Austri - 23.12.1885, Page 3
111
í'ramfara. Og ætti pessi aðalvegur
um allt land að vera svo góður vegur,
að póstur gæti alla-jafna komizt leið-
ar sinnar tálmunarlaust, alsettur brúm
og öðriun forvirkjum, pá mundl hann
seint verða fullgerðnr, pvi að hér er
svo óendanlega mart að gera, og vér
svo íjarskalega skammt á veg komn-
ir í verklegri kunnáttu, að lítil von er
til að stórvirki gangi greiðlega fram
hér hjá oss að svo stöddu. |>ótt
landssjóður væri látinn leggja á stað
„í austurveg að berja tröll“ eins og
|>ór í fyrri daga, (sbr. ísaf. XI. 20),
pá er ekki alveg víst að hann ætti
sigri að hrósa, heldur mætti við pví
búast að Mjölnir hans slitnaði svo á
yiðureigninni við óvættina á Suður- .
landi, að hann yrði orðinn lítt nýtur
pegar á austurvegu kæmi, og veitti
pó ekki af að hann væri pá að gagni,
pví að par kynni pessi Öku-þór að
hitta pá óvætti, sem gætu gert hon-
,um jafn leikseigt eíns og hyskið hans
Útgarðaloka gerði forðum nafna hans
Asapór.
Skynsamlegasta stefnan í vega-
bótum væri að minni hyggju sú, að
sem fæstir vegir hvíldu beinlínis á
landssjóði, heldur hefðu sýslunefndirn-
ar aðalvegina til umsjónar liver fyrir
sina sýslu, og væra peir kostaðír af
sýlslusjóðum að nokkru leyti, en lands-
sjóður legði árlega ákveðna upphæð
til vegabóta í hverri sýslu, og ef hér
eða par pyrfti að ráðast í eitthvert
stórt vegabótafyrirtæki, pá væri pað
styrkt öfluglega af landssjóði með láni
til lilutaðeigandi sýslufélaga, og til-
lagi (eða gjöf) að nokkru leyti, eptir
pví sem til hagaði í hvert skipti.
Samkvæmt pessu vil eg láta sýslu-
nefndirnar í Arness- og RangArvalla-
sýslum standa fyrir brúargerðinni á
Olvesá og jpjórsá og öllu viðhaldi
brúnna, en landssjóð vil eg láta veita
peirn lán með beztu kostunr og mér
sýnist jafnvel landssjóður vel mega
styrkja petta stórkostlega og mikil-
væga fyrirtæki með beinu tillagi eða
gjöf að nokkrum hluta, ef hlutaðeig-
andi sýslubiýar sýna góðan vilja í pví
að taka npp á sig meiri hluta kostn-
aðarins, Bg er sannfærður um, að
brúarmálinu hefði pokað betur áleið-
is en komið er, hefðu sýslurnar ekki
verið of heimtufrekar við landssjóð, pví
að öðrurn landsbúum mun seint skilj-
ast, að rétt sé að láta pær fá 200000
kr. eða meira að gjöf úr landssjóði
til að brúa sinar ár, en aðrar sýslur
fái ekkert, (nema ef til vill sem lán)
til að brúa sínar, og sumar ekki einu-
sinni neitt fé til nauðsynlegustu fja.ll-
vegabóta.
ðiíæra-Karl.
rnnlendar fréttir.
Úr Árnessýslu 9. sept. 1885.
Eg verð að koma nafni á að
skrifa pér fréttabréf eptir sumarið.
En stutt verður pað. Vorið var purt
og kalt til júníloka. Síðustu daga í
peim mánuði var rigning og spratt
pá nokkuð; emáður rnátti varlaheita
að fénaður hefði haga til fylla sér.
En svo kom sami purkur aptur og
optast heldur kalt; hnekkti pað gras-
vextinum svo mjög að siáttur gat ekki
byrjað fyr en um lok júlím. Helm-
ings töðubrestur var almennt móti
pví sem venjulegt er. Taða nýttist
heldur ekki sem bezt; úthey nýttist
fremur vel og mun víöa hafa orðið
næstum í meðallagi að vöxtum á end-
anusn, einkum par sem svo hagar til
að vatn lá yfir engjum um tíma. En
par sem purlent er og ekki unnt að
veita á er utantúns heyskapur einnig
rýr. Mun naumast hafa verið í ann-
að sinn lakar undir vetur búið, síðan
peir sem nú eru uppi muna til, hvort
sem litið er til heyforða eða bjargar-
forða. ]pvi málnyta var rír og eng-
inn styrkur verður að kál eða jarð-
eplagörðum, pví frostnæturnar 12. og
13. ágúst svo að segja drápu alveg
pann vísi, sem par var kominn.
Eiskæti vantar alveg og svo kemur
pað líka fram er mat skal fá í kaup-
stöðum að innlegg er venju minna af
pví að fiskinn vantaði í vor, eptir
hina bágu vertíð næstliðinn vetur.
Heilsufar manna hefur verið í bezta
lagi og enginn nafnkenndur hefur dá-
ið hér í sumar.
Akureyri 3. des. 1885.
Frost lítil penna mánuð, opt still-
ingar og stundum pýður; nú er pó
gengið í norðan óveður með talsverðu
frosti. Yíða er illt til jarðar.—Allt
af verður sildarvart við og við; fyrir
tveimur dögum fékk norðmaður 600
tunnur af sild hér út á firðinum.
Norskt síldarveiðaskip strandaði
hér á skeri fram^undan svo nefndum
Birnunesnöfum í s. 1. mánuði. Alenn
komust af.
Nú eru menn farnir að tala um
hverja velja skuli á næsta ping.
Heyrzt heíur, að hvorugur pingmanna
vorra ætli að gefa kost á sér til ping-
farar í sumar. Vér verðum pví að
að velja nýja, og nógir munu bjóð-
ast. Svo er að heyra, að pað
sö vilji flestra hér að stjórnarskrár-
breytingunni verði framhaldið. |>að
I er pví næsta ótrúlegt, að menn kjósi
nú pá sem eru á móti lienili, pví slikt
væri hið sama og að hrinda frá sér
| með annari hendinni pví, sem maður
! seilist eptir með hinni.
Úr bréfi af Eskifirði 16. des.
Helztu fréttir héðan eru góð síld-
arveiði í Reyðarfirði og hafa pessir haft
stórútgjörðir og aflað sem hér skal
greina:
Carl D. Tulinius . um 2000 tunnur
Randulf & Co. . . — 1200 —
Johnsen .... — 1200 —
Lehmkul og Bakke . — 1600 —
Sundför..............— 600 —
Einnig hefur fréttzt með vissu að
Friðrik Wathne sé búinn að fá 1600
tunnur á Fáskrúðsfirði.
Svo liafa og hændur á innsveit
Reyðarfjarðar fengið töluverðan netja-
afla, allmargir petta frá 40—60 tunn-
ur, og einn hefur fengið um 150. Verð
á síldinni hefur verið við verzlanir
hér 6 kr. strokktunnan af henni blautri
on 12 kr. söltuð með tré.
Veiði pessi hefur komið í góðar
parfir, pví að fiskiafli hefur alveg
brugðizt hér pað sem af er vetri, enda
hafa ógæftir opt hindrað sjáfar út-
haldið, einkum utarjega í firðinum.
— jpegar eg heyrði um hið al-
menna pöntunarfélag sem er að mynd-
ast nú um stundir í Héraðinu, p.á
vakti pað sérstaklega eptirtekt mina,
að mælt var, að forgöngumenn fó-
lagsins legðu áherzl á, að öll kaupin
skyldu vera utan við kaupmenn hér.
Af pessu sagða, kom mér líka í hug
Gránufélag, og Tryggvi, sem er kaup-
maður okkar.
Ut af pessu hefur mér komið til
hugar að spyrjast fyrir um pað.
1. Hvort ómögulegt sé, að endurbæta
svo stjórn og fyrirkomulag Gránufé-
lagsverzlunar, sem vér og sumir ný-
félagsmenn munu eiga talsverða hlut-
I deild í, svo peir verði ekki utan við
sjálfa sig og eign vora, pannig, að
hagur Gránufélags sé vor hagur, og
aptur gagnstætt pess tjón vort ?
2. Hvort eigi mundi ’tilækilogt Jog
heillavænlegt, að sameina pöntunarfé-
lagið við Gránufélag, með öðrum orð-
um, að gera Gránufélag með fram að
pöntunarfélagi ?
3. Hvort kaupst. Tryggvi mundi
ekki fást til að gera innkaupin fyrir
pöntunarfélagið erlendis, og útvega
vörur jafngóðar og með liku verði, og
búast má við, að verði í pöntunarfé-
laginu ?
4. Hvort eigi mundi fást bæði hús
og pjónar Gránufélags til að takavið
vörunum til geymslu og útbýtingar,
án pess pað yrði með sérlegu eða
puugu gjaldi fyrir kaupendur ?
5. Hvort pað sé alveg nauðsynlogt
að byrja pessa pöntun með pví fyrir-
komulagi, að Gránufélagið geti í engan
eyri náð, eða hag hait af téðri verzl-
un hér eða erlendis, pó pað gæfi lík
kjör og erlendir kaupmenn ?
6. Hvort eiguin vér að hlynna að
Gránufélagsverzlun, eða fella hana ?