóla kér í Danmörku, sem nokkuð kvað að. J. P. Jakoksen var að eins 38 ára gamall, og 12 síðustu ár æíinnar var kann jafnan veikur. f>að var brjóstveiki sem kvaldi kann, og að lokum varð kans banamein. Erá pessum síðustu 12 árum af æfi kans liggja eptir kann 3 bækur, kver ann- ari betri „Marie Grubbe“, „Niels Lykne“ og „Mogens og andre No- veller.“ Ein af sögunum í pessari síðustu bók hefur verið pýdd á ís- lenzku í „Heimdalli.11 ];>að er „Pest- in í Bergamo.11 |>að er enginn mað- ur í Danmörku, sem hefur nokkurt vit á skáldskap, sem ekki segir að sú saga sé meistaraverk, en lista- fræðingarnir keima hafa kannske betra vit á pví. Jakobsen var eflaust mesta skáldið af kinu yngra skáldakyni Dana. Hann ritaði svo fagurt mál að enginn af hinum yngri skálduin kemst í kálfkvisti við hann. Prófes- sor Panum var einkver bezti læknis- fræðingur Dana, og frægur víða um lönd. Hann var forseti á hinum mikla læknafundi kér í fyrra sumar. Hvað pólitíkina snertir situr allt við hið sama, en pó fer allt heldur versnandi. Stjórnin kefur tekið öll völdin í sínar hendur og eyðir fé landsins til pess sem henni póknast bezt, að pjóð og pingi fornspurðu, og svo hleður hún fallbyssurnar og kef- ur herinn við hendina, til pess.að stilla til friðar, ef mótstöðumenn hennar brestur polinmæðina til pess að bera ranglæti hennar og lagabrot bótalaust. f>að er fullkomið karð- stjórnarsnið á pví öllu saman. f>að kefur verið mjög mikið um fundahöld víða um land til pess að andmæla aðferð stjórnarinnar, og liafa peir ver- ið mjög vel sóttir, og gremjan hefur víst aldrei verið líkt pví eins mikil eins og nú. Socialistar boðuðu til fundar kér í Höfn til pess einnig að mótmæla lögleysinu og mættu á peim fundi um 60 púsundir manna, og er pað talinn einn hinn mesti mannfund- ur, er nokkru sinni heíur verið hald- inn í Kaupmannah. En stjórnin lætur allt pess háttar eins og vindumeyr- un pjóta, enpaðer annað semhún ber virðingu fyrir, og pað er pað að pjóð- in er farin að vopna sig á móti henni. Skotfélög hafa verið stofnuð víða um land, álíka og vinstri menn gjörðu i Noregi, og félagatalan vex. daglega, og pó vinstri menn segi pað ekki ber- lega, pá er petta náttúrlega gjört í peim tilgangi að láta pjóðina hafa eitthvað til að verja sig með, et til uppreistar kemur. Blöð stjórnarinn- ar hafa nú pær fréttir að færa, að stjórnin ætli að gefa út lög — sem hún vitanlega á ekkert með — um pað að engar byssur megi flytja inní landið, og jafnvel að banna algjör- lega öll skotfélög. f>að er svo sem ekki mikið efamál, að pingið fellir pessi lög pegar pau verða lögð fyrir pað í haust, en stjórnin skiptir sér náttúrlega ekkert af pví. Hún er nú einu sinni búin að taka öll ráðin í sínar hendur, hvort sem er. f>essi rammi fjandskapur sem hér er milli pessara tveggja politisku flokka, hefur aldrei liaft eins mikil áhrif á lííið manna á milli eins og nú, og hann er orðinn átumein fyrir siðferðis- og sómatilfinningu pjóðarinnar. Hægri menn bera daglega pær sakir á einn eða annan vinstri mann, að hannhafi farið óvirðulegum orðum um konung- inn, og pað parf ekki einu sinni að liafa verið á mannamótum, heldur er pað nóg að hann hafi gjört pað í sin- um eigin húsum. f>essir menn eru svo dregnir fyrir lög og dóm og verða að sæta hegningu, og petta eru opt og tíðum merkustu menn hér og hvar um landið. Blöð hægri manna hvetja jafnvel til pessa ósóma. Konungurinn í Belgíu er nú einn- ig orðinn konungur yfir hinu nýja Kongoveldi. f>að er pó ekkert ann- að samband milli pessara tveggja ríkja en pað að pau hafa einn kon- ung, og ekkert líkt sambandinu milli Svía og sNorðmanna. Leopold kon- ungur hefur eins og kunnugt er átt mestan og beztan pátt í pví núá’síð- ustu tímum, að haldið hefur verið á- fram með landakönnun í Afríku, og á hann pví pann heiður vel skilð. En Stanley sjálfur verður víst hinn eig- inlegi stjórnari Kongorikisins. Á Grikklandi hafa orðið ráð- gjafaskipti. Trikupis fór frá völdum en Delyannis kom í hans stað. f>eir heyra báðir sama flokkitil, svo stjórn- arbreytingin verður víst lítilfjörleg. f>að er enn pá ekki útséð um, hvernig málinu lýkur milli Englend- inga og Bússa. Nú sem stendur er pó heldur von um að friður komist á, án pess að fyrst sé gripið til vopna. Sá orðrómur leikur nú á, að Kristj- án Danakonungur eigi að dæma á milli stórveldanna, en pað er óvíst hvað satt er í pví. Nú er búið að veitá embætti pað í liinu íslenzka ráðaneyti, sem Odd- geir heitinu Stephensen hafði á hönd- um. Eins og líkindi voru til fékk Hilmar Stephensen pað. Sá heitir Dybdal er aptur fékk embætti Ste- phensens. Fátækramál og fl. Eátækramál vort er víst mörgum „geigur í augum11, eða svo virtist pað

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.