Fjallkonan


Fjallkonan - 28.03.1888, Blaðsíða 7

Fjallkonan - 28.03.1888, Blaðsíða 7
28. mars 1888. F JALLKONAN. ekkjunni 2 ár. 1852 gekk hann að eiga ungfrú Kristbjörgu Jónsdðttur, bónda á Brekknakoti, Gíslasonar, bónda á Hernmnd- arfelli, Benidiktssonar, Þorsteinssonar frá Laxárdal i Þistilflrði, merkisbónda sinnar tíðar. Sama ár reisti Jón bú á Kerastöð- um -og keypti jörðina og alt bú ekkjunnar af henni og erfingj- unum, og var ekkjan hjá honum til dauðadags; bjó hann þar hinu besta búi nokkur ár. 1864 keypti hann Syðra-Áland og flutti þangað sama vor; þar bjó hann 5 ár ; 1869 keypti hann hálfan Bakka á Langanesströndum með tilheyrandi jörðum; þangað flutti hann og bjó þar á fjórða ár við ágæt efni, því nú skorti hvorki fasteign né lausafé og voru þó hörð ár, enn þau hjón reyndust mörgum ágætlega og voru ætíð reiðubúin að hjálpa það sem efni leyfðu, með sölu, lánum og gjöfum. 22. desember 1873 andaðist þessi merkisbóndi eftir fárra daga sjúk- dóm. Jón sálugi hafði heppnar og stiltar gáfur, var mann- blendinn og mannúðlegr, auösæll enn óágengr, góðlyndr og hinn hjálpsamasti við alla bágstadda, besti húsfaðir, ástkær ektamaki og elskulegr íaðir; ávann hann sér allra góðra rnanna hylli og lof að verðleikum og lifir hans mannkostaminning. Jón og Kristbjörg áttu 10 börn, dóu 4 ung, enn á Bakka mistu þau 15 ára stúlku og pilt um tvítugsaldr, bæði mjög efnileg; eftir lita: a. Sigurðr óðalsbóndi á Brimnesi í Seyðis- firði, b. Andrés, er hjá bróðr sinum, báðir ógiftir, efnilegir og vænir menn, c. Iugileif, gift húseiganda Sveini Jónssyni ættuð- um úr Skaftafellssýslu, gáfumanni og liprmenni; þau búa á Brim- nesi, d. Guðbjörg, gift húseiganda Birni Hjörleifssyni er hann af hinni nafnkunnu Selstaðaætt. Kristbjörg giftist aftr ekkju- manni Lárusi Guðmundssyni, ættuðnm úr Húnaþiugi; keyptu þau Papey í Suðr-Múlasýslu og búa þar mesta rausnarbúi. (jí. __ I . Að upplag ,,Fjallkonunnar“ hafi árið sem leið verið 2000, og síðan nýár 1888 2200, vottast hér með. Rvlk, 27./3. 1888. Sigf. Eymuiidssou. Petill. fli a. Ilinsta augl. 25 a. AUGLÝSINGAR. Þar eð ég hefi í hyggju, að ferðast um Norðrland í nœsta mánuði, til þess að gera ráðstafanir um Ameríkuferðir, hefir herra cand. jur. Guölaugr Guðmundsson tekið að sér að gefa upplýsingar um vestrfara-fiutning og útvega mönnum far með skipum Thomson-línunnar, í minni fjasrveru. Beykjavík, 22. mars 1888. W. G. Spence Paterson. A A/"4 krónur óskasf til láns um 4 mánaða tíma gegn trygg- 4lvV/ ingu og 20°/0 vóxtum. Ritstj. ávísar. 1400 krónur óskast til láns gegn 4—5000 kr. veði og 6% ársvöxtum. Ritstjórinn vísar á lánbeiðanda. N ý k o m i ð í verslun Eyþórs Felixsonar: Anchiovis í glösum og dósum. Agætt Congote, pd. á 1 kr. 50 a. Miklar birgðir af ágætu Chocolade. Upplýsingar um landamerki og ítök jarða. Eins og mörgum er kunnugt, hefi ég fengist við að leita upplýsinga í skjalasöfnum í Rvík um ianda- merki og ítök jarða viðsvegar um land, og finn ég sífelt fleiri þess konar skilríki. Þeir sem enn eigi hafa útkljáð landamerki sín, geta því leitað slíkra upplýsinga hjá mér. Frestrinn til að fullnægja landamerkjalögunum var á síðasta alþingi lengdr um tvö ár, eða til vordaga 1890, og er því enn nægr tími til undirbúnings. Vald. Ásmundarson. 39 c 03 C G 03 V. s I V c M • . »2 ’ e s ■ ’ö 4 - S * I í5 'S ® 1 J § -I 5» 1 oc •- _ -o sk "3 ^ = 1 S '5 ® e •c51 ■s | ^ j t i i § s « ■2' .5 * .a c t £ i ■»> r á f f »e £ « <1 í J = s 11 f ?•:! e S | 1 £ % I 1 •2> K . ^ •«* 'Ö 5 -S 6 C & i ^iT 1 £ * 2 ? 3 S> -Q, * -£ S 'g X ;3 _r ^ 4> •»* b i -s 8 s = I o c £ 3? ^ _ - ^ .2 m 5 e I -O I ‘t ö ? |8>-ííB e o s S K u 00 >9 |s»li ,5> <5 .g. — § c s O) ^ 41 C/3 >e a 5» = S S é; 2 .2 « •v CQ .3 K t- e s 1! S5 5 C 5 3S ao -O ■8 c e O k A Z 8 ^ 'S a Íá §>2 enskun&niHbók til uð af málid alvig til- nafjnarlawit. '25innb. (og 1,35). '■a QC SCJT Ódýrt! Hjá undirskrifuðum fást alls konar is- lenskar guðsorða- fræði- og skemti-bækr °g dagblöð: þar á meðal: VESTRFAfiA-TDLKR, Bækr innbundnar fljótt og vel. Gluggarúður af öllum stærðurn. Hvergi jafngott verð hér nœrlendis. 10°/0 afsláttr af bókbandi og rúðum; 5% — - bókum mót peningum út í hönd. Ekkert þess konar lánuð liér effir. Itrúkuð Islensk frímerkl keypt við hæsta verði á Islandi. Eyrarbakka, 17. inars 1888. Guðm. Guðinnndiirson. i (I I S A rI „Lögtoorg“ nýtt blaö íalendinga í Vestrheiini. — Winnipeg — ritatj. Kinar HJörleife- son, Sij;tr. Jón&sson o. fl., — besta blað —, eins störtog HeiinskrinKla — eins stórt og öll Rvlkr-blöðin til sanians — ko.star að eius 4 krónur ánr. Ómissandi fyrir alla, sem vilja vera sannfróöir um hagi landa vorra vestra. Fœst (að eins mót borgun fyrirfram) i Bókverslun Sigf. Eymundssonar. Nýjar birgðir af fínu kaffibrauði nú komnar. Fleiri nýjar tegundir í pundatali og í blikkdósum stórum og smáum. M. Joliannessen. Vátryggingarféiagið „Commercial Unionu tekr í ábyrgð hús, vörubirgðir, alls konar innanhúss- muni o. fl. o. fl. fyrir lægsta vátryggingargjald. Umboðsmaðr í Reykjavík er Sighvatr Bjarnason bankabókhaldari. ZZZZZZ Á skrifstofn „Fjallkonunnar“ eru keyptar gamlar bcekr ís- lenzkar (frá 18. öld „veraldlegs" efnis og frá 17. o(j 16. öld, hvers efnis sem eru); gömul handrit (skrifaðar bækr) fágæts efnis; gamlar myndir íslenskar; gömul skinnblöð, þð ekki sé nema smápartar, ef eitthvað fornt er á þáritað; gamlir íslensk- ir bankaseðlar; gömul íslensk frímerki (skildingafrímerki). Mfc, Þessi blöð at Fjallkonunni kaupir útgefandi: af I. ári, 1884, 1., 2., 1». og 21. blað; af U. ári, 1885. 6., 7. og 6. bL; af m. ári, 1886, 11. blað; af IV. ári, 1887, 2., 10. og 18. bl.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.