Austri - 23.11.1885, Blaðsíða 1
1 8 8 5.
*£■ K
fO o:
; 3 rH
' 3 ^
» .
2. árg.
Scyðisfirði. mánudag 23. uÓTemfier.
Nr. 25.
Hlýðni við lögin.
Ef dæma ætti um menntunar- og
framfarastig einnar pjóðar eptir pvi,
hversu mörg lög hún hefði, pá mætti
ætla að íslenzka þjóðin væri alllangt
á veg komin í framfaralegu tilliti.
|>vi að þótt alpingi sé opt lastað fyr-
ir, að pað afkasti svo litlu og af-
greiði svo fá lagafrumvörp í livert
skipti er það kemur saman, höfum
vér pó, síðan hið fyrsta löggefandi
ping kom samau 1875, fengið tiljafn-
aðar árlega fullan tug nýrra laga.
Með sama áframhaldi mundi pað
verða yfir 1000 lög á einni öld. Og
hæði meðan pingið var að eins ráð-
gefandi, og eius í afarlangan tima
áður en pað var^ endurreist, kom ár-
lega út talsvert af konunglegum til-
skipunum og lögum sein flest eruenn I
í gildi. J>vi að um undanfarin ár
hefur starfsemi pingsins stefnt nær
eingöngu að pví að gef'a út ný lög,
en ekki að pví að afnema hin gömlu,
og er nú orðið svo upp fullt af lög-
um og tilskipunum, að varla er öðr-
um fært en lögfróðum, lærðum mönn-
um að vita til hlýtar, hvað er lög og
réttur í landinu.
Af öllu má of mikið gera, og á
pað ekki sízt við, pegar litið er á,
hversu mörg almenn lög vér höf-
um. J>ess vegna væri pess sannar-
lega óskandi, að lögin væru færri og
peim væri betur hlýtt en er. J>ví að
pað er ekki tala laganna sem gerir
gagn, pað eru ekki lögin á pappírn-
um sem efla almenna hagsmuni. J>að
er einungís hlýðni við lögin sem pok-
ar pjóðunum og einstaklingunum á-
f'ram. En hlýðni jvið lögin er efa-
laust hvergi minni heldur en par sem
mart er af lögum, einkum gömlum
lögum, sem ekki samsvara kröfum tím-
ans.
Eins og tóm tala laganna gerir
ekkert gagn, eins og lögin verða pví
að eins |að haldi, að peim sé hlýtt i
eins fer pví svo fjarri að mörg lög séu
til almennings gagns, að pau miklu
fremur að mörgu leyti gera stór-
skaða. |>að pykir áreiðanlegt, að til
pess að upp ala vel börn, gera pau
auðsveip og hlýðin, tjáir ekki að banna
peim opt og iðulega og■ með svo lít-
illi alvöru, að peim sé ekki refsað
fvrir. pegar pau óhlýðnast, heldur er
pað eina ráðið að banna börnunum
sjaldan en með fullri alvöru, svo að
pau sjái að óhlýðninni fylgir ætíð
refsing. A sama hátt eru mörg lög,
pegar mönnum líðst að brjóta pau að
ósekju, beinasta og fljótasta ráðið til
að kveikja hjá mönnum óhlýðnis anda
til laganna og gera pá skeytingar-
lausa um lög og rétt. Og eins eru
fá og einföld lög, sem stranglega er
í'ram fylgt, bezt til fallin að efla bjá
mönnum reglu og hlýðni fyrir boðum
hins sanna og rétta.
Löggjafar pjóðanna ættu að hafa
hugf'ast, að hver pau lög, sem al-
menningi af einhverjum ástæðum kem-
ur ekki til hugar að ' hlýða, og sem
pau yfirvöld, er sjá eiga um að peim
sé hlýtt, hafa í sér hvorki dáð né dug
til að framf'ylgja, væri nauðsynlegt að
nema sem fyrst úr gildi. Enskur
írægur rithöfundur hefur fyrir skömmu
sagt, að flestar umbætur vorra tímaí
Evrópu hali komizt á fyrir pað, að
mörg gömul lög voru úr gildi num-
in, en ekki fyrir pað að ný lög voru
gefin. J>essi regla mundi og gilda
hér á landi. Enda pyrfti og mörg
pau lög er vér höfum, að aínemast,
bæði fyrir pá sök, að fáum sem eng-
um kemur tiLiiugar að fara eptir
peim, og fj'rir pað að yíirvöldin lát-
ast ekký sjá, pótt pau sjái pau dag-
lega brotin.
J>að eru til lög — pað parf ekki
að taka pað hér fram hver pau eru
— sem eru skaðleg fyrir eínis inn-
tak peirra, fyrir pað að pað sem pau
fara fram á, bjóða eða banna, er al-
menningi í óhag en ekki í hag. En
pá fyrst verða lögin að ráði skaðleg,
pegar peim er almennt ekki hlýtt, lít-
ill sem enginn gaumur gefinn. Og
pað er auðvitað að svo er helzt um
óhentug og gömul lög sem ekki leng-
ur eiga við. Að vísu skal hér tekið
f'ram, og pað pyrfti að brýna pað
rækilega fyrir Islendingum. að pað er
skylda livers manns í borgaralegu fé-
lagi, að hlýða Jögunum, hvort sem
pau eru sanngjörn eða ósanngjörn,
pykja réttlát eða ranglát, fara fram á
gagn eða ógagn einstaklinganna. Með-
an lögin gilda, meðan pau eru lög,
eru allir undantekningarlaust skuld-
bundnir til að hlýða peim. Lögin
eiga að ráða fyfir einstaklingunum en
einstaklingarnir ekki yfir lögunum.
Reyndar eru margir búnir að
snúa pessu við, pannig að peir álita
sig ekki skuldbundna til -að lilýða
nema peim lögum er peim geðjast að.
TJm hin lögin, er peim líka miður og
peim pykja skerða sinn persónulega
rétt, skeyta peir ekki. Að petta sé
svona, er áreiðanlegt. J>að parf ekki
annað, en að tala við suma alpýðu-
meim, til að heyra skoðun peirra í
pessu tilliti. J>eir láta pá beinlínís pað
álit sitt í ljósi, að peir séu einungis
bundnir við hin réttlátu og saun-
gjörnu lög, sem peir svo kalla.
En vér verðum og enn vísari
hins sanna, með pví að virða fyrir
oss, hvernig menn almennt hlýða lög-
unum. Yerkin eru talandi vottur
pess, hvað menn hugsa og álita. f>ar
sem ekki er hirt um einhver lög,
hvort sem pað eru t. d. lausamanna-
lögin, er mörgum pykja um skör
fram hepta atvinnufrelsið, eða friðun-
arlög æðarfugla, er sumum pykja
skerða eignarréttinn, eða verzlunar-
lögin nýju, er banna sölu áfengra
drykkja til sveita, og leyfa engum án
sérstaks leyfis sýslunefndar að verzla
utan löggiltra kauptúna, eða helgi-
dagalögin, og mörg fleiri, pá er pað
áreiðanlegt, órækt vitni pess, að menn
skoða sig sem herra laganna, og
gleyma pví eða/gefa pvi engan gaum,
að hin almennu skuldbindandi ákvæði
laganna eru upphaflega til orðin, til
að vernda og auka almennings sanna
hag, pótt hagur sumra einstaklinga
kunni að virðast vera fyrir borð bor-
inn í peim.
J>að liggur í augum uppi, að
hverju hún stefnir, pessi of almenna
skoðun, að peim lögum einum sé hlýð-
andi, sem góð og sanngjörn pykja.
Hún stefnir nl. að pví, að liafa alls
engin lög, að fullkomnu lagaleysi. |>ví
að ef mönnum ætti að leyfast að skora
sig undan sumum lögum fyrir pá sök,
að pau pætti ósanngjörn og ranglát,
pá ætti pað að leyfast um öll lög,
enda hafa aldrei verið samin og
verða aldrei samin pau lög að öll-
um líki pau, og ætíð munu einhverj-
ir peir finnast, er pyki sínum ein-
staklingsrétti traðkað með og í hverj-
um lögum, er vera skal. 011 lög
yrðu líka ópörf, ef hver einstaklingur
vildi í tiliti til peirra ekki annað gera,
en pað er honum gott sýndist.
J>að má pví með lullum sanni
segja, að hafl gömul og úrelt og ó-