Austri - 20.05.1886, Qupperneq 1

Austri - 20.05.1886, Qupperneq 1
1 8 8 6. •3. árg. |! ' Seyðisfirði, fimmtudag 20. maí. || Nr. 13. Útlendar fré11ir. (Niðurlag). írska málið. II. Ef menn miða velmegun eins lands \úð pað hvort íbúatalan vex eða minnk- ar, pá er pað auðsætt að pessi síðasta öld hefur verið hörmungatími fyrir ír- land. Kringum árið 1830 \oru 8 milliónir manna á Irlandi, nú eru að eins 5 eptir. Ógurlegur grúi fólks flytur árlega búferlum til Yesturheims, af pví lífið verður pví of pungbært heima fyrir. Síðastliðið ár voru pað 62043, árið par áður 57675 og frá 1. d. maí 1851 til 1. d. desemberm. 1885 hafa 3057361 flutt til Vestur- heims. J>að eru vitanlega margar ástæður til pessara útflutninga, en ein af aðalástæðunum er sú, hvað landbúnaðurinn er á lágu stigi. Eins og kunnugt er eiga enskir auð- menn mikinn hluta Irlands. J>eir gefa sig lítið við búskapnum, en búa í höllum einir fyrir sig, en leigjajörð- ina írum. |>etta er nú strax til allmikils óhags og ólíkt pví sem ger- ist víða í öðrum löndum. l>ví pað er víða að auðmennirnir búa nokkurs konar fyrirmyndarbúum, sem fátækir búendur geta margt af lært; en við petta bætist að jarðeigendurnir skipta jörðunum í allt of marga parta, svo jarðirnar níðast niður og enginn fær eiginlega nóg. þeir hafa jafnvel gert petta í pólitiskum tilgangi, að skipta jörðunum eins og peir hafa gert, pví pangað til 1884 höfðu að eins peir landsetar kosningarrétt til pings, sem bjuggu á stórum jörðum og guldu háa 'skatta af. Til pess pví að svipta íra kosningarréttinum skipta peir landinu í mörg smábýli með litlum jarðaskika í krmg. Bæði af pví að jörðin er lít- il og af pví að akuryrkjan er ófull- komin hjá írum, getur bóndinn unn- ið mest allt að jörð sinni sjálfur. J>ess vegna er pað að kaupafólk og og káupavinna pekkist varla á Ir- landi; pað er ekki meira af kaupa- fólkinu en óðalsbændunum. Sveita- fólk hefur pannig ekki annað til bragðs að taka, en leigja sér jarðarskika, eða pá að fara af landi burt, og pað er eðlilegt að ungt og fjörugt fólk kjósi heldur pann kostinn að leita ham- ingju sinnar einhverstaðar langt í burtu, en byrja á pessum barlómsbú- skap, en pað er pó langt frá pví að pað séu allir sem yíirgefa ættjörð sína með glöðu geði og endurminn- ingu síns liðna lífs; nei, pað -er hungrið sem rekur fólkið áfram, menn eru flæmdir frá jörðunum af pví peir geta ekki borgað afgjaldið; náð og miskun nágranna nægir ekki til að halda i peim lífinu og svo flytja peir burt. Og svo pegar til Yesturheims er komið, nægir pessúm mönnum ekki að biðja bölbæna hinni ensku pjóð, en hóta Englendingum eldi og mann- drápum, ef peir bæti ekki kjör bræðra sinna heima fyrir. írar eiga Gladstone stórkostlega mikið að pakka fyrir landbúnaðarlög pau, sem hann útvegaði peim nýlega, en pað var pó að leggja nýja bót á gamalt fat. JSTú er pað ráðagerð Glad- stones að enska pingið skuli taka til láns 120 milljónir punda sterling til pess að kaupa jarðirnar af jarðeigend- um á írlandi og fá pær alpýð- unni í hendur. Svo eiga pen- ingarnir að afborgast smátt og smátt, pangað til hver eyrir er goldinn. En hann hefur enn pá ekki fengið tíma til pess að leggja frumvarpið fyrir pingið og verður pað mál pví að bíða fyrst um sinn. III. J>egar Salisbury og ráðaneyti hans var hrúndið frá völdum í vetur, pá var pað auðsætt aðpaðvar írskamál- ið, sem varð honum að falli, pó pað væri annað mál að nafninu til. J>að var líka eptirtektavert hvað allir helztu pólitisku foringjarnir í hinni nýju stjórn voru hræddir og hikandi við pað mál. J>eir forðuðust að koma nærri eldinum, pví peir voru hræddir við, að peir mundu brenna sig. _þann- ig var með marga helztu skörunga pingsins, t. d. Chamberlain. |>að var að eins einn maður, sem ekki var á i reyki og pað var gamli Gladstone. Hann samdi við Parnell og félaga hans, og síðan hefur hann unnið að lagafrumvörpum sem miða til pess, að koma góðu skipulagi á í írlandi og bæta úr kjörum Irlendinga. Rétt áður en hann lagði frumvarp sitt fyrir pingið, gengu tveir af ráð- gjöfum hans úr stjórninn, Chamber- lain og Trevelyan og hafði peim ekki getað samið við hann. Hartington lá- varður sagði skilið við hann strax í haust pegar írska málið’ kom á dag- skrána. Með Hartington fylgdu um 30 manna og hvað margir fylgja peim Chamberlain er enn pá óvíst. J>að var 8. d. aprílm. að Glad- stone lagði frumvarp sitt fyrir ping- ið. Oróin og eptirvæntingin er sögð dæmalaus. I neðri málstofunni sitja 670 manna, en pingsalurnn er svo lit- ill að vanalega eru ekki par inni stólar handa meira en helmingnum. Mörgum stólum hafði verið við bætt en pó varð rúmið allt of lítið. |>ing- mennirnir kepptu sjálfir pess vegna um sæti og margir urðu að sitja á til- heyrendabekk eða pá standa. á gólflnu Allir vildu hlusta á gamla manninn. Kl. 6 um morguninn fóru pingirtenn að koma og parna urðu peir að sitja rólegir pangað til kl. 4.e. m. |>að voru náttúrlega -írar sem fyrst komu. Kl. 4'/2 byrjaði fundurinn, pálcom Gladstoije. Irar og radikali flokkur- inn heilsuðu honum með miklum gleði- ópum og alla leiðina til pinghússins höfðu íagnaðar og gleðióp hljómað í kringum hann hann. Hann talaði í 3 72 klukkutíma og er ræða hans að- dáanlega falleg. flún er prentuð í „Times“ á 10 péttprentuðum dálkum, svo hér er lítið hægt af henni að segja. Hann benti mönnum á að ; úværipað orðið að r e g 1 u, að hin almennu borg- aralegu lög næðu ekki til írlendinga sem til annara pegna ríkisins og ping- ið ætti nú úr pví að skera, livort pað vildi að svo skyldi vera framvegis. Hann fór í gegnum sögu írlands og skýrði fyrir mönnum hver áhrif allar tilraunir löggjafarvaldsins hefðu haft á að friða Irland. En hér yrði oflangt að segja frá aðalatriðum ræðu lians, og verð eg pvi að láta mér nægja, að segja frá uppástungum peim er hann kom fram með. jpessar eru helztar: Að írum verði gefið sérstakt ping, sem hafi aðsetur sitt í Dublin, og hafi löggjöf á liendi fyrir írland í flestum peim málum, sem írland varða sér- staklega. Jfingið skal pannig saman sett. A pví sitja peir 28 lávarðar frá írlandi sem nú eiga sæti í efri málstofunni, og 75 menn pjóðkjörnir eptir kosningarlögunum nýju. J>etta er nokkurs konar efri deild. í neðri deild sitja einnig 103 menn, er einnig skulu kosnir eptir kosningarlögunum

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.