Austri - 23.05.1887, Blaðsíða 3
23
eru tilj ef að vorið verður hart, að
eitthvað hrökkvi upp af, par eð ekki
er hey til að gefa.
Bjargarskortur hefur ekki verið
hér manna á milli í vetur, og er pað
pvi að pakka, að töluvert hefur afl-
ast í flestum sveitum hér, og kom
mönnum pað mikið vel, pví að lítil
sem engin matvara hefur fengist á
Papós í vetur, og skip ekki komið par
enn. Svo festist hvalur nýlega hér
í íirðinum, sem tilheyrði séra Jóni í
Bjarnanesi, og sem 3 næstu sveitir
höfðu mikið gott af. Hér í sýslunni er
hugur í mönnum að fara að panta vörur,
að dæmi ánnara; er talað um að reyna
að fá vörur í sumar upp á Horna-
ijarðarós, og borga pær með hestum.
En maður veit ekki enn hvort nokk-
uð getur orðið af pessu núna, og pó
pað verði, verður pað allt i smáum
átýl fyrst.
Barnakennsla hefur farið fram
hér í Nesjum í vetur i 3 mánuði,
mest fyrir hvöt og fylgi hins nýja
læknis vors. Kennslan hefur farið
fram á 4 bæjum, og hafa alls um 30
börn notið tilsagnar. |>etta er nú
allgóð byrjun, til að efla uppfræðingu
unglinga, og er nonandi að pvi verði
haldið áfram eptirleiðís, á fullkomn-
ara hátt.
Framfarafélag var stofnað hér í
haust, fyrir forgöngu séra Jóns; er
pað fyrir 3 sveitir: Lón, Nes og Mýr-
ar. Tilgangur félagsins er að efla
alls konar framfarir, andlegar og verk-
legar, á sviði pví er pað nær yfir,
en pó einkum og sér í lagi að efla
framför í búnaði. Yonandi er, að fé-
lag petta geti gjört allmikið gagn með
tímanum.
I siðastliðnum mánuði, strandaði
Frakkneskt fiskiskip á Suðursveita-
fjörum, hafði brotnað á skeri par úti
fyrir, en mönnunum (21) bjargað af
öðrum skipum, svo pað rak mann-
laust í land. ' En svo voru mennirn-
ir settir í land næstu daga ept;r. Lit-
ið hafði verið á skipi pessu af fiski,
hefur líklega verið ný komið. Skipið
brotnaði alveg í brimgarðinum, og
litlu varð bjargað. Strandið varjselt
við opinbert uppboð p. 28. f. m.
Yfir 50 kjósendur hér í sýslunni
hafa sent alpingismanni Sveini Eiríks-
syni svolátandi áskorun:
„Vér undirskrifaðir kjósendur í
Austur-Skaptafellssýslu, skorum hér
með á alpingismann pessa kjör-
dæmis, séra Svein Eiriksson á
Sandfelli, að leggja sem fyrst nið-
ur umboð sitt sem alpingismaður,
með pví að vér, eptir frammistöðu
hans á síoasta pingi vantreystum
honum til peirrar stöðu framvegis.
I janúarmánuði 1887“.
(Undirskrifaðir: 21 úr Lóni, 16 úr
Nesjum, 16 af Mýrum og 3 úr Suð-
ursveit).
Almenningur getur séð af pessu,
að öllum Austur-Skaptfellingum stend-
ur pó ekki á sama, hver skipar ping-
mannssæti peirra, hvort hann er hæfr
eða óhæfur til pess starfa, pó svona
slysalega tækist með kosninguna í
fyrra. það ætti líka öllum að vera
ljóst sem nokkuð hugsa um alping og
gagnsemi pess, hve áríðandi er að
senda duglegan mann á ping, hvort
sem pann mann er að fá utan eða
innan kjördæmis. Virðist hvert pað
kjördæmi baka sér mikla ábyrgð, sem
ekki kýs svo duglegan mann til pings
sem auðið er að fá. Ekki veit mað-
enn hverju pingmaðurinn svarar áskor-
un pessari. en vér vonum svo góðs
að hann taki til greina áskorun frá
jafn mörgum mönnum (næstum pví
hclmingi kjósenda í kjördæminu) og
segi hið bráðasta af sér pingmennsku.
S a in t a 1.
Árni: Sæll vert pú Bjarni minn!
Bjarni: Kom pú sæll Árni! er
nokkuð í fréttum?
Á.: Og ekki trúi eg; enda munu
mestar fréttirnar vera hjá pér og pín-
um liðum, eða ef dylgjulaust er tal-
að, munu ekki aðrar nýjungar hafa
við borið um pessar mundir, en petta
sambandsíélag ykkar svo kölluðu
„betri manna“.
B.: |>ú ert má ske kominn til að
fylla flokk með okkur, og segi eg pig
pá af hjarta velkominn!
Á.: Ekki vil eg nú játast undir
pað alveg óumtalað.
B.: Finnst pér pá nokkuð ískyggi-
legt eða athugavert við pað.
Á.: Eg veit ekki vel hvað pú kall-
ar iskyggilegt eða athugavert, enda
hefi eg ekki séð umburðarbréf ykkar,
pví pér hefur víst fundist eg vera af
pví sortinu sem sagt var um: „Skidt
og lad gaa med disse smaa Glutter“.
þó eg viti að ekki muni hafa verið
kastað að pví höndunum, pá er pó
ætíð betra að geta gengið í skoðun-
inni, heldur en að hafa ekki nema
trúna einsamla, pó hún sé óneitan-
lega góð.
B.: Ekki parftu að óttast pað Árni
minn, að hréfið sé klaufalega úr garði
gjört, enda voru par drengir í ráðum
sem vita fleira enn pú og eg. Af
pví eg veit að pig langar til að fræð-
ast um ýmislegt pessu viðkomandi,
pá skal eg í hljóði gefa pér stutt yf-
irlit yfir raerkustu atriðin, en með pví
eina skilyrði, að pú hafir pað ekki
eptir mér, ef svo skyldi fara að pú
yrðir annarar skoðunar.....
Á.: Mikill er pessi lestur og merki-
legur, og eg verð að játa, að ekki
getum við orðið samferða í pessu máli.
Eg get ekki neitað pví að hafa heyrt
sumt af pessu, en eg hefi ekki reynt
pað, og get ekki sagt pað satt, pess
heldur sem eg veit, að mjög er vara-
samt að trúa mörgu pví, sem talað
er, ekki sízt pegar pað er eitthvað
náunganum til niðrunar. Eptir minui
skoðun pá get eg ekki séð að hægt
sé að hrinda honum sem presti að
svo komnu, pess heldur sem hann ræk-
ir svo vel embætti sitt, að fáir prest-
ar munu gjöra pað betur, og skul-
um við láta hér staðar numið.
B.: J>ér finnst allt svo að við höf-
um enga ástæðu til gjörða okkar, og
petta sé með öllu pýðingarlaust.
„ Á.: Yertu nú rólegur og hættu að
skjálfa, pvi pað fer pér svo illa. |>ú
segir að eg álíti petta ástæðu- og pýð-
ingarlaust. Nei, pað er ekki satt,
eg álít að ástæðurnar séu persónu-
leg óvinátta, að eg ekki segi hatur,
og eg skýt pví til pín hvort pér finnst
pýðingalaust að hafa opinberað pað.
B. |>ú ert svo ósanngjarn og ofsa-
fenginn, að pað er ekki eyðandi orð-
um við pig, og mun eg ekki ómaka
pað framvegis.
Á. Eg held við eigum pá sam-
merkt 1 sumu, og skal eg ekki preyta
pig lengi; einungis ætla eg að segja
pér nokkur orð, sem maður sagði við
mig um daginn, pegar tilrætt varð um
petta. Hann sagði) „f>að hefur optast
verið óánægja með presta hér að und-
anförnu“, og enn fremur sagði hann:
„Eg er næstum viss um, að hefði nú-
verandi prestur okkar jafnaðarlega tek-
ið sér drjúgum neðan í pví, sem menn
svo kalla, með sumum af foringjum
flokks pessa, pá hefði öðruvísi farið“.
Tðfraspegillinn.
(Dálítil frásaga frá Japan).
(Niðurlag).
Og aptur ýttu pau speglinum á
milli sín og nú fór að grána gamanið,
pví vagnstjórinn f ór loks að gjörast
ópolinmóður.
Taktu eptir pví, sem eg segi, asn-
inn pinn, mælti hann; myndin er af
föður mínum en engri stúlku.
En pað er kvennmannsmynd, segi
eg, svaraði hún og fór að gráta. Æ.
eg hef hingað til haldið að pú værir
svo gætinn og góður sagði hún í lág-
um róm. Síðan perraði hún tárin
snöggt af augunum, brýndi röddina og
sagði: J>ú ert léttúðarfullur, pótt pú
læðist áfram og verri en margur ann-
ar en bíddu við; pú skalt fá pað
borgað! Síðan grét hún nokkra stund.
tók svo spegilinn aptur í hönd sér og
mælti: Líttu á enn pá einu sinni,
hvort hún er falleg! nei, hún er við-
bjóðslega ljót!
Æ, konan min er orðin vitskert!
lyópaði maðurinn upp meðaumkvunar-
fullur.
Hvað segirðu, landhlanparinn pinn?
Er eg orðin vitskert? Eg skal sýna