Austri - 30.05.1885, Side 4
36
þíi dæmt um hvað maður með snefil
af heilbrigðri skynsemi mundi gera?“
— Gat þó átt við. Barún H.
heyrði :mjög illa. Einu sinni var
hann spurður hvernig konu hans liði,
en hún var almennt talin mesti geð-
vargur. Barúninn sem héltað spurn-
ingin ætti við sig, svaraði milli hósta-
kviðanna sem hann pjáðist mjög af :
„Fremur illa. Eg geri allt sem eg
get til að losast við pessa plágu, en
eg verð sjálfsagt að dragast með hana
til dauðans.
— I vanda staddur. Maður nokk-
ur ók til bæjar eins með svín, sem
falið var í hálmi aptarlega í vagnin-
um. A leiðinni kom fullur maður
til hans og bað um leyfi til að aka
með. ]?etta fékkst, maðurinn sett-
ist aptan á vagninn og loksins kom-
ust þeir að tollbúðinni. pegar toll-
pjónninn spurði hvort hann hefði nokk-
uð til að greiða toll af, svaraði hann:
„Jú, svín“, og benti spozkur aptur
fyrir sig. Tollpjónninn hló og mælti:
„Aktu áfram“.
— Auðugur Englendingur vildiláta
mála á vasaúr sitt hundakofa með
hundi hjá, pó þannig að hundurinn færi
inn í kofann, hvenær sem hann tæki
úrið upp úr vasa sínum. Enginn mál-
ari vildi takast petta verk á hendur.
Loksins bauðst til pess ungur og fá-
tækur málari, og fór hann með úrið
heim til sín. Hann málaðiþá hunda-
kofa hundalausan og færði Englend-
ingnum úrið aptur. „En hvar er
hundurinn“, spurði hann. „Hann er
farinn inn,“ svaraði málarinn, „en und-
ir eins og pér stingið úrinu í vasann,
kemur fiann út“. Englendingurinn var
ánægður og horgaði liinum hrögðótta
málara 200 pund.
Gf ó ð r á ð. Til pess að varna pví
að brenni. við í pottum, parfekkiann-
að en hræra saman vatn og ösku og
bera neðan á pottinn, áður en hann
er settur upp.
Til pess að kýr standi kyrrar,
pegar pær eru mjólkaðar, er hezt að
láta kaldan, hlautan dúk liggja með-
an á mölum peirra.
Bezta ráð til að hafa sprungur
úr höndum er að nudda pær vel að
kveldi úr karbóloliu. Xæsta dag eiga
sprungurnar að vera horfnar.
Auglýsingar.
— j. Bauer í Kaupmannahöfn
anglýsir :
Frá þessum d.sgi hefur herra
Sigurðr Jónsson á Yestdals-
eyri & Seyðisfiröi á höndum fyr-
m mig aðalútsölu á mínmn ekta
ungversku vínum um ailt Aust-
ur- og Norðurland íslands , og
selur þau fyrir sarna verð og eg
sel þau fyrir í Kaupmannahöfn,
að flutningsgjaldi og tolli í íslandi
undanteknu.
þ>essi ekta ungversku vín hef-
ur herra Sigurðr Jónsson áVest-
dalseyri til sölu frá J. B. í Kaup-
mannahöfn, og ábyrgist eg að þau
eru e k t a.
Kaupmannahöfn 5.—3. 85.
J. B a u e r.
— Inn komið til undirskrifaðs til
styrktar þeim er biðu fjártjón af snjó-
flóðinu á Seyðisfirði 18. febrúar p. á.
Frá skipstjóra B. Jensen á skipinu
„Hermod“ . kr. 10,00
— skipstj. Chr. Símonsen
á skipinu „Agdanœs“ - 10,00
— hlutaveltuí Kaupangsveit
í Eyjafirði . . - 50,00
— hallærisnefndinni í Kmh. -10000,00
kr. 10070,00
Seyðisfirði 23. mai 1885.
Einar Thorlaeius.
Til sölu.
— Sökum pess að eg hef i hyggju
að flytja af landi brott, pá býð eg
hérmeð til sölu, fyrir borgun jafn-
framt, eptirfylgjandi liúseign og sjáf-
arúthald:
1. íbúðarhús, með tilheyrandi, 15
álna langt og 14 álna breitt. tviloptað,
rneð kjallara undir, 8 álna löngum og
6 álna breiðum, öllum múruðum upp,
húsið er með járnþaki. Rúm með fatn-
aoi fyrir 20 manns, svo og borðbúnað-
ur, borð og stólar og ýms hús og
búsáhöld og Billíar með öllu tilheyr-
andi fylgir; húsið er sérlega vel og
hentuglega innréttað til veitingasölu.
2. Geymsluhús úr timbri, 12 álna
langt og 10 álna breitt.
3. Sjóbúð, eður fiskihús, úr timbri,
8 álna langt og 7 álna breitt, hen.t ag-
lega innréttað til íbúðar fyrjv sjófólk.
4. þrír bátar, með, tilheyrandi
öllum vanalegum vemarfærum og línu.
Sérhver lysthafandi, góður og á-
reiðanle'gur náungi, er velkominn, hvort
he\ciur munnlega eða skriflega að koma
til mín og semja um kaup á öllu
pessu hið allra fyrsta.
Yestdalseyri 27. maí 1885.
Ólafur Ásgeírsson.
(Yeitingasali).
Yið undirskrifaðir gjörum
almenningi kunnugt, a& vib hér-
eptir lánum engar skósmíðar, og
látum því ekkert út af verkstofum
okkar, annað en það sem kaupandi
borgar við móttöku.
Seyðisfirði 26. maí 1885.
Einar Halldórsson,
•Jón Ketilsson.
Eggert Tliorlacius.
Guðni Guðmundsson.
Til athugunar.
Vér undirskrifaðir álítum skyldu
vora, að biðja almenning, gjalda var-
huga við hinum mörgu og vondu ept-
irlíkingum á Brama-lífs-elixír
herra Mansfeld Biilner & Lassens,
sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur
á boðstólum; þykir oss pví meiri á-
stæða til þessarar aðvörunar, sem
margir af eptirhermum pessum, gera
sér allt far um, að líkja eptir ein-
kennismiðunum á e k t a glösunum, en
efnið í glösum peirra er e k k i
Brama-lífs-elixír. Vér höf-
um um langan tíma reynt Brama-
lífs-elixír, og reynzt hann vel, til
pess, að greiða fyrir meltingunni, og
til pess, að lækna margs konar maga-
veikindi, og getum pví mælt með hon-
um sem sannarlega h e i 1 s us ö m u m
b i 11 e r. Oss þykir pað uggsamt,
að pessar ó e k t a eptirlíkingar eigi lof
pað skilið, sem frumseméndurnir veita
þeim, úr pví að þeir verða að prýða
pær með nafni og einkennismiða al-
þekktrar vöru til pess að pær gangi út.
Harboöre við Lemvig.
Jens Christian Knopper. J. S. Jensen.
Thomas Stausholm. Gregers Kirk.
C. P. Sandsg. L. Dahlg. Kokkensberg.
Laust Bruun. N. C. Bruun.
Niels Chr. Jensen. J. P. Emtkjer.
Ove Henrik Bruun. K. S. Kirk.
Kr. Smed Rönland. Mads Sögaard.
J. C. poulsen. L. Lassen.
L. Cnr. Christensen. Chr. Sörensen.
N. B. Nielsen. N. E. Norby.
— Ef steinolía fer í föt, skalvarast
að núa blettina, sem stækka við pað.
Með pví að strjúka með heitu járni
yfir blettinn eða hengja fatið á heit-
an ofn, hverfa peir að lítilli stundu.
———————--------------JSJ!
Ábyrgðarm.: Sigurðr Jónsson.
Prentari: Guðm. Guðmundsson.
*