Austri - 08.07.1885, Qupperneq 3

Austri - 08.07.1885, Qupperneq 3
tíma, í des., jan. og febr. eru frostin hörðust 20—30° E., tíðast stundum allt að 40. Sjaldan er logn á vetr- um nema í skógunum, optast v. nv. og norðan næður; aldrei koma hér stórviðri sem heima. |>að sem af er vetri hefur snjór að eins fallið 8 puml. djúpur í skógi. Okkur potti stund- um kalt heima, en hvað var pað mót heljunum hér. Við munum grimma veturinn 80 og 81 á ísl., hann hefði pótt mildur hér. — A Haukstöðum í Vopnaf. var kuldinn pá að meðalt.: í nóv. 6°—481, des. 9°—\ jan. 11° —211 á E.; á sama mæli hér í vet- ur : í nóv. 5°—28l, des. 14°—301, jan. 19°—-41. En bjartara, hreinna og purrara lopt en hér, er hvergi að fá. |>að er talin pung hegning er Eussa Zar leggur á sökudólga sina, er hann rekur pá til Síberíu. Við ísl. dæmum okkur sjálfir til að pola sömu prautir. J>eir sem hér hafa dvalið fleiri ár segjast pola kuldann bezt fyrst, en pví ver sem peir eru hér lengur. það er máttúrleg afleið- ing hinna miklu hita á sumrin. Hér koma snemma í ljós ellimörk á mönnum. Menn eru nú farnir að tala um að flytja héðan, mest vegna kuldans, vestur að Kyrrahafi, helzt til Bre- tish Columbia. Kokkrir landar hafa ráðgert að fara vestur að sumri tii að litast par um. Jpar er hlýrra en vætu meira loptslag en hér. Gfripa- lönd góð og nægðarveiði í sjó og vötnum. Hin fyrrnefnda Canada- braut vestur að Kyrrahafi á að vera fullgjörð að sumri og er ráðgert að fargjald vesturfara sem ætla að nema lönd verði hálfu lægra en annara. Að endingu skal eg geta pess, um landa hér yfir höfuð, sem eg hef kynnst, að peir eru mjög óbreyttir og líkir pví sem peir voru heima, eins peir sem búnir eru að vera hér 10—- 12 ár. Móðurmál sitt tala peir eins rétt og óblandað og peir gerðu heima. Hýbýlaprúðir og gestrisnir engu síð- ur hér en par. Sjálfsagt er að hýsa og gefa að borða hverjum peim er beiðist gistingar. ]pað er siður hér að hverjum manni er heimilt pegar hann er á ferð og kalt er að ganga inn að arni og verma , sig hvar sein hann ber að húsi. Standi pá á mat- máli er sjálfsagt að gestur borði með ef hann vill, annars er honum hitað kaffi. Almennt álítast landar hér orðheldnari en annara pjóða menn. jpykir innlendum sumum pað votta einfeldni. J>inn einl. vin. B. Halldórsson. Cramalmennið sem flýr dauðann. í munnmælum á Austurlönd- um er oss sagt frá mörgu um hinn spalia konung Salómon og um vald hans yfir öndunum, er urðu að beygja sig fyrir hans sterka innsiglishring. Ef jieir dirfðust á stundum að óhlýðnast honum, urbu þeir að sæta voða- legri hegningu. þannig lét hann í bræði byrgja í eirkatli einn hinna máttugustu anda, er færst haf ði undan boðum hans, og varpa katlinum á sæ út, þar sem hann lá rótlaus einn tug alda, þar til er persneskur ^veiðimaður dró hann upp í neti sínu og leysti töfra- innsigliö af ketilopinu. Um annan anda er sú frásögn að hann var brendur í hinum heilaga eldi musterisins og honum þannig að eilifu tortýnt. • En hinn spaki konungur hafbi afskipti af fleirum en öndunum; engill dauðans. heimsótti hann og opt og skýrbi honum frá, er ná- granna konungarnir áttu að deyja, eða fluttu honum boð frá fram- liðnum öndum. Engill dauðans fóll ekki á kné fyrir hásæti hans sem hinir andarnir; yfir honum hafbi innsiglishringurinn ekkert vald, og hann kom jafnan ótil- kvaddur, bví að hvorki innsigli né töfraorb höfðu nokkur áhrif á hann. |>að var einn dag þegar engill dauðaris var nýfarinn frá Saló- mon, að hirðmaður nokkur gekk hratt inn í höllina og fleygði sér skjálfandi á kné fyrir konungi. |>að var gamall maður hvítur fyr- ir hærum, á 8. ára tugi, hann hafði þjónað Davíb trúlega bæði í meðlæti og mótlæti, og hina sömu trúmennsku sýndi hann syn- inum, sem hlýddi opt með ánægju á ráð hans. Salómon furbar á hinu óvana- lega atferli gamla mannsins og spyr livað honum hafi að hendi borið. En gamalmennið lá lengi, sló höndum og fékk engu svaraö. Loksins tók hann til máls: „ Ognarskelfing hefur yfir mig komið, herra konungur; í nafni Davíðs föður þíns heiti eg á þig að frelsa mig frá dauðanum, þeim , dauða sem nýlega gekk út frá | þér. “ „Hví ertu svo allt í einu orð- inn hræddur vib dauðann?“ spurbi Salómon; þú ert þó enn sem fyrr heill og hress, en að öðru leyti verður maður á þínum aldri að vera æ við búinn að fara héðan“. „Ekkert gengur að mér, herra konungur, eg hef krapta til að lifa nokkur ár enn, ef eng- ill dauðans hrífur mig ekki burt með ofurafli sínu. En í dag þeg- ar hann gekk út úr höllinni, horfði hann svo undarlega á mig, að þab var eins og mér rynni kalt vatn milli skinns og hör- unds“. „Eg get skilið ab þú liafir oröið hræddur“, svarabi koúung- ur. „|>ú munt vilja ab eg biðji fyrir þig hjá dauðanum, en þú veizt að hann kemur hér ab eins stöku sinnum, þegar honum sjálf- um þóknast, opt líða svo vikur og mánuðir ab eg sé hann ekki, þess vegna gæti svo atvikazt ab fyrirbæn mín kæmi um seinan. Og enn fremur mundi það koma þér að haldi ? Engill dauðans er ab eins þjónn, sem rekur er- indi húsbónda síns“. „það er ekki heldur fyrirbæn þín, sem eg óska eptir'*', svaraði gamli maðurinn, „en hafi eg ver- ið þér trúr og sé eg maklegur þakldætis þíns, þá ljá mer bezta gæbinginn úr hesthúsinu, að eg fái undan komizt ofsóknum dauð- ans“. „Sýrlands konungur gaf mér grabhest, jafnléttstígan sem sval- an er“, mælti Salómon, „taktu hann“. „Angist mín rekur enn harð- ara á eptir, herra konungur, það þarf betri reiðskjóta til ab frelsa mig“. „ Jíeja. Egyptalands konungur sendi mér hest þann er frárri er óðasta stormi, hyggur þú ab hann geti bjargað þér“ ? „Eeiðst ekki bón minni, herra, er þú veizt að dauöinn er skjót- ari en allt dauðlegt. Með því einu verður mér borgið, ab eg fái vængja hestinn sem drottn- ingin af Japa gaf þér; því að hann er andi, sem i dýrslýki verb- ur að bæta fyrir afbrot sín við guðdórninn. Eg veit að hann þýt- ur áfram með ljóssins hraða, svo

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.