Austri - 08.11.1886, Blaðsíða 4
108
Spurningu Ör. í enda greinar-
innar, virðist óparft að svara, pví að
Alp.tíð. 1885 (B. 56, 1190—91) bera
með sér að séra Jón stóð fremstur í
flokki móti fjölgun læknahéraða, með-
an læknishéraðið í Austur-Skaptafells-
sýslu væri óveitt, en pað mál var
fastlega sótt og féll loks, meðjöfnum
atkvæðum, og pað getur Ör. verið viss
um að ekki hefði vor núverandi lækn-
ir sótt hingað, ef nýtt læknishérað
hefði verið stofnað á Akranesi, par
sem hann var áður aukalæknir.
Að lyktum skal eg taka pað fram,
að eptir pví sem ráða má af blöðun-
um, pá hafa peir kjörfundir, í vor
sem leið, verið taldir mjög vel sóttir,
par sem hér um bil helmingur kjós-
enda hefur mætt, en á kjörfundinum í
Borgarhöfn mættu nál. % allra peirra
er á kjörskrám stóðu, og hefur pví
sá kjörfundur líklega verið langbezt
sóttur að tiltölu af öllum á landinu,
og má pað mest pakka mönnum úr
syðri hluta kjördæmisins (eða Suður-
sveit og Öræfum), en hvort atkvæða-
greiðsla peirra er peim til sóma eða
ekki, um pað mega vitrari menn dæma.
Höfundur fréttagreinarinnar í 16. bl.
„Austra“.
I Hinn 21. sept. p. á. andaðist Jón 1
| Einarsson á Höskuldsstöðum í |
| Breiðdal, sonur hjónanna par, i
1 Einars Gíslasonar og Guðrúnar 1
m Helgu Jónsdóttir. 19 ára gam- |
1 all, mesti atgjörfis og efnis pilt- 1
I ur. Jón sál. fór á búnaðarskól- I
£ ann á Eyðum í fyrra haust, en I
I varð að hverfa heim aptur eptir I
I fárra vikna dvöl á skólanum sök- |
I um veikinda, er leiddu hann til |
■ dauða. J>essi sömu hjón misstu I
fl fýrir 4 árum tvo efnilega drengi, I
■ báða sama sumarið, hinn eldra I
fl Gísla að nafni 18 ára gamlann, I
fl og hinn yngri Baldvin 9 ára, I
fl mesta atgjörfis barn til sálar og 1
Af pví pú hefur ekki „Austri“
göður! getið um lát Runólfs bónda
Magnússonar úr Böðvarsdal, pá vildi
eg biðja pig að ljá eptirfylgjandi lín-
um rúm, einhverntíma pegar pú hef-
ur auðan blett á horninu hjá pér.
Runólfur Magnússon andaðist 1.
júlí í sumar. að eins 46 ára gamall.
Hanir var borinn og barnfæddar, og
hafði alið allan sinn aldur í Böðvars-
dal; hann_giptist pegar hann var um
prítugt, Stefaníu |>orsteinsdóttur frá
Krossavík, og varð peim priggja sona
auðið, einn peirra dó fárra vikna en
tveir lifa eptir, og eru um fermingar-
aldur, hvor öðrum efnilegri.
Runólfur sálaði var með merkari
bændum og hafði áunnið sér hylli allra
hinna betri manna. Hann var greind-
ur maður og stefnufastur, Kjarkmik-
ill, og fjörmaður mesti meðan hann
var heill heilsu, og jafnvel margra ára
vanheilsa, gat ekki bugað sálarfjör
hans, og munu hinir mörgu ferðamenn
er hann sýndi gestrisni pá er honum
var svo eiginleg, minnast pess hvað
hann vildi gjöra peim dvölina sem
skemmtilegasta, og pað opt og ein-
att pegar hann sjálfur gat ekki á
heilum sér tekið vegna veikinda. Hann
var allvel efnum búinn, enda kunni
hann vel að sameina mannúðlega
gestrisni og hjálpsemi, við reglusemí
og rétta sparsemi. Sveitungar hans
virtu hann jafnan mikils og hann var
sýslunefndarmaður Vopnfirðinga nokk-
ur ár. Hann hafði í æsku ekki not-
ið annarar menntunar en peirrar sem
hann aflaði sér sjálfur, en hann vildi
fylgja vel tímanum, og lagði mikla
stund á að útvega sonum sínum
sem mesta menntun, og vildi hvorki
spara til pess fé né fyrirhöfn, og
sýndi með pví að hann kunni að meta
hvers virði menntunin er.
Síðari hluta æfi sinnar pjáðist
hann mjög af brjóstveiki, en seinasta
árið sem hann lifði var hann nokkuð
heilsubetri, pað var pví saknaðarefni
að meira vandamönnum hans og vin-
um, er sama veikin og áður lagði
hann snögglega í rúmið, og í gröfina
að litlum tima liðnum. Hann pjáðist
mjög í banalegunni en bar dauða-
mein sitt hraustlega. Hann var graf-
inn að Hofi 13. júlí og fylgdi honum
fjöldi manna til grafar.
Vandamenn hans og vinir harma
pað, að hann skyldi falla svona, sem
menn segja, fyrir örlög fram, á bezta
skeiðí lífsins, og eins hitt, að margra
ára vanheilsa olli pví að ekki naut
nema til hálfs hins mikla preks er
hann var gæddur til sálar og líkama.
19. október 1886.
J. H.
Með línum pessum vil eg reyna
að eyða peim grun manna, að eghafi
ritað dönsku greinina í 25. tölublaði
„Austra11.
Eg hef nl. heyrt úr fleirum átt-
um að eg eigi að vera höfundur að
svari ungfrúnna upp á íslenzku grein-
ina, sem sprottinn er af auglýsingu
peirra um að pær ætluðu að halda
skóla og kenna í honum handvinnu,
og tungumál o. fl. Ut af pessu vil
eg einungis taka fram, að eg hef alls
engin afskipti haft af peirri grein, pótt
sumir kunni að ætla mig að vera höf-
und hennar. Um vitnisburð ung-
frúnna eða ritstjórnarinnar bið eg ekki;
pess gjörist engin pörf; pað atviknæg-
ir, að eg kom aptur hingað til Seyð-
isfjarðar ekki fyr en nokkru eptir að
auglýsingin kom út, og rétt áður en
svar ungfrúnna á að hafa verið af-
hent ritstjórninni. Eg hafði pví hvorki
séð auglýsinguna né pekkti nokkuð i
til pessa máls, svo að eg gæti farið
að skrifa um pað, og auk pess verð
eg að ætla ekkert vit í pví, að eigna
karlmanni blaðagrein, er skýr nöfn
tveggja kvenna standa undir. Grein-
in er rituð á tungu peirra beggja, og
pað væri sannarlega ekki of mikið af
peim heimtað, að rita grein, sem pessi
umrædda er, á sínu eigin máli.
Seyðisfirði, 25. október 1886.
Sig. Johansen.
Auglýsingai0.
Allar húseignlr „Norsku verzl-
unar“ á Seyðisíirði eru frá í dag
til sölu með mjög góðu verði.
1. Höndlunariiúsið með tilheyr-
andi pakkhúsum skúrumj og
öðrum byggingum; ágæt íbúð-
arherbergi eru í húsinu.
2. Oddahúsið (gott íbúðarliús) með
útihúsum standandi neðst niðri
á Fjarðaröldu.
3. Hið svo kallaða „Cruia hús“ (í-
búðarhús) á Búðareyri.
4. Helmingur af öðru liúsi tii, á
Biiðareyrinni.
5. Helmingurinn af fiskiliúsinu
„Alpha“ á Sörlastaðaeyri.
6. Helmingurinn af iiskifélaginu
„Sandsgaard11 í Norðíirði.
7. Lifrarbræðsluliús stórt oggott
í Norðíirði með öliu tilheyr-
andi; ágæt íbiiðarherbergi eru
í liúsinu.
Nánari upplýsingar húskaupum
pessum viðvíkjaiuli, ásamt verði á
á húsunum liverju út af fyrir sig,
geta menn fengið nær sem vera
skal hjá undirskrifuðum.
Seyðisfirði 6. nóvember 1886.
Eyrir „Norsku verzlan11.
Sig. Joliansen.
Allar pær útlendar vörur, sem
„Norske verzlan11 í Seyðisfirði núhef-
ur, að undanteknum matvörum, kaffi,
sykri og tóbaki, verða frá í dag seld-
ar með 25 til 50% afslætti á móti
peningum út í hönd.
Seyðisfirði 6. nóvember 1886.
Fyrir „Norske verzlan11
Sig. Joliansen.
jjSp*"’ Hér með skorum vér á alla
útsölumenn og kaupendur „Austra11,
nær og fjær, sem ekki eru búnir að
borga, að senda oss andvirði hans hið
allra fyrsta.
Prentfélagsstjórnin.
Allir hinir heiðruðu kaupmenn
og verzlunarstjórar, er hafa tekið á
mótí innskript fyrir „Austra11 í reikn-
ing prentfélags Austfirðinga við Gránu-
íélagsverzlun á Vestdalseyri, eru vin-
samlega beðnir að senda oss reikning
við fyrsta tækifæri.
Prentfélagsstjórnin.
Abyrgðarm.: SigurðrJóngson.
Pr e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.