Austri - 20.05.1886, Qupperneq 4

Austri - 20.05.1886, Qupperneq 4
52 I. JLjós og liljóð. Ljósið og hljóðið erumjög líkí eðli sínu. Efni pað, seni fyllir upp allan himingeiminn, er kallað ljós- vaki. Ljósið berst með skjótri öldu- hreiíingu á ljósvakanum frá sólinnitil jarðarinnar. Til skynjunar vorrar herst ljósið pannig að hinn tíði öldu- titringur ljósvakans hefur áhrif á sjón- taugarnar. Aþekkt er með hljóðið. J>að kemur af pví að tíður öldugangur kemst á lopthafið. Bylgjuhreifingar pessar flytja eyru vor til heyrnartaug- anna. Hljóðið er afl, sem hrærir lopt- hafið; en pað veltir misjafnlega stór- um öldum eptir pvi, hvort paðerhátt eða lágt, sterkt eðaveikt. Fallbyssu- hvellur getur brotið rúður, ef laleypt er af nálægt húsi. Geta má nærri hvílíkum ósjó slíkur hvellur veldur í lopthafinu; enda viturn vér að fall- hyssuhvellur heyrist í miklum fjarska. Bylgjur pær er framleiða hljóðið köll- um vér hljóðbylgjur eða liljóð- sveiflur. J>ær koma fram við pað, að loptið péttist og pynnist á víxl. par sem loftlaust er heyrist ekkert hljóð, að sínu leyti eins og vér sjáum ekkert ljós í gluggalausu húsi pví að par geta eigi komið fram neinar ljós- hylgjur til að verka á augu vor. Mun- ur er og á hljóðinu eptir pví hvort loptið er punnt eða pétt, pungt eða létt. Vér höfum víst allir heyrt get- ið um pað að pví lengra sem kemur upp frá yfirborði sævar, pví pynnra og léttara verður loptið. Orsökin til pess er aðdráttarafl jarðarinnar. J>að er mest við yfirborð hennar en minnkar pví fjær sem dregur yfirhorð- inu öllum meginn, uns pað hverfur að mestu hér um bil 12 mílur út frá jörðinni. J>etta lofthaf utan um jörð- inaerkallað gufuhvolf. Aldrei hef- ur neinum dauðlegum manni tekizt að komast svo langt út frá jörðunni. Likami vor er þannig byggður, að vér getum eigi lifað nema sem næst yfir- borði jarðarinnar. p>etta hafa lopt- siglingamenn reynt og jafnvel þeir, sem farið hafa upp á hæstu fjöll á jörðunni. Uppi á háum fjöllum eða í loptinu allhátt frá jörðu er a-llt hljóð .veikara pví að loptið. er par léttara, pynnra og veitir minni mótstöðu. Af pessu er auðsætt að þéttleiki loptsins er skilyrði fyrir pví að nokkurt hljóð geti heyrzt. Hljóðið breiðist jafnt út til allra hliða eða hljóðbylgjurnar. |>að verð- ur pví eins og hnöttur í lopthafinu. En miðdepill pess hnattar er sá stað- ur sem hljóðið kecmr irá. f>að get- ur og borizt beint áfram og köllum vér pað hljóðgeisla. Hljóðið eða hljóðgeislarnir geta brotnað eins og ljósgeislarnir. Entil pess parf eigi gljáandi fleti, að pað geti brotnað eins og t. d. þegar ljós- geislum kastar á sléttan sjó og frá honum aptur að augum vorum. Hljóð- ið brotnar pegar eitthvað situr í vegi fyrir framsókn pess t. d. klettar og hús með fleiru. |>etta geislabrot hljóðsins köllum vér í daglegu tali bergmál. Ef sá hlutur er langt frá oss sem kastar hljóðinu aptur, pá heyrum vér ítrekun hins upphaflega hljóðs með dálitlu millibili. f>ar sem vel stendur á heyrum vér eigi einu sinni endurtekin orð heldur og heil- ar setningar. Bergmálið við Loreley- klettinn við B.ín er víðfrægt fyrir pað, hve pað er skýrt og fagurt; en pó gefst pað miklu betur við höllina Si- moneta skammt frá Mailand (Milano) á Ítalíu; skothvellur frá einum af gluggum hallarinnar heyrist 50 sinn- um endurtekinn. Eins er pví varið með hljóðið semljósið, að afl pess pver eptir pví, sem lengra kemur frá peim stað er pað er vakið á, og fylgir sama lögmáli. Ef skoti er hleypt afbyssu eina alin frá oss, pá hefur skothvell- urinn hundrað sinnum meiri áhrif á heyrnartaugarnar, enefpvíhefði verið hleypt af 10 álnir frá oss, eða með öðrum orðum, hvellur af skoti, sem hleypt er af 10 álnir frá oss, er ekki 10 sinnum aflminni, en pegar fjarlægð- in er ein alin, heldur 10 X10 eða hundr- að sinnum aflminni. jpetta er órask- anlegt lögmál. f>á cr ljós ljómar upp eitthvert svið, skín pað í tvöfalt meiri fjarlægð eigi tvisvar sinnurn, heldur fjórum sinnum veikara eða óskær- ara. f>egar fjarlægðin er 7 faðmar verður ljósið eigi einungis 7 sinnum óskærara, en þegar fjarlægðin ereinn faðmur, heldur 7x7 eða 49 sinnum. Með öðrum orðum: 49 ljós jafnskær og petta eina ljós pyrftu til pess að lýsa eins vel á 7 föðmum út frá sér eins og hið eina ljós lýsir út frá sér á einum faðmi. Hið sama gildir um sólarljósið. f>að pver pví lengra sem dregur frá sólinni, pví eru pær jarð- stjörnur miklu dimmari, sem lengra eru frá sólinni en jörðin. (Niðurl. næst). Auglýsingar. „I>að sem pú ekki getur borgað með peningum, borgaðu að minnsta kosti með þakklætr1. Yið undirskrifuð álítum pað sjálf- sagða skyldu okkar, að minnast opin- berlega hinna stóru velgjörða er hin alþekktu rausnarhjón, Jón Sveinsson og Jóhanna Jóhannesardóttir á f>ing- hóli í Mjóafirði, hafa svo margsinnis gjört okkur til handa, og jafnan bezt, pá er pörfin hefur verið mest. I vetur hafa pau t. a. m. gefið okkur í ýmsum nauðsynjum, í pað minnsta 80 kr. virði, og nú nýlega hagaði drottinn pví svo til, að Jón kom á he mili okkar, og sá að eitt barn okkar var orðið veikt af skyr- bjúg og sagði haun okkur pá að flytja barnið sem fljótast til sín, og er pað hjá honum síðan. Yið biðjum drottin af hrærðum hjörtum að umbuna nefndum heiðurs- hjónum, greindar og ógreindar vel- gjörðir, á pann hátt, sem hans alvizka sér þeim bezt henta. Með ást og virðingu. Haustahvammi í Norðf. 15. apríl 1885. Vilhelm Eyólfsson. Sigríður Jónsdóttir. ------------------------------------v/ Eg undirskrifaður auglýsi hér með að eg frá 1. maí p. árs sel allan greiða hverju nafni sem nefnast skal öllum umferðamönnum, án pess pó að skuldbinda mig til að hafa allt pað sem um kynni að vera beðið. Ekkjufelli í apríl 1886. Jón Jónsson. f>areð fjármark mitt, í markatöflu Norður-Múlasýslu er prentuð var á síðastliðnu ári, er sama og fjármark Torfa Jónssonar á Ásgrímsstöðum í Hjaltastaðapinghá, nl. stúfrifað hægra eyra, stýft og biti aptan vinstra eyra, pá vil eg taka pað hér með fram, að eg hefi breytt mínu marki þannig, að í stað bita aptan á vinstra eyra, verði biti framan, að öðru leyti eins og áður. Seyðisflrði 5. maí 1886. Kristján Hallgrímsson. Undirskrifaður selur allan greiða. Fossvöllum 14. maí 1886. Jón Mathúsalemsson. — f>eir sem hafa beðið mig að panta fyrir sig munntóbak, kaffi, skæri, og skegghnífa, eru beðnir að vitja pess sem fyrst; fleiri geta feng- ið nokkuð einkum af tóbaki ef þeír koma fljótt. Allt verður að borgast í peningum. Yestdalseyri 18/5 ’86. Magnús Einarsson. Góðu kunnirigjar mínir heima á Fróni, sem skuldið mér annar eptir- stöðvar af kýrverði 70 lcrónur, hinn af söðul og sængurverði 15 kr., gjörið svo vel að borga petta hið fyrsta til Sig- urðar Jónssonar faktors á Vestdals- eyri. Mountain P. O. Pcmb. Co. Dak. Terr. Norht-America. B. Halldórsson. Abyrgðar m.: SigurðrJónsson. _Prentari: Baldvin M. Stephánsson.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.