Austri - 18.09.1886, Blaðsíða 2

Austri - 18.09.1886, Blaðsíða 2
marksmálið. í pyí máli sat 5 manna nefnd nálega allan þingtímann, lét kún prenta í pingtíðindunum kelztu skjðl, er lúta að pessu máli, svo al- menningur geti sjálfur kynnt sér gang málsins, Deildin skoraði á ráðgjaf- ann eptir tillögum nefndarinnar að kippa í liðinn, pví sem í pessu efni liefur farið ailaga. 2. J>ingsályktun um að stjórn- in gjöri nauðsynlegar ráðstaf- anir til pess að tollmunur af íslenzkum fiski fluttum kéðan til Spánar verði afnuminn. Beri pessi ályktun tilætlaðan ávöxt, erkún ef til vill eittkvert pýðingarmesta mál- ið sem pingið kefur kaft til meðferðar. 3. J>ingsályktun um að mæld verði uppsigling á Hornafjörð og könnuð skipalega við Ing- ólfsköfða. 4. Bökstudd dagskrá um að mældur verði Húnaflói og upp- sigling á Hvammsfjörð. 5. Bökstud d dagskrá um end- urbætur á fyrirkomulagi lands- b ank an s. Fyrir augum pess. er stendur á ákeyrendapöllunum, er ping petta all- fagurt á að líta — allur porri ping- manna eru fríðir menn og peir eldri flestir köfðinglegir og virðulegir í sæti sínu. Flestir hinna nýju pingmanna eru málliðugir og allvel talandi, en pó verður pví eigi neitað, að torfund- inn er práður og efni í sumra ræð- um, enda pótt pær í fljótu kragði virðist eigi óáheyrilegar. |>að er sorg- legt að sjá, hversu bændur voravant- ar flesta menntun og pað tilfinnanlega, og hvergi kemur pað eins ljóst fram eins og á alpingi, pví par má pó kú- ast við að eigi séu aðrir en úrvals- kændur. jpingeyingar eru peir einu, sem menntuðum kændum eiga á að skipa — enda hafa pinge.yskir bændur ver- ið flestum pingmönnum fremri og svo er enn, pví góðar vonir eru um að hinn ungi bóndi frá Arnarvatni, Jón j Jónsson, láti eigi rýrna heiður |>ing- eyinga í pessu efni, pótt hann ef til vill jafnist eigi við EinarogJón, enda verða torskipuð peirra sæti pá pau parf kæði að fylla. A pessu pingi er óvenjulega mikið af prestum, og mun eigi laust við að sumum kafi stað- ið stuggur af að svo margir stéttar- bræður skyldu mætast á pinginu — en á pessu pingi hefur pað reynst á- stæðulaust, pví peir kafa flestir kom- ið vel og frjálslega fram — en má vera að nú kafi heldur eigi reynt á polrifin til fullnustu, vegna pess að eigi hafa komið fyrir eins margskon- ar mál og koma fyrir á aðalpingum, en hvað sem pví líður, virðist svo sem séra Sveini Eiríkssyni kefði ver- ið sæmra að sitjaheima. Sýslumenn- irnir kafa reynzt vel pó eigi séu peir allir jafn snjallir. |>að er óparfi að lýsa BeneöAt Sveinssyni, forvígismanni stjórnarskrárbaráttunnar, mælska kans og harðfylgi er öllum kunnugt, en ósjálfrátt flaug mér í hug, er eg sem áhorfandi horfði á Benedikt sækja fram öllu meir með kappi en forsjá, Skarp- kéðinn, pá er kann gekk milli búða og leitaði liðs. „Sitt er kvað gæfa og gjörfugleiki“. Læknarnir kafa í sum- ar verið 2 par sem áður var að eins einn, en lítið meira hafa peir lengt pingtíðindin en vant er. Ef dæma skal um árangurinn af setu pessa pings yfir köíuð, má að vísu segja margt um hann; að mín- um dómi er hann minni en æskilegt kefði verið, hann er nógur pegar að eins er litið á stærð og tölu frum- varpanna og ályktananna, en pví mið- ur spillir óvandaður og varhugsaður frágangur kostunum að miklu leyti. Aheyrandi. Útlendar fré11ir. Kaupmannahöfn 28. ágúst 1886. Danmörk. Stórtíðindalitið. Póli- tiska prefið líkt og áður. Stjórninkef- ur nýlega gefið' út lög um prentfrels- ið. Svo stóð á, að ritstjórar nokk- urra blaða höfðn tekið pað til bragðs, að fá einhverja óvalda menn, til pess að bera ábyrgðina af’ blaðinu. Einn af pessum mönnum var Hörup, enda hafði hann allmikla ástæðu til pess, pví Nellemann hafði gjört sitt bezta til pess að dómarar stjórnarinnar mættu hitta Hörup að máli; nú hef- ur stjórnin bannað öllum blöðum að hafa varaskeifur fyrir ábyrgðarmenn og verða ritstjórarnir sjálfir að bera ábyrgðina, og varðar að öðrum kosti 1000-—5000 kr. sekt. |>ví verður ekki neitað, að pegar pólitiska lífið ann- ars gengur skaplega, pá er pað ósann- gjarnt að sá skuli ekki bera ábyrgð- ina af blaðinu, sem er ritstjóri pess, en petta hefur pó verið lög síðan 1848 og andvígismenn stórnarinnar hafa opt og tíðum notað sér t. d. Ploug á sín- um tíma. I petta sinn var engin meiri ástæða fyrir stjórnina til að gefa út pessi lög, en opt hefur verið áður og í öllu falli hefði hún vel get- að beðið einar 6 vikur eptir pví að pingið kæmi saman. En pað er ept- irtektavert hvernig vinstri menn tóku pessu, og einkum „Morgenbladet“, sem annars telur sig aðalblað vinstri manna. I stað pess að ámæla stjórn- inni fyrir að hafa brotið lögin, lét pað miklu fremur gleði sína í ljósi yfir pví, að ritstjórarnir yrðu nú sjálfir að bera ábyrgðina fyrir pað sem stæði í blöðum peirra og pað einungis af peirri ástæðu, að Hörup var við mál- ið riðinn, pví óvináttan og flokkadrætt- irnir milli foringja vinstri manna er mjög mikil, og engu betri en í fyrra, pó hægara fari. Stjórnin færir sér pað náttúrlega í nyt, enda er pað varla nokkurt efamál að hún vinnur fullan sigur að lokum. Gamli Monrad hefur nú sagt af sér pingmennsku, sakir elli og las- leika. I bréfi pví er hann ritaði kjós- endum sínum harmaði hann pað mjög, að hann hefði ekkert getað unnið fyr- ir frelsi og hag fósturjarðar sinnar. England. Gladstone ætlar að hvíla sig nokkurn tíma frá stjórnardeilum og ferðast um |>jóðverjaland og víð- ar Á heimleiðinni ætlar hann svo að fara um Irland og er líklegt að Irar taki honum vel. Á lrlandi hef- ur verið næsta róstusamt milli ka- pólskra manna og prótestanta, eink- um pó í Belfast og hafa margir beð- ið bana af. Stjórnin ætlar að skipa nefnd manna af merkustu fylgismönn- um sínum til pess að semja frumvörp til laga fyrir írland. Churchill lá- varður er nú annar mesti atkvæða- maðurinn í ráðaneytinu annar en Sal- isbury, og hefur orð fyrir Toryum í neðri málstofunni. Ekki eru enn komn- ir á fullir samnmgar milli Rússa og Englendinga í Afganistan, hefur stjórn Englendinga kvatt sendimenn sína heim; ekki er pað ólíklegt að samn- ingunum sé lokið í bráð, pó stjórnin láti annað i veðri vaka. Salisbury gjörir sér allt far um að vingast við Bismarck. Hann vill gjöra samband við |>jóðverja, Austurríkismenn og í- tali, og telur að pá muni friðarins bezt gætt. |>jóðverjar taka pessu nokkuð fálega. Segjast fúslega pyggja vináttu Englendinga, en ekki vilja kaupa hana fyrir óvináttu Rússa. En pað er varla hugsanlegt að Englend- ingar og Rússar eigi sömu vinina báðir. Frakldand. |>að fara miklar sög- ur af pví, að Grevy ætli að segja af sér fyrir aldurssakir og lasleika. J>að er ekki hægt að fullyrða að sagan sé sönn, en hún er ekki ósennileg. Sagt er að pað sé ósk Grevys að Ereyci- net verði eptirmaður hans, enda er hann nú einna líklegastur til pess starfa, pví bæði Eerry og Brisson hafa tapað miklu af peirri hylli er peir nutu áður hjá pjóðinni. Enn fremur er sagt svo að fylgismenn Eerrys rói að pví öllum árum að koma honum apt- ur til valda ef Ereycinet verður pjóð- veldisforseti. Eranska stjórnin hefur átt í deilum við páfann. Páfinn vildi senda sendiherra til Peking og samdi um pað við stjórn Kínverja. Varpað látið í veðri vaka að sendiherrann ætti að halda hlífisskildi yfir kapólsk- um mönnum í Kínverjalandi. En Erakkar tóku petta óstinnt upp, pví peir hafa til pessa fremur öðrum pjóð- um haldið verndarhendi yfir kristn- um mönnurn í Kínverjalandi og grun- aði að vald peirra og virðing mundi fara pverrandi par eystra, ef páfinn hefði par sendilierra sinn. ]>að mun og hafa gjört noltkuð til að stjórn

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.