Austri - 18.10.1886, Blaðsíða 4
100
spinna þó nýtilegt silki. — J>ví næst
keuiui'
J urtaríkið:
Helztu jurtir sem práðefni gefa
af sér nú: baðmull, lín og hampur,
enn fremur. Jute. Spinna. má og
práð úr ýmsum jurtastönglum og bast-
inu m. fl.
I pjóðmenningarlöndunum fornu
fyrir bandan Atlantsbaf, Mexico og
Peru er aðalheimkynni baðmullarjurt-
arinnar. Frumbyggendur nýja beims-
ins höfðu baðmullina í staðinn fyrir
ull og lín, sem menn höfðu í gamla
heiminum. Stundum er baðmullar-
jurtin smávaxin runnur, stundum 10
til 15 feta hátt tré eius og á Egypta-
landi og í Arabíu. "Ullin fæst úr
ávextinum; fræin liggja í henni. Itækt-
uð frá ómunatið á Indlandi, Egypta-
landi og Arabíu. Arabarfluttu hana
til Suður-Evrópu. Nú kemur mest af
baðmull frá Norður-Ameríku (Missi-
sippidal, í Suður-Bandafylkjunum) og
Vesturheimseyjum. |>ó flytzt mikíð
af henni frá Egyptalandi, Mið-Afriku
og Kína og fi. löndum. Baðmullar-
jurtin í Ameríku gefur af sér c. 10
pd. af lireinni baðmull. Árið 1876
var baðmullaruppskeran í öllum baðm-
ullarlöndum metin 6 milj. króna1.
L í n i ð hefur í mörgum löndum
verið yfirgripsmikil atvinnugrein öld-
um saman, J>að er tvénns konar,
presklín og hvellilín. Avöxtur
preskilínsins opnást eigi afsjálfusér;
verður pví að preskja hann og ná
pannig línullinni úr honum. Ávextir
hvellilínsins spretta upp afsjálfu sér,
pegar peir eru fuliproskaðir, með nokk-
urs konar hvell eða pyt. Sú tegund-
in er minni 1%—2 fet á hæð; hin
tegundin 3 fet. Til útsæðis er helzt
liaft rússneskt línfræ. Líniðmáeigi
taka fyr en fræið er fullproskað; verð-
ur pví að rækta sérstakt lín til út-
sæðis, frælín, sem kallað er. TJr
fræunum er meðal annars fergð olía,
línolía, höfð í olíumál. J>að sem pá
verður eptir af fræinu (c. 62%) kem-
ur í verzlun sem ferhyrntar kökur;
pað er og ágætt gripafóður. Lín er
mjög haft í pappír.
Að hér hafi verið ræktað lin í
fornöld er ólíklegt; en í Landnámu III.
parti 131. bls. segir svo; að Skinna-
björn hafi numið Miðfjörð og Lín-
akradal. Hér vex að vísu villilín
(linum catharticum), en pað er mjög
sjaldgæf jurt; hefur íundizt á Sólheima-
sandi og hjá Akureyri; jurtin er 6
pumlungar á hæð; stönglarnir mjóir;
5 hvít krónublöð eða blómblöð, guí
við rótina. Vex í svarðarkenndri jörð.
Eigi veit eg menn hafa reynf að rækta
hana hér.
Hampurinn er af sömu jurtaætt
og brenninetlan. Frumheimkynni hans
er Mio-Asía; en fyrir öldum síðan
ræktaður um pví nær alla Evrópu.
Jurtirnar eruháar; hampurinner
taugar peirra; eru pær svo langar,
1) 1 pund af baðmull kostar að jafnaði
3 5 a u r a.
að stýfa verður pær í sundur svo
spunnið verði úr peim. Jurtina verð-
ur að skera upp áður en hún fellir
fræ, pví að taugar hennar verða eigi
eins góðar eptir pað. Frá Rússlandi
fluttist af hampi 120 milj. pd. (1871)
eða c. 180 rnilj. króna vírði og 30,000
tunnur af hampfræi c. % milj. kr. virði.
Af Jute eru til 2 tegundir, báð-
ar upprunnar frá Indlandi. J>ar er
hún ræktuð frá ómunatíð og ofið úr
henni. Hún er bæði stór og smágjör;
hin smágjörvari er höfð í föt og papp-
ír. I borginni Dundee eru unnar á
ári meir en 800,000 vætta af Jute.
Fyr á tímurn bjuggu menn til
dúka úr A s b e s t-præði. Asbest, sem
eg hefi heyrt nefnt fjallaull á íslenzku,
er práðkennd steintegund. J>á erpað
er seigt, langpráðótt og silkikennt heit-
ir pað Ámiant Úr pví voru í forn-
öld einkum búin til pau klæði sem
eldur vann eigi á.. J>að var spunnið
saman við lín, síðan var línið brennt
úr pvi. Asbest bráðnar pó við mik-
inn hita og verður pá að heitri bræð-
ingu (Emaille). Aðalkostur pess var
sá, að pað eigi brann. J>að var haft
við líkbrennur; líkin voru klædd 1 As-
besthjúp og síðan varpað á bálið; en
hjúpurinn varnaði pví, að líkaskan
blandaðist við öskuna úr bálinu.
Eins má geta enn, pótt lítið kveði
að pví, pað er trefja peirra, sem skel-
fiskar ýmsir festa sig með á fjöru-
steina og klappir. Neðan á skeljun-
um er op, sem dýrið meðal annars
smitar seigum gljáandi vökva út um.
Yökvi pessi storknar í loptinu og
verður að práðskúf neðan á dýrinu,
(sbr. krækling). Forn-Gfrikkir og Róm-
verjar kölluðu pessar silkigljáandi
trefjur skelfiskanna: Byssus (r= fag-
urgíjáandi). Á skelfiskstegund í Mið-
jarðarhafinu, sem Pinna heitir, eru
præðirnir töluvert lengri og mýkri
en á öðrum skelfiskum, og gljáir á
pá, sem silki. J>ræðirnir eru vel sterk-
ir og má vefa úr peim föt, er pykja
sérlega kostuleg. En pessi skel er
sjaldgæf orðin nú, svo að hreinasta
fágæti er, ef föt eru unnin úr trefj-
um pess. Fornmenn stunduðu talsvert
penna iðnað, sökum pess að klæðin
pottu svo dýrmæt.
Auglýsingar.
J>eir, sem næstliðið vor fengu
kartöflur hjá mér og lofuðu að borga
pær í kauptið í sumar, en eru enn
ekki búnir að pvi, verða að borga pær
í síðasta lagi innan 8 daga.
Yestdaleyri 13. október 1886.
Sigurðr Jónsson.
Eg undirskrifaður smiða og gjöri
við gamalt skótau óvanalega fljótt og
sel með mjög sanngjörnu verði. Mig
er að hitta i Firði við Seyðisfjörð.
Páll Gfuðmundsson.
Kouiíð nú og kaupið!
pvi undirskrifaður smíðar og útvegar
alls konar gull- og silfursmíðar, bæði
innlendar óg útlendar, mjög vandað-
ar og sérlega billegar — sami hef-
ur til sölu gnægð af vönduðum og
laglegum vasaúrum, bæði karla og
kvenna (verð frá 12—40 kr.), einnig
gjörir hann við úr og klukkur af öll-
um sortum ótrúlega vel, fljótt og ódýrt
í húsi P. ítekdahls á Vestdalseyri.
Guðjón Ingimundarson.
Gott fyrir lausamenn.
Ein stofa til leigu á bezta stað
á Fjarðaröldu, hlý ognotaleg. Frek-
ari upplýsingar fást á Vestdalseyri hjá
Guðjóni Ingimundarsyni.
H v í 11 h
— lérept 30 aura alinin, 31 þuml. á ^
breidd. Skæri, skegghnífar, gull- „
stáss. Fæst hjá Magnúsi úrsmið á
^ Yestdalseyri.
Ti I vesturfara.
par eð eg enn á ný hefi fengið fjölda fyr-
spurna viðsvegar að, um, hvort fargjald til
Ameríku muni ekki geta lækkað næsta ár úr
því sem það nú er, þá vil eg geta þess. að
lítil vou er um það, eins og sést á bréfkafla
þeim, er eg tek upp hér á eptir; en eins og
eg benti á í „Fjallkonunni“ 16. bl. 27. ágúst
þ. á., þá er meiri von til að fargjaldið muni
haldast við það verð sem er; en eini vegur-
inn til að tryggja sér það, er sá, fyrir þá sem
vestur ætla að sumri, að skl'if'a SÍg IlÓg'U
sneinma í vetur hjá mér eða umboðsmönn-
um mínum. Verði nokkrir útflutningar að
mun, skal eg ekki láta mitt eptir liggja að fá
farið STO Óílýl’t, sem framast er unnt.
Bg leyfi mér að setja hér eptirfylgjandí
kafla úr bréfi herra B. L. Baldvinssonar til
mín, skrifuðu 15. ágúst í Winnipeg.
„pegar til Winnipeg kom, var hópnum
vel fagnað af löndum okkar. sem fyrir voru.
Framfarafélag íslendinga í tVinnipeg stóð
fyrir framkvæmdum. Fólkið var fætt hér á
Emigrantahúsinu þangað til Öllum hafði ver-
ið séð fyrir atvinnu. Allir karlmenn fengu
YÍÖStöðulaUSt kaup 1 doll. 25 cent til 2 doll.
á dag; kvennfólk fékk strax vistir, 5 dollars
kaup um mánuðinn til að b y r j a með. Jess
má einnig geta, að hér má f'á nógar vistir
handa mörgum stúlkum fleiri en þeim, sem
i sumar komu.
peir íslendingar, sem komu hingað með
„Anchor“-líuunni nokkru á eptir okkar flokki,
létu mjög illa yfir meðferð á sér með henni.
Af þessu geta landar séð, með hverri linunni
er betra aó fara, og þarf eg oigi frekara að
ræða um það mál.
Engin von er til að fargjald framvegis
verði lægra en það var í sumar, en miklu
fremur likindi til að það hækki, ef ekki af
öðrum Ol'SÖkum, þá af þeirri, að itU-
rnargir sem IcilgU afslátt á fargjaldi,
með því að lýsa yíir ásetningi sínum
að setjast að í Canaílit, fóru strax til Banda-
fylkjanna sem þeir voru hingað komnir".
Af þessum bréfkafla geta menn séð hvert
útlit er fyrir að fargjaldið muni lækka næsta
ár. Hvort það stigl eða standi í stað fram-
vegi3 við það sem nú er, það er ekki hvað
minnst komið undir því, að þeir sem vestur
fara næsta ár, misbrúki ekki aðstoð stjórnar-
innar í Canada, eins og of margir hafa gjört
í sumar. Eptir því hve ráðvandlega menn
haga sér í þessu efni, eptir því búa menn í
haginn fyrir landa sína, þá sem síðar komaá
eptir þeim, máske vini og vandamenn.
Reykjavík 25. september 1886.
Sigfús Eymundsson
útflutningsstjóri Allan-linunnar.
peir, sem vilja skrifa sig til Vesturheims-
ferða, geta snúið sér til mín, sem hef umboð
frá hr. Sigfúsi Eymundssyni í Rvík til að inn-
skrifa vesturfara, taka móti innskriptargjaldi
og kvitta fyrir, einnig gef eg nauðsynlegar
upplýsingar í því efni.
Seyðisfirði, 10. október 1886.
Ólafur Runólfsson.
Abyrgðarm.: SigurðrJónsson.
Pr e n t a r i : Baldvin M. Stephánsspn. .