Austri - 29.01.1886, Blaðsíða 4
8
sein hún hafði drýgt eða þóttist hafa
drýgt ? Stundum bað hún þá að vera
hjá sér, stundum hauð hún þeim að
fara hurtu. Stundum talaði hún eins
og hún hefði drepið mann, stundum
kallaði hún:
Eg hef ekki snert pig, eg get
unnið eíð að því. Hvað viltu mér?
Læknirinn botnaði ekkert í þessu
tali. Yar það samvizkubit eða var
það geðveiki er kom fram sem sam-
vizkubit? Eða voru það tómir höf-
uðórar.
]pað kom líka fyrir að liún var
alveg með sjálfri sér. Og þá spurði
liún hvað hefði komið fram við liana.
Stundum var svo að sjá sem hún
ruglaði saman draumi og sönnum at-
burði; stundum virtist hún liafa gleymt
hvorutveggju. J>egar læknirinu var
einn inni hjá henni, var hún stilltari.
En þegar saksóknarinn kom, kallaði
hún til hans:
J>ér eruð að hræðamig! nei, nei!
Hvað er eg að segja. J>að er eg sem
hef leikið á yður.
* *
*
]pað leið að því að dauðadómi
Péturs yrði fullnægt. Dagar hans
voru þegar taldir. A réttum tíma
hafði hann skotið dóminum til æðri
réttar. En þvi hafði enginn gaumur
verið gefinn, og sama var að segja
um bónarhréf hans um linun hegn-
ingar.
Helena fylgdi öllum atvikum þessa
harmleiks með sorgblöndnu athygli.
Stundum vildi hún fegin heyra eitt-
hvað um það, stundum varhúnhrædd
við það. Hún gat hlýtt með mestu
eptirtekt á hvert orð er talað var, og
því næst leiddi hún út af því álykt-
anir er ýmist voru réttar eða rangar.
Hvert orð sem hún heyrði, hverhugs-
un sem hún þóttist fá getið sér til,
gat gert hana svo utan við sig að
nærri stappaði fullu ^éráði.
Armand baðst þess opt að mega
koma til hennar og sjá hana, þótt
ekki vœri nema litla stund, til að
vita hver áhrif návist hans hefði. En
lœknirinn aftók það með öllu.
Helena kvoðnaði auðsjáanlega upp,
hún forðaðist að tala við lækninn og
leysti af hendi vinnu sína með þeirri
reglufesti, er einkennir þá sem orðnir
eru með öllu vonarlausir og vinna
’verk sitt af tómum vana.
* *
*
Pétur á nú ekki nema 2 daga
eptir að lifa. A 3. degi á aftakan
fram að fara. Helena hrörnaði æ
rneir; það var merkileg ímyndan sem
nú festi rætur hjá henni. Hver veit
nema eg deyi eptir 2 daga sagðihún;
talaði hún við sjálfa sig. Eg vildi
fegin hafa prestsfund, um það verð-
ur ekkí neitað þeim sem eiga að
deyja.
Sóknarpresturinn var sóttur; hann
þekkti til allra atvika og hafði f'eng-
ið að vita að hún vildi tala við hann.
Hann var og nokkuð hrærður en enn
þá hrærðari var saksóknarinn sem
kom til móts við hann.
Að líkindum fáið þér, herra prest-
ur, að vita hræðilegt leyndarmál, vit-
firring hinnar ungu stúlku er ekki
runnin af líkamlegum rótum. Yið
vitum ekki, hvaða leyndarsamband er
milli vitfirringar hennar og afbrots
nokkurs, er ekkert virðist snerta
hana. Helena hefur aldri séð Pétur
Bretel eða hróður hans Jósef. Hún
þekkir morðingjann ekki fremur en
þann er myrtur var, og þó koma öll
þessi hræðilegu atvik saman á einum
stað, sem við getum ekki komið auga
á. |>ér fáið að vita leyndardóminn,
herra prestur. Munið að það er eg
sem hef haft mál Péturs Bretels til
meðferðar. Munið að það er ekki
maðurinn heldur yfirvaldið sem talar
við yður á þessari stundu.
Eg skal muna það, og eg skal
segja yður fyrstum frá þeim leyndar-
dómi er eg nú fæ að heyra, ef eg
annars má segja nokkrum frá honum.
Yera má að mér verði birtur hann í
skriptamálum og þá verð eg að þegja
sem steinn, hver sem hann svo er.
(Framhald).
Smávegis.
Læknirinn: J>ér finnið ekkert til,
þegar tönnin er dregin út, eg svæfi
yður“.
Sjúklingurinn telur hvað er í pen-
ingabuddunni.
Læknirinn: „Ekki liggur á að borga,
fyrst verður að cfraga tönnina úr“.
Sjúklingurinn: „Eg ætlaði ekki held-
ur að borga; eg vildi einungis vita,
hve mikla peninga eg hefði hjá mér,
áður en þér svæfðuð mig“.
Auglýsingar.
Komið er út í prentsm. „Austra“:
A11 a saga Otryggssonar.
]>örleifr Jónsson gaf út,
kostar í kápu 35 aura og er til sölu
hjá ábyrgðarmanni „Austra“.
Til vesturfara.
Bezt og ódýrast far frá Islandi
til flestra staða í Ameríku fæst kjá
Allan-línunni; hún sendir einnig skip
hingað á næsta ári til að sækja vest-
urfara, ef nógu margir hafa skrifað
sig í tíma, eða svo tímanlega, að eg
hafi fengið að vita tölu þeirra, er
ætla að fara, fyrir 20. apríl næstk.
Einnig sendir línan íslenzkantúlk með
fólkinu alla leið til Ameríku. Ca-
nadastjórnin sendir og ísl. túlk til
Quehec á móti fólkinu sem fylgir því
vestur til Winnipeg eða lengra, ef
100 fullorðnir eða sem því svarar eru
i hóp og hafa tekið farbréf til IVinni-
peg eða annara staða í Canada. —
Pargjald verður um 150 kr. frá ís-
landi til Winnipeg og má ske lægra
ef margir fara í einu.
Pyrir því aðvara eg hér með alla
þá, er ætla að flytja sig til Ameríku
á komanda sumri, að innskrifa sig
svo tímanlega hjá mér eða agentum
minum, að eg verði búinn að fá að
vita tölu þeirra fyrir næstkomandi 20.
apríl. — Agentar mínir eru auglýst-
ir í pjóðólfi nr. 9 þ. árs.
Reykjavík 2. desemher 1885.
Slgfús Eyiuundsson,
útflutningsstjóri.
Hér skal lýst yfir, að frá l.j anú-
ar 1886 göngum vér undirskrifaðir
bræður í algert bindindi með alla á-
fenga drykki, og má því enginn bjóða
oss vín.
Krossi í Mjóaflrði, 14. des. 1885.
Sigurður Eyjólfsson.
Hallgrímur Eyjólfsson.
|>órður Eyjólfsson.
Til athugunar.
Yér undirskrifaðir álitum skyldu
vora, að hiðja almenning, gjalda var-
huga víð hinurn mörgu og vondu ept-
irlíkingum á Brama-lífs-elixír
herra Mansfeld Bttlner & Lassens,
sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur
á boðstólum; þykir oss því meiri á-
stæða til þessarar aðvörunar, sem
margir af eptirhermum þessum, gera
sér allt far um, að líkja eptir ein-
kennismiðunum á ekta glösunum, en
efnið í glösum þeirra er e k k i
Brama-lífs-elixír. Vér höf-
um um langan tíma reynt Brama-
lífs-elixír, og reynzt hann vel, til
þess, að greiða fyrir meltingunni, og
til þess, að læknamargs konarmaga-
veikindi, og getum því mælt með hon-
um sem sannarlega heilsusömum
h i 11 e r. Oss þykir það uggsamt,
að þessar óekta eptirlíkingar eigilof
það skilið, sem frumseméndurnir veita
þeim. úr því að þeir verða að prýða
þær með nafni og einkennismiða al-
þekktrar vöru til þess að þær gangi út.
Harboöre við Lemvig.
Jens Christian Knopper. J. S, Jensen.
Thomas Stausholm. Gregers Kirk.
C. P- Sandsg. L. Dahlg. Kokkensberg.
Laust Bruun. N. C. Bruun.
Kiels Chr. Jensen. J. P. Emtkjer
Ove Henrik Bruun. K. S. Kirk.
Kr. Smed Rönland. Mads Sögaard.
J. C. Poulsen. L. Lassen.
L. Chr. Christensen. Chr. Sörensen.
K. B. Nielsen. N. E. Norby.
Abyrgðarm.: SigurðrJónsson.
Prentari: Baldvin M. Stephánsson.