Austri - 30.05.1885, Page 3

Austri - 30.05.1885, Page 3
35 fyrir að ráðsmennskast yfir pessum 7 mannræílum að ógleymdum 2 ’/'a kr. lianda peim, er eigi treysta sér til pess lengur, en leggi eigi nema 5 kr. til allra skóla i landinu, 4 ’/a kr. til hagfelldra samgangna og annað eins fyrir heilsu sína og heimilisins, 2 kr. til eflingar búnaðinum og aðrar 2 kr. til vegagjörðar. Eg sé eigi betur en hér sé „öllu snúið öfugt pó aptur og fram“. — EPTIRMÆLI eptir Svein káta. Að sjá pig með annað eins prek og prótt. og pað fram á síðustu allsherjarnótt — pað stælir, ef styrkur er farinn. Að sjá pessa ánægju’ og elsku’ og ró, sem allajafna í hjarta pér bjó! og pó kvalinn og kalinn og marinn! Að sjá pig svo standa með brimhvita brá, og bugast ei grand við pað dauðann að sjá, og hjátrú pótt engin pig herði! Nei kjarnánn, sem gekk í gegnum pitt blóð, hann gaf pérhin marghrakta íslenzka Þjóð, pótt stundum hún grátt til pín gerði. J>að er reyndar klökugt við íshafsins strönd, svo ömurleg pessi hafíss rönd, og kuldaleg blájökuls bungan. Og ef svo bærinn er brotinn inn, er bitur norðanvindurinn, sem gengur um gamlan og ungan. Og hungrið ei gerir neinn hressan á kinn, ei hnarreistan gjöra neinn samskotin — ei undarlegt einhver pó lotni. En meðan á íslandi’ er ókúgað blóð, er allt af von um pig, frónska pjóð, pó deyfðin og heimskan par drottni. Einar Hjörleifsson. Áskorun. Eþtir pví sem mér hefur borizt til eyrna kom upp með fyrstu póst- > skipsferð nú í maí um 10000 kr. til peirra er urðu fyrir snjóflóðinu í vetur á Seyðisfirði, og mun pessari upphæð nú vera útbýtt meðal peirra fyrir sérstaka áskorun og milli- göngu ýmsra, samkvæmt 4. nr. „Austra“, bls. 15. — En af pví að bæði í Mjóafirði og Norðfirði hafa í sama mánuði í vetur farið snjóflóð og gjört talsvert tjón — pó pað sé eigi í samanburði við á Seyðisfirði —, pá ímynda eg mér að pessir peningar sé alls eigi- sendir upp í peim tilgangi að liinir bágstöddu Seyðfirðingar skuli peirra e i n i r aðnjótandi. Yil eg pví leyfa mér að leiða athygli allra peirra er standa fyrir úthlutun og samskot- um nefndra peninga innanlands og utan að taka nægilegt tillit til peirrar upphæðar er Seyðfirðingar hafa fengið fram yfir Norðf. og Mjó- firðinga, svo jöfnuður verði á öllum skiptum á endanum. |>ess skal jaf'nframt getið að pessar umræddu 10000 kr. munu alls eigi vera teknar af fríviljugum gjöfum til Seyðfirðinga, heldur af peningum peim sem áttu að afstýra hallæri á íslandi og mun pví hafa verið tekið til peirra i flýti til aðhjálpa Seyðfirðing- um líklega uppá tilvonandi samskot. |>ó að eigi væri komin nein á- skorun eða opinberar fréttir til út- landa pá hinum umræddu 10000 kr. var vísað til Seyðisf., vona eg samt að allir peir sem hlut eiga að máli séu svo skynsamir og samvizkusamir að peir láti eigi Norðf. og Mjóf. fara varhluta af peim peningum sem hing- að verða og eru sendir í téðum tilgangi. Hreppsnefndaroddviti Norðfjarðar. * * * |>ær 10000 krónur semhér að fram- an er um getið, eru sendar beinlínis til að skiptast milli hinna nauðstöddu á Seyðisfjarðaröldu og eptir pví hefur peimverið deilt sundur. Efhinn heiðr- aði hreppsnefndaroddv. Norðfj. vildi fá samskot handa hinum nauðstöddu í sínum hreppi, ætti hann að snúa sér með opinbera áskorun til almennings í pá átt. |>ær gjafir sem hafa verið og kunna að verða sendar framvegis handa peim er skaða biðu við flóðið á Fjarð- aröldu, hljóta að skiptast einungis milli peirra, nema gefendur ákveði öðru vísi. Ritstjórnin F r é 11 i r. Seyðisfirði 25. maí. Póstgufuskipið „Thyra“, skip- stjóri Hammer, kom hér pann 15. p. m. Með pví komu fjölda margir farpegjar, einkum kaupmenn, er ætluðu til ýmisra hafna á landinu. Hér urðu eptir Tr. Grunnarsson, W. Thostrup Sigurður Sæmundsen, Björn Sigurðsson, Jón Eimbogason er lært hefur ljós- myndun erlendis síðast iiðinn vetur, og par 'að auki nokkurir fleiri. Tryggvi Gunnarson, verður hér eystra pang- að til póstskip gengur næst til Ak- ureyrar fyrir miðjan næsta mánuð, ætlar hann sér eins og hann er pegar búinn að auglýsa í Austra að halda fund við kjósendur sínar í Suðurmúlasýslu, áður en hann fer á alþing. Með pessari póstskipsferð komu 10000 krónur í peningum frá nefnd peirri í Kaupmannahöfn, er gengizthef- ur um undanfarin ár fyrir pví að sam- skot væru gerð í Danmörku handa peim sem liðu hallærisnauð hjer á landi. Fé petta átti að vera handa peim mörgu er biðu skaða af snjóflóðinu í vetur á Fjarðaröldu. Peningunum er pegarbú- ið að skipta milli manna og fengu marg- er svo góðan og ríflegan styrk afpeim að pað bætir fyllilega að minnsta kosti peirra bráðustu parfir. Engu betri fréttir komu enn um verðlag í sumar á innlendri vöru, og allir búast við að hún verði öll í mjög lágu verði. Nú er farið að verzla í Liverpool, eins og áðurer umgetið er par verðlag á vörum gegn peningum óvanalega lágt að miða við verð á vörum að undan förnu hér á Seyðisfirði t. d. kaffi 52, steinsikur 32, livítasikur 26, púðursykur 20, brennivín 75, tóbak 180. Liðna viku var suma dagana dágott veður og leysti pá tals- vert af snjó fyrir sólbráðir; eru nú víðasthvar komnar meiri og minni jarðir pótt gaddurinn- sé enn fjarska pykkur í su'mum sveitum, og einatt er tíðarfarið svalt og kalt og mjög óhentugt fyrir magurt fé og lambfénað. Nokkrar frakkneskar fiskiskútur hafa hleypt hér inn vikuna sem leið; hafa pær að sögn aflað lítið og kenna mest um stormum og ókyrrum sjó úti fyrir. Einni skútunni var hleypt upp til strands á leirunni utan við Vestdals- ána og var hún seld með öllu til- heyrandi 27. p. m. Af einu skipanna sem öll liggja fram af Vestdalseyri, drukknaði maður í fyrri nótt, ætlaði ofan í bát, hrökk í sjóinn og kom ekki upp. Enn er aflalaust að fráteknum litlum reytingi hér innst ífirðinum, að róa út fyrir er til einskis, par verður að eins lítilfjörlega vart og er fiskurinn mjög smár. Með póstskipinu komu 25 fær- eyskir sjómenn, pað mun sumum hafa pótt fátt, pví fremur sem allir fóru lengra að fráteknum einum 5 er eptir urðu. Hverjum peim er líta vildi á hag gjörvalls Seyðisfjarðar mundi vænt um pykja, að sem fæstir peirra og annarra útlendra sjómanna sæktu framvegis sjó í veiðistöðunni hér. Oskynsamlegri veiðiaðferð og yfirgangi útlendra má eflaust að nokkru leyti um kenna, að afli hefur svo mjög brugðizthin síðari árin hér á Seyðisfirði. Sináyegis. — „Eg er viss um að enginn mað- ur með snefil af heilbrigðri skynsemi, mundi fallast á það sem pú segir“, sagði maður nokkur í bræði við konu sína. Konan sem var honum betri, svaraði undir eins: „Hvernig getur

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.