Fjallkonan - 30.07.1884, Side 4
44
FJ ALLKONAN.
r
I verzlun Jóels kaupmanns SÍg’UPÖSSOnar
íæst ógrynni af ýmsum ágætum varningi með reifarakaupi.
Eru þar meðal annars: Birgðir af góð-
um karlmannafatnaði með nýjasta sniði:
Frakkaklæðnaðr . ... á 45—68.00
Jakkafatnaðr.................- 24—50.00
Drengjafatnaðr...............- 20—36.00
Vetraryfirfrakkar .... - 10—60.00
Sumaryfirfrakkar .... - 20—36.00
Sterkir slitjakkar .... - 6—23.00
Sumarbuxur með ýmsum litum 12—17.00
Sterkar slitbuxur . . . . á 6—10.00
Vesti alskonar...............- 3— 7.00
Þess skal getið, að með því eg hefl gert
samband við einn mesta og-bezta klæðagerðar-
mann í Danmörku, panta eg fatnað eftir teknu
máli fyrir þá, sem þess óska, og geta lysthaf-
endr sjálflr valið efniðífatnaðinnhjá mér, þar
eð eg hefi gnægðir af sýnisliornum frá honum.
jioÉjp' Hattar af fiestum tegundum 1.50—•
12.00 (þar á meðal fínir hérahárshattar
afaródýrir og loðnir „ Vélours“-hattar, sem
sveitamenn kalla bómullarhatta, þeir eru
nál. óslítandi.)
Islands heztu, stcerstu og fínustu
birgðir af alskonar Mlsbúnaði, hvítum og
mislitum fyrir karlmenn.
Flestar hugsanlegar tegundir af
hönzkuin, ítalskir, spanskir enskir og
og danskir vaska- og hjartarskinnshanzkar
handa konum og körlum á 1—2.75. 0-
grynni af regnhlifum, sólhlifum og göngu-
stöfum.
Skófatnaðr handa kvenfólki og hörn-
um, mjög vandaðr og ódýr frá stærstu
skósmiðju Þýzkalsnds. Fin kvennstíg-
vjel á 7—8.50. Bamastígvjel á 3—3.50.
Reylcjavílc,
Grlysvarningr forkunnar fagr, sem
öllum ber saman um, að sóinn beztvaldi
sem hingað hefir flutzt mjög hentugr í
afmœlis og hrúðargjafir.
“p@T“ Kitföng mjög margskonar.
Vín á ööskunu
Inir virðulegu prestar landsins eru mintir
á, að í þessari verzlun er gnægð af sann-
arlega ekta messuvíni, mjög ódýru að
tiltölu.
Rauðvín (St. Julien)............fl. 1.25.
-T
BÆKUR
Fin hvid Portvine Lond. mark. . 2.40.
Fin Portvin.........................2.00.
Fine old Portwine...................1.80.
Sherry (very old golden) . . . 2.50.
-----old pale......................2.00.
Fin svensk Punseh (qual. sup.). . 1.90.
Champagne (Duc de Montebello) . 5.50.
Fleur de Bouzy......................4.50.
ódyr og Ijúffeng kryddvín (likörer). Als-
konar Cognac, Qenever, Aquavit, Bitter.
Vindlar, oigarettur og annað reyktó-
bak, mjög margar tegundir: Vindla-kass-
ar frá 3.60—11,25; cigarettur, pakkinn
frá 0.15—045; annað reyktóbak, fjölda
margar tegundir, pundið frá 0.80—200.
Flestar ofangreindar vörur eru þýzk-
ar og frá fyrstu hendi, og get ég ]>ví
selt þær ineð óvanalegu lágu verði.
Þeir, sem kaupa hjá mér fatnað og
það sem til fatnaðar heyrir eða vín, og
borga út í hönd, fá 6°/0 afslátt.
Af glysvarningi og annari ofangrendri
vöru gef ég sömuleiðis 8°/0.
30 júlí 1884. §fócf
FORNALDARSÖGfUR NORÐURLANOA,
til sölu hjá undirskrifuðum.
Biflíusög'ur Tangs nýprentaðar í bandi...........1,B0
Bænakver dr. P. Pjeturssonar í bandi.............0,50
Yorhugrekjur dr. P. Pjetursson í bandi .... 1,00
Biblían i alskinni...............................4,00
Ritreglur Valdim. Ásmundss. i bandi..............0,85
Stafrófskver eftir sama..........................0,40
Mannkynssögu- ágrip..............................0,50
Enskunámsbók J. Hjaltalíns.......................8,50
fsl.- enskt orðasafn eptir sama..................1,50
Vasakver handa alþýðu í bandi....................0,60
Háttúrusaga 1—2 hepti............................1,10
Bindindisfræði handa íslendingum.................1,80
Landafræði Grönd. i gylltu bandi ................3,00
Um eðli og heilbr. mannl. líkama eptir dr. J.
Jónasen......................................0,85
Peningahugvekja fyrir bændr......................0,50
Dómasafn 1873 og 1874 0,50
Pörin til tunglsins..............................0,35
Klarusar- saga...................................0,25
(og ýmislegt fleira).
Pjeturs- postillu er verið að prenta.
Föstuhugvekjur dr. P. Pjeturssonar eru bráðum al.
prentaðar.
Yetrarhugvekjur dr. P. Pjeturssonar verða til sölu í haust.
Reykjavík 30. júlí.
Sigurður Kristjánsson, prentari.
(Hrólfasögurnar o. fl.)
Þessar sögur sem alþýða hefur haft svo miklar mætur
á, er jeg nú byrjaður að prenta, og verða þær gefnar
út í heptum smátt og smátt, stundum ein saga i hepti,
og stundum 2 í hepti, ef sögurnar eru stuttar.
Ef sögumar fá góðar viðtökur, mun ég gefa út 2
heffci á ári, hér um bil 6 arkir hvort. Verð verður 15 a.
örkin. Sögurnar skulu vel prentaðar á góðum pappír,
og mun ég með næstu póstum senda sýnis-örk af þeim
til helztu bóksala landsins.
í sambandi hér með bið eg þá, er ég hefl sent boðs-
bréf um
Storminn (The Tempest)
eftir Shakspear, þýddan af meistara Eir. Magnússyni, að
greiða sem bezt fyrir þeim, og senda þau hið fyrsta til
baka. Rvík 30. júlí 1884.
Sigm. Guðmundsson.
Forlagsréttinn að guðsorðabókum herra biskups P.
Pjeturssonar hefi ég selt herra Sigurði prentara Krist-
jánssyni í Reykjavík, með öllum réttindum og skyldum.
Rvík 30. maí 1884.
Sigm. Guðm.son.
Ritstjóri: Valdimar Asmwndarson.
Eeykjavík: prentuð hjá Sigm. Guðmundssyni.