Fjallkonan


Fjallkonan - 20.06.1888, Síða 4

Fjallkonan - 20.06.1888, Síða 4
72 F JALLKON AN. 20. jfiní 1888. ir sra Jóni) að „gefa kristindóminum olbogaskot“ og „bíta kristn- ina í hælinn". Hver skilr? „Fjallk." hefir frá upphafi fiutt ýmsar greinir um heiðing- legar stefnur, hræsni og siðleysi aldarinnar, og jafnan haldið uppi merki kristindómsins. Hón hefir iðulega kvartað um hve dauft kirkjulífið væri (eins og sra J. B. gerir). Hón gengr beint framanað enn ekki að baki. Þar á móti kemr „n-n“ fram sem hælbítr, og virðist svo sem honum þyki minkun að tala hinu háleita málefni kristindómsins öðru vísi enn í dularklæðum. Valdimar Asmundarson. N B. Grein þessi átti upphaflega að koma í „Þjóð.“, enn af því það hefir dregist of lengi keinr hón hér. Þar eð ég sir/li nú til Slcotlands, tilkynnist hér með, að éq hef falið alþinqism. Jóni Olafssyni forstöðu böka- og pappírs-verslunar minnar oq stjórn á prentsniiðju olckar Siq. Jónssonar. Geta allir í Jjar- veru minni snúið sér til lians og samið við hann, og er alt sem hann í þessum efnum gerir fyrir mína hönd eins gilt og ég liefði sjálfr gert. Vestrfarar, sem kynni vilja fara með „CopelanrÞ nœst eóa póstskipunum, qeta og snúið sér til hans með- an ég er burtu. Reykjavík, 20. jóní 1888. Sigfus Eymundsson. er venjulega opin kl. 10 til 3 og kl. 4 til 7, og er mig þar að hitta á þeim tíma. — Afgreiðslustofa prentsmiðjunnar er í búðinni. Jón Olafsson. Takið eftir! að hvergi fást eins ódýr hesta- járn og ljábakkar og fieira járnsmiði eins og hjá mér. Því meira sem keypt er, því ódýrara. Skálholtskoti við Reykjavík. 16. jóní 1888. Benedikt Samsonarson. Litunarefni. Litunartd'ni vor til að lita með alls konar liti á ull og silki, sem um 20 ár hafa náð mjög mik- illi útbreiðslu, bæði í Danmörku og erlendis, af því það eru ekta litir og hreinir og hve vel lit- ast úr þeim, fást í Reykjavík með verksmiðjuverði einungis hjá herra W. 0. BREIÐFJÖRÐ. Kanpmannahöfn, í apríl 1 -88. Buch’s litarverksmiðja. V í N S A L A. Að ég hefi fengið í hendur hr. kaupmanni W. 0. Breiðfjörð í Reykjavik einkantsölu á mín- um góðkunnu vinum og áfengum drykkium í Reykja- vík og nálægum héruðum, gerist hér með kunn- ugt heiðruðum almenningi. Sérstaklega má nefna ágætt hvítt p o r t v í n, sem ætlað er handa sjúklingum, þegar læknar ráða til þess. Peter Bueh, Halmtorv 8, Kjöbenhavn. Leidarvísir til lífsábyrgðar tæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. L E S I Ð! Hér með tilkynnist öllum þeim, sem mér eiga skuldir að greiða, að bróðir minn, Guðni Einarsson á Oddstöðum við Hróta- fjörð, hefir fulla heimild til að krefja þeirra og innkalla fyrir mína hönd. Og bið ég því nefnda skuldunauta mína, að greiða honum tilskildar upphæðir eftir gefnum reikningum. p. t. Reykjavík, 16. jóní 1888. Jón Einarsson, frá Valdasteinsstuðum. Meðal annara nýunga fæst: 120 arkir af góðuin, gljáum póstpappír (tegund sérstaklega til- búinni fyrir undirsh ifuða verzlun eingöngu) fyrir 35 aura. [ Handrita-pappír, 120 arkir í stóru 4to, afbragðsgóðr pappír, 85 aura. | Sami, 60 arkir í pakka, 45 au. (strykaðr fyrir 23 línur á bls., með spássíu-stryki). Dómskjala pappír í folio, 28 línur á bls. („aktaskrift"), öO au. bókin; 5 kr. 50 an. rísið. [ Teikni-kassar („bestik") 1,20 og 2,75. Chinesisk Tusch 0,25. „Farvelader" á 0,35 (12 litir). ! Calquer pappír, svartr, blár, rauðr. Blek, rautt og svart (bankablek) 0,25. Umslög hvít, 30, 35, 40, 45 o. s. frv. Correspondance-kort (50 í öskju) 50 au. Sex bréfsefni fyrir 5 au. (6 umsl. og 6 arkir póstp.). „Uglupenna" (Leonards Universal Pen) ýmsar tegundir, og alls konar Collins pennar. Allar bækr Bókmentafélagsins og Þjóðvinafélagsins fást hér. Nýjar útl. bækr og ritföng með liverju gufuskipi. Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. í dag kom ót á minn kostnað: Scotz c&Haacm : I»rjAr sögur. [Grimr kaupmaðr deyr. — Tilhugalíf. — Vordraumr]. 134 bls., 8vo. — Yerð, heft: 1 kr. Bókverzlun Sigf. Eymundssonar. „ANCHOR”-LÍNU VESTRFARAR eru beðnir að vera komnir hingað fyrir 25. þ. mán.. því hinn 26. fer skipið héðan. Allir lögmætir pen- ingar eða seðlar teknir í fargjöld, enn seðlar er herra John Coghill hefir skrifað undir verða eigi teknir. Reykjavík, 19. jóní 1888. Siuiu. Guðiuundsson, atB.stjóri. úr. Með póstskipinu hefi ég nó fengið talsvert af nýjum órum, sem kosta frá 19 til 30 kr. Magn. Benjamínsson. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar og Sig. Jónssonar.

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.