Fjallkonan


Fjallkonan - 20.06.1888, Síða 1

Fjallkonan - 20.06.1888, Síða 1
Kerarút þriBvar Amán- uöi, 36 blöö ura áriÖ. Arg. kostar 2 kr. og borgist fyrir júiílok (ella 3 kr.). FJ ALLKONaN. Valdimar Aímií míarwon rit8tj6ri býr 1 Þing- holtsstræti og er að hitta kl. 3—4 e. ■, 18. BLAÐ. REYKJAVÍK. 20. JÚNÍ 1888. Þingvallafundarboð. Eftir samkomulagi við ýmsa sam- þingismenn vora, leyfum vér oss und- irskrifaðir, að boða almennan fund að tóngvöllum við Öxará mánud. 20. á- gústmán. næstk., til þess sérílagi að ræða um stjórnarskipunarmálið og önnur helstu nauðsynjamál landsins. Skorum vér á kjósendr í kjördæmi hverju, að senda á fundinn 1 2 full- trúa, er eigi sé alþingismenn, með því vér teljum víst, að þeir sæki fundinn eigi að síðr. Ritað í maímán. 1888. B. Kristjánsson, B. Sveinsson. Jón Sipurðsson. þingmaðr Suðr-Þiageyinga. Þingmenn EylirJinga. laust að kalla á Akreyri; einnig kvartað um bjarg- arskort á útkjálkum Norðr-Þingeyjarsýslu. Fénaðarhöld. Eftir síðustu fréttum mun hafa orðið talsverðr fjárfellir í Múlasýslunum og Norðr- Þingeyjarsýslu. Norðr-Þhif/eyjarsýslu, 8. maí. „ísafold segir æskilegt tíð- arfar uni land alt. Það er tjarri sanni. Hér gekk vetr í garð 25. sept. og rak þá niðr svo inikinn snjó að fé fenti í bygð; tók þann snjó aldrei upp aftr; eftir vetrnætr harðnaði, og viku fyrir jólafóstu var síðast orðið haglítið. Á gamlaársdag var hafís kominn að Sléttu. Fyrstu 6 daga ársins var l&tlaus hríð. Eftir 10. jan. koinu stillingar nokkrar enu frost og íjúk iðulega þar til 25. febr., er þíða kom í 2 daga; síðan hefir ekki komið liláka til þessa dags. Síðan um sumarinál lielir oftast verið uorðanhrið og er svo í dag með 8° frosti. Fjarskalegr gaddr yíir landi, og hvergi sér í auðan sjó tyrir hatís. Ger- samlegt heyleysi ; liinir birgustu eiga lítið eitt lianda kúnuin; er því stórkostlegr skepnufellir óhjákvæinilegr". Suðr-Þingeyjarsýslu, 2. júni. „Vorið hefir verið tjarska kalt og enn er mjög gróðrlítið. Hafis fyllir hverja vík. Hið almenna ástand má þó heita gott hér i sýslu, því að flestir liafa hey, enn allr fénaðr er enn á gjöf að meira eða minna leyti. Fénaðarhöld ern viðast. með betra móti. Kornbirgðir höfum vér nokkrar og má það þakka pöntunarfélaginu“. Stjórnmálafnndr var í ráði meðal Suðr-Þingey- inga að Ljósavatni 13. júní, og átti þar að kjósa menn til Þingvallafund&r. Prót' í lögfræði tók nýlega við Khafnarhá- skóla Klemens Jónsson (Borgfirðings) með 1. eink. Prestvígðr 10. þ. in. kand. Guðl. Guðmundsson sem aðst.pr. sira Jónasar á Staðarhrauni. Yerslunarfréttir. Saltfiskr er fór með Lauru siðast seldist: vestf. hnakkak. 64—65 kr., sunnl. 60 — 62 kr., smáfiskr hk. 53, óhk. 47—50, ýsa 42 kr. — Lýsi 36 kr. — Sundmagar 55 au. • — Haustull hvít 45 au. Hætt við að fiskverðið á Spáni verði ekki hátt. Haldið að ull verði í líku verði og í fyrra. Tíðarfarið nyrðra hefir verið afarkalt, og því verra sem austar dregr. Eyfirðingar og Norðr-Þing- ingar bera sig mjög illa, og „Nor9rljósib“ hvetr menn nú að fiytja til Vestrheims, því Norðlendingar geti ekki lengr „haldið það út að berjast við slík harð- indi sem þessi siðustu 8 ár“. Húsbruni. 13. þ. m. brann bærinn að Lækj- arbotnum í Mosfellssveit um miðaftansbil, timbr- hús, með öllu sem inni var, nema litlu af sængr- klæðnaði og einhverju smávegis, er bjargað varð, og heyhlaða með nokkru heyi í. Heimilisfólkið var úti á túni við vinnu, enn enginn í bænum, og varð eldsins ekki vart fyrr enn hann hafði læst sig um alt húsið. Hús og innanhúsmunir vóru vátrygð- ir fyrir 4000 kr. Aflabrögð litil nyrðra, enda bægir ísinn. Sí!d- arafli nokkur á Eyjafirði. Ilval rak á Brettingsstöðum í Flateyjardal í miðjum mai um 20 al. milli sporðs og höfuðs. Bjargarskortr er sagðr í Eyjafirði; matvöru- Ný rit (send „Fjallk.“). Kvœði og kviðlingar eftir Bólu-Hjálmar (Hjálmar Jónsson frá Bólu). (Úr- val). Búið undir prentun hefir Hannes Hafstein. Rvik, 1888. 272 bls. 8vo. (Sigf. Eymundsson). — Þessi útgáfa er heillegri enn Akreyrar-útgáfan, sem var hvorki heilt né hálft. Hún er snotrari að frá- gangi öllum; prentuð með smáletri og bundin í laglegt band. Um það, hvernig úrval þetta hofir tekist, erum vér eigi fullkunnugir að dæma, enn þykjumst mega fullyrða, að meginið af þeim kvæð- um Hjálmars, er best eru eða einkennilegust, séu hér saman komin. Reyndar eru hér tekin ýms i kvæði, sern eru í klúrara lagi og jafnvel meiðandi fyrir einstaka menn, sem enn lifa; það hefir verið venja hér á landi, að gefa út alt slikt eftir skáld- in, og er þessi kvæðabók ekki stórum verri enn aðrar í því tilliti. Hins vegar eru í þessum „kvæð- um og kvið!ingum“ mörg kjarngóð erindi, og þyk- ir líklegt, að kvæðin yfir höfuð sé við alþýðuskap. Um söfnunarsjob Islands eftir Eirík Briem (sér- prentun úr ,,Andvara“). — Ritgerð þessi vekr at- hygli almennings á söfnunarsjóðnum, og væri ósk- andi, að menn notuðu vel þessa stofnun, sem or svo vel löguð til að ávaxta fé og varðveita það fyrir hvers konar eyðslu. I ritgerðinni lýsir höf. greinil. störfum sjóðsins og arðinum af því að leggja fé í hann. Hann tekr meðal annars til dæmis að ef Islendingar legðu „árlega á ævinlega erfingjarentu svo sem fimtugasta lilut þess, er þeir til skamms tíma vörðu til að kaupa áfenga drykki, eða jafn- mikið og missirisrentu (2°/0) af örfum, er til hafa fallið undanfarin ár. þá mundu barnabörn manna, sem nú eru uppi, geta lifað þá tíð, að hálfir árs- vextir af fé þessu væru orðnir svo miklir, að sú

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.