Fjallkonan


Fjallkonan - 18.05.1888, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 18.05.1888, Blaðsíða 3
18. maí 1888. 59 FJALLKONAN. ekki að beita lögunum um fólgið fé (Danefæ) gegn Feddersen, því þær lagaákvarðanir eiga ekki ein- ungis við bluti úr gulli og silfri, heldr og úr samsteypumálmi (bronce og messing)". — Loks getr höfundrinn þess, að Feddersen haíi nýlega selt safni í Berlín ágætt steingripasafn, og fer nokkrum orð- um um, hve vítavert slíkt sé, ekki síst af manni sem sé í slíkri stöðu sem hr. Feddersen. Þetta er nóg til að sýna, að hr. Feddersen er fomgripakaupmaðr, enda virðist svo sem störf hans hér á landi hafi verið mest fólgin í forngripakaup- um og þess háttar snuðri. Að endingu viljum vér brýna fyrir almenningi að selja engum útlendingi forngripi, enn gefa heldr forngripasafninu í Reykjavík kost á slíkum hlutum. íslenzkr sögubálkr. Bjarni og Steinunn. (Niðrl.). í próflnu kom það greinil. fram með hverjum hætti morð- in vóru framin: Meðan þeir Bjarni og Jón heit. vóru að reka fé sitt til sjávar 1. apríl, hreyttust þeir illyrðum á, og dró Jón sig heldr aftr úr og vildi láta Bjarna ganga á undan. Þeir höfðu sinn broddstafinn hvor í hendi, Jón grenistaf enn Bjarni eikarstaf. Enn er þeir vóru komnir nær til sjávar h*rðnaði deilan á ný, og gerði J. sig liklegan að leggja i Bjarna með staf sínum, enn er Bjarni sá það, vildi hann ekki verða seinni til og greiddi J. svo mikið högg utan á vangann með staf sínurn, að hann brotnaði i iniðju, enn Jón féll i rot á fönnina, enda höfðu broddfærin komið ofarlega á vangann viustri og brotið hauskúpuna. Bjarni hugði þó Jón ekki liafa fengið nóg, svo hann velti J. upp í loft og keyrði hroddinn á staf sínum í brjóst honum, svo hart, að inn úr gekk bringubeininu, dró hann síðan líkið til sjávar og fleygði því af skörinni í sjóinn og brotunum af staf sínum á eftir. Jón hafði þennan dag ver- I ið svo búinn, að hann hafði bláa húfu á höfði, í útsaumuðum , bol og síðheinpu sauðsvartri utan yttr, stuttbuxum úr eltiskinni, fornum og bættum, mórauðum sokkum með roðskó á fótum. Næst sér var hann í prjónaskyrtu hvitri með silfrhálshnöppum, j er vóru festir saman með silfrhlekk. — Eftir hvarf Jóns hafði Steinunn oft klifað á þvi við Bjarna, að þau gætu ekki átt Guð- rúnu yfir höfði sér og hótað honum jafnvel að koma upp inorði hans á Jóni, ef hann sálgaði ekki kerlingunni líka. Áleit B. ! best að gefa henni eitr, ennl'það reyndist ekki nógu magnað. — Að eins i eitt skifti fékk G\jðrún að fara út af heimilinu ; var það á trinitatishátíð, og fór hún þá til kirkju með þeim Bjarna og Steinunni, enn þau vóru bæði til altaris. — Það var 5. júní, að fé á Sjöundá var rekið heim til rýingar; vóru þau | Bjarni og Steinunn tvö ein við fjárrett í túnjaðrinum; sjá Jtan þá hvar Guðrún kemr frá bænum og stefnir til þeirra. Stein- unn segir þá: „Taktu nú helvítis kerlinguna, því ekki mun síð- ar vænna“. Stökk Bjarni þá út úr réttinni og St. á eftir, og ! hlupu þau á móti Guðr., enn hún tók á rás undan, því henni , hefir vist ekki litist á blikuna, enn Bj. náðj henni skamt trá bænum, og með því hann kom að baki henni, greip haun ann- ari hendi fyrir munn og nasir henni, enn með hinni fleygði hann henni á grúfu. Sagði hún þá: „Ætlarðu nú að drepa mig“ ? j „Það muntu nú fá að reyna“, sagði hann, og héldu þau henni þar bæði, þar til þau höfðu kæft hana. Verttu þau henni nábjarg- irnar þarna í túninu. — Bjarni smíðaði sjálfr utan um líkið. Bjarni hafði fnndið lík Jóns rekið at sjó viku eftir morðið; dysjaði hann það þá í skafli og geymdi þannig þar til viku af sumri, er hann bar það aftr í sjóinn. Hinn 12. nóv. um dagsetr var loks máli þessu lokið, og var þá uppkveðinn dómr í þvi, er dæmdi Bjarna til að klípast með glóandi töngum, handhöggvast litandi og síðan afliöfðast með exi; skyldi höfuð hans og hægri hönd setjast á stjaka yfir hræinu, sem jarða skyldi á aftökustaðnum. Steinunn var dæmd til lífláts með exi; skyldi hún og grafin á aftökustaðnum. Beggja góz, fast og laust, skyldi falla undir konung. Þau skutn máli sínu til æðra dóms og til konungsnáðar. Var svo Bjarni færðr í járnum að Haga á Barðaströnd, enn Steinunn var færð að Hrisnesi og höfð Jiar í gæslu ; skyldi hún ganga laus þangað til hún væri léttari orðin, enn siðan setjast ! í járu. Bjarni var um vetrinn í járnum í Haga og liart haldinn, enn bar þó furðu karlinannlega meðferðiua; var hanu liafðr í úthýsi og sterkar gætr á honum. Þó tókst honum eina nótt | seint í jan. að losa sig úr járnunum og koinast út. Hljóp haun þá út Barðaströnd og komst i fjárhús i Miðhlið; þegar bóndi kom í fjárhúsið um morguninn varð houum ekki uni sel, enda tók Bjarni haun höndum og hræddi haiin til að leyna sér uokk- ura daga í fjárhúsinu og gefa sér mat; lél hann bónda sverja þetta, enn hótaði að öðrum kosti að ganga af honum dauðum. Bóndi sór, og hafðist Bjarni við í fjárhúsinu þrjár nætr; hafði hann þá hugsað ráð sitt. Lét liann bónda fylgja sér á hesti um nótt, er fólk var háttað, út á Strönd. Hafði þá sýslumaðr skrifað fyrir liaun og heitið 20 rd. hverjum sem segði til liaus. Póru þeir Bjarui og bóndi til hreppstjóra, er Bjarui vissi, að var vel efnaðr; hræddi Bjarni hreppstjóra til að fá sér vistir nokkurar og segja ekki til sin. Lagðist Bjarni síðau út og leitaði flt í Skorarhlíðar og hafðist þar við tvær nætr. Enn fremr mun hontim hafa þótt kaldsætt i Skorinni; leitaði hann þá út á Kauðasaud og kom að Móbergi á Kauðasaudi á föstu- dagskvöld. Leyndist hauu Jiar í hlöðu um nóttiua, alhui laug- ardagiuu og nóttina eftir, enn á sitiinudagsiiiorgiiiiiuu liandtóku fjórir Kauðseudingar haun í hlöðuuni og buudu, og færðu hauu sýslumanni að Haga. Var hauu þá þegar í járu settr og raium- byggilega um búið, enda slapp hann ekki frá Haga aftr. Næsta sumar (1803) var mál þeirra Bjarna og Steinunnar dæmt í landsyfirdómi, og vóru Jiau þá um sumarið færð til Kvikr og sett i hegningarhúsið. Sátu þau Jiar meðan mál þeirra var fyrir laudsyfirdómi og hæstarétti, þangað til sumarið 1805. Eina nótt það suinar tókst Bjarna að ná járnstöng úr glugga á fanga- klefa sínuui og komst haun þar út. Lagði liann þá af stað og fór huldu höfði alt þangaö til hann kom upp i Borgarfjörð. Sagði liaun þá til uafus síus, með þvi liauu þóttist svo langt kominn burtu frá Reykjavík; enu hanu var óðara liaudtekinu og fluttr aftr í hegningaihúsið. Um sumarið kom út uiál þeirra Steiuunnar, og var þeim báðum dæmt liflát, og Bjarna að klip- ast. Enn með því enginu fékst til að höggva þau liér, áttu |iau að fara utan til aftöku. Friðrik Trampe greifi var Jiá stift- amtmaðr hér og var mælt að honum liefði jafuvel verið hlýtt til Steinunuar (heföi fuudist mikið til um hauuyrðir heunar > hegningarhúsinu o. 8. frv.); og hafi liann lagt alt kapp á að fá liaua náðaða. Enn er það tókst ekki, er mæit, að hauu liafi séð svo um, að hún fengi tekið inn eitr. Hvað sem satt er í þessu, þá er Jiað vist, að Jiegar Steinunu liafði heyrt dóm sinn frá hæstarétti, dó hún snögglega eina nótt og var dysjuð í liolt- inu fyrir ofan Skólavörðuua, Jiar sein euu heitir Steinkudys. — Bjarui var um haustið sendr til Noregs til aftökunnar, og var fenginn með honura Hjörtr prestr Jónsson, atí Hjartar lækins i Stykkishólmi og þeirra bræðra. Hjörtr prestr var þá ungr, enn þrekmaðr mikill, og var honum alla ævi minnistæð för þessi, einkum líflát Bjarua. Enn vel og karlinanulega liatði Bjarui orðið við dauða sínum. Hefir Hjörtr prestr svo frá sagt, að kvöldið áðr enn Bjarni var líflátinn, hafi haiiu átt tal við hann sem oftar í fangaklefa hans, og hafi Bjarni þá látið á sér lieyra, að nú ætti hanu kost á að komast undan og úr landi, enn hann vildi nú heldr deyja enn sæta því. Enn aldrei vissi Hjörtr, hvort Bjarni hafði sagt þetta satt eða ekki. Barn það, er Steinuun ól í Hrísnesi á Barðaströnil vetrinn sem þau vóru tekin í hald, var drengr og nefndr Jðn. Lýsti hún Bjarna föður að honum, enda vóru fullir 10 mánuðir liðnir frá láli Jóns Þorgríinssonar manns heiiuar. Jón Bjarnasou ólst upp á sveit á Barðaströud, lengstum á Brjánslæk lijá síra Hálf- dani, föður Helga lektors. Jón var fremr stór maðr og þrek- legr, og sagðr likr Bjarua töður sínum i vexti, enu Steinunni móður sinni i andlitsfalli, enda var hann freinr laglegr maðr i sjón. Hanu dó 1883; dóttir liaus het Júliana; hún var vinnu- kona hjá kand. Ásmundi Sveinssyni fyrir vestan og dó hjá hon- um á Hallbjarnareyri 1880. Þau vóru bæði ráðvönd og gæf- lynd. (Þ&tt þennan beðr kand. Áamundr Sveinsson gamið, aA inestu eftir m&lsskjölunuin, gein að framan er getið. Tii etyttingar er hér að ein» fáeinum atriðum elept úr frumriti A. 3.). Baniuörk og Þýskaland. Þegar Bismarck vottaði þakk- læti fyrir hluttekningu þá, er hin ýmsu lönd höfðu í Ijósi látið t

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.