Austri - 27.07.1887, Blaðsíða 2
50
ur sinar með pósti yrði ókljúfandi kostn-
aður. Eéíagið yrði að útvega sér umboðs-
mann, fyrir borgun náttúrlega, í Höfn
til að annast sölu og allar erlendar
útsendingar bóka sinna par og borga
lionum útsemlingar kostnað eins
og iiann setti upp,’og egpekkimik-
ið vel til pess, hvernig bóksalar, að
minnsta kosti, hleypa fram peim reikn-
ingum. — Af heimfiutningnum hlyti
pá auðsælega að leiða — aukinn
kostnað á allar lundir, eptirlits-
leysi á pýðingarmikium liluta af fé-
Jagsins verki, margfaldaða áliættu
með tilliti til eigna-vðrzlu, og
margaukna eríiðismuni í fram-
kvæmdarekstrinum. Hinsvegar veit-
ir hann alls enga tryggingu fyrir pví,
að dyggilegar verði starfað að til-
gangi félagsins eptir en áður. Eg
fyrir mitt leyti, sé ekki betur enn að
pað verði félaginu alveg ókleyft, að
gegna tilganginum einu sinnieins vel;
og pað lield eg, satt að segja, hver
skypsamur maður, sem leggja vill á
sig að athuga hleypidómalaust hlut-
arins eðli, hljóti að sanna með mér.
|>etta er Reykjavíkurdeildinni sjálfri
alveg eins ljóst eins og mér. Hún
hefur pó kosið að leggja pað í lágina.
Hvers vegna? Er pað vegna pess, að
henni er svo annt um liag' og veg
félagsins? Já, pess eins vegna
ætti pað að vera. Enn eg fyrir mitt
leyti skil ekki aðfarir deildarinnar, ef
félagsins velferð er hennar eina á-
hyggja.
Eyrir pann, sem lítur á málið
eins og eg gjöri, hlýtur sú fyrirmunun
að vera sárt sorgar efni, að Reykja-
víkurdeildin skuli hafa hleypt pví í
svo ráðlausa bendu, að síðustu tiltök-
in verði pau einu að leggja pað í
gjörð útlendinga. Að íslendingar skuli
láta slíkt af sér spyrjast í svona úf-
uðu máli, einmitt pá stundina, er peir
ættu að láta sér annast að sýna og
sanna í orði og verki að peir sé peirri
sjálfsstjórn vaxnir, er peir hafa bar-
izt fyrir og berjast enn — pað er
hörmulegt blygðunarefni. — Eg verð
pó enn að vona, að skynsamir og rétt-
sýnir félagsmenn láti nú til sín taka I
og krefjist pess af Reykjavíkurdeild-
inni að láta mál petta að sinni falla
niður, par sem komið er, með pví hún
liafi enn eigi sýnt, að nein brýn
nauðsyn kreíji, að pví sé haldið fram
með pessu kappi sem nú er lagt á
pað. Ef athugasemdir mínar ættu pví
láni að fsigna, að minn góði garnli
skólabróðir, Landshöfðingi Magnús
SteplieUsen, sem i Reykjavíkurdeild-
inni heiur verið lífið og sálin í heim-
flutningsmálinu hingað til, sæi, að pær
ættu við gild og góð rök að styðjast í
hlutarins eðli, pá get eg ekki annað
ætlað, en að hann, margvitur maður,
mundi ráða til að gjöra hlé á sókn-
inni, og bíða pess, sem vitrir menn
jafnan biða, sanivinnu tínians og
meðstreyinis kringuuistæðanna.
Um borð á „Thyru“, 18. júlí 1887.
Eiríkur Magnússon.
P. S. Eg leyfi mér að bæta pví
við hér, að pað er engin sýnileg ástæða
til pví til fyrirstöðu, að deildirnar
vinni saman í spekt og samkomulagi
nú, eins og hingað til heíur gjörzt.
J>að eru aliar ástæður móti pví, að
heimadeildin láti af sér spyrjast pað
víkingsbragð við systur sína, að vega
liana til fjár, cingöngu til pess, að
geta vasað með hennar dugfengna
sjóð eins og sumir, er um petta mál
skrifa, geta til að sé augnamiðið.
Hins vegar er Reykjavíkurdeildinni
innan handar að margfalda tekjur
sínar á margan annan mannalegri
hátt, enn að seilast til sjóðs, sem hún
aldrei safnaði. Furðar engan, nema
mig, að sú deild skuli aldrei láta sér
verða, að bjóða landsmönnum neitt
nýtt bókmenntalegt fyrirtæki, sem fram
skyldi ganga ef svo og svo margir
bættust í félagið? Yæri ekki reyn-
andi, t. a. m., að vita hvort fólk ekki
vildi kaupa ódýra duodes útgáfu (í
svo og svo mörgum bindum, eða ótil-
tekið í hvað mörgum) af úrvali beztu
íslenzkra ritliöfunda frá elztu tíðum
fram á pessa öld?
E. M.
AlÞingi.
Eptir „ísafold11.
1.
Landshöfðingi setti pingið 1. p.
m. samkvæmt konungs iboði, að und-
angenginni guðspjónustu í kirkjunni,
par sem séra Sigurður Stefánsson sté
í stólinn og lagði út af textanum:
„Ef guð er með oss, hver getur pá
verið á móti oss?“
Okomnir voru prír pingmenn:
Einar Thorlacius, er ekki hefur getað
fengið „löglærðan mann innan sýslu“
til að pjóna fyrir sig, og Lárus Hall-
dórsson, og J>orvarður Kerulf. J>ess-
ir prír komu með fénaðarkaupaskip-
inu enska hingað frá austfjörðum í
gær, — E. Thorlacius snöggva ferð.
Benidikt Sveinsson, er hafði ver-
ið bönnuð pingför, fékk leyfi amt-
manns að bregða sér suður hingað
mánaðartíma að leita sér lækninga,
og var kominn fyrir pingbyrjun, með
pví líka að sakamálsrannsókn út af
pjófshylmingunní var svo langt kom-
in, að hún var eigi til fyrirstöðu.
Hann getur pví verið á pingi fram
eptir pessum mánuði.
Sveini Eiríkssyni hafði verið synj-
að um pingfararleyfi, af peirri brýnu
og eðlilegu ástæðu, að annars hlaut
að verða prestslaust um pingtímann
í allri Austur-Skaptafellssýslu fyrir
sunnan Hornafjörð; en hann kora samt,
og verður að líkindum látin fara aust-
ur aptur undir eins.
Við prófun kjörbréfa komu fram
ýmsir gallar á kosningunni í Snæ-
fellsnessýslu. Meðal annars pótti pað
miður heppileg ráðstöfun sýslumanns-
ins par, að hann setti mann fyrir
sig til að stýra kjörfundi, án pess að
tilgreina nein forföll, og pað einmitt
mann, sem bauð sig fram til kosning-
ar og hlaut hana. Landshöfðingi
áleit að í forföllum oddvita ættu hin-
ir tveir kjörstjórarnir að halda kjör-
fundinn, ef ekki væri ráðrúm til að
fá oddvita settan af réttu yfirvaldi.
Samt sem áður var kosningin tekin
gild pegar í stað.
Forseti í sameinuðu pingi var
kosinn Benedikt Sveinsson, eins og í
fyrra, með 18 atkv., en varaforseti
Benidikt Kristjánsson, og skrifarar
Eiríkur Briem og þorleifur Jónsson.
Forseti í neðri deild varð Jón
Sigurðsson frá tíautlöndum, með 13
atkv.; varaforseti þórarinn Böðvars-
son með 17 atkv.; skrifarar Jón J>ór-
arinsson og Páll Ólafsson.
I efri deild varð Arni Thorstein-
son forseti, en varaforseti Lárus E.
Sveinbjörnsson. og skrifarar Jón Ó-
lafsson og Jakob Guðmundsson.
J>að varð talsvert stríð um for-
setakosninuna í efri deild. Elzti ping-
maður, er stýra skyldi forsetakosn-
ingu, samkvæmt pingsköpunum, var
nú úr flokki hinna pjóðkjörnu (Jakob
Guðmundsson), en hefur jafnan verið
einn af hinum konungkjörnu að und-
anförnu, enda hinir pjóðkjörnu fyrir
pað getað jafnan ráðið forsetakosn-
ingu, með pví að fundarstjórinn, „elzti
pingmaður“, hefur eigi tekið pátt í at-
kvæðagreiðslunni. Nú horfði öfugt við,
enda höfðu hinir konungkjörnu, sem
við var að búast, hugsað sér til hreyf-
ings, að taka forsetann nú úr pjóð-
kjörna flokknum og hafa par með afl
atkvæða allan pingtímann. Við fyrstu
kosuingu hlaut Benidikt Kristjánsson
6 atkv. en Arni Thorsteinson 5, og
Júlíus Havsteen 1. Hafði pá enginn
meira en helming atkvæða, en fund-
arstjóri pó greitt atkvæði með. J>að
töldu hinir konungkjörnu ólöglegt og
atkvæði fundarstjóra auk pess ógilt
af peirri ástæðu að hann hefði greitt
pað áður en forseta kosningin byrjaði.
Hann lét pað eptir, að peir mættu
dæma pað ógilt af peirri ástæðu með
atkvæðafjölda, og pað gjörðu peir.
Síðan lét hann ganga til atkvæða apt-
ur og greiddi sjálfur atkvæði með,
enda lýsti landshöfðingi yfir, að hann
áliti pað ekki ólöglegt, með pví að
pað væri ekki bannað í pingsköpun-
um, en um pað hafði mest verið prátt-
að af báðum flokkunum. J>á fengu
peir Arni Thotáteinson og Benidikt
Kristjánsson privegis sín 6 atkv. hvor,