Fjallkonan - 27.11.1886, Qupperneq 1

Fjallkonan - 27.11.1886, Qupperneq 1
1886. FJALLKONAN 22. BLAÐ. EEYKJAYÍK, 27. NÓVEMBER SVAB STJÓENABINNAB UM STJÓBNAESKEÁBFBUMVAEPIÐ. Eáðgjafinn hefir tjáð landshöfðingja i bréfi, dags. lð. okt'óber, að stjórnarskrárfrumvarpið, er nú hefir samþ. verið á tveimr þingum, verði ekki staðfest af konungi. Astæðurnar fyrir synjuninni hafi verið teknar fram í auglýsiugu konungs til Islendinga 2. nóv. í fyrra. Meiri grein er ekki gerð fyrir því máli. Embætti. 5. þ. m. er Mýra- og Borgarfjarðarsýsla veitt Jóhannesi Ólafssyni, sýslum. í Skagafjarðarsýslu ; Gullbringu- og Kjósarsýsla settum sýslum. þar, Franz Siemsen, málaflutningsmanni; Dalasýsla Páli Briem, kand. juris. Óveitt er sýslumannsembættið í Skagafjarðarsýslu. Árslaun 3000 kr. (fyrir utan óvissar tekjur). Einnig önnur málflutnmgssýslanin við yfirdóminn. Laun 800 kr. |>jóðjabðasala. Samkv. lögum um þjóðjarðasölu 8. jan. þ. á., hefir ráðgjafinn veitt landshöfðingja heimild til að selja ábúendum Böggversstaði og Asgerðarstaðasel í Eyjafjarðarsýslu. — Enn fremr hefir konungr leyft að kirkjujörðin Grímstunga með afréttarlandi verði seld Birni bónda Sigfússyni á Hofi í Vatnsdal fyrir 6500 kr Heeppaskifting. Broddaneshreppi í Strandasýslu er nú skipt í 2 hreppa, er nefnast Óspakseyrarhreppr og Fellshreppr. .. Lán úe landssjóði. Strandasýslu er veitt 4000 kr. hallærislán, erendrborgað skal á 8 árum með 4ý vöxtum. Sýslunefnd Suðr-jþingeyjarsýslu er veitt 3200 kr. lán í viðbót við áðr veittar 1800 kr. handa Magnúsi jpórar- inssyni á Halldórsstöðum til að fullkomna tóvinnuvélar1. Lánið skal endrborgað á 28 árum með 6°/> vöxtum. Landsbankinn. Agrip af reikningi landsbankans frá 1. júlí til 30. sept. þ. á. er nú komið út í stjórnartíð.: Tekjur. 1. Seðlar meðteknir úr landssjóði .........kr. 230000,00 2. Bráðabirgðalán frá landfógeta í seðlum...— 45000,00 3. Vextir af lánum áfallnir á tíma- bilinú frá 1. júlítil 30. septbr. kr. 1683,56 Fyrirfram greiddir vextir fyrir síðari reikningstímabil........— 12067,78___________ 13751 34 4. Disconto af víxlum og ávísunum..........— 15,52 5. Endrborguð lán : a. Fasteignarveðslán..........kr. 100,00 b. Sjálfsskuldarábyrgðarlán...— 262,50 362,50 Tekjur alls kr. 289129,36 Gjöld : '1. Lán gegn: a. Fasteignarveði..........kr. 233835,00 b. Sjálfskuldarábyrgð.........— 24940,00 c. Handveði...................— 10700,00 d. Abyrgð sveita- ogbæjarfél.— 2800,00]^.272275,00 2. Keyptar ávísanir...............j................ .._ 625,00 3. Keyptir víxlar............................ 400^00 4. I sjóði 30. septembr. 1886..............— 15829,36 Gjöld alls kr.289129,36 Aflabeögð hafa verið góð víðast kring um land í haust, bæði þorskafli og talsverðr síldarafli, þar sem sú veiði er stunduð. Á Eyjafirði var mokafli af síld, er síðast fréttist. Skiptapi. 18. f. m. fórst bátr frá ísafirði; druknuðu 3 menn, enn einum varð bjargað. Hús bbann á Seyðisfirði í f. m., er átti Teitr gullsm. Ingimundarson ; var það vátrygt fyrir 10000 kr. Mannalát. 24. október lézt Benedikt Jóhannesson, sýslunefndarmaðr, að Hvassafelli í Eyjafirði. I f. m. lézt Jvn Ásgeirsson, fyrrum prestr að Eafns- eyri. Bankinn. Cambridge, 5. okt., 188ti. Eg hefi ekki séð grem herra alþingismanns Jóns Ólafs- sonar móti mér 1 Fjallkonunni, 11. blaði, 18. júní síðastl., fyrr enn í dag. Bankamálið er nú fyrst að verða dag- skrármál fyrir alvöru, svo ekki er of seint að svara greininni. Mælskaþingmannsins um skilningsleysi mitt,og sjálfs- hrós hans um glöggsæi sitt og víðlestr í bankamálum, koma að því leyti við þrætuefni okkar, að Beynslan leiðir í ljós að lokum, hvorum okkar hefði verið betr treystanda í bankamálinu. Hún er nú komin af stað, sú fornlynda gamla; fer ferða sinna, hvað sem hver segir, og nbrúkar engin kompliment», hvað sjálfhælinn sem í hlut á. 1. jpingmaðrinn sleppir sér alveg út úr dæminu, sem hann vitnar til í Jpjóðólfi (nr. 11, 1884, bls. 41—42), þar sem eg sýndi muninn, sem á yrði, með tilliti til borgun- unarhægðar, þegar einn kaupmaðr verzlaði1 með tiltekið lán og greiddi 18°/> í vöxtu af því, og annar verzl. með sömu upphæð og gildi að eins 5°/> í vexti. Undir- stöðu dæmisins, upphœð okrvaxtanna, hafði eg frá fyrstu hendi, frá áreiðanlegum íslenzkum kaupmanni, eins og eg einslega skrifaði þáverandi ritstjóra jþjóðólfs, sem tók dæmið orða- og athugasemdalaust. Helgaði hann það þar með sér og blaðinu, sem hann var ábyrgðarmaðr fyrir. Á eg því, sem höfúndr, þá litlu drengskaparkröfu á hendr honum, að hann gjörist ekki fvrstr manna til.að níða mig um það, sem hann eitt sinn hefir sjálfr tekið fyrir gilt og gott, og sem þar að auki er rétt (því útreikningr- inn er réttr); og sjálfum sér, sem Eitstjóra, átti hann að sýna þá rækt að minnsta kosti, að verða ekki á undan öðrum til að saka sig urn að hafa flutt lesendum blaðsins »hringlauda», þegar engin tilhæfa er fyrir því. Margt skyldi maðr gjöra fyrir góðan og drjúgan viu, enn að fara sona með eigiu hreiðr, skyldi hinn heiðraði þm. hafa látið ógjört fyrir okrarana sína. 2. Eg hefi sagt, að þm. hafi bent á, að seðlar Eng- landsbanka hafi á 14 árum fallið um 25°/> meðan þeir voru óinnleysanlegir. Enn eg hefi hvergi sagt, að þeir hafi verið að falla þetta í 14 ár. það er umsnúningr þms. á orðum mínum. Enn þó eg hefði sagt það, þá Veðbáttufab hefir verið allgott í haust hvervetna á land- inu, þar til í byrjun nóvember. Tók þá að snjóa og var allvíða mikill snjór um miðjan þ. m. 1) Um tóvinnuvélar þessar getr hér síðar í blaðinu, bls. 88. 1) þingm. segir mig gera ráð fyrir, að „engan skapaðan hlut“ ætti að gjöra við lánið. Hann heldr sér verði þaðhérað skálks- skjóli, að enginn hafi lesið dæmið réttar eða með meiri eftir- tekt enn svo, að menn trúi honum þegar hann fer með vís- vitandi ósanuindi.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.