Fjallkonan - 30.07.1884, Side 2

Fjallkonan - 30.07.1884, Side 2
J 42 FJALLKONAN. Yöruyerð í Reykjarík nú í sumarkauptíð á lielztu vörum: Rúgiu- tunnan (200 pund)................. 18:00 Rirgmjöl................................. 20:00 Bankabygg ............................... 28:00 Baunir................................... 26:00 Hrísgrjón pundið.......................... 0:14 Kaffi .................................... 0:65 Kandís.................................... 0:45 Hvítsykur................................. 0:38 Púðursykur ............................... 0:30 Brennivín potturinn....................... 0:85 Neftóbak, pundið.......................... 1:40 Munntóbak ................................ 2:00 Salt, tunnan.............................. 4:75 Steinkol, skippundið...................... 4:00 Steinolía, potturinn...................... 0:22 Saltfiskur, málsíiskur, skippundið ...... 50:00 Annar saltfiskur......................... 35:00 Harðfiskur............................... 80:00 Ýsa ..................................... 25:00 Lýsi, soðið, tunnan...................... 30:00 Lýsi, hrátt,............................. 45:00 Hrogn ................................... 35:00 Sundmagar, prmdið......................... 0:90 Hvít uli, ................................ 0:60 Mislit ull,............................... 0:45 Æðardúnn,................................ 16:00 Lax nýr .................................. 0:35 Lax. saltaður, stór, pundið............... 0:75 Lax, saltaður, minni enn 5 pd., pundið 0:33 Yeðrátta befir verið in blíðasta í þ. m., miklir hitar og þurviðri. Fiskiafli nokkur. Mannalát. 14. þ. m. dó bér í bænum Ingi- björg Þorsteinsdóttir, tengdamóðir Greirs kaup- manns Zoéga, 88 ára að aldri. Hún var merkis- kona mikil. Drukknan. Á laugardagskveldið 26. þ. m. drukknaði Sigurðr Sigurðarson, kennari við latínu- skólann ásamt með Larsen verzlunarstjóra við Tbomsen verzlun. Þeir voru á skemtiferð inn að Elliðaám, en bátrinn er ætlað að bafi kollsiglzt á beimleiðinni. Með þeim var þriðji maðr, ung- lingspiltr frá Sölvból. Sigurðr skólakennari Sigurðarson var í mörgum greinum einn inn nýtasti maðr og er að bonum mikill mannskaði. Hann er fæddr 11. nóv. 1849. Foreldrar: Sigurðr Ólafsson, bóndi á Skíðsbolt- um og Kristín Þórðardóttir. Hann ólst upp í Hjörsey bjá Sigmundi föðrbróður sínum til fermingar. Fyrir áeggjan síra Stefáns prófasts í Stafbolti og annara góðra manna var bonum komið til sira Sveins prófasts Níelssonar á Staða- stað til að læra bjá bonum undir skóla. Yar bann þar 2 vetr. Síðan fór hann í Reykjavíkr lærða skóla haustið 1866 og útskrifaðist þaðan 1871 með fyrstu aðaleinkunn. Siðan var hann beimiliskennari á Isafirði. Þaðan sigldi hann 1874 til háskólans og tók að lesa málfræði. Yorið eftir tók bann próf í heimspeki með fyrstu einkunn og embættispróf í málfræði í júlí 1879, líka með fyrstu einkunn. Hann var settr kenn- ari við lærða skólann í Reykjavík 20. sept. s. á. með frakknesku sem aðalkenslugrein. Sumarið 1880 ferðaðist bann með styrk af alþjóðarfé til Frakklands til að kynna sér frakkneska tungu og bókmentir. 29. júlí 1880 fékk hann veitingu fyrir kennaraembætti sínu við lærða skólann og gegndi því síðan við góðan orðstír. fía.rm befir samið frakkneska orðmyndafræði, og bafði bann fengið styrk úr landssjóði til að gefa ha.na. út, og mun bafa verið byrjað á að prenta hana, bvort sem því verðr nú fram haldið. Larsen faktor var maðr vel látinn í stöðu sinni. HÖFUÐÞJÓÐIR HEIMSINS. i. N or ðr- Amerí kumenn. (Framb.) Bandaríkin eru blessunarland fá- tæklingsins og lítilmagnans. Þar eru eigi ein- J ungis opnir bjargræðisvegir fyrir snauða menn og atvinnulausa, heldr eru lög sett til vemdanar bagsbóta fyrir lítilmagnana og þá, sem öðrum era báðir. Lög eru sett til þess, að búsbændr eigi geti farið illa með hjú sín. Þau geta t. d. að lögum hlaupið úr vistinni nær sem þau vilja, ef þeim ekki likar í vistinni; þó mega þau ekki kaup beimta ef þau bafa dvalið skemr enn 8 daga í vist. Lög þessi eiga eigi alllítinn þátt í þvi, að í Ameríku er farið betr með vinnubjú enn í nokkuru öðru landi. Lög eru sett til þess, að vemda sjúklinga fyrir skottulæknum. Hver sjúklingr má lögsækja lækni sinn ef lækning bans befir mistekizt, svo fram- arlega sem sannað verðr, að það sé að kenna van- þekkingulæknis eða óvarkárni. Lög eru sett til þess, að vernda farþega á jára- brautum og farangr þeirra. Ef maðr limlestist á járnbraut eða farangr bans skemmist, verðr járn- brautarfélagið að greiða bætur fyrir. Ef mann- tjón verðr á járnbraut, greiðir félagið stórfé þeim er blut eiga að. Þannig er sú saga um mann einn, er misti konu sína af slysum á járnbraut og fékk ærnar fébætur fyrir, að honum þótti þetta svo mikill gróðavegr, að bann gifti sig undir eins aftr, og ferðaðist síðan með konu sína fram og aftr um allar járnbrautir í landinu og vissi konan ekki bverra erinda bann fór. Enn bún komst heil á búfi beim með honum aftr. Ekkjur og munaðarleysingjar fallinna hermanna fá á ári bverju feiknamikinn uppeldisstyrk af alþjóðarfé. Bóndi einn í Noregi, sem misti son sinn í styrjöldinni út af þrælahaldinu, fór til Ameríku til að sækja þangað stórfé, er bonum var goldið i sonarbætr. Lýðstjómin befir vakið þann mannúðaranda meðal alþýðu í Ameriku, er varla verðr vart annarsstaðar. Þetta lýsir sér meðal annars í frelsi kvenna og réttarbótum þeim til banda. Ameríkumenn tala oft um, bvé ódrengilega farið sé með kvenfólkið i Evrópu. Yér skulum

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.