Austri - 08.07.1885, Blaðsíða 4

Austri - 08.07.1885, Blaðsíða 4
aö hugur mannsins fær varla fylgt honum“. „Bæn þín er heyrð. Lát leggja á vængjahestinn og ríð honum hvert er þú vilt, en áður verð eg að segja þér töfraorðið, en méð þvi einu getur þú lileypt honum og stöðvað hann aptur“, mælti Salómon, laut niður að hinum gamla manni og livíslaði einhverju í eyra honum. Fáum mínútum seinna reið hinn gamli maður út úr konungs- höllinni Zion; hann stefndi í aust- urátt og sló hestinn svipuhögg, svo að hann þaut af stað sem ör af boga yfir sléttu Jeriköar og vaðið á Jórdan, en gamla mann- inum sem skalf af hræðslu þótti of liægt farið , *þvi að honum fannst sem engill dauðans væri allajafna í hælunum á sér. í dauðans angist hjó hann sporunum í síðu hestsins og tal- aði töfraorðið. — |>á hneggjaði hesturinn hátt og ákaflega og 2 afarstórir leðurblökuvængir spruttu úr síðum hans og uxu æ þ vi meir sem ferðin varð meiri. Og þannig flýði gamli mað- urinn undan engli dauðans æ lengra austur, yfir sléttur og ár i og fjöll og dali, 600 mílna burt frá Davíðsborg á hásléttuna norð- austanmegin Himalayafjaila. þar fyrst stillti hann gæðinginn og steig af baki í því sölin var að ganga undir. Aldrei hafði hann verið eins þreyttur og nú, og reikandi fór hann að leita sér að hvildarstað um nóttina; rakst hann þá á helli einn í fjöllunum,( þar sem honum sýndist gott mundi vera fyrir að berast. En sjá — í því liann ætlar inn að ganga, stendur eng- ill dauðans frammi fyrir honum, strangur og alvarlegur og segir hart til hans: „Fylg mér“. þ>á hneig hinn gamli maður skjálfandi niður á harðan klettinn; hann fann hvernig blóðið kóln- aði og allan mátt drö úr tung- unni; hann neytti því allrar orku og sagði ofur lágt: „Aður en eg dey, þá svara mér einni spurningu, þú misk- unnarlausi; hví horfðir þú svo undrandi á mig fyrir nokkrum stundum, er við hittumst í liall- argarði Salómons?“ „Yar furða þó að mér brygði í brún?“ svaraði dauðinn; eg hitti þig þar, örvasa sem þú ert, og þó hafði eg fyrir skömmu fengið boð frá hinum hæsta um það að sækja þig liingað við sól- arlag, mörg hundruð mílna frá heimiliþínu. Yeiztu ekki, heimsk- ingi að vegir Drottins eru jafn- órannsakanlegir sem öhjásneiðan- legir? f>ú hefur ætlað að þú mundir geta flúið dauðaim, og einmitt á flóttanum hefur þú fleygt þér í faðm minn. Hinn al- skyggni veit allt, en mennirnir ekkert“. Og engill dauðans setti merki sitt á enni gamla mannsins ; þá hætti hjarta hans að slá og aug- að brast; en yfir hina ófrjöfu liásléttu þaut aptangolan og hafði eptir sem ógnandi bergmál síð- asta orð engils dauðans: „Ekkert, ekkert.£í — það er ekki svo fátítt að fá að sjá ýmisleg skjöl og reikninga sem sam- in eru af nefndum, er gegna eiga einhverjum almennum störfum, vera undirskrifað t. d. á pessa leið: „Hreppsnefndin“. „Skattanefndin11 eða „nefpdin11 o. s. frv. Af pví að pess konar undir- skriptir sjást svo iðulega, er ástæða til úr pví hlutaðeigandi yíirvöld hafa ekki framkvæmd í sér til að gera pað nægilega, að taka fram að ónógt er að undirskrifa á pann hátt. og að pað er1 sem engin undirskript. Bngin skjöl eða reikningar með slikri undir- skript hafa opinbert gildi, og að hættulegt geti verið að skrifa pannig undir má ráða af pví að ekkert er hægra en falsa pannig lagaða undir- skript; enn fremur er t.^d. enginn skyldur til að gegna opinberum skulda- kröfum, sem pannig eru undirskrifaðar. þegar hreppsnefnd eða skatta- nefnd eða einhver önnur nefnd skrif- ar undir eitthvert skjal, á hún að gera pað pannig: „1 hreppsnefnd- inni“. ,,I skattanefndinni11 , eða „í nefndinni“, og að pví búnu eiga nöfn allra nefndarmanna að tilfærast, eða pá: „Fyrir hönd hreppnefndarinnar“. „Bjrrir hönd skattanefndarinnar“, „Byrir hönd nefndarinnar“, og par undir nafn oddvitans eða formanns nefndarinnar. þetta ættu reyndar allir að vita, að minnsta kosti hverjir peir, sem sitja í einhverjum nefndum, og pað ætti að vera óparfi að minna menn á petta, en fyrst dagleg reynsla sýnir að margar nefndir eða margir nefndar- oddvitar hafa enn hina marklausu undirskript „nefndin11, hefur hér verið bent á, hvað rétt er í pessu efni. Um leið og útsölumenn „Austra“ greiða andvirði hans í sumar inn í verzlanir, eru peir heðnir að láta ekki bregðast að senda prentsmiðju- stjórninni jafnskjótt skýrteini frá hlutaðeigandi verzlunarstjóra um að viss upphæð sé borguð fyrir blaðið: Og enn eru peir, er höfðu á hendi útsölu á fyrsta árganginum og eltki hafa enn borgað hann, beðnir að gera prentsmiðjustjórninni pegar skriflega fulla grein fyrir hversu mörg exemplör peir hafa selt, og hvert og pá hvernig peir hafa borgað hann. Yfir höfuð ættu allir útsölumenn að gera af- greiðslumanni blaðsins á Yestdalseyri pegar aðvart ef pað er sent peim skakkt eða ef peir geta ekki selt öll pau exemplör sem peim eru send, eða ef peir vilja fá fleiri exemplör til að selja. Auglýsingar. — Hér með skal almenningi bent á að eg hefi til sölu mikið af ýmiskonar myndum, einnig hefi eg til umgjörðir um myndirnar, svo peir sem vilja geta fengið pær keyptar í umgjörð með mjög vægu verði. Seyðisfirði 4. júlí 1885. Jón Binnbogason (ljósmyndari). — Allir peir er hafa undir höndum bækur Daviðs sál. Petersens, eru beðnir að skila peim ið fyrsta. Undir- skrifaður veitir peim móttöku. Seyðisfirði 30. júni 1885. Lárus Tómasson. — Norður í Blóa fannst pann 27. júní lína með uppistöðum og bojum, rauðri og blárri, merktum J. D. s. og Jon Dan, og getur eigandi vitjað hennar að þórarinnstaðaeyri til Isleiís Yernharðssonar, mót fundarlaunum og borgun fyrir pessa auglýsingu. — Alla þá sem eg á hjá biö eg vinsamlega að greiba mér skuldirnar í næstu haustverzlun- artíö, því eg fer af landi burt á næstkomanda vori. p. t. Seyðisfirði 18.—6. 85. Jón Magnússon (trésmióur). — Ýmis konar fiskmeti (aukfiski), fæst með bezta verði í Vestdal hjá Ólafl Ásgeivssyiii. Ábyrgðarm.: Sig'urðr Jónsson. Prentari: 0uðm. Gruðmundsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.